Morgunblaðið - 28.11.1972, Blaðsíða 10
10
MORGUNBLAÐIÐ, í>RIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1972
Ólafur E. Einarsson:
Skákeinvlgið - skákfrímerkin
og einkasala póststjórnarinnar á frímerkjum
SKAKEINVÍGIÐ, sem hér vaur
haiMið sl. sumar, var tvímæla-
laíust stórviðboirður á heimas-
mælikvarða. Það þurfiti því varla
að undrast, þótt aðsókn yrði
rniikM að Laiu gardalsihölliinin i, þair
sem eiinvigið vajr háð — hús-
fyMir að kaMa tvisvar í vikiu
í nærri tvo mániuðd, eða tvö tii
þrjú þúsuimi mairms í hvert simn,
sem er algert einsdæmi hér á
landi.
í Þetta vair eðlilegt, þegiar litið
var á alla málavöxitu. Þama
leiddu saman hesta sína tveir
beíJtu skáikmenn heimsins í dag,
og ekki dró það heldiur úr spenn-
uinni, að annar kseppenda var
Bandaxíkjajnaður en hinn Rússi.
íöliendinigiar eiga Mka marga
góða skákmenn, og stór hópur
lanjdsmannia hefur miikinn áhuga
á Skáik, þótt efkiki stundi þeir
aMir þá íþróift. Ég hef einihvers
stajðar heyrt sagt, að um helim-
ingiur þjóðaurinnar miuni kunna
meira eða miinna tíl sifcálki'þrótt-
airinmar, og er það vaifaiaust
miikliu stærra hluitifalU en þekkist
meðail anniarra þjóða, siem eiga
þó betri mönnium á að skipa
en við.
AJMur aðbúnaður í Laiugardais-
höllinni var lika tM fyrirmyndar
og Skáksamihandi íslands tii
sóma, enda kom ekki ainraað til
gneina en að umdirbúa einvígið
sam bezt, þar sem von var tffl
Lamdsims á stórmieisturum hvað-
anæva úr heiminium.
Þar voru Mka frétttaritarar
aiMra helztu fréttastofa heims
ag blaðla I hundraðaitali. Sím-
arndr giiumdu án atfláits landa
og heimsálfa á máiMi. Sím-
skeytin runrau útt eims og
á færibaradi og telexið tifaði
sítflellt, ys og þys, deM.t um tafll-
stöðuna að löknium ieik og loft
var þrungið spemrau. Þarna var
giamian að vera.
Auðvitað hafði það nokburn
bostniað í för með sér að fylgjast
með einivíiginiu og sækja hverja
lötu, en ég gat ekki liátið það
á mióti mér og tel ekki eftir þá
peninga, sem í þetta fóru.
Það virðist aiuigljóst, að hver
sá, sem sækir toappmót á borð
vlð hetonssnieistaraieiinivígdð í sum-
ar 1 ekki færri en 20 skipti, verð-
ur fyrir nuargvislegum áhritfum
Mf átökuraum, sem þar eiga sér
stað. Svo fór og fyrir mér. JaÆn-
fnamt því að hafla mikfla ánægju
«f að fyigjast mieð átöfcum sndM-
imiganna og mynda mér sikoðun
um taflMist þeirra, varð ég og
fyrir viðskiptalegum álhritfum.
Þeir mienn, sem ég umgetkkst
etana miest x samibandi við ein-
Vígið, töíiuðu sí og æ um frí-
merfki. Ég lét það þó lengi vel
eins og vind um eyrun þjóta,
þar siem ég hief eraga þekkingu
í þeim viðskiptum. Þar kom þó,
er liða tók á eiravigið, að ekiki
var hægt anraað en að taka etfltír
álhuga manraa á þessu sviði —
eklki sízt er það tók að kvisast,
að skákfirímerkið mundi um það
bil að seljast upp. Vaiflasiamt, að
bimgðir entiust út mótið, sögðu
sumir, og sjállfur hieyrði ég póst-
afgneiðsliumamn segja, að skák-
merkið væri svo tM uppselt. Ein-
hvar sagði, að gripa ætiti til
þorakmiarkisims, ef skákmerkið
þrytt, því að svo hibtist á, að
þorskastiriðið var að hefjasit um
þær miumdir. Menn miega kailla
það setfjun, brask eða hvað siem
hverjium og einum kemur i hug,
en hiifct er satit, að ég Vairð fyrir
áJhrifum atf öllu þessiu, eins og
flleiri, og keyptii loks raokkurt
matgn atf skákfirimerlkimu.
Þegar ffiða tók á haustfið og
þönfin jókst fyrir fé í viðskipta-
Mniu, gorði ég mér grein fyrir,
að ég hefði flest heldur mikið
fé í þesum frímerkjum — ekki
vegna þass að ég óttaðist, að
verðgildi þeinra kynni að lækka,
þvert á móti var ég sanntfærður
um hið gagnstæða, en ýmsar
ástæður réðu þvi, að ég áfcvað
að losa mig við raoklkurn hluta
þeinra mierkja, sem ég hafði
ikeypt. Mangir höfðu sagt mér,
að hægt væri að skila póstþjón-
ustunni merkjum gegn álkveðn-
um ómaksfliaiuniuim, og ætflaði ég
að taka þau útgjöld á miig til aið
losia um féð.
Fór ég þá á fund Matithíasar
póstiimeiisibaira Guðmuradssonar og
óskaöi etftir, að pósburinn endur-
keyptii atf mér álkveðið magn flrí-
merkja. Kvaðst ég jaifinffnamt
neiiðubúinn tíl að gneiða þá þðkn-
um, sem ákveðdn væri í lögum,
þeigar um sflík viðskipti væri að
næða.
Maitthíias tók mér vel, en gat
engu svamað erindi mírau —
a. m. k. emgu álkveðnu. Hann
kvað málið hieyra undir póst-
stjómiraa, tók fram lög og reglu-
gerðir, bentii á vissia grein og síð-
an aðra og ræddi vatfaisamt giildi
þeinra með eða móti ósk minrai
og þar fraim efltir göturaum.
Er slkemmst frá að siegja,
að ég var jaifinnœr þegar
ég fór af hans fundi. Vildi ég
samt flá svar við spumimgu
mirani og hélt tveirn dögum síð-
ar á flurad póst- og Simamála-
stijóra, sem ég fékk stiutit viðtial
við etftir laraga bið. Svar hans
var stiutit og aif dráttajriaiust:
Harnrn kvað embætrtið eíkki geta
enduirifleypt frímerki, þar sem
níkisemduírsikoðumim heimilaði
stltíikt eklfl. Þá það, hugsaði ég, fór
mána ileið og lobaði menkin inni
í sfcáp.
Nokkru síðar datt mér í hug,
að fráleibt væri að vera að kaiupa
aðrar flrímerkjaieiningar til nota
í fyrintæki mímiu og tM eiigin atf-
nota á jólapóstinn. Sendi ég þá
stiúlku, sem hjá mér sitanfar, nið-
ur á póstihús með nokknar ankir
aif skákmerifljum og átti hún að
fá önnur merid í stiaðiran — aðal-
lega með 7 og 9 kr. giilidi. Fór
hún til gjialdlkema uppi á lofti
í póstihúsinu þessara erimda, en
haran kvaðst ekki getfa sinrat ósk
hemmiar fyrr en eftir hádegi. Fór
stiúllkan þá öðru sinni, en fékk
þá þau svör, að ég yrði að skritfa
póstistjóm'iinni og leggja fram
beiðni um skiptin.
Ég varð undrandi, þegar sbúllk-
an saigði mér þessi málailok, þvi
ég hatfði, satrt að segja, alldirei
hieyrt þess getið, að ekki væiri
hægt að Skipta frimierkjum i
þær eimingar, sem hentiuðu
mönnum í það og það skiptið.
Pór ég þá sjáltfur á póstlhúsið
ciagimn ©ftLr og bað stiúUou þar
að skipta ákveðinium fjöflda 15 kr.
miericj'a í aðrar einiragar, sem ég
þarfnaðist. Hún kvað það sjáltf-
sagt, erada algenigt, en söflcum
þess að hún hafði ekki nægjan-
liegt magn mericja af einu verð-
gild'inu — 7 kr. miranlr miig, sem
ég óSkaði að fá 30 aridr atf —
í kassa símum, áJkvað ég að flaira
annarra erinda, mieðan húm væri
að ajflLa merkjamraa, og koma
aftur að vörmu sporL
Þegar ég kom svo atftur, vis-
aði stúlkan mér brosiamdi upp
á liotft. Þaur var efldki mangt um
manninn, þegar ég kom, en brátit
komu tiveir menn úr næsita
herbergi, þeir Ásgeir Einarsison
gj'afldkeri og Harailduir Sigurðs-
son. Setitiist gjalidlkeri i sætii sitrt
þegj'amdi, en Hanaíldur sagði
með þjósti, áður en mér hatfði
getfizt ráðrúm títf að bera upp
erindi mitt:
„Þú færð eragum firímerkjum
sldipt. Þú erit búinn að borna eða
serada þrisvar, og þetita verður
efldci gert!“
Ég spurði þá, hvorrt póstméist-
ari væri við, en bann var það
efcki. Þá spuirði ég, hver væri
fiuiffltrúi hans.
„Það er óg!“ svaraði Haráldur
þá.
Ég reyndi þá að berada honum
á, hve ósanragjaimt það væri að
nieilta viðsbiptavinium um að
Skipta frímericjum í aönar og
hentiugri einingar. En rök bitu
emgin á fiullitrú'ann. Hann sagði
einiumgis — afdrátitariaust:
„Þetitia verður ékiki giert!“
Þóttist ég beyra, að þar talaði
sá, sem vissi, hver valdið hetfði.
Við skiptiumist síðan á nokkr-
um orðum, sem ég nelk efloki að
sinni, en kem væmtiamfliega að síð-
ar, því að Skoðanir og hugsun-
arhájttuir Hajnallds komiu mér ein-
kenniiliega fyrir sjónir — ekki
sízt þar sem hann virðist haifia
mikil vö'id, hvað snentir söflu firf-
mericja, og er fyrrverandi kaup-
maður, að því er ég bezt veit.
1 DAG er siiðastli dagur sýniing-
ar HöMiu Hainailidsdóttuir í Iðniað-
armaniniatfélagslhúsiimu í Keflaivík.
Hafllia sýniir þairmia 30 verk og
í þessum viðtiöflium mánum við
gj'anna Mita á þessa gnein sem
hernaoniennina í póstihúsinu hef-
ur mér margsinnis verið bent á
að sflflritfá póststjóminná. Mun
svo tiil ætilazt, að málið fiái hægt
aindiáit með þvií. En ég hef helduir
kosið að ritia um málið á þessum
vetitivamgi, og má póststjómin
opið bnétf tifl si n.
Vegna þess vil ég líka lába,
efltirfaramdi spumimgar fyigja:
E)r það skv. ákvæðum í lögum,
siem póststjómiin nieitar að end-
uriflaupa frímerki gegn ábveð-
imnl þóknun? Hvaðia lagagrein
fja/llar um þetlta abriði?
Hofur það elkfki tíðkazt um
áraibugi — eða jafnwel finá upp-
hafi póstþjónustiu á Islandi —■
að viðskipitaimenm pósthúsa
flengju að skipta frímenkjum
millili verðgiflda — t. d. 15 kr.
merkjum í 9 eða 7 kr. og öflugt?
Hefur Haralldur Sigurðsson,
fuflllitrúi pósbmeistara, óskorað
vaild til áð nieita viðskipbamönn-
um póstsins um Skipti á flní-
menkjum?
Oig að endingu:
Hvaða tllgamigi þjónar leynd
póstþjónusibunnar á sölu frf-
merkja? Hvers vegna er ekflci
gefin út opirtber greinargerð um
firfimierkjabingðiir — t. d. um
hver áramót eða jatfmvei árs-
fjórðuragsflega — eiras og verzfl-
anir og ömniur fy rintaiki verða að
gafia upp vörubingðir simar við
flok hvers reikniragsárs?
Af hverju statfar öflll þessi
lieynd?
Hváð er í pokanuim?
þetba er heniniar mlíumda sýnJiimg.
Á myn/diinmii er Mistaikocruan við
eiitt vertkainraa á sýnlimiguininii í
KefTiaivlk.
MÁLVERKSÝNING
Ferðafélag íslands 45 ára;
YFIR 5000 MANNS
í FERÐUM í ÁR
í 16 sæluhúsum
rúmast 800 manns
1 GÆR var Ferðafélag íslands 45
ára, það var stofnað af 63 félög-
um 27. nóvember 1927. Félaga-
talan éz hægt í fyrstu. Eftir 7 ár
voru félagsmenn um 1000, en nú
eru skráðir félagar 6800 og hafa
aldrei verið fleiri, að því er Ein-
ar Guðjohnsen, framkvæmða-
stjóri félagsins, upplýsti í hinni
árlegu „Sviðamessu“ félagsins í
Skíðaskálanum á sunnudag. Þar
var staddur einn af stofnendum
félagsins, Osvaldur Knndsen.
Auk starfseminnar í Reykjavík
eru starfandi 9 deildir í Ferðafé-
laginu úti á landi, á ísafirði,
Sauðárkróki, Dalvik, Akureyri,
Húsavík, Vopnafirði, Egilsstöð-
um, Vestmannaeyjum og KefLa-
vík. Forseti Ferðafélags íslands
er Sigurður Jóhannsson, vega-
málastjóri.
29% AUKNING
í stofnskrá félagsins segir
m,a., að tilgangur félagsins sé að
stuðla að ferðalögum á íslandi og
greiða fyrir þeim, og það hefur
F.í. ávallt lagt kapp á. Það sem
af er þessu ári hafa 5079 manns
farið í ferðir með félaginu og
eru ferðimar orðnar 161. Þar af
tóku 857 útlemdingar þátt í ferð-
unum eða 15%. Er þetta mikil
aukning frá siðaata ári, þegar
þátttakendur voru 3935 i 146 ferð
um. Nemur auikraingin nú 29%
var sl. ár 25% og þar áður 26%.
Er því óhætt að segja að ferðir
félagsins njóti mjög vaxandi vin
sælda.
Ferðir í Þórsmörk eru vinsæl-
astar, en þangað fóru 1500
manns í 40 ferðuim í ár. Með sí-
vaxandi fjölda fólks hefur Skag-
fjörðssikáli reynzt full lítill og er
verið að stækka hann um 73.6
ferm. Er viðbótin á tveiimiuir hseð-
um, teiknuð af Jóni J. Víðis eins
og fest sæluhús F.í. og er bygg-
ingarmeistari Páll Pálsson. Eiga
þá að geta komizt fyrir til gist-
ingar í skálanum hátt í 200
manns.
16 SÆLUHÚS FYRIR
800 MANNS
Þegar Ferðafélag íslands var
stofnað voru fleat sæluhús hér-
lendis allbágborin. Stjórn félags-
ins hófist því fljótt handa um að
byggja sæluhús í óbyggðum. Var
því fyrsta valinn staður í Hvit-
árnesi og var það fullgert árið
1930. Þá varð að flytja allan efni
við um langan veg á hestum yfir
stórfljót, en nú í sumar voru í
fyrsta sinn fengnir steypubílar
alla leið á staðinn, að Skagfjörðs
skála. Skálar félagsins og deilda
þess nú eru 16 talsins. Þeir eru á
Jökulhálsi á Snæfellsnesi, á
Hlöðuvölium, við Hagavatn, í
Hvítámesi, í Kerlingarfjöllum, á
Hveravöllum, í LaugafelU, í
Herðubreiðarlindum, Drekagili
við Öskju, við Snæfell, í Kverk-
fjölliuim, á Sprengisandi, við
Veiðivötn í Landmannalaugum,
í Þórsmörk og Þjófadöluim. Geta
yfir 800 manns gist í skálunum
samtímis.
Landmannalaugar hafa á
þessu ári reynzt næst vinsæiasti
staðurinn, sem F.í. fer til. Vora
famar 19 ferðir þangað með 500
manns og í Kjalarferðir fóra 278
farþegar. Ferðirnar eru xnislang-
ar, allit frá nokkurra klst. ferfðuim
upp í 27 daga ferðir. Eru göngiur
ferðimar, sem félagið hefiur nú
tekið upp á sunnudögum að vetr
inum ákaflega vinsælar og hafa
verið í þeim upp í 70—80 manras
í góðu veðri. Tókst I fyrsta
skipti í sögu félagsins á sl. ári að
halda uppi helgarferðum allt ár-
ið. Þá hefur sala á íslandskort-
inu, sem F.í. gefur út, gengið vel
og er vaxandi, en Ferðafélagið
réðst i þessa kortaútgáfu 1943,
og hefur fyrir velvilja Landmæl-
inga fengið að halda henni. En
Ágúst Böðvarsson teiknar kort-
ið.
Árið 1928 hóf Ferðafélag fs-
landis útgáfu árbókar og hefur
síðan komið út árbók á hverju
ári frá því félagið var stofnað
og má heita að þar sé komin lýs-
ing á Landinu öllu.
Kvöldvökur félagsins að vetr-
inum voru lengi ákaflega vinsæl
ar, en hafa verið minna sóttar
eins og raunar aðrir fundir og
félagsstarfsemi í landinu, þó
boðið hafi verið upp á mjög góða
dagskrá.
Svo sem sjá má af þessiu hef-
ur starfsemi Ferðafélags ísl'ands
verið sívaxandi í þau 45 ár, sem
það hefur starfað. í fyratu
skemmtiferðma, sem félagið
gekkst fyrir, á Reykjanes, 21.
aprM 1929, var 31 þátttakandi. —
Nú eru þátttakenduir á árinu
orðnir yfir 5000 og ýmis önnur
starfsemi hefur aukizt að sama
skapL