Morgunblaðið - 28.11.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 28.11.1972, Blaðsíða 29
ÞRIÐJUDAGUR 28. nóvember ''.OO Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00 MorgUnbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50 Morgrunstund barnanna kl. 8.45: Arnhildur Jónsdóttir byrjar að lesa söguna um „Fjársjóðinn í Árbakka kastala“ eftir Eilis Dillön í þýð- ingu Jóns G. Sveinssonar. Ti.lkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Við sjóinn kl. 10.25: Frá Fiskmati rík-' isins. Morgunpopp kl. 10.40: Dr. Hook and the Medicine Show leika og syngja. Fréttir kl. 11.00. Hijómplöturabb (endurt. þáttur Þ.H.). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Til- kynningar. 13.00 Eftir badegið Jón B. Gunnlaugsson leikur létt lög og spjallar við hlustendur. 14.15 Fræðttluþáttur um almanna- tryggingar Fjallað um ellilífeyri (endurt.). 14.30 Bjallan hringir Níundi þáttur um skyldunámsstig- ið, verklegar greinar. Umsjón háfa Þórunn Friðriksdóttir, Steinunn Harðardóttir og Valgerður Jóns- dóttir. 15.00 Miðdegistónleikar: Rudolf Serkin og Sinfóniuhljóm- sveitin l Filadelfiu leika Búrlesku í d-moll fyrir píanó og hljómsveit eftir Richard Strauss, Ormandi stj. Licia Albenese“ nr. 5 eftir Villa Lobos, Stokowski stj. Werner Haas leikur á pianó „Við gröf Couper- ins“ eftir Ravel. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið Þorsteinn Sívertsen kynnir. 17.10 Framburðarkennsla í þýzku, spænsku og esperanto 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Sag- an hans lljulta litla“ eftir Stefán Jónsson. Gisli Halldórsson leikari les (16). 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 VeðuPfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.20 Fréttaspegill 10.35 límliverfismál 10.50 Barnið og samfélagið Gyða Ragnarsdóttir talar um leiki barna. 20.00 Eög unga fólksins Sigurður Garðarsson kynnir. 20.50 Iþrótir Jón Asgeirsson sér um þáttinn. 21.10 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um kynningu á nýjum bókum. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Rannsóknir og fræði Jón Hnefill Aðalsteinsson fil, lic. talar við dr. Bjarna Einarsson um Egils sögu. 22.35 Harmonikulög Reynir Jónasson leikur nokkur af vinsælum lögum siðustu ára. 23.00 Á hljóðbergi Kæra Konstanze Heinrich Schweiger les úr bréfum Mozarts. 23.40 Fréttir 1 stuttu máli. Dagskrár- lok. MIÐVIKUDAGUR 29. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.45. Morgunleik- fimi kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.45: Arnhildur Jónsdóttir les söguna um „Fjársjóðinn i Árbakkakast- ala“ eftir Eilis Dillon (2). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög á milli liða. Ritningarlestur kl. 10.25: Séra Kristján Róbertsson les bréf Páls postula (6). Sálmalög kl. 10.40. Fréttir kl. 11.00. Tvö verk eftir Béla Bartók: Konsert fyrir hljóm- sveit og „Kantata profana“. Flytj- endur: Ungverska rikishljómsveit- MORGUNBL.AÐIÐ, ÞRXÐJUDAGUR 28. NÓVÉMBER 1972 in, söngvararnir Józef Réti og András Faragó og Búdapest-kór- inn; János Ferencsik stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Kammerkórinn syngur íslenzk lög; Ruth Magnússon stjórnar. 21.30 Að tafii Ingvar Ásmundsson flytur skák- þátt. 22.00 Fréttir FYRIR SKÓLA, SJÚKRAHÚS, SKRIFSTOFUR, VERKSMIÐJUR, VERZLANIR, HEIMILI og í bílinn. UÍ— 29 \ 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir t 'tvarpssagan: „Ftbrunnið gkar“ Selt í helztu bensínstöðvum landsins. 14.15 Ljáðu mér eyra Séra Lárus Halldórsson svarar spurningum hlustenda. 14.30 Sfiðdegissagan: „Gömul kyimi“ eftir Ingunni Jónsdóttur Jónas R. Jónsson á Melum les (7). 15.00 Miðdegistónleikar: Islenzk tón- list a. Lög eftir ýmsa höfunda. Frið- björn G. Jónsson syngur; Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Þrjú lög eftir Sigfús Einarsson. Kammerkórinn syngur; Ruth Magnússon stj. c. Konsert fyrir fagott og hljóm- sveit eftir Pál P. Pálsson. Hans P. Franzson og Sinfóniuhljómsveit ís lands leika; Páll P. Pálsson stj. d. „Forspil og Davíðssálmur“ eftir Herbert H. Ágústsson. Guðmundur Jónsson og Sinfóniuhljómsveit Is- lands flytja. Páll P. Pálsson stj. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Til- kynningar. 16.25 Popphörnið. Jón Þór Hannes- son kynnir. eftir Graham Greeue Jóhanna Sveinsdóttir les þýðingu sina, — sögulok (17). 22.45 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.40 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 28. nóvember 20.00 Fréttir 17.10 Tónlistarsaga. Atli Heimir Sveinsson sér um þáttinn. 17.40 Litli bariiatíminn Þórdis Ásgeirsdóttir og Gróa Jóns- dóttir sjá um timann. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 10.20 Bein líiia til Magnúsar Kjartanssonar iðnað- arráðherra. Fréttamennirnir Árni Gunnarsson og Einar Karl Har- aldsson stjórna þættinum. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur Sigurður Björnsson syngur lög eft ir Pál ísólfsson. Jónas Þorbergs- son, Eyþór Stefánsson o. fl. Guð- rún Kristinsdóttir leikur á píanó. b. Klerkurinn á Klausturhólum Séra Gísli Brynjólfsson flytur sjötta hluta frásagnar sinnar. c. Vísur eftir Benedikt Valdimars- son á Akureyri Laufey Sigurðardóttir les og Þ»or- björn Kristinsson kveður. d. Öfuguggi Þorsteinn frá Hamri tekur saman þáttinn og flytur ásamt Guðrúnu Svövu Svavarsdóttur. e. Um íslenzka þjóðhætti Árni Björnsson cand. mag. talar. f. Kórsöngur 20.25 Veður «g auglýsingar 20.35 Ashton-fjölskyldau Brezkur framhaldsmyndaflokkur. 31. þáttur. Hvar er mamma? Þýðandi Heba Júlíusdóttir. Efni 30. þáttar: Porter-hjónin koma til að dveljast um jólin hjá tengdafólki sinu. Frú Porter er leiðinlegri en nokkru sinni fyrr. Hún stelur bréfi til Mar grétar, sem Michael hefur skrifað, og kemst þannig að leyndarmáii þeirra. Maður hennar sér að hætta er á ferðum og neyðir hana til að iáta sem ekkert sé. Davíð Ashton eyöir jólunum í London hjá vin- konu sinni, en Sheila er ein heima og unir illa hag sínum. Á jóladag drekkur hún sig ofurölvi. Colin kemur i heimsókn og hún tekur honum blíðlega, en hann forðar sér út og vill ekki notfæra sér ástand- ið. 21.50 Viiinan Fjallað er um Aiþýðusamband Is- lands, hlutverk þess og stefnu og rætt við forystumenn samtakanna og fólk á ýmsum vinnustöðum. Umsjónarmaður Baldur Óskarsson. 21.30 Tónleikar í sjónvarpssal Sandra Wilkes og Neil Jenkins syngja létt lög. Ólafur Vignir Albertsson leikur með á píanó. 22.35 Dagskrárlok Tilkynning frá Iðnlánasjóði Frá og með 1. desember nk. verður umsóknum um lán úr sjóðnum veitt móttaka í Iðnaðarbanka íslands hf. og útibúum hans. Lánsumsóknir skulu vera á þar til gerðum eyðublöð- um, sem eru afhent á sömu stöðum. Þess skal gætt, að i umsókn komi fram allar umbeðn- ar upplýsingar og að önnur þau gögn, sem óskað er eftir, fylgi umsókninni. é Reykjavik, 27. nóvember 1972 STJÓRN IÐLÁNASJÓÐS. Nauðungaruppboð Eftir kröfu innheimtumanns ríkissjóðs og Gunnars N. Guð- mundssonar hrl. verða 2 Caterpillar jarðýtur D-8, árg. 1953, boðnar upp og seldar, ef viðunandi boð fást á nauðungarupp- boði, sem hefst að Fossi. Suðurfjarðarhreppi, laugardaginn 2. desember nk. kl. 10 f. h. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn i Barðastrandarsýslu. 24. nóvember 1972. Jóhannes Amason. BORAXO-handáburðarsápa og duft. BORAXO-handsápuskammtarar fyrirliggjandi. Einkaumboð fyrir U.S. BORAX Consolidated. Þ. ÞORGRÍMSSON & CO., Suðurlandsbraut 6, simi 38640 (3 línur) VERNDIB HEIL8UN/V STUHIDIfl VETRARÍÞRÓTTIR Höfum fyrirliggjandi: ELAN skiði með stálköntum og plastsóla handa börn- um og fullorðnum frá kr. 1598,00. TYROLIA öryggisbindingar. KOMPERDELL skiðastafi. KASTINGER skíðaskó. SKIÐASETT i gjafaumbúðum frá kr. 1072,00. Ódýra skiðaskó — skíðahanzka. Listskauta handa stúlkum og piltum. VERZLIÐ ÞAR SEM ÚRVALIÐ ER. Laugavegi 13, Glæsibæ. Póstsendum, sími 13508.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.