Morgunblaðið - 28.11.1972, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1972
Hringt eftii midncclti
M.G. EBERHART
- Já, en Fiora fékk nú kúlu
í handleggmn. Farðu úr káp-
uinn,i, Jenny.
Jenny hafði staðið eiins og
steiinigei’ð. En þcgar Cal gekk til
hennar, hreyfði hún sig og fór
úr rauðu káounra. Blanche
Concord lysifig
Concord lompi
mændi á kjólinn henmar, og viirt
ist sem hann félli henni vel í
geð. Hún sagði kurteislega, en
þó með nokkurri vanþóknun: —
Pétur er i bókastofumni. Komdð
hingað ...
— Ég rata. Cal greip um olin-
bogarun á Jeniny. Blaaiche laigði
af stað til bókastofurmar og Cai
•«agði lágt við Jernny: — Við
vkulum ljúka þessu af seim fyrst
• >g snúa svo heim á leið.
Jerany var honum þakklát fyr
ir þetta, en hún gat ekki stoillt
ikafam hjartslátt si'nn.
Þegar þau gemgu á eftir glæsd-
legri mynd Blamche og iann í
bókastofunia, famn Jemny enin,
að þar var breyting á orðin.
Stof’an hafði verið fomlegt en
vistlegt herbergi, en nú var það
samiansaifn af öllum hugsanleg-
um litum. En annars sá hún
þarma lítið annað en Fioru, sem
var vafin í teppi og hallaði sér
upp að kodda — og svo Pétur,
sem kom á móti þeim. Jemny
gekk fci'l hans eins og segull
hefði dregið hana að sér. Hann
greip báðar hendur hennar.
Hann var alveg óbreyttur giild-
uir og stóð fast i -fætuirna, rétt
einis og harnn væri úr jámbrauit-
arstáli, eins og Cal hafði orð-
að það. Ljósjarpa hárið var
stuttkliippt, augun voru blá og
eiinis og dálítið vör um si:g, í sól-
bremndu amidlitiimu, andlStsdrætt
imir voru fremur flatneskjuleg-
ir eins og á hinum holi’enzku
forfeðrum hans, og það vair erf-
itt að lesa í svip hans, enda þótt
hann brosti snöggvast til henm-
ar og Jenmy virtist helzt, að
hann ætiaði að taka hana í
faðm sér, — eims og hana lamg-
aðS Mka mest til.
En það gerði hann ekki. Og
sagði helduir ekki neitt. Eitt-
hvað var ekki i lagi i sambandi
við þetta mót þeirra — eins og
hama hafði lika grunað fyniir-
fiwn.
Hún leit af Pétri og á háðs-
legan svipinn á Cal. Blamche og
Fiora hrugðu ekki svip. Hún
sleppti hendimind á Pétri.
Fiora sagði úr legubekkmum:
— Ég skaut ekki á mig sjálf,
Cal. Það er saima, hvað hver seg
ir, en eiinhver ainnar skaut á
mig.
3. kafli.
Pétur ýtti stói að Jerany, rétt
eimis og til þess að bjóða henrni
sæti. Blanche gekk að stól og
tók vinjdi'img úr siifuirslkál og
kveikti í homum með kristals-
kveilkjaira, siem var- eins og önd
í laginu. Þetta er ai'lt nýtt og
öðruvísti en þegair ég var hérma,
hugsaöi Jemny. Hún leit á Fioru,
sem hallaði sér upp að koddam-
um, með laglega brúðuandldtið,
sem mirnnti á rjómaköku. Hún
var sveipuð innisil'opp, en ammiair
hiandiegguirimn vair ber, ef firá
eru taldar umbúðirnar, sem
voru festar á mjúkt hörumdið
með heftiplástri. Yf:ir fótumiuim á
hernnii var teppi, en visikiglais
stóð á borðimu hjá heninii. Biian-
che hafði verið nákvæm að
vanda.
Cal sperunti örmuim um bakið
á háum stól og ieit á Fioru. —
Hver segiir, að þú hafir skotið
á þig sjálf ?
— Nú, auðvitaö Blanche og
Pétur! æpti Fiora. — Þaiu segja,
að ég hafi verið að fikta við
byssuna hans Péturs. En það
gerði ég bara ekki. Ég sem er
skíthrædd við bysisiur. En eiin-
hver skaut mig.
— Hver þá? spurði Cal.
— Það hef ég emga huigmynd
um. Ég vair þarna fraimmi í búrá
að ná í ís úr síkápnium. Ég heyrði
ekki nokkum skapaðan hlut.
Nema þetfca hræðffloga hljóð, sctm
glumdi i eyrumium á mér, og ég
visisii, að það var skot og sá blóð
á kjólmium mímum og þá öskraði
ég upp, að skotið hefði verið á
mig.
Blanche snerti öskubakkamm
teprulega með vimdliimgn'um.
— Hevrðirðu emgan umgang?
— Nei, alls emgain.
—■ Heyrðiirðu viirkiíega ekki
meitt?
— Ég heyiði bara skothvelll-
inin. Ekld skaut ég míg sjál'f. Til
hvers hefði ég átt að vera að
því?
Það vair þrjózkusvipur á lag-
liega andllitiimu. Cal andvarpaði.
— Þú ættiir heldur að setjast,
Jenmy, sagði hainn, en án þests
að lííta á haima.
Jenny settist miður. StóUi'imn
var of djúpur — það vair einis
og hanin glieypti hania. Hamn var
líka nýr, sikrautiegur og þægi-
legur, fóðraður með guiu flosi.
Pétur stóð rétt að baki hetnmii.
Hún sá ekki fraimian í hann, en
hún famn greiná'lega til mærveru
hans.
Cal saigði: — Voru emgiir aðrir
hérna í húsimoi ?
Blianche svaraði hóglega: —
Nei, emginin aromar. Bara við Pét-
í þýöingu
Páls Skúlasonar.
ur. Hjómin eru í kofaimuim sán-
um, eimis og ég s>a,gði þér. Og
húsið vair læst.
-— Það er alltaf læst á nótt-
ummi, sagði Fiora. Svorna stórt
hús! Og úti í sveit!
Pétur rauf þögraiinia. — Fiora
hefur allifcaf verið dáMtið hrædd
við að vera útá í sveit. Við læs-
um ölium dyrum á kvöldin. Og
flestiir gluggar á neðri hæðinnd
eru læstiir. Ég leit eftiir því, bara
til að fullvissa Fioru, og það vair
alit í liagi. Ég hnlnigdi meina að
segja til Victors og Rósu —
velvakandi
Velvakandi svarar í síma
10100 frá mánudegi til
föstudags kl. 14—15.
# Um vandamál ungs fólks
„Kungalv, 22. nóv. 1972.
E.B., sem er ung námskona í
Svíþjóð, skrifar:
„Velvakandi góður.
Ég er, eins og sjá má hér
fyrir ofan, ekki stödd á Islandi
en hef samt orðið þess aðnjót-
andi að komast yfir Moggann
nokkuð reglubundið og hefi ég
fylgzt með skrafi og skeggræð-
um í Velvakanda undanfarið.
Unglingar, sprúttsalar og póli-
tík eru nú mál, sem alltaf virð-
ist vera hægt að ræða og ger-
ist ég hér svo djörf að ræða
aðeins um unglinga við for-
eldra og pólitíkusa.
Af hverju fer ég í lands-
próf? Já, það er nú það. Það
er ekkert annað að gera. En
gagrofræðadeildirroar? Gaggó,
það eru bara „imbar“, ég á ekk
ert sameiginlegt með þeim, þau
verða aldrei að neinu.
Hvað tekur við að landsprófi
loknu, ef ég stenzt það? Auð-
vitað Menntó. Hvað annað?
Hvert er erindi mitt þangað og
hvað tekur við? Nú, ég fer
bara í Menntó og ef allt geng-
ur vel verð ég stúdent eftir
nokkur ár. Ég kynnist fólki og
fjölþættara félagslífi og svo
fóru foreldrar mínir þessa leið
svo þetta liggur alveg í augum
uppi.
Hvað vitum við fimmtán ára
gömul, annað en það, að við
urðum til fyrir ástarleiki for-
eldra okkar, kannski vorum
við bara slys. Sams konar slys
og hendir jafnaldra okkar, sem
eignast börn fyrir slysni.
Fullorðna fólkið ræðir um
kæruleysi okkar sín á milli.
Nú og hvað er þá kæruleysi?
Ilvaða svar gefa þau? . . . Það
er vitnað í fortíðina og rætt
um örðugleika stríðskynslóðar-
innar. Eigum við þá að taka
við skömmum og hótunum,
vegna þess að við ólumst ekki
upp við þessar aðstæður?
Markmið eldri kynslóða hefur
til þessa verið að lifa af örðug
leikana, hafa nóg í sig og á.
Við sem yngri erum, erum
innst inni afskaplega þakklát
fyrir að hafa aldrei upplifað
það hörmungarástand. En það
er ekki þar með sagt þó svo að
okkur skorti ekkert í brauð-
eða klæðaformi, að okkur
skorti ekk: neitt. Áheyrn, um-
hyggju og fleira til persónumót
unar. Er þörf fyrir slíkt?
Einstaklingar stríðskynslóð-
ariiniroar sitja nú í hæstu emb-
ættuim Laradsinis, þessiir háæru
verðu einstaklingar fengu ekki
bað, sem við nú teljum, að sé
brýn nauðsyn.
• Áhrifag.iörn og kærulans
Eiturlyf og áfengi, slíkt er
engum erfiðleikum bundið fyr-
ir okkur að ná i, bara ef við
höfum peninga og góð sam-
bönd. Af hverjum leiðumst við
út í slíkt sem í augum hinna
kænu er skortur á ábyrgðartil
finningu og heilanotkun? Jú,
það svar sem ég vil gefa við
þeirri spurningu er það, að við
erum áhrifagjörn og kærulaus.
Það er ekki nóg fyrir þá sem
vilja breyta til hins betra að
dæma og setja bönn. Varpið
heldur fram spurningunni, af
hverju stafar áhrifagirnin og
kæruleysið ?
Ég ætla aðeins að taka hér
lítið dæmi, ósköp venjulegt.
Jón Jónsson er í góðri stöðu,
gefur börnum sínum allt, þau
fara menntaveginn og allt virð-
ist leika í lyndi. Jón og konan
hans verða æ ofan í æ vör við
það, að sonur nágrannans kem
ur ofurölvi heim. Vitan-
lega hneykslast þau á þessu líf
erni, en eftir stuttar samræður
fallast þau bæði á það, að
þetta sé uppeldinu og slæmum
félagsskap að kenna. Hjónin í
næsta húsi þurfa ekkert að
vita um hegðun sonar síns og
böm Jóns geta alveg eins lagt
stund á sams konar lifnað úti
í bæ án hans vitneskju. Slíkir
hiutir komast yfirleitt seinast
til foreldranna sjálfra.
Þá vaknar enn einu sinni
spurningin: Er það uppeidinu
og félagsskapnum að kenna?
Ennfremur: Hvað er uppeldi
og slæmur félagsskapur?
Uppeldi er formúlulaus und
irbúningsaðferð undir lífið og
tilraunastarfsemi foreldra. Hjá
þeim vaknar spurningin:
Hvað og hvernig skal gera? 1
flestum tilfeilum reyna þau
eftir beztu getu að finna hið
rétta svar, sem ekki virðist auð
fundið. Ég tel það algera firru
að ræða um slæman félagsskap.
Enginn félagsskapur getur ver
ið svo slæmur að ekki megi
finna í honum eitthvað srott!
Nú ætla ég að reyna að leita
mig fram að svari við spurning
unni um áhrifagimi og kæru-
leysi.
• Orsökin er öryggisleysi
Ég tel, að báðir þessir hlut-
iir sifcaifi aif örygg'iisleysi, s»m
brýzt út á þeroniain hátt. Em
hvað á ungur ráðvilltur ein-
staklingur, leitandi og óþrosk-
aður að gera til að öðlast það
öryggi og þá staðfestu, sem
þarf til að bægja frá sér freist
ingum uppvaxtaráranna og
móta persónuleika sinn í eigin
og ektoi aimniairis maíntros farveg?
Hver er önnur stærsta upp-
elsisstöð okkar? Skólinn.
Hvað getur skólinn gert, til að
hjálpa okkur við persónu- og
einstaklingsmótunina, án þess
að við steypumst öll í sama
form? Já, nú geta einhverjir
háæruverðugir skólameistarar
og liestrairikeniroairar sedið heima
hjá sér og hrist hausana. Við
erum engar fóstrur, við höfum
okkar eigin vandamál, þetta er
bara okkar vinna.
Það gerast umbrot mikil í
höfðinu á mér, þegar ég hugsa
þessi mál, en ég er of vanmátta
til að láta neitt af mér leiða
sem orðið getur til hins betra
á þessu stigi.
Varodamál er alllitaf vainda-
mál, en ekkert vandamál er
svo stórt að ekki megi finna
lausn. Reynið þvi að finna or-
sökina áður en þið dæmið
verknaðinn.
Með fyrirfram þökk fyrir
birtinguna.
E.B.“
• Mjólk þarf að fást
sem víðast
K.G., sem starfar við sjúkra
hús hér í bæ, hafði samband
við Velvakanda. Vildi hún taka
undir skrif og umræður, sem
orðið hafa um mjólkursölumál,
og mada með því, að sala mjólk
ur verði gefin frjáls.
Hún sagði, að þessi mál
væru nú mjög á döfinni meðal
hinna mörgu starfsfélaga sinna
í sjúkrahúsinu. Hún kvaðst
ekki hafa heyrt þar eina ein-
ustu rödd, sem ekki væri
hlynmt fmmvairp: Elterts B.
Schiraimis og flelirí.
K.G. sagðist fyrir sitt leyti,
vera fyrirvinna heimilis síns,
auk þess sem hún sinnti heim-
ilisstörfunum og sæi um inn-
kaup til heimilisins. Væri sér
því mjög í mun, að mjólk feng-
ist keypt sem víðast. Eftir lang
an vinnudag ætti hún eftir að
kaupa inn og þegar heim kæmi,
biðu heimilisstörfin. Þess
vegna hlyti hún, og væntan
lega aðrir, sem væru í svipaðri
aðstöðu, að lýsa stuðningi sín-
um við þetta mál, þar eð það
væri augljóslega til mikilia
hagsbóta, að það næði fram að
ganga.
Að sjálfsögðu þyrfti að sjá
svo um, að reglum um ýtrasta
hreiinliæti værd fyligt,. þair siem
seldar væru mjólkurafurðir,
rétt eins og aðrar matvörur.
Ueizlumatur
Smurt bruuð
og
Snittur
SÍLD & FISKUR
Breiðholtsbúar
Söngfólk vantar í kirkjukór Breiðholtssafnaðar.
Vinsamlegast hafið samband við organleikarann,
Daníel Jónasson, í síma 30584, næstu daga frá kl.
17-20.