Morgunblaðið - 28.11.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 28.11.1972, Blaðsíða 18
18 MORGUNHLA E>1 Ð, ÞRJÐJUDAGUft 28. NÓVPJVfBR"ft 1S72 1 AÍVItVVil i i K\KNf, tommatEímmm Waður með margra ára reynslu í verkstjórn éskar eftir vmnu Hefur jafnframt gegnt öðrum ábyrgðarstöðum, margt kemur til greina. T’fboð merkt: „Regiusemi — 9556" sendist Morgun- btaðirtu fyrir 7. des. 1972. Atvinna Ábyggileg og dugleg stúlka óskast til af- greióslustarfa hjá þjónustufyrirtæki í borginni. Tilboð er greini aldur og fyrri störf, sendist Mbl. fyrir 2. des., merkt: „9106‘. Morgunvinnn Öskum eftir að ráða nú þegar stundvísa og 8nyrtilega konu til starfa um tveggja mánaða skeið, vinnutími frá kl. 6.30—11. Upplýsingar í dag frá kl. 4—6. HÓTEL HOLT. Stnrfsstúlhnr óskust Starfsstúlkur vantar í eldhús Kleppsspitalans. Upplýsingar gefur matráðskonan, sími 38160. Reykjavík, 23. nóvember 1972. Skrifstofa ríkisspítalanna. Útgerðorfélngið Borðinn hi. vantar skipstjóra á línubát, sem rær frá Sand- gerði. Upplýsingar í síma 43220, Kópavogi. Rannsóhnnstofnun fishiðnaðarins óskar eftir stúlku til símavörzlu og almennra skrifstofustarfa. Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins, Skúlagötu 4, sími 20240. Sölufulltrúi Stórt fyrirtæki, sem rekur bíladeild, óskar að ráða til starfa sölufulltrúa til að annast sölu á vel þekktri bílategund. Umsækjandi þarf að geta skrifað og talað ensku og vinna sjálfstætt. Hér er um að ræða gott framtíðarstarf fyrir réttan mann. Umsóknir, sem greini frá aldri, menntun og fyrri störfum, sendist Morgunblaðinu, merktar: „Framtíð — 5996" fyrir 10. desember nk. Farið verður með allar umsóknir sem trúnaðar- mál. Hjúkrunarkonur Hjúkrunarkona óskast að barnadeild Heilsu- verndarstöðvar Reykjavíkur frá nk. áramót- um. Fullt starf. Frá sama tíma óskast einnig hjúkrunarkona til afleysinga í heimahjúkrun, tvo daga í viku. Forstöðukona veitir nánari upplýsingar í síma 22400. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Verzlunarsljóri - Bifreiðavarahlutir Stórt fyrirtæki óskar að ráða verzlunarstjóra til að sjá um bílavarahlutaverzlun. Viðkomandi þar að hafa haldgóða reynslu og þekkingu á þessu sviði auk skipulagshæfi- leika. Nokkur kunnátta í ensku og Norður- landamáli nauðsynleg. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, mennt- un og starfsreynslu, sendist Morgunblaðinu fyrir 10. desember nk., merkt: „Verzlunarstjóri - 9570“. Hér er um gott framtíðarstarf að ræða fyrir réttan mann og verður farið með umsóknir sem trúnaðarmál. Skák AiMt«í#ii Guðmundu einvigi Danie/sson aldarinnar iréttu/jósi Starfshópur I - Shólalýðræði Þátttakendur í starfshópi um Skólalýðræði eru minnt- ir á fundinn, þriðjudaginn 28. nóv. kl. 18 í Galtafelli. Mætið vel og stundvíslega. Með þessari margumræddu bók fá aðdáendur „Spítalasögu " og hinna fjölmörgu frásagna Guðmundar Ðaníelssonar tvöfaldan kaupbæti, en það eru teikningar Halldórs Péturssonar og skákskýringar Gunnars Gunnarssonar og Trausta Björnssonar. Þeir félagar hjálpast að, hver á sinn hátt, við að þræða atburðarás umdeildasta skákeinvígis sem um getur. Guðmundur lýsir atburðum einvígisins á skáldlegan og fjörmikinn hátt, - allt frá óvissunni í upphafi til þeirrar stundar að Víkingablóðið litaði Storð í lokahófinu. Einvígi aldarinnar í réttu Ijósi er bók, sem vafalaust verður lesin upp til agna, í bókstaflegum skilningi. D ISAFOLD IR TRÁUSTA BLADBURÐARFOLK: Sími 16801. VESTURBÆR Túngata. AUSTURBÆR Þingholtsstræti - Miðbær. KRAKKA EÐA FULLORÐNA VANTAR TIL AÐ BERA ÚT í LUNDUNUM GARÐAHREPPI. Sími 42747. Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.