Morgunblaðið - 28.11.1972, Blaðsíða 16
MORGUNBL.AÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓV'EMBER 1972
16
0*göfandi hf ÁtveJcur, fVéyJcjavfk
Framkvaem da atjóri HaroWur Svektsaon.
flitatjów Motthfas Johanjwssan,
Eytfóilfur Konréð Jónsson.
atyrmir Gurvnarsaon.
fl-HírtjórnarfviHfúí Þwrbijöan Guðmundsson
Préttastjóri Bjöm Jólhannsoon.
Avglýsirvgasttðri Ámi Garöar Kristinsson.
Rftstjórn og afgroiðsla Aðolítræti 6, sími 1Ö-100.
•Asigfýoirvgar Aðshrtrtati 6, sírni 22-4-60
Áokdftar^jató 225,00 t«r á mómiði irvnanlaiHte
I feusesðfu 1tk00 Ikr ainWkið
pntt-af því, sem sérstaka at-
hygli vakti á ASÍ-þingi
því, sem lauk fyrir helgina
var það, að þingfulltrúar
fengu afar takmarkaðar upp-
lýsingar um það í hverju sá
efnahagsvandi væri fólginn,
sem svo mikið hefur verið
talað um undanfarnar vikur.
Sérstaklega var eftir því leit-
að við ríkisstjórnina, hvort
hún hefði fengið í hendur til-
lögur valkostanefndarinnar
svonefndu og var þeirri fyrir-
spurn svarað neitandi. Það
svar var rétt svo langt sem
það náði. Ríkisstjómin hafði
ekki í síðustu viku fengið
endanlega skýrslu valkosta-
nefndarinnar. Hitt er óhætt
að fullyrða, að hún hafði
undir höndum nægilegar
upplýsingar frá þéssari
nefnd um ástand efnahags-
mála þjóðarinnar til þess að
hægt hefði verið að gefa full-
trúum á ASÍ-þingi viðhlít-
ándi upplýsingar, ef vilji
hefði verið fyrir hendi.
En innan ríkisstjórnarinnar
var einfaldlega ekki áhugi á
því að upplýsa fulltrúa verka
lýðshreyfingarinnar um þessi
málefni. Áhugi ríkisstjórnar-
innar beindist einvörðungu
að því, að þing Alþýðusam-
bandsins færi fram án þess
er eins líklegt, að ekki hefði
heldur verið tekin ákvörðun
um að kalla saman ráðstefnu
þá um kjaramál, sem þó var
að lokum ákveðið að boða til,
þegar tillögur ríkisstjórnar-
innar lægju fyrir. í hópi
stjórnarsinna hældust ein-
stakir ráðherrar jafnvel um
yfir því, að þeir hefðu full-
komna stjórn á ASÍ-þinginu
og geta fulltrúar, sem þar
voru þá gert sér nokkra
grein fyrir því, að hverju á-
hugi stjórnarsinna beindist.
Enda verður ekki annað sagt
en þeir Björn Jónsson og
Eðvarð Sigurðsson hafi dyggi
lega gengið erinda ríkisstjórn
arinnar á ASÍ-þingi.
Einu upplýsingarnar, sem
þingfulltrúar fengu frá þess-
ölaðið hefur margsinnis bent
á sýna opinberar skýrslur, að
fyrstu 9 mánuði ársins var
heildaraflamagn meira en á
sama tíma í fyrra og fyrstu
6 mánuði ársins var aflaverð-
mæti meira en á sama tíma í
fyrra. Hitt er rétt, að aflinn
hefur ekki orðið jafn mikill
og aflaverðmæti ekki heldur,
og áætlanir ríkisstjóm-
arinnar í upphafi ársins
gerðu ráð fyrir. En það er
auðvitað afar einfalt að búa
til orsök efnahagsvanda með
því að gera bjartsýnar áætl-
anir í ársbyrjun og kvarta
svo undan því, að þær hafi
ekki staðizt.
Að svo miklu leyti, sem um
einhverja rýrnun bolfiskafla
hefur verið að ræða á þessu
Á AÐ DRAGA ÚR
KAUPMÆTTINUM?
að viðhorf í efnahagsmálum
og kjaramálum yrðu tekin
þar til rækilegrar umræðu-
Ef ekki hefði komið til frum-
kvæði Guðmundar H. Garð-
arssonar, formanns VR og
Péturs Sigurðssonar, ritara
Sjóniannafélags Reykjavíkur,
um tveimur verkalýðsleíð-
togum voru gamlar upptugg-
ur úr málgögnum ríkisstjórn
arinnar um að afli hefði brugð
izt og aflaverðmæti minnk-
að. Þær upplýsingar, sem
þingfulltrúar þannig fengu
voru rangar. Eins og Morgun-
ári, er sú rýrnun aðeins smá-
vægilegur hluti af þeim
vandamálum, sem við er að
etja. Raunveruleg orsök
þess, að víðtækar ráðstafanir
í efnahagsmálum eru á næsta
leiti er sú verðbólgualda, sem
ríkisstjórnin ber ábyrgð á og
dundi yfir landslýð fyrri
hluta þessa árs. Sá kostnað-
arauki, sem fylgt hefur þess-
ari miklu verðbólgu fyrir at-
vinnuvegina án þess að þeir
hafi fengið hann borinn uppi
með hærra verðlagi veldur
því að taprekstur blasir við.
í forystugrein Tímans sl.
sunnudag er vikið að álykt-
un ASÍ-þings um kjaramál
og vitnað til þess, að eftir-
spurn hafi vaxið meira en
svarar til aukningar gjald-
eyrisöflunar og þjóðartekna.
Af þessu mætti draga þá
ályktun, að ríkisstjórnin hafí
í hyggju að draga úr eftir-
spum. En hvað felst í því?
Mikil og vaxandi eftirspurn
byggist meðal annars á aukn-
ingu kaupmáttar, sem stjórn-
arsinnar guma svo mjög af
þessa dagana. Er það virkilega
ætlun vinstri stjórnarinnar
að draga út kaupmættinum
með þeim efnahagsráðstöfun-
um, sem hún er tilneydd að
beita sér fyrir? Það verður
óneitanlega fróðlegt að fylgj-
ast með því, hvort áform
vinstri stjórnarinnar eru
slík. Framkoma vinstri stjórn
arinnar gagnvart ASÍ-þingi
er í engu samræmi við há-
stemmd loförð hennar um
samráð við verkalýðshreyf-
inguna og því miður verður
að segja þá sögu eins og hún
er, að þeir Björn Jónsson og
Eðvarð Sigurðsson komu
fremur fram sem sendisvein-
ar ríkisstjórnarinnar en for-
ystumenn verkalýðshreyfing-
ar á hinu nýafstaðna þingi.
/ SYRIA /
f y
/IRAO
JORDAN
l._____J
AREAS OCGUPIED BY
ISRAEL SINCE 6-DAY WAR
SAUDI
ARABIA
MIISS 20«
Herteknu landsvæðin á Sinaískafja merkt með skástrikuin.
Sadat Egryptalandsforseti.
Anwar Sadat:
Ástríðufullur og ofsafenginn
Tvisvar sinnum í seinna
stríðinu reyndi lítt þekktur
eg’ypzkur samsærismaður,
Anwar Sadat að nafni, að
smygrla herráðsforseta lands
síns, Aziz al-Misri, sem Clmr
chill hafði látið handtaka, út
úr fangrelsi.
I fyrra skiptið bilaði biil-
inn, sem nota átti. I seinna
skiptið notuðu þeir flugrvél,
sem rakst á staur við flugr-
brautina í fiugrtaki ogr eyði-
lagrðist.
í dag-, á tuttugru ára afmæli
egypzku byitingrarinnar, er
l»essi lítt þekkti samsæris-
maður forseti Arabíska sam-
bandsiýðveldisins. Ogr hann
er grreinilegra enn þann dagr í
dagr bæði skjótráður ogr hugr-
rakkur. Hann hefur skyndi-
legra rekið úr landi þúsundir
rússneskra liernaðarsérfræð-
ingra osr tæknimanna, sem
virtust Earyptum ómissandi í
haráttu þeirra við ísrael.
ÓH.IÁKVÆMIEEGT
TRAUST
Sadat treysti á birgðir
rússneskra árásarvopna í
stað varnarvopna. Hanrt lof-
aði þjóð sinni og sér í lagi
hermönnum sínum „grimmi-
legri og harðri barátbu", sem
munidi hrekja IsoræLa frá
löndum Egypta á Sínaískaga,
sem þeir hertóku í sex daga
stríðinu 1967. Hann hafði
ákveðið sagt, að barátt-
an mundi hefjast fyrir lok
ársins 1971, sem hann kallaði
ár ákvörðunar. Enginn póli-
tískur leiðtogi hefur áður
hætt sér svo langt í fullyrð-
ingum sínum.
En Rússar voru ekki sam-
mála þessu af ástæðum, sem
forsetinn segir sjálfur, að
haf i verið mjög særandi.
Hann segir, að Rússarnir
hafi frekar viljað einbeita
kröftum sínum, í desember
s.l., að því að hjálpa öðrum
bandamanni, Indlandi, í stríð-
inu við Pakistan.
Vonleysið sem ræður gerð-
um forsetans virðist ekki
stafa af hinni kátlegu
óheppni hans, heldur frá því
óhjákvæmilega trausti, sem fá
tækar þjóðir verða að bera
til risaveldanna.
Ástæður eru til að ætla, að
saga Egyptalands á þessari
öld hafi verið Sadat meiri
vonbrigði en flestum öðrum
egypzikium leiðtoguim, því að
hann hefur sjálfur átt við að
stríða ýmis vandamál 1 hinu
egypzka þjóðfélagi stétta-
skiptingar og litarháttarmis-
munar. Sadat er dökkur yf-
irlitum, því að móðir hans er
frá Súdan, og hann er sann-
færður um að Egyptar hlutu
illa meðferð hjá vestrænum
þjóðum vegna litarháttar
þeirra.
Sadat er ekki ættstór.
Hann fæddist á jóladag 1918
í þorpinu Delta. Faðir hans
var lágt settur skrifstofumað
ur í hernum. Þarna ólst
Sadat upp á hefðbund-
inn egypzkan hátt innan um
alþýðufólkið og síðan hefur
honum alltaf fundizt hann
hafa skyldur að rækja við
almúgann. Hann leggur oft
áherzlu i ræðum sínum á mik
ilvægi þorpseiningarinnar og
þjóðfélagslega og siðferðilega
þýðingu hennar. Hann er ein
lægur Múhameðstrúarmaður
og biðst fyrir fimm sinnum á
dag.
Sadat er alls enginn of-
stækismaðúr í trúarlegum
efnum, enda hefur hann allt-
af haft áhuga á öðrum trúar-
brögðum og heimspeki. Sem
ungur drengur var hann van
ur að sitja einn langtímu.m
saman og hugsa.
ÁSTRÍDUFULLUR
OG OFSAFENGINN
Þrátt fyrir uppruna
sinn er Sadat forseti nú vel
menntaður. Hann kenndi sér
sjálfur persnesku, ensku og
þýzku á meðan hann dvaldist
í fangelsum og talar þessi
mál vel. Hann var hrjúfur
maður í æsku en er nú orð-
inn viðmótsþýður og snyrti-
legur. Hann er gjörólíkur
fyrirrennara sínum, Nasser, í
útliti. Hann er meðalmaður á
hæð og grannur, sem er
óvanalegt uim Egypta á hanis
aldri. Sadat er brosmildur
maður og kemur vel fyrir á
sjónvarpsskermmum.
I einkalífi sinu er Sadat
róisiemdarm'aður, homiuim finnst
gott að fá sér einn ldtinn og
pípu ag hann er eíkki hrif-
Framh. & bto. 30