Morgunblaðið - 28.11.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 28.11.1972, Blaðsíða 20
* 20 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1972 íslenzkur markaður: Seldi fyrir 81,7 millj. Pöntunarlistar fyrir- tækisins gefa góða raun FVRIRT.EKIÐ íslenzkur mark- aður á Keflavíkurflug'veHi hefur nýlokið öðru starfsári sínu. Á þessu öðru ári sínu sekli það samtals fyrir 81,7 millj. króna í verzlun sinni í flugstöðinni, sem er um 13% söluaukning frá árinu á undan. Á þessu ári fóru tæpliega 445 þúsund brottfarar- og viðikomu- farþegar um völilion, sem er tæp- iiega 13 þúsund faerra en árið á undan. Vonir standa þó tiil að þessi fækkun sé tímiabundiin. Fyrirtækið hefur tvívagis geí- ið út póstpantanaiiista, og voru þeir prentaðir i 100 þúsumd ein- tökum í hvort sirwi. Fyrri list- inn leiddi af sér pantanir til verzhmar i n n ar fyrir rúmar 6 milljónir, og var meðaliupphæð hwrrar pöntun'ar um 35 dollarar. Sáðari listinn gefur góðar vondr, því hann hefur þegar sýmt um 40% au'kningu pantana frá hin- um fyrri. Mesíta söluvana verzSunar ís- lenzks maiikaðar hefur verið handprjónaðar peysnr, og hafa þaer og aðrair handprjónaðör vör- ur úr ull mumið um 25% aif söiunni. Aðrir stærstiu sö’iu- fioiklkiairnir með um 6—7% hver af söiiunni eru skinnavörur, ke-ramik, siilfurvörur og rmaitvör- ur. Staarstu hJuthafar fyrirtækis- ins Ísítenzks miarkaðar eru: Samband isl. samviinmufélaiga, Álafoss, Gii't, Slátiurféíiaig Suður- lands og Osta- og smijörsialan. Keflavík: Bíla- íkveikjur KVEIKT hefur verið í fjórum bílum í Keflavík nú með skömmn millibili. Síðasta og mesta bíla- íkveikjan var aðfaranótt sunnu- dagsins, en þá gjöreyðílagðist fólksbíll varwarliðsimanns á móts við hús nr. 44 við Vesturgötu. Lögreglan hafði í eftirlitsferS farið um götuna aðeins 5—10 mínútum áður en eldsins varð vart, og var þá ekkert athugavert að sjá. Þegar löreglumennirnir komu að bilnum litlu síðar hafði önnur framhurðin verið opnuð og billinn stóð x björtu báli. Bend ir ýmislegt til þess að skvett hafi verið bensíni inn í hann og síðan kvetkt í. Þetta er annar bíll varnariiðs- manns, sem kveikt er í, en hinir bílarnir voru í eigu íslendinga. Lögreglan hefur nú málið til rannsóknar. Rauðsokk- ar halda fund RAUÐSOKKAR halda útbreiðsdu- og kynningarfund í Norræna hús inu miðvikudaginn 29. nóvember n.k. kl. 20,30. Á fundinum verður auk kynningar á starfsemi Rauð- sokkahreyfmgarinnetr fjallað um dagvi-stun barna, óbreytt viðhorf við breyttar þjóðfélagsaðstæður og gluggað I námsbækur. Á eftdr verða frjálsar umræður. Kaffi- stofan verður opin i fundarhléi. Nýútkomið blað rauðsokka, sem heitir Forvitin, rauð, verður selt á fundinum. Allt áhugafólk er velkomið. Skák- peningum stolið RÚÐA var brotin í sýningar- gluigga Email í Hafnarstræti um helgina og þaðan stolið minja- peninigum Skáksaimbands íslands frá heimsmeistaraeinvíginu í skák í sumar. I glugganum voru eingöngu silfur- og eirpeningar og verðmæti þeirra,"sem stolið var um 15 þúsund krónur. Féll ofan af 4ðu hæð — gengur nú í rúmi sínu TÆPLEGA eins árs stúlkii- barn hrapaði út um glngga á 4. hæð fjölbýlishúss í Breið- holti á sunnudag. Barnið lenti í möl og grjóti, og liggur nú í barnaspítaia Hringsins. í gærkvöldi var líðan bams ins sögð ótrúlega góð. Það er óbrotið en mokkuð marið, en sat uppi og gekk í rúmi sínu í sjúkráhúsinu í gær. Atburður þessi varð laust eftir kl. 3 á sunnudag. Barnið var eitt í herberginu og höfðu foreldrar nýlega lagt það í rúm sitt til svefns. Þessar stúlkur útskrifuðust nýlega sem þroskaþjálfarar frá Kópavogshæli. Þær eru: (efri röð frá vinstri): Matthildur Þor láksdóttir, Þingeyri, Ingibjörg Haraldsdóttir, Rvík, Guðbjörg Bergs, Rvík, Dagbjört Theódórsdóttir Rvík, Guðný Garðarsdóttir, Rvík. Neðri röð frá vinstri: Sif Eiríksdóttir, Akureyri, Þórfríður Magnúsdóttir, Kópavogi, Pálma Björnsdóttir, Hrísey og Ólöf Jónsdóttir, Rvík. Bann við leigu á veiði- réttindum til útlendinga AÐALFUNDUR Landssambands stangarveiðifélaga, sem haidinn var 25. nóvember sl., beindi þeirri áskorun til Alþingis, að það næmi úr gildi lagaheimildir til leigu á veiðiréttindum til er- iendra aðila og þær undanþágur í lögum, sem enn gilda um lax- veiðar í sjó. Foimaður iandssambandsms var endurkjörinn Jón Finnsson hrl. og aðrir í stjórn voru kjörn- ir: Bergur Arnbjömsson, Akra- nesi, Friðrik Sigfússon, Kefla- vík, Gunnar Bjamason, Reykja- vík og Hákoin Jóhannsson, Reykjarvík. Aðalfundurinn fól stjóminni | að koma því til leiðar við yfir- völd, „að þau feli fulltrúum Is- lands í Norðaustuir-Atiantshafs- nefndinni um fiskveiðiar að beita sér fyrir samikoimnlagi innan nefndari.ninar um takmarkanir á úthafsveiðum á laxi, er leiði til al.gers banns við slíkum veið- um á umræddu hafsvæði.“ Þá taldi fundurinn, að herða þyrfti eftirlit með netalögnum á gönguleiðum lax og si.lungs í ná- grenni ósa í sjó og að stækka þyrfti þau svæði, sem friðuð væru á þessum slóðum. Þá beindi fund urinn því og til stjómvaida, að þau missi ekki sjónar á þeim Áformayfirlitssýningu - á verkum Sverris Haraldssonar NOKKRXR vinir Sverris Haralds sonar, listmálara, hyggjast efna tdl yfirlitssýningar á verkum Sverris, og er stefnt að þvi að hún geti orðið næsta haust. Teija þeir, að slík sýning geti orðið næsta fróðleg og skemmtiteg, Akureyri: Gruggugt vatn í Sundlauginni Ótti við mengun frá öskuhaugum ástæðulaus Akureyri, 27. nóvember. ÞESS varð vart snemma í gær- morgitn, að vatnið í siindiaug Akureyrar — útilaiiginni — var nokkuð gruggugt, og með mó- rauðum moldarlit. Sá kvittur komst á kreik, þegar fram á dag Inn kom, að óhreinindi þessi stöfnðu frá öskuhaugum bæjar- Ins sem eru á Laugarhól, sem er 6 gljúfurbarmi neðst í Glerár- dal. Svo hagar til, að heitt vatn I siindlaugina er einmitt tekið úr gljúfrinu neðan hólsins, og safnað þar í þrær. HéraðsJækrtfir og heilbrigðis- fUiMtirúi fóru þegar í gærdag og skoðuðu aJlar aðsitæður við Laiug airhól, og saininifærðusit um það, að óhre'niiindiin gátu mieð enigu móti sifafaið frá öskuhauguimum. Það er tiil miarks, að kriimgum örkuhaugasvæðið er 8—10 metna bire'iður miaJiairtkaimbuir, svo hairt troðiinm og þjappaðuír aif jarðýtum og þutragum viiramuvél- um, að riigruiinigarvatn sígur ekki niiðuir í mölánia, helduir siafmast þar í polllia. Hips vegair urðu þeiir félaigar þess varir, að lieysinigair- vaitn hafði í hlákuimri borið með sér nokkuð af venjulegum jarð- vegi niiður í giffið og komízt í safniþró fyrir heita vatniið, en húin er aðeiins lauisJega birgð með pliasiti og borðviði. Frá' pípumium sem lágu að þrónmd hatfði verið sérliega vel genigið, þainmiiig að siteirusteypa iá þétlt uifcam um rör- im að bjargimiu sjálfu. Hémaðs- lækmiir fuilllyrðiir, að óhugsiamdi sé að óhreimi'indS þessi statfi á nok’kxinn hátt frá , öslkuhauigum- um. Vatmí var bleypt úr sumdiiaiug- inmi; um miðjam daig í gær, en áðuir voiru sýnii tekim atf því til ræktumiar og ranmisókniar. Niður- stöðuir rianmisókiniainmta rnuiniu ekki ll'iiggja fyrir fyrir em á miðviku- dag. Þegar síðdetgiis í gær var hre'mit vaitn t.ekið að menma í sumd laugimia úr aðremmisl'iispipumum og gert er ráð fyrir að hún verði tekm í notkum atfiur á miOvilku- dag. — Sv. P. þar eð Sverrir eigi þegar að baki býsna fjölbreyttan feri.1 sem list- máiari. Saigði einn þeirra, Knút- ur Bruun, lögfræðingur, að þeir iétu sig dreyma um að geta sýnt við þetta tækifæri miiili 200 og 250 myndir, sem Sverrir hef- ur málað allt frá unglingsárum og fram á þenman dag. Kom með slasaðan skipverja Neskaupstað, 27. nóvember. ÞÝZKT eftirlitsskip kom hingað um helgina með siasaðan skip- verja af þýzka togaranum Er- langen, sem nokkuð kom við sögu í landhelgisdeiiunni í síð- ustu viku. Var maðurinn þegar fluttur suður til Reykjavíkur. Skipstjóri togarams hafði sam- band við umboðsmenn þýzkra togara hér í Neskaupstað og sagði þá að nylontóg hefði sleg- izt í andlit mainnsins. Er það í ailgjörri mótsögn við staðhæf- ingar hans í síðustu viku, en þá sagði hann, að vír hefði farið í höfuð mannsins, er ísienzkt varð- skip skar á fcogvír skipsins, en Landhelgisgæzlan hefur sem kunraugt er borið þá fuliyrðingu til baka. forgangsrétti, sem þegnar lands- ins eiga til vhlun;ninda og nátt- úruauðæfa þess. Útför Péturs í Reynihlíð BjÖrk, Mývatnssveit, 27. nóv. fj'TEÖR Péturs .lónssonar, hreppsstjóra í Reynihlíð var gerð frá Reynihlíðarkirkju sl. iaugar- dag að viðstöddu niiklu fjöl- menni. Hann andaðist 17. þ. m., 84 ára að aldri. Pétnr var þjóð- kunnur maður. Hann gegndi ýnis um trúnaðarstörfum fyrir sveit sina og hérað. Búfræðingur var liann frá Ifvanneyri og stundaði biiskap í Reynihlíð um árabil, ennfremur tvö ár í Kasthvammi í Laxárdai. Verkstjóri hjá Vega- gerð ríkisins var hann um tugi ára og yfirverkstjóri í S-Þingeyj- arsýslu um skeið. Hann hóf veitinga- og gistí- húsarekstur, sem síðar var breytt í hlutaféiag. Hótei Reynihlíð er nú eitt hið eftirsóttasta og fuli- komnasta hér á landi. Pétur var affltaf virkur þátttakandi í þess- uim atvinnureksitri á einn eða annan hátt. Hann var símstöðv- arstjóri og.póstafgreiðslumaður í fjölmörg ár. Hann var í sveitar- stjórn Sk ú tustað ahre pps og í skattanefnd, og í fjölmörgum öðruim nefndum og stjórnum. Hreppstjóri var hann frá 1962 til dauðadags. Pétur í Reynihlið var mjög fróður og glöggur um margt, enda minnugur vei á allt sem hann las og heyrði. Hann hafði mikinn áhuga á öllum féiags- málum, og ritaði margt til síð- ustu stundar. Hraustmenni var hann hið mesta á yngri árum, og hlífði sér þá aldrei. Bóngóður var hann, og alltatf fljótur tiO. Þess vegna var gott til hans að leita. Kværatur var Pétur Þuríði Gísiadóttur frá Presthvammi í Aðaidal. Lifir hún mann sinn. Þau eignuðust fiimm böm og eru fjögur þeirra á lífi. Blessuð sé minning Péturs i ReyniMiO. — KristjáJi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.