Morgunblaðið - 28.11.1972, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUOAGUR 28. NÓVEMBER 1972
Við lítum
á þetta sem
heimili okkar
og erum
engir f angar
— segja unglingarnir
á vistheimiiinu í Kópavogi
Nýja vistheimilið í Kópavogi.
ÞETXA er aðeins tílraun, sem
við erum að gera, sagði Sigur
jón Bjömsson, sálfræðingur,
formaður stjórnarnefndar
Vistheimilisins i Kópavogi, á
blaðamannafundi, sem boðað
var tU fyrir helgina. Ung-
mennin hér eru til meðferðar
og leiðsagnar hjá sérfróðu
fólki, og vonumst við til að
með timanum beri það starf
þann árangur, að unga fólkið
sjái fánýti þess að fremja
strákapör og hrella lögregl-
una.
I»etia er von okkar, en tím-
inn og reynsian sker úr um
hvernig það tekst.
Upphaflega var hér upp-
tökwheímill í stórri íbúð i
starfsmannahúsi Kópavogs-
hælis. Var hægt að taka þar
við drengjum, er lent höfðu í
kasti við lögregluna og hafa
þá í 1—5 daga og stundum
lengur. í>á voru starfandi 3
konur við húsverk, en ungl-
inganna gættu þá einn til
tveir menn, lögreglumaður og
stunduim stúdent.
Er nýja húsið var langt
komið komiuimst við að sam-
komulagi við Reykjavítour-
borg urn að fá það til lengri
vistiunar fyrir drengi, og e.t.v.
stúltour líka, sem vist- og upp
tökuheimili með kennslu. Þá
breyttist þörfin fyrir búnað
og starfslið, og var stofnuð
þriggja manna nefnd, sem í
áttu sæti, Björn Bjömsson,
Sigurjón Bjömsson og Ólafur
Jónsson, formaður Bama-
vemdarráðs.
Um mánaðamótin ágúst-
sept. var húsið oprnð. Starfs-
lið það, er þá var ráðið, voru
6 félagslegir aðstoðarmenn,
svonefndir sálufélagar, þar af
2 konur, 2 kennarar, ekki þó
í fullu starfi, 3 konur til hús
verka, 3 sálfræðingar, Jónas
Pálsson, G-unnar Árnason og
Jónas Karlsson og Sverrir
Bjarnason læknir.
— Á heimilinu er rúm fyrir
10 unglinga alls, en nú eru hér
sex, sagði Sigurjón Björns-
son. Við reiknum alls ekki
með að fylla húsið fyrat um
sinn, því að til þess að tilraun
okkar með heimilið megi fara
sem bezt úr hendi, er mikil-
vægt að fikra sig áfram.
— Heimilið er opið. Með því
eigum við við það, að ekki sé
I samræmi við eðlilegt wpp-
eldi að loka fólk inni. Dvölin
hér er engin refsivist, en þó
gerum víð okkur fyllilega
grein fyrir, að vandamál geta
skapazt vegna of mikils ferða
frelsis.
Hér er heimili, sem börnun
um líður vel á, og við vonum,
er fram liða stundir, að þeim
verði annt um heimilið.
Aðspurður hvað við tæki
er unglingur hefði t.d. dvalizt
þarna í 6—9 mánuði, hefði
lokið vistinni og ætti kannski
ekkert heimili annars staðar,
sagði Sigurjón:
Við munum reyna að ráða
fram úr þvi með því að leigja
herbergi fyrir þá unglinga.
Amnaðhviorit gætu þeir sjáJfir
borgað leiguna, ef þeir eru í
vinnu, eða borgin gæti lið-
sinnt með þá greiðslu, ef við-
komandi er í skóla. Uhgling-
arnir gætu svo eytt kvöldun
um hér á heimiUíiu, ef þeir
óskuðu þess, því að hér er
sjónvarp, spil og leiktæki, og
uniglingaimiir haifa líka kvöid-
vökur og mega bjóða kunn-
ingjunum til sín.
Verið er að leggja síðustu
hönd á kjallarann, þar sem
verða skrifstofur leiðbein-
enda og kennsiustofur. Þegar
það er búið geta unglingamir
tekið héðan próf tilsvarandi
við jafnaldra þeirra. Þeir eru
flestir búnir með skylduna.
Þó er eitt vandamál, sem
ber áð hafa í huga. Sum börn
in hafa dregizt aftur úr í
námi, og þuirfa þvi sérhjáJp,
ekki sízt við að vekja aftur
áhuga á náminu.
Við erum alveg eins að
hugsa um að hafa kynin ekki
aðskilin hérna, því að við von
umst til að heppilegra sé að
hafa bæði saman.
Unglingamir fá útgöngu-
og bæjiaTfeyfi, alveg eins og
gerisit á veinjiuiteigu hiekniiM imn-
an fjöl'skyldu, og ef brotið e<r
>aif sér í þeiim eifmum, setjumst
við öl'l, vistmiamin og fiuililorðnir
á röksitóilia til að ráða fram úr
vandanum. Unga fólkið er ó-
fúst að birjóta l'ög oig reghir,
sem það hefur sjálft samið.
í ráði er að kaupa húsnæði
til afnota fyrir upptökuheim
ili, þar sem hægt er að vista
ungt fólk á vegum dómsvalds
ins, og er unnið að því núna.
Þar roúnu ríkja allt önnur
sjónarmið en hér á sér stað.
Breiðuvikurheimilið hefur
átt við erfiðleika að síríða,
vegna þess hve erfitt hefur
verið að fá starfsfólk til að
fara á svo afskekktan stað,
og oft höfuim við rokið okkur
á, að unga fólkið, sem þar hef
ur verið, hefur fljótlega lent i
vandræðum aftur eftir kom-
una til borgarinnar.
Fram úr þessum vanda vilj
urn við reyna að ráða með
nýja heimilinu okkar.
Kristján Sigurðsson for-
stöðumaður heimilisins og
Björn Bjömsson, starfsmað-
ur við heimilið, einn kennar-
auina og einn sálufélaganna
tóku aMir u rxfir þessi orð.
Unga fólkið, sem tóík mjög
virkan þátt í fundinum, var
mjög reitt yfir skrifum blaða
uim nýja heimálið þeirna og
það sjáVft.
— Við erum engir fangar
hér. Við viljum hatda uppi
þeim heimilis- og fjölskyldu
blæ, sem hér er ríkjandi, og
við setjum sjálf reglur, sem
við óskum eftir að halda. Það
er gamanlaust að þrjóta eigin
reglur. Hér fer mjög vel um
okkur í alla staði og við erum
ánægð. Þagar vistinni er lok
ið hér, kemur til mála að
leigja herbergi og fá starf, eða
sikólavist. Framtíðin sker úr
um það. En eitt er vist, og
það er, að svona fréttaflutn-
ingur, eins og við höfum orð-
ið vitni að í blöðunum undan
farið varðandi okkur og heim
iJi okkar, er helber uppspuni.
Það er leitt, er klikkaðir
menn eru ráðnir til fréttaöfl
unar, og maður skyldi halda,
að fólki í sliku starfi bæri
skyida til að leita sér upplýs-
inga.
„Fornar byggðir
á hjara heims“
— bók Poul Nörlunds í þýðingu
dr. Kristjáns Eldjárns
Næsta Árbók F.í.
um Svarfaðardal
BÓKIN „Fornar byggðir á hjara
heims“, lýsingar frá miðaJda-
byggðum á Graanlandi, eftir Poul
Nörlund, er koimin út í islenzkri
þýðingu dr. Krístjáns Eldjárns.
Bókiri; skiptist í sjö meginkafla
og bena þeir heitin: Landnám og
þjóðskipulag á Grænlandi,
Kristni og kirkja, trú og hjátrú,
Daglegt líf á bæjunum, Siglingar
til G-rænlands, Búningax frá Herj
ólfsnesi, Skrældngjarnir og Eyð-
ing grænienzteu byggðanna.
Ðr. Krístján Eldjám skrifar
eftirmála og segir þar m. a.:
„Þáð sannast enn á þessari þýð-
inigu að margur á sín lengi að
bíða. Ég þýddi bókina mestailla
fyrir um það bil aldarfjórðungi.
Fyrsta útgáfa bókarinnar kom
út lS34, en ég las hana árið 1937,
sumarið sem ég var við fom-
leifarannisóknir í Grænlands-
byggðuim með dönskum leið-
angri. Hún hefur nú komið út 1
fjórum útgáfum á dönsku, og
kom sú síðasta 1967, mörgum ár-
uim eftir dauða höfundarins. Auk
þess hefur hún komið út á ensku,
þýzku og grasnlenzku.
Þessi bók hefði átt að vera
komin út á íslenzku fyrir löngu.
Ástæðan til þess að ég lagði þýð-
inguna til hliðar og hirti ekki um
að hún kærnd út var sú, að alltaf
var verið að gera nýjar og mikil-
vægar rannsóknir í hinum fornu
Grænlandsbyggðum, og mátti því
með visisum rétti segja að bókin
væri orðin á eftir timanum á
einstökum sviðum. En höfundur-
inn gat notað allt nýtt, sem fram
hafði komið til 1942, þegar hann
gaf út þriðju útgáfu bókarinnar,
sem þessi þýðing er gerð eftir.
Síðan hefur að vísu ýmislegt
komdð fram, sem fengur er að,
en þessi bók er eigi að sáður
klassisk sem alþýðlegt fræðirit
um Grænlandsbyggðir, og má nú
glöggt sjá að hún mun ætið eiga
fulian rétt á sér. Þessi geðfeilda
mynd af lifi miðaldamanna á
Grænlandi er í heild sinni byggð
á sömu heimildum og forsend-
um, sem enn er við að styðjast,
þótt eitt og eitt atriði standist ef
til vi.ll ekki eða kunni að orka
tvímælis í Ijósi nýrra rannsókna.
Er þar bæði um að ræða mat á
heimildargildi fornra sagna og
stórauknar kanmanir fomfræð-
inga á byggðunum. — Af fram-
angreindum ástæðum leyfði ég,
að þessi þýðing mín yrði birt nú,
þegar eftir því var ieitað."
Bókin er 254 bls. að stærð með
mörgurn skýringarmyndum. Ot-
gefandi er ísafoldarprentsmiðja
h.f.
inniEiu
NÆSTA Árbók Ferðafélags Is-
lands mun fjaila um Svarfaðar-
dai og kemur út seinni hluta vetr
ar. Lýsinguna skrifar Hjörtur
Eldjárn Þórarinsson, en áuk hans
skrifa um fjallaleiðir milli Eyja-
f jarðarsýsiu og Skagafjarðar
þeir Kolbrfnn Kristinsson frá
Skriðulandi og Eiður Guðmunds
son frá Þúfnavöflum, en á þessu
svæði eru ákaJHega skemimtilegar
ferðamannaleiðir.
Frá þessu skýrði ritstjóri Ár-
bókarinnar, Páll Jónsson. Sagði
hann að margar fleiri árbækur
væru í undirbúningi. Árbók 1974
mundi fjalla um öræfin norðan
Vatnajökuls, sem Hjörleifur Gutt
ormisson kennari á Neskaupstað
skrifar.
Um fleiri svæði er rsett sem
efrii i árbækur, t d. Fjaliabaks-
veg syðri og sagði Páll að hugs-
anlega mundi kunnugur heima-
maður fara þar um í fýlgd með
fleirum, sem þá skrifa bókina.
Þá er ræfct um að skrifa lýs-
ingu á Mývafcnssveit og Aðaidal
og hugsanlegt að Jóhann Skafta
son taki það að sér, en hann
skrifaði árbókina um Suður-Þing
eyjarsýslu. Einnig er ræfct um
að rita lýsingu á Reykjanes-
skaga.
Árbankur Ferðafélagsins eru nú
orðnar 45 og jafnmargar árun-
um, sem féiagið hefur starfað.
Er þar kornin mikil íslandslýs-
ing, sem margir höfundar hafa
lagt til, flestir fyrir lítið og marg
ir fyrir ekkert gjald.
Ók á Ijósakassa
Á LAUGARDAGSKVÖLD ók
ökumaður upp á umferðareyju á
Filiðavogi og þar áfram 50—60
metra í eðju, þar til bíliinn hafn-
aðá ' á ljósakasisa. Kona rnanris-
ins var með í biinum og meidd-
ist hún lítilsháttar. ökumaöur-
inn reyndist hafa bragðað áferigi
fyrir ökuferðina.