Morgunblaðið - 28.11.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 28.11.1972, Blaðsíða 22
22 MORGUNBL.AÐIÐ, MUÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1972 Jóna Bjarnadóttir — Minningarorð Fædd 29. október 1911. Dáin 21. nóvember 1972. í dag verður jarðsungin frá Fossvogskapellu Jóna Bjamadótt ir að Háteigsvegi 24 hér i borg. Hún hét fullu nafni Guðbjörg Jóna, en flest okkar þekktum að eins seinna nafnið. Jóna var fædd á Stokkseyri þann 29. okt. 1911 og þar ólst hún upp. Foreldrar hennar voru merkishjónin Bjarni Guðmunds- son Steindórssonar frá Otgörð- um á Stokkseyri og Jóhanna Jónsdóttir Jóhannessonar frá Miðkekki í sömu sveit. Að þeim stóð myndar- og dugnaðarfólk. Bjami var bókhneigður maður og sjálfmenntaður. Ég átti því láni að fagna að kynnast hon- um talsvert og fann ég þá glöggt hve fjölfróður hann var, þrátt fyrir litla menntun í æsku og lítinm bókakost á yngri árum. Jóhanna var orðlögð fyrir dugn að og myndarskap. Vann hún alla tið að útistörfum og fisk- vinnu ásamt heimilisstörfun- um meðan kraftar entust. Nú dvelnir hún aó Hnatfmiistu, en t Sonur minn, Hilmar H. Sigurðsson, Stigahlíð 10, lézt 23. þ.m. Fyrir hönd bama hans og systkina, Anna Risberg. t Eiginmaður minn, Ingvar Jónsson, póstvarðstjóri, Stigahiíð 10, verður jarðsunginn frá Foss- vogskirkju miðvikudaginn 29. nóvember kl. 1:30. Fyrir hönd vandamanna, I.ilja Eiríksdóttir. Bjarni er dáinn fyrir nokkrum árum. Á uppvaxtarárunum kynntist Jóna vinnusemi og skyldu- rækni hjá foreldrum sínum ásamt systkinum. Á þeim árum þurfti oft að gæta hagsýni og fyrirhyggju. Það var góður skóli fyrir lífið. Við búum enn að þrautseigju og dugnaöi alda- mótakynsflóðarinnar. Jóna giftist eftirlifandi manni sínum, Axel S. Þórðarsyni, kenn ara, þann 1. júni 1935. Axel starfaði sem kennari á Stokkseyri og einnig póst- og símstjóri á staðnum. Jóna aðstoð aði mann sinn af dugnaði og sam vizkusemi, svo að orð fór af. Við þessi störf komu í ljós þeir eig- inleikar, sem hún var svo rík af, hjálpsemi og dugnaður. Henni var svo eiginlegt að vilja leysa hvers manns vanda, sem til henn ar lieiitaiðli eða þuirfti á ffiðsiimni að halda. t Við þökkum innilega auð- sýnda samúð og vináttu við andiát og útför Kristbjargar Aradóttur. Sjöfn Haraldsdóttir, Eygló Haraldsdóttir, Þórarinn Óskarsson, Óli Kr. Jónsson, barnabörn og systur hinnar látnu. t Útför móður okkar, GUÐRÚNAR BENEDIKTSDÓTTUR, er lézt í Landspítalanum 20. þ. m., verður gerð frá Hafnarfjárðar- kirkju klukkan 2 í dág, þriðjudaginn 28. nóv. Börn, stjúpsonur, tengdabörn og bamaböm. t Útför eiginkonu minnar og móður okkar, STEFANÍU BENÓNlSDÓTTUR, Blönduhlíð 29, fer fram frá Dómkirkjunni, fimmtudaginn 30. nóv. kl. 13.30. Eggert Arnórsson, Ragnheiður Eggertsdóttir, Stefán Eggertsson, Benóni Torfi Eggertsson. t Faðir okkar, tengdafaðir og afi, JÓN KRISTJANSSON, trésmiður frá Aðalvík, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju, miðvikudaginn 29. þ. m. og hefst athöfnin klukkan 15.00. Þorvarður Jónsson, Unnur Ósk Jónsdóttir, Borghildur G. Jónsdóttir, Eðvarð Bjarnason, Valdimar Kr. Jónsson, Guðrún Sigmundsdóttir, Jón Albert Jónsson, María Óskarsdöttir og bamaböm. Þegar ég kom að Stokkseyri fyrir rúmum þrjátíu árum, vsir mér tekið af aiúð og einlægni af þeirn hjónum. Siðan hefur vin- átta okkar haldizt og aldrei brugðið þar skugga á. Það var gott að koma á heimili þeirra, gestrisni var mikil og myndar- skapur húsmóðurinnar bar heim ilinu glöggan vott. Jóna var hreihlynd kona að eðlisfari. Hún var ekkert að tæpa á þvi, sem henni bjó í brjósti. Þá kosti mátu líka margir að verðleikum. Hún var hjálpsöm og sérstaldega velvilj- uð öllum og einkum þeim, sem bágt áttu. Ef til vitl hefur brim- ið á Stokkseyri óafvitandi mót- að að einhverju leyti skaphöfn hennar. Sá, sem horfir á tign þess og mikilleik, þegar það hefur iipp naust siraa, hlýtuir aið veirðta grwrt’iinin.. En öíd'uiriniar ilæg ir og báran hjalar við fjörustein ana eins og móðir við bam. Við erum efalaust flest háð og tengd þvi umhverfi, sem mótað hefur okkur. Þau hjónin eignuðust einn son, Guðjón, tannlækni. Kona hans er Sólveig Guðmundsdótt- ir, Kjartanssonar, jarðfræðimgs. Þau eiga þrjár dætur, Krist rúnu, Guðbjörgu og Unni. Nú er móður og ömimu saknað. Henni var mjög annt um sonar- dætur sínar. Jóna var búin að stríða við milda vanheiisu síðustu ár- in. Þurfti hún að liggja á sjúkrahúsum langdvölum, en þar á milli var hún rúmliggj- andi heima. 1 sjúkdómslegu sinni naut hún sérstakrar um- hyggju manns síns og sonar. Hún var öllum þakklát, sem heimsóttu hana. Nú er þján Á ALÞINGI hefur nýverið verið borin fram þingsályktunairtil- laga, seim fielur í sér ásikorun á ríikisstjónnima að lála fara firiaim skiipulega lieit að ræikju- og Skiel- fiskmiöum fyrir Norðiunlanidi. Fnaimsögwnaður, Gumnar Gísla- son, teliur í gireiíniargerð, að Iiítið haifi verið umnið að skiputegri kömniun á þessuim miðum hinig- að til. Hér telur undirritaðiur, að mjög sé haliliað réttu miáili. Er þvi ekki úr vegi að gera öirlitla grein fyrir rsekju- og sikeltfisklieit fyrir Norðunlamidi fram til þessa. 1 Skýrs'i'Uim H afrainns'ókna - stofnumairininar keimiur fnaim, að frá því í júM 1961 tii dagsins í dag, hafa verið farnir 17 rækju- lieitarlieiðangnar á vegium stofn- umarmnair til Norðu.riiamds. Þess utan hafa nakkrir einkaaðilar verið styrictir til rækjuiieitaa- og rækjuveiða fyrir Norðoirlandi. 1 flestum þessium leitajrterðum hetfur verið iögð mest áherzla á leit innfjaTða og hefur þegar marg'komið í Ijós, að svo til enga rækju er að fá á þeim miðium austan Húnaflóa. Mjög víða betf- ur einnig verið ieitað á djúpmi'ð- um einfcum hin síðairi ár. Hafa fundizt góð mið bæði vestur af Kolibeinsey, austur af Grims- ey og i Reykjartf jarðarái. Nofcfcrir erfiðteiikar eru á því að nýta djúpmiðin, þar sieim rækjuhátar af venjuiegri stærð eiga mjög enfiitt um vifc að sæfcja sjó á þessar slóðir efcki sízt vegna þess, að rækjuveiði heíur ingum hennar lokið og hún er horfin sjónum okkar handan móð unnar mifclu. En við minnumst mikilhæfrar konu, sem mætiti okkur með hispursleysi og ein- urð. Ég votta, Axel, vini mínum, og öllu skyldfódki hennar mína dniniileguidtiu aaimúð. Blessuð sé minning hennar. miðum á hiaiustim og vetiuma hekiuir en á siumrin. Nýtíffjg þessara mi'ða vierður þvi frekar bundin við stóra báta, en vafasamt er, hvort veiði verði næg tii þess að grundvölliur sé fyrir slíkri útgierð. Einmitt mú er 150 rúmlesta bátur, vs. Draiupn ir RE 150, að gerá tilraum til rækjuveiði fyrir Norðuriandi. Hlaiut hann til þess styrk frá Fiskimáiasjóði. Fisikiðjusam.lag Húsarvikur mun sjá um vinnsliu aiflams. Því mi'ður hafa enigar gæflttr verið síðam báturinn varð tilbúinn til veiða. Saimkvæmt flram'ansögðiu er það þvi stooðum umdirritaðs, að raakjuieit morðamiamds sé tU- gangslaius á meðam ekki meymist umnt að nýta þau rækjumið, sem þeigar htatfa verið fumdin. Á sL 2 árum heíur þrisvar varið leitað að hörpudiski fyrir Norðuriandi á vegum Haflramn- sókmasbo&iiumiaj'iinmiar. Aufc þess hafia a. m. k. 2 eimtoaaðUar verið styrfctir til leitor á sl. ári. Tailið er, að enm gett lieynzt góð mið á Húnafilóa, en hims vagar efcfci t. d. í Sfcaigafirði og Evjafirði. Fyririiugað er að halda 3eit áfram á Húnafióa á næsita ári. Það er því ljóst, að tölwerð könnun hefur verið gerð á sJoel- fiskmi'ðuim morðamllands og er þeirri kömnum enm efcki lokið. Reykjiavik 21/11 1972 Guöni Þorsteinsson. Hjálmar Guðmundsson. Er þörf á rækjuleit fyrir Norðurlandi? sýnt sig vara betri á Grimseyjar- Ingólfur Ólafsson - Minning 1 DAG verður gerð frá Fossvogs- fciirkju útför Lngólfs Óiaifssonar. Inigólfur vair fæddur 30. júni, 1908 í Bolunigiarvík, somur hjóm- amma Óliaifs Óla'fssanar sjómamns og Jóhönmiu Kristjánisdóttur. Þau hjón eigmiuiðust sex symí og emu þiir þefama á ilífi en þeár emu Eb- eniesier, Guðrmnndur og Kjartam. Bermislkuár sfin Htfðl Ingóltfur á bæraum Slðu í Húmiavaflnisisýsliu en þar dvajldi bamm saimtfiteytt i níu ár. Síðain Lá Leiðin till Reykja- víkur, þair sem hamm bjó ætíð síð am. Stumidaiði hiainm ýmlils störf, var rnieðai ammiains biifireiiðairistjóri og mú siðaisit ökufceriinairiL Inigóltf- ur var góður bridgespiliairi, vamm tffi verðliaiumia, lét siig aldmei vainita á mót, enda oft siveiftairiforimigL Fyriir um þaið bil árii tók hanm þanm sjúfcdóim er vairð homium að aWurbillia. Síðustu mójniuöima dvaldtet hanm að Reykjatanidi þar sem hamm andaiðLst etftir stutta liegu. IrugóLfur var viirtuir og vin- ssæJll og ætífl boðimin og búimm afl hjálpa öðrum. Vertu sælil og guði failliinin. Frændi. - Ráðstefna SIR Framh. af bls. 2 heilöarinmar fyrir augum. Vlð- ræður skulu teknar upp milli eigenda raforkufyrirtækja um sameiningu þeirra í stærri ein- ingar, þar sem hagkvæmt er talið. Skal hún grundvallaist á frjálsum saminingum, framlög- um aðiia og mati á gildi mark- aðarins. Samtök sveitarfélaga ög iðmaðarráðunieytið beiti áhrifum sínum til að stuðla að framgangi málsins. 2. Skipting landsins í svæði marfcast af aðstæðum á hverj- uim stað. Huigsamleg framtíðar- skipan er skiptimg í eftirtalda lamdshluta: Norðurland, Vestur- land, Reykjames, Suðuriamd, Höfuðborgarsvæðið, Vestfirði og Austurland. 3. Tekjur Orkusjóðs sikulu aukmiar umfram það, er um getur í 68. gr. orkulaga, með almenn- um orkuskatti, er komi í stað núveramdi verðjöfnunargjalds og leggist á síðasta sölustig orikunm- ar. Kemur til álita, að framlag til raforkukerfisins verði bundið við skattgjald af raforkusölunmi einmi. RAFORKUVINNSLA 1. Megirustefman sé, að orku- vtrmshitæki séu sameign sveitar- félaga og ríkis, eða í eigu sveit- arféiaga eða sameignarfélaga þeirra. Fyrirtækim skulu hafa sérstafca stjóm. 2. Tryggt skail, að meirihluti I stjóm orkuvinrpslu fyrirtækja sé búsettur á orkuveitusvæði viðkomandi fyrirtækis. t Innilega votta ég öKum þakklæti mitt þeim sem heimsóttu mig og glöddu við jarðarför eiginmanns míns, HELGA ÁRNASONAR, Holtsgötu 12. Guð blessi ykkur öll: María Jóhannsdóttir og bömin. 3. Vlð vai á miammvirkjagerð til raforkuvinmslu og aðalflutn- ings ber að láta hagkvæmni- og öryggissj ánarmið ráða. Stefma ber að samtengingu raforkuvera og orkuveitukerfa. Samtengingar komi til framkvæmda, þegar þær eru hagfcvæmari en aðrir vaikostir til orkuöflunar eða tryggja betur öryggi. 4. Koma skal á fót samstarfs- nefrnd landshlutafyrirtæfcjanna varðandi orkuvinnslu og sam- rekstur. 5. Þar sem hagfcvæmt telst, getur sama fyrirtæki ammazt bæði raforikuvimmslu og dredf- imgu. 6. Stefna ber að sömu heild- sölugjaldsfcrá innan hvers lands- hluta. RAFORKUDREIFING 1. Unnið skal að því að allar dreifiveitur verði eigm sveitar- félaga eða sameignarfélaga þeitTa. 2. Stefnit Sfcal að sameiningu dreátfiveitmia í stærri einiimgar, þar sem hagfcvæmt þykir. Stærð slíkra fyrirtækja er háð lamd- fræðlilegum og félagslegum mörkum, sam þurfa efciki að falla að mörikum orkuvinmsíusvæða. 3. Þær dreifiveitur í strjálbýli, sem eru fjárhagslega óhag- kvæmar, fái óafturfcræf stofn- fjárframlög úr Orku.sjóði, sbr. 71. gr. gildandi orfculaga. Þær dreifiveitur, sem búa við sérstafclega háitt heildsöluverð raforku, fái vérðjöfnunargreiðsl- ur úr Orikusjóðii til niðurgreiðslu á smásiöluverðS.. 4. Koma skal á samrærridri sanásölugjaldskrá (staðgjald- skráj fyrir aillar veitur, þánnig að rauinverulegur samanburður fáist á orikuverði til nótenda. Á fyrrnefndum blaðamanna- fundi kóm fram, að stjómir Sambamds ísliemtzlkra rafveitna og Sambandis íslenzfcra ‘ sveitarfé- laga væmtu þoss, að tekið yrði tillít til þessárar niðuirotöðu ráð- stefnfUTumr, þegar mélið kæmi til frekari meðferðar.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.