Morgunblaðið - 28.11.1972, Blaðsíða 26
26
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1972
TÓNABÍÓ
Sími 31182.
Crípið Carter
Michael
Caine in
ÍSLENZKUR TEXTI.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 16 ára
sífiii 11441
Leigumorðingirm
(„A Professional Gun‘‘)
Mjög spennandi ítölsk-bandarísk
kvikmynd um ofbeldi, peninga-
graeðgi, og ástríður.
Leikstjóri: Sergio Corbucci.
Tónlist: Ennio Morricone (Doll-
aramyndirnar).
I aðalhlutverki:
Franco Nero, Tpm Musanle,
Jack Palance.
ÍSLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
JÚLÍUS CÆSAR
Wiltlam Shakespcares
JuliusCæsar
Charlton Heston
Jason Robards
Riehard Johnson
RobertVaughn
Richard
Chamberlain
JohnGielgud
Rigg
asPorlia
alsoslarrmg
OiristopluT Lee
& Jill Bcnnett
Stórbrotin mynd um iíf og
dauða Júlíusar Cæsar keisara.
Gerð ettir leíkriti William Shake-
spear og tekin í litum og pana-
vision. I aðalhlutverki:
Charlton Heston,
Jason Robards,1 John Gteigud.
tSLENZKUR TEXTI.
KvenhaMi
kúrekinn
Bráðskemmtileg, spennandi,
djörf, bandarísk litmynd, meö
CHARLES NAPIER
DEBORAH DOWNEY.
Bönnuð innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
REVOLVER
kasselfur
Bert. Kampfert
Gunter Kallman Choir
Joe L.oss
Paco Pena
Los Machucambos
Mlamtowani
Clyde Shelton Singers
James Last
Burt Bacharach
Moira Anderson
Norrie Paramor
Stanley Biack
Paul Nero
Paul Mauriat
GUNNAR ÁSGEIRSSON H F
...SuAurSsÍKÍstirauf 16
Laugavegi 33
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
t&ÞJÓDLEIKHÚSIfl
SJÁLFSTITT FÓLK
Sýníng í kvöld kl. 20.
Sýning miðvikudag kl. 20.
LÝSiSTRATA
Sýning fimmtudag kl. 19.
Ath. breyttan sýningartíma,
aöeins þetta eina sinn.
SJÁIFSTÆTT FÓLK
Sýning töstudag kl. 20.
Miöasala 13.15 til 20, s. 11200.
ATÚMSTOÐIN í kvöld kl. 20.30.
45. sýning.
FÓTATAK miðvikudag kl. 20.30.
Síðasta sýning.
KRíSTNIHALDIÐ fimmtudag kl.
20.30.
157. sýninig. Nýtt met í iðnó.
LEIKHÚSÁLFARNIR föstudag
1. des kl. 15.
Aðgöngumiðasalan í ISnó er
opin frá ki. 14 — sími 16620.
Eínbýlishús - Vesfurbær
Til sö!u vestast í Vesturbænum einbýlishús, tals-
verð lóðaréttindi geta fylgt.
Tilboðum sé skilað á afgr. Mbl. fyrir 3. des. nk.,
merkt: „Einbýlishús — 838".
Af sérstökum éstæðum, er til sölu myntsafn, fsland.
GuSlpeningur Jóns Sigurðssonar, 1961, 4 stykki, Atþingishá-
t'rðarpeningamir 1930. allír þrír saman í kassa, stóri Lýð-
veldispeningurinn. kopar. Víxla Laugardalsvallar, kopar,
Heimsmeistairaeinvigið í skák, fyrri. og seinni útgéfa í gulli,
silfri og bronce. öll önnur ísienzk mynt frá upphafi mynt-
státtu konungsríkis og lýðveldis, tvöfalt sett. IWIyntin er í
sérflokki að gaeðum. einkum sú dýrasta. og er öll í þar til
gerðum umbúðum. Safn þetta selzt helzt í einu lagi, en þó
keirmir til greinei að kljjúfa það eitthvað.
Þetta er sérstakt tækifæri, og mjög góð verðtryggð fjár-
festing.
Upplýsingar i síma 84365 kl. 7—10 e. h. í dag og næstu daga.
18936.
HVER ER
JQHN KANE
SiiliV
PGBR
ÍRÐIil
A Columbia Picture
Color [GPl^
ISLENZKUR TEXTI.
Spennandi og áhrifarík ný
bandarísk kvikmynd í litum með
hinum vinsæia leikara SIDNEY
POITIER ásamt Beverly Todd,
Will Geer.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
íbúð tiil leigu
í Hafnarfirði
2ja herb. fyrsta flokks íbúð er
ti‘l leigu í 4 mán. tár 1. des nk.
Tii'boð óskast er tilgreini fjöl-
skyldustærð og leiguupphæð
sendíst í póstlhólf 67, Hafnar-
firðii.
Simi 11544.
The Rolling Stones
GIMME
SHELTER
Ný bandarísk litmynd um hljóm-
leikaför The Rolling Stones um
Bandaríkín, en sú ferð endaði
með miklum hljómleíkum á Alta
mon Speedway þar sem um
300.000 ungmenni voru saman
komin. I myndinni koma einnig
fram Tina Turner og Jefferson
Airplain.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
ÍSLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg stórmynd:
Mjðg spennandi og éhrifamikil,
ný, bandarísk úrvalsmynd í lit-
um. í aðaihlutverki:
Thomrny Berggren, Anja Scmidt.
Leikstjóri og framleiðandi:
Bo Widerberg.
Titillag myndarinnar „Joe Hill"
er sungið af Joan Baez.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5.
Síðasta sinn.
FUNDUR KL. 9.
Chevrolet 6—8 strokka ’64—’68
Dodge ’46—’58, 6 strokka
Dcdge Dart ’60—’68
Buick V, 6 strokka
Fiat, flestar gerðir
Ford Cortina ’63—’68
Ford D-800 ’65—’67
Ford, 6—8 strokka, ’52—'68
Gaz ’69 — G.M.C.
Hillman Imp. 408, ’64
Bedford 4—6 strokka, disill
Opel ’55—’66
Rambler ’56—’63
Renault, flestar gerðir
Rover, bensín- og dísilhreyflar
Skoda 1000 MB og 1200
Simca ’57—’64
Singei Commer ’64—'68
Taunus 12 M, 17 M ’63—’68
Trader, 4—6 strokka, '57—’65
Voiga
Willy’s ’4ó—-’68
Vauxhaíl 4—6 srokka '63—'65.
i>. jíireoi & co.
Skeífan 17 - Sími 84515-16
LAUGARAS
b=]kym
Simi 3-20-75
MAÐUR
„SAMTAKANNA"
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innán 16 ára.
Síðustu sýningoi
Mýtt eiiinnr hæðor raðhus
í Hafnarfirði
Til sölu glæsilegt, nýtt og fullfrágengið endaraðhús
á góðum stað með fögru fjailaútsýni.
i húsinu er stór stofa, 4 svefnherbergi, eldhús, bað-
herbergi, þvottahús og geymsla. Þá fyigir rúmgóð bíl-
geymsla. Laust eftir samkomulagi. Skipti á 4 ra til 5
herbergja íbúð koma til greina.
ÁRNII GUNNL.AUGSSON, HRL,
Austurgötu 110, Hafnarfiröi. Símí 50764.