Morgunblaðið - 28.11.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 28.11.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1972 Charies Hudson, rádgjafi í brezku viðraeðunefndinni og fulltrúi brezkra togaraeigenda ræðir við Má Elísson, fiskimálastjóra. — Viðræður Framh. af Ms. 32 Ágúistsson, Lúðvik Jósepsson og Magnús Torffl ÓÍLafsson. Enn- fremur embættismennimir: Hans G. Andiersien, Jón Arnalds, Már EMisson oig Níeis P. Stgurðs- son. 1 brezku viðræðunetfndinni eru 12 manns, embættismenn og raðgjatfiair, en forystu í nefndimnd hefur Tweedsmuir barónessa og isir Basil Engholm, ráðuneytis- stjóa-i í brezka sjávarútvegsmála- ráðuneytinu, en hann situr fund- ina i veikindaiforföllum ráðherr- ans Stodart. Er brezka sendi- niefindin kom tdl Keflavíkurflug- vailar á sunnudag, var Tweeds- mudr barónessa m.a. spurð að því, hvort Bretar hefðu nýjar táfflögur fram að færa við vdð- rœeðumar. Hún svaraði þvi til að Bretar ættu frekar von á því að tsienzka rikdsstjómin hetfði nýj- an 10.30. ar tiQlögur fram að færa, því að hún hefðd boðið till viðræðnamna. Barónessan bœtti þvi naest við: „en við höfum gert nokkrar breytin.gar á tdMögum okkar.“ Aðspurð um það, hvort hún teldi að samninigiar næðust nú, svaraði Tweedsmuir: „Þetta verða erfiðir saonningar, en við vonum hið bezta." Barónessan ræddi um atburð- ina á miðunum í síðastliðinni vilku og sagði að hún gerði ekki ráð fyrir þvi að þedr myndu gera vdðrasðurnar ertfiðari, þar eð komið hetfðd í ljós að írétta- tflutningur atf þeim, hefði verið á missikilndngi byggður. Hins veg ar sagði hún, að allir slíkir at- burðdr væru alvartegir og forð- ast bæri þá i lengstu lög. Yiðræðum milli deiluaðila verð ur íram haidið i ráðlhierrabústaðn um í dag og hef jast þær klukík- — Sadat Framh. af bls. 16 inn af að þurfa að vinna 20 tima á sólarhring eins og Nasser gerði. Síðari kona hans, Gehan, er aðlað- andi og vel menntuð og er ensk i móðurættina. Þau eiga þrjár dætur og 15 ára gaml- an son, sem heitir í höfuð Nasser. Samkvæmt lögum Múhameðstrúarmanna er Sadat ennþá fllögtega kvæntur fyrri konu sinni, en þau áttu þrjár dætur, sem nú eru allar giftar yfinmönnum i hern- um. En áður en hann varð þessi rólegi heimilisfaðir gekk á ýmsu í llfi Sadats. Bak við hið þýða viðmót forset- ans búa miklar ástríður, sem hinar miklu trúartilfinningar hans hafa fremur aukið á en dregið út. Þrátt fyrir erfiða ögun ná þessir eðlisþætt- ir Sadats stundum að brjótast út með skyndilegum hætti í óvæntum aðgerðum hans. Sadat gekk ungur í herinn og varð fljótlega virk astur í röðum egypzkra sam- særismanna meðal hinna yngri yfirmanna. Hann var ákafur þjóðernissinni og mjög á móti Bretum. En jafn- vel á þeim tlma lá það fyrir áformum hans að misheppn- ast á broslegan hátt. 1942 ákvað hann að hjálpa tveim þýzkum njósnurum, en þeir komu upp um hann og þá sjá’tfa með drykkjuskap og kvennafari um borð í fljóta- bát á ánni Níl. Brezkir leyni- þjónustumenn handtóku Sadat og hann fór þá í fang- elsi í fyrsta sinn. 1 hvert sinn sem hann slapp úr fangelsi sneri Sadat sér að stjórnmálum. Um tíma stóð hann nærri hinu ofstæk- fctfulla, hægri sinnaða, „Bræðralagi Múhameðstrúar- manna!" í félagi við Nasser var hann einn af stofnendum hreyfingar „Frjálsra yfir- manina“, sem á enidamium steypti Farouk konungi úr stóli fyrir nákvæmlega 20 ár- um. Sadat lenti auðvitað í kátlegum vandræðum við þá byltingu eins og virðist dæmi gert fyrir hann. Á mikilvæg- asta augnablikinu var hann í bió með konu sinni (hann hefur yndi atf kviikmyndum) og varð í óðagoti að klæðast einkennisbúningi tii að flytja tilkynninguna um að herinn hefði tekið völdin. Og það var lika dæmigert fyrir Sadat, eins og hann var á þeim táma, að hann stóð í fararbrjósti þeirra manna, sem viidu, að Farouk yrði hengdur. Mörgum hefur alltaf fund- izt að Sadat væri litill leið- togi og fæddur til að vera maður númer tvö. Vera kann að Sadat - hatfi endanlega sannfært menn um að svo sé ekki með hreinsunum þeirn sem hainin igetrði í fyrra á Sov- étaðdáendum í Bgyptalandi. En vera kann að hann sé samt enn fyrst og fremst mað ur í sæti númer tvö, sem hrekst um undan öflum, sem hann hefur hjáipað til við að búa til, en ræður ekki yfir. Vel getur verið, að hann sé enn veikur i sessi og eigi á hættu að verða steypt úr stóli í þeirri ólgu sem örugg- lega skapast vegna ágrein- ings hans við Rússa nú. En á þessum erfiðleikatímum í lífi hans virðist svo sem hann sé nú að sýna sitt raunverulega upplag. Hann er ástríðufull- ur og ofsafenginn þjóðemis- sinni og andkommúnisti, sem á það sameigintegt með mörg- um samlanda sinna að hafa ímugust á sambandinu við Rússa. — Gáleysi Frainh. af bls. 32 við þennan leka fyrr en vakt- maðurdnn kom um áttateytið á iauigardaigsmorgun. Hefði leiðsl- an sprungið fyrr um nóttina er ©kki óhuigsandd að ailt seim í tankdnum var hefði fairið í sjó- dnn. Hiras vegar er krani upp við tankdnn, þar sem má loka fyrir rennisili úr honum, en þess haiði ekki verið gætt og þvá fór sem fór. 1 dag sést ótrútega lítil oMa á firðirium og sitiatfar þalð atf þvl að hér Ibiiés suðvesitiainiáitt og oláiain hef uæ þvá ia)ð mestiu borlizt út úir ffiirð inum og rekið á hatf út. Fugia- dauði samtfara olíuiekanum hetf- ur orðið mdkSu mdnni, en búast mátiti við, en þó varð að atfiífa nokfcra fugla á lauigairdag og sunnudiaig. Hins vegar er hér fremur iítið af sjóifugii — æðar- fugii. — Ásgeir. - ASÍ-þing Frainh. af bls. 2 þvi, hvernig landhelgismiálið stendur, meðal annars var þar talað um 50 milna fiskveiði- Fullveldisfagnaður stúdenta á fimmtudagskvöld STUDENTAFÉLAG Reykjarik- ur iniin að venju mimiast fuil- veldis íslands með fagnaði hinn 30. nóvember. Verður fagnaður- inn haldinn í Súlnasal Hótel Sögu nk. fimmtuda-gskvöld og hefst kl. 19.30. Uindir barðum mun sr. Siigurð- ur Pálssion, vígsllubiskup, ffljitja ræðu. Þá mun Guðrún Á. Símon- ar, siögnkona, symgja noikkur )ög, og Kar) Einiarsson fflytja giaman- mái. Valdimar Ömóffssoin, kenn- ari, sitýrir ailimiennum sömig, en veizilustjóri verður dr. Gylfi Þ. Gislason, piótflessor. Að þessu sinni mun tféiagið ekki sjá um diaigsikirárþátt í út- varpdnu, edns oig oft tuetfur verið að undanfömu. Hins veigar vill féiagið mdnna á, að um þessar mundir eru 50 ár iiðin frá því, að fynstt var fárið að minnast fuiilvefldisdagsins mieð hátliða- hiöfldum af háifu sitúdienta. Aðigöngumiðar að faignað'in- um og borðapantamir verða af- greidd í anddyri Súinasals Hótiel iSöigu í dag, landhelgi sem „verulei'ka". — Þá kvörtu'ðu þeasir metnm um að of langt væri gengið til samkomuJags á sama tíma og ríkisstjórn þessara manna er að teygja sig mjög langt í samfcomulagsátt í landhelgis- málinu. Slikt hét áður „svik" hjá þessum mönnum. Nú dálítið broslegt var það að þremur dögum eftir að þingfulitrúar nutu rausnar- iegra veitinga Hannibals Vaidimarssonar í vini sem öðru, skyidu menn rjúka tii með tillögu um það að opin- berir aðiiar veittu ekki fram- ar áfengi í boðum sínum." — IJjóövcrjar Framh. af bls. 32 á togurunum kðippt báða vára togarans Arctunus BX 729 og togvír hjá togaraeium Erfangein BX 699 og vdð það hefði einn skipverja um barð í Eriangen sdaisazt. Lnigvi Imgvarsson skýrði semdi- hierriainium frá lýsinigu Land- heigisgæzflunnar á umnæddum aittourðum. Hetfðiu umreeddir tog- arar verið að veiöum í ísllenekri f iskv ei ð i! an dhe; g i oig toaift í fmammi yfdrgang við ísflemzk ffisk- veiðisikip. Vairðsikiipáð Ægir hetföi þvi eiftir ítreikaðar viðvananir kllippt á amian togvir Aroturus, en engin sllik aifsklLptd haift af togaranum Eriangen. MótmæM Ingvi atf háltfu ráðunieyitisins yfirgainigi þýzlkra togara og só- endurteknum brotum þeirra í íslenzkri fiskveiðdlandih.ellgB. ÍNNLENT Jón Konráðsson, Selfossi: Um sláturtöku og orð- sending til íþróttaf ólks NÚ er sauðfjársilátrun iokið í þetta sinn. Margir hafa tokið sliáitur að góðum iisienzkum sið, er það vel. Höfldum oklkar góðu venjium og dyggðum. Hofllt er heima hvat. En sflátrið er ekki eins síð- ustu dagana og það var íyrstou daigana. Fyrstu daigana er slátr að fé, siem kemur beint atf fjaflfli oig úr útlhaga. Þá mjólka flest- ar aar tailsvert og sauðamjólkin er orðin þýkk eins oig rjómi og er mjög kostmikil. Lömib góðu mjólkuráanna eru orðin nœst- um þvi eins stór og móðdrin, jatfnvel þó tvö séu. Þaiu verða að leggjast á hnén á mieðam þau enu að sjúga móðutrina og £á sér kostadrykk m'eð fjalia- gróðrinum. Þau hnylla móður- ina það ákaft að hún niæstum því telkst á loft. Hún iœitur þau efldd sjúga nema önstutta stiund, þegar þessi timi er flcom- inn. Þessa daiga er silátrið og lamlbalkjötið mjög rátot aif hin- um hélzlbu matianeflnum og bæitiieftmiim. Svo hvergi í heim- inum er betri Slátunatfurðir að fá en afurðir ánna á Isíandi fyrstu daga sláturtdðarimnar á haustin. Svo bneytist þetita smám saman, gnösdn sölna, æmar geddast, lömibin fá eflíki sömu efini í sinni fæðu, þar atf teiðamdi breytdst kjöt og sflótur að eifnainnihaldi smáitt og smátt, en eigi að síður er þetta hinn bezti matur. Framan af slátuntið sflátra rruenn of't elklki minnsitu lömlb- umium, heldur iáta þau iganga átfiram, urndir móður sirandi, sem er þá stundium orðin önsuga eftir lamgt mjólltoursltoedð. Hún « e. t v. búin að mjóflka atf Jón Konráðsson sér ihoildin nema hún hatfi verið þvl betur fóðruð. Sumir bænd- ur setja iitki lömbin á tiún til að meyna að ffita þau. Aðnir næflcba fóðurtoál til þess að flömb in hflaupd í spik fyrir sílátnun- ina, þessi aufloa flcostmaður bænda er eftir þvá mimmi, sem æmar enu mjólflourflaigmiari. öll þiessd flömb Ikoma tifl silátrumiar sáðast í sfláJtnuninmi ásamt flömb um, siem hatfa lemt í misdnætti og flælkimgi og dilkar fjaJlatfáfl- amma, sem eikki flátfa itaíka sig fynr em í fufllla hmietfama, Iheilzt étoki tfymr en snjór er Ikominn og þeim þótonast sjáflfum að komia og fá sér eittflivað í svamtginn hjá góðum edganda. Kammski láka að búm fliatfi bjarg- að liaimfbiinu eða löm/umum umd- om hntífinum þetta síki'ptið. Smetótouir mruanma er misjatfn. Þó isláituiraifiurðir sauðtfjár hatfi einhverjum breytinigum tekið ytfir hausitdð, þá geitur sú bneyt ing einmitt verið til bóta fyrir suima. AðaJatrdðið er að þetta er ailfltiaf himm bezti rnatur hama islemzkum börmum og ölflu fölfld. Em aílflir ætitu að taka eitthvað atf sfláitri sem fyrst á haustim og bæta svo við þar tii nógur forði er komimm atf holfl- um kjaxmamat. 1 gacmlla daga vonu þedr Is- lendinigar, sem liöifðu nóg að bonða af mat, siem otft var aflllur heimatfenginn, hinir vösfloustu memm, bæöi heima og á er- iemdri gnumd, eins og sögurnar sýrna. Etf þjóðim ætilar að hailda fiormri fnægð, þá vemður hún að hiatfa svipaðar málaivenjiur og voru áður fynr, efltir þvá siem mögutegt er. Kjamafcarlar þurfa kjama- fteeðu. Maitur er mannsins megim. Þvá þunfa afllir íiþnóttaimiemn og íþnóttamianinsefni að iitfia ó heimaifemigdmni kosbacfiæðu fná fyrotu táð. Borða súnt eða ósúnt slótur mieð súru eða nýju skyri og rjóma út á. Einndg ráfa harða þorskhaiusa, flnatfa lýsis- bnæðing eða smjör í viðlbit með þeim og hamðtfiskimum, em flxmða sem aálma mimnst atf hveiti og syitori, þó mnunu þeir eikiki margsviknir vena em hafa útihald tflfl. leflltosíolka og á þá krana Iberserksgiamgur, þeigar mest ó neynár. Niú er fliaust iiðið og vetur komimm. Eln „aftur kieunur vor í dal" og „Æagiumt Itovöfld á fliauet- in". Á Marteinsmessu 1972.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.