Morgunblaðið - 28.11.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 28.11.1972, Blaðsíða 19
I.O.O.F. Rb. 1 = 12211288J — Kertakv. □ EDDA 597211287— 2 K.F.U.K. — A.D. í kvöld kl. 20.30. Kvöldvaka í umsjá Stínu, Eddu, Rúnu og Lilju Gísladætra um efn- ið: Mikli Drottinn dýrð sé þér. Basar K.F.U.K. verður hald- inn laugardaginn 2. des. kl. 4 síðd. Konur athugið. Tekið á móti gjöfum á basarinn til föstudagskvöld 1. des. Stjórnin. Kvenfélag Kópavogs minnir á jólabasarinn í félags heimilinu, efri sal, sunnudag- inn 3. desember kl. 3 e. h. Tekið verður á móti basar- munum á fimmtudag og föstudag eftir kl. 9 e. h. og á laugardag eftir kl. 3 e. h. Basarnefnd. Flóamarkaður Félags einstæðra foreldra verður að Hallveigarstöðum 3. desember. Munum sé komið í skrifstofuna í Traðar- kotssundi 6, fimmtudag 10-2. Einnig má hafa samband við Jóhönnu, 38173, Bryndísi, 30035, Margréti, Verzl. Snót, Áslaugu, 20637, Jódísi, 11137, og Helgu 15492. Húsmæðrafélag Reykjavíkur Jólafundurinn verður mið- vikudaginn 6. desember að Hótel Sögu. Betur auglýst síðar. Stjórnin. Sálarrannsóknarfélag fslands tilkynnir: Einar frá Einarsstöð um heldur fundi fyrir með- limi SRFf þessa og næstu viku. — Bókanir og aðgömgu miðar til félagsmeðlima af- greitt á skrifstofunni, Garða- stræti 8, daglega þessa viku (ekki laugardag) kl. 17.30 til 19, á meðan rúm leyfir. S.R.F.f. Handavinnukvöld Munið handavinnukvöldin á miðvikudagskvöldum að Lauf ásvegi 41. Kennt er leður- vinna, útsaumur, hnýtingar ®g tauþrykk. Allir velkkomnir. Farfuglar. Hríseyingar Spila- og myndakvöld verður að Hótel Esju fimmtudaginn 30. þ. m. e. h. Salurinn opn- aður kl. 8.30 e. h.. Skemmtinefndin. Flóamarkaður Félags einstæðra foreldra verður að Hallveigarstöðum 3. desember. Munum sé komið í skrifstofuna í Traðar- kotssundi 6 á mánudag kl. 15—9 og fimmtudag 10—2. Einnig má hafa samband við Jóhönnu, 38173, Bryndísi, 30035, Margréti, Verzl. Snót, Áslaugu, 20637, Jódísi, 11137, og Helgu, 15462. Kvenfélag Neskirkju Flóamarkaður verður laugar- daginn 2. desember kl. 2 e.h. f félagsheimiU kirkjunnar. Fé- lagskonur og aðrir velunnarar, sem ætla að gefa, vinsamleg- MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1972 19 FÉLAGSSTARF SJÁLFSTÆÐISFLOKKSINS Grindvíkingar - Suðurnesjamenrl Hafnarfjörður - Hafnarfjörður Árshátíð Sjálfstæðisfélags Grindavíkur verður haldin laugardag- inn 2. desember kl. 21 í Festi. Góð hljómsveit og góð skemmtiatriði. Allt Sjálfstæðisfólk á Suðurnesjum velkomið. STJÓRNIN. AKUREYRI AKUREYRI Málfundafélagið Sleipnir heldur aðalfund sinn sunnudaginn 3. desember kl. 5 síðdegis í Sjálfstæðishúsinu, litla sal. Venjuleg aðalfundarstörf. STJÓRNIN. Landsmálafélagið Fram. Aðalfundur félagsins verður haldinn fimmtudaginn 30. þ. m. i Sjálfstæðishúsinu kl. 8.30 síðdegis. Fundarefni: Aðalfundarstörf samkvæmt félagslögum. STJÓRNIN. Hafnarfjörður Spilað í Sjálfstæðishúsinu Hafnarfirði, miðvikudaginn 29. nóv. næstkomandi. — Verðlaun — kaffi. Sjálfstæðisfélögin í Hafnarfirði. Varahlutír í Volgu '58 hurðir með öllu tilheyrandi, fram- og afturrúður, hudd skottlok gírkassi, framstuðari og grill afturljós. Allt í góðu lagi. Verð 3.000 krónur. Sími 99-3670. Nauðungaruppboð annað og síðasta, á fasteigninni Eyrarbraut 6, Hafnarfirði, eign Ýtuvéla hf., verður háð á eigninni sjálfri, fimmtudaginn 30. nóv. 1972, kl. 2.30 e. h. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði. U ppboðsauglýsing Eftir beiðni skiptaréttar Reykjavíkur verður spiida úr landi jarð- arinnar Alfsness í Kjalarneshreppi. um 12 ha að stærð, eign þrotabús Steingríms Magnússonar, Nökkvavogi 25, Reykjavik, seld á opinberu uppboði, sem háð verður á eigninni sjálfri, föstudaginn 1. desember 1972, kl. 3.00 e. h. ____________________Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Iðnaðarbanka Islands hf., verður þorskanót og síld- amót eign Flóka hf. seldar á opinberu uppboði er haldið verður í Netaverkstæði Suðurnesja í Ytri-Njarðvík, þriðjudaginn 5. des- ember nk. kl. 14.00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 23. nóvember 1972. Kristján Torfason, ftr. ast skili munum í félagsheim- ilið miðvikud., fimmtud. og föstud. kl. 4—6 alla dagana. Nefndin. Saumaklúbbur I.O.G.T. heldur sinn árlega basar laug ardaginn 2. desember n. k. í templarahöllinni, Eiríksgötu 5, kl. 2. Tekið á móti mun- um mánudaginn 27. þ. m. frá ki. 20.30 og þriðjudaginn 28. nóv. kl. 2—5. Kökumóttaka laugardagsmorgun 2. des. — Athugið! basarmunir verða til sýnis I sýningarglugga, Lauga vegi 56. — Nefndin. Félagsstarf eldri borgara Langholtsvegi 109—111 Miðvikudaginn 29. nóv. verð- ur opið hús frá kl. 1.30 e. h. Bókaútlán, gömlu dansarnir o. fl. Fimmtudaginn 30. nóv. Handavinna — föndur hefst kl. 1.30 e. h. Keflavík — nágrenni Kristniboðsfélagið í Keflavík heldur fund í Kirkjulundi þriðjudaginn 28. nóv. kl. 8.30. Jónas Þ. Þórisson, kristni- boði sér um efni á fundin- um. Allir eru hjartanlega vel- komnif. N auðungaruppboð Eftir kröfu Innheimtu ríkissjóðs, Hafnarfirði, verður Kilvél, 5 hausa, teg, Web HD 20, eign Tréiðjunnar hf„ Njarðvík, seld á opinberu uppboði er haldið verður í húsakynnum fyrirtækis- ins, Ytri-Njarðvík, þriðjudaginn 5. desember 1972, kl. 15.00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 23. nóvember 1972. Kristján Torfason, ftr. Nauðungaruppboð Eftri kröfu Bæjarsjóðs Hafnarfjarðar verður skuldabréf að nafn- verði kr. 383.181,00, eign Amarhrauns 21, Hafnarfirði, selt á opinberu uppboði er haldið verður i dómsalnum að Strand- götu 31, Hafnarfirði, þriðjudaginn 5. desember 1972, kl. 11.00. Greiðsla fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði, 23. nóvember 1972. Kristján Torfason, ftr. Krýningor- skeiðin 1972 er skeið ársins, silfurskeið, 2000 stk. tölusett. Gullskeið 18 k. 25 stk. tölusett. Útsölustaðir: íslenzkur heimilisiðnaður, Rammagerðin, Jens Guðjónsson, Laugavegi 60. Póstsendum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.