Morgunblaðið - 28.11.1972, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1972
21
Verzlunarhúsnœði
Til leigu er að Lágmúla 7 verzlunarhúsnæði um 100
fermetrar.
Frekari uppiýsingar er að fá í Húsgagnaverzlun
Kristjáns Siggeirssonar, Laugavegi 13.
ÍBÚÐ
Óskum að taka á leigu 2ja herbergja íbúð fyrir starfs-
mann okkar, í Reykjavik, Kópavogi eða Hafnarfirði.
Upplýsingar í skrifstofunni.
ROLF JOHANSEN OG CO.
Sími 86700.
LdHDHELGIS
PEnmcuRmn
MINNISPENINGUR UM
ÚTFÆRZLU FISKVEIÐILÖGSÖGUNNAR 1972
I tilefni af útfærslu fiskveiðilögsögunnar 1. sept. síðastl. hafa
Útflutningssamtök gullsmiða latið slö minnispening
til sölu ö almennum markaði.
Allur ögóði af sölu peninganna rennur í Landssöfnun í Landhelgissjóð.
Peningurinn er frummótaður af sænska höggmyndaranum
Adolf Palik, eftir útlitstillögum Jens Guðjónssonar gullsmiðs.
STÆ.RÐ & HÁMARKSUPPLAG:
Stærð peningsins er 33 mm í þvermöl. Hömarksupplag er:
Gull 18 karöt: 1000 stk. Silfur 925 (sterling): 4000 stk.Bronz: 4000 stk.
PENINGURINN er steyptur hjö hinni þekktu myntslöttu
AB Sporrong, Norrtalje, Svíþjóð.
Hver peningur er auðkenndur með hlaupandi númeri.
ATH.: PANTANIR VERÐA AFGREIDDAR I ÞEIRRI ROÐ SEM ÞÆR BERAST
EN FYRIR ARAMOT VERÐUR AÐEINS HÆGT AÐ AFGREIÐA 250 SETT.
I
I
I
UMDHELCISPEIIIIKURIIin
PÓSTHÓLF 5010 REYKJAViK
PÖNTUNARSEÐILL:
VINSAMLEGA SENDIÐ MÉR GEGN PÓSTKROFU:
....STK. GULLPENING KR. 11.000.00 PR. STK.
....STK. SILFURPENING KR. 1.100.00 PR. STK.
....STK. BRONZPENING KR. 600.00 PR. STK-
PENINGARNIR ERU AFHENTIR I OSKJUM MEÐ NÚMERUÐU ABYRGÐARSKlRTEINI.
I
I
I
DAGS.: M
™ NAFN ■ SlMI
^HEIMjUj
LOÐNUTROLL
Utvegum norsk loönutroll frá
A.L. FISKERNES-REDSKAPSFABRIKK
meö stuttum fyrirvara. Trollin eru tilbúin með hlerum fyrir
flottrolI, gröndurum og öllum útbúnaöi.
Norskur skipstjór, vanur veiöum með loðnutrolli, kemur til
með aö leiðbeina.
Fáum einnig loðnunótarefni í tollvörugeymslu.
Nánari upplýsingar ásamt verðtilboðum og teikningum fyrir-
liggjandi. - Viðgerðarþjónusta:
Hf. Hringnót, Hafnarfirði.
seifur
KIRKJUHVOLI REYKJAVlK SIMI 21915
HVAÐ FÆRIR ÍSLENZKU
JÓLIN NÆR VINUM
OC ÆTTINGJUM ERLENDIS
FREMUR EN ÍSLENZKUR
MATUR?
SENDIÐ ÞEIM CJAFAKASSANN
OKKAR
PARCEL FROM ICELAND
INNIHELDUR 10 TECUNDIR
AF ÍSLENZKUM MAT. INNIHALD
ÁLETRAÐ Á KASSANN. AUÐVELDAR
TOLLAFGREIÐSLU ERLENDIS.
- BUÐIRNAR