Morgunblaðið - 28.11.1972, Side 32
ÞRIÐJUDAGUR 28. NÓVEMBER 1972
Hradbrautarframkvæmdir:
VeguryfirHval-
fjarðarbotn
- og yfir Borgarfjörðinn - Haldið
áfram við Suðurlandsveg að Þjórsá
NÆSTl! þrj ú árin verður unnið
aí kappi áfram við hraðbrautar-
framkvæmdir, en sem kunnugt
er var hraðbrautin austur fyrir
fjall tekin í notkun nýlega. I»ví
sneri Morgunblaðið sér til Sig-
fúsar Arnar Sigfússonar, deiid-
arverkfræðings hjá Vegagerð-
inni, og spurði á hvaða vegi
yrði lögð áherala á að setja var-
anlegt slitlag á næstunni.
Sigfús sagði, að saimkvæmt
vegaáætlun ætti einikum að
srtefna vestur á bóginin, em þó
yrði eimnig á næstummi fairið i
vegimm tij Grindavíkuir og veig-
inn yfiir Miðneisihieiðima til Sand-
gwðis. Enmfiremiur yrði ummið
áifram við Suðurlamdsveginin úr
Flóamium og áfraim allt að
Borg'arfirðimium oig vegur gsrður
yfiir hiamm. Famið yrði mieð veg-
inn gagnium skógarkjatrið umdir
Haímarfjai'li máður af Seleyri og
þar yifir fjörðimm á m-óts við
Borgairmes. Sigfús siagði, að þess-
ar vegaifiramikvæmidir væmu aWar
miðaðar við á'rim 1973—1975.
Hanm var spwrður að því
hvers vegma sá hátibur yrði hafð-
ur á, að sikipta þessari lieið niður
í kafla eða áfamiga, og hamm svar-
aði því tdl að það væri gert rnieð
hliðsjón af því að fá sem rmesta
arðsemi af því fjármagmi sem til
þessara frraimfcvæmda ætti að
verja, svo og væri haft í huga
að þessdr nýjti vegarkaflar
styttu vestiurleiðina tiailsvert.
Lúðvík Jósepsson, Tweedsmuir barónessa og Einar Ágústsson ásaint embættismönnum beggja
þjóða við upphaf viðræðnanna í gærmorgun. — Ljósm.: Ól.K.M.
ViOræður Breta og Islendinga:
Erfiðir samningar
- Fundum haldið áfram í dag - ekki virtist ríkja
mikil bjartsýni um samkomulag
Þjórsá.
Um vesturieiðina sagði Sigfús,
atö fyrst yrði haldið áfram með
vegimn úr Kollafirðinuim og
upp að Kiðaffelli i Kjós. Síðan
yrði síleppf: úr kafla allt upp í
Hvalfjairðarbotn en þar yrði
byrjað á nýjan leik og vegur
gerður yfir Brynjudals- og
Botinisvog. >á væri emm sflieppt úr
kaifla, en byrjað á nýjain leik í
Aðalfundur LÍÚ
hefst í dag
AÐALFUNDUR Landssambands
Ssflenzkra útvegsmanna hefst i
dag kl. 14.30 e. h. Fundurimn verð-
ur haldinn að Hótel Sögu. Mun
hann væntanlega standa í þrjá
daga og ljúka á fimmtudag.
Kristján Ragmarsson, formaður
LlTJ, mun setja fundinn með
ræðu.
SEXTÁN ára piltur játaði á laug
irdag hjá rannsóknarlögreglu
Revkjavíkur 17 innbrot og inn-
brotstilraunir, sem hann hafði
framið á nokkrum dögum þar á
undan.
Pilturinn náðist aðfaranótt
iaugardags, þegar hann hafði
dregið að sér athygli verzlunar-
eiganda eins, en pilturinn var þá
að rjála við hurð á verzluninni.
SAMNINGAVIÐRÆÐUR fslend-
inga og Breta vegna landhelgis-
málsins hófust i gærmorgun nm
kl. 11 og stóðn ftindir yfir fram
til kl. hálf tvö. Var þá gert fund
arhlé til kL 17, en embættis-
menn hófu fundahöld kl. 15. —
Tweedsmuir, barónessa, aðstoð-
arutanríkisráðherra Breta sagði
í viðtali við Mbl. við upphaf fund
ar: „í augnablikinu ganga við
ræðurnar ekki mjög vei, en við
Maðurinn sá piltinn hverfa nið-
ur i Austurstræti og þar náðist
hann í sama mund og hann kom
út úr verzlun með myndarlega
ljósmyndavé! i höndunum.
Mest kvaðst pilturinn hafa haft
um 20 þúsund krónur í einu inn
brotanna, sem alls reyndust vera
9 og 8 innbrotstilraumir játaði
hann einnig.
geirum okkar bezta.“ Eftir þenn
an sama fund, er stóð i um eina
kliikkustund, sagði barónessan,
er hún var spurð hvort skoðun
bennar á viðræðnnnm hefði
breytzt: „Mér er léttar í skapi.“
Einar Ágústsson, utanríkisráð
herra sagði, er hann kom til flund
arins kl. 17, að íslenzka viðræðu
nefndin hefði kynnt tillögur ís-
lemdinga og hin brezka hefði
kynnt sínar. Sagði Einar að sér
hefði ekki fundizt mikil tilhliðr-
un kornna fram í tillögum Breta
frá þvi sem áður hefði verið. —
Eftir fundinn sagði Einar: „Við
höfum gert hlét til morgums til
þess að athuga ýmsa þætti máls
ins og við verðuim að sjá hvað út
úr þeim athugunum kemur áður
en urnnt er að gefa fullnaðar
svör við þvi, hvernig viðræður
gangi.“
Tweedsmuir barónessa sagði
við blaðaimann Mbl., er hún var
spurð að því, hvort hún væri
bjartsýn: „í eðli mínu er ég áv-
allt bjartsýn, en um þetta mál
verð ég að segja, að það er ekki
auðvelt." — Þá var barónessan
spurð að því, hvort nokkrar
nýjar tillögur hefðu komið frá
íslendimgunum. — Hún sagði:
„Við fengum í morgun
nokkrar ti'Mögur — þær duga
ekki. f>á komuim við með tiilög-
ur — þær dugðu ekki, og nú
höfum við aiftur fengið tállög-
ur. . . .“ „Og duga þær ekki?“
var barónessam spurð. Húm svar-
MARKAÐUR fyrir ísleaizka hesta
erlendis fer sföðugt vaxandi, og
er áætlað að hrossaútfliitningiir
á þessu ári geti numið nálægt
50 milljónnm krónum.
HrotSLSiaúitifluihn i nigu rimin er stöð-
ugt vaxandi tiekju'Mmid fyriir ís-
lenzka bæmdur, og í mýfliegu
fréttabréfi SÍS kemur íamm, að
búvörudeifld Sambaindsins hafði
í liók októiber ffluitt út reið'hesta
N eskaupsta5ur
aði: „Um það er of fljótt að full-
yrða.“
Lúðvík Jósepsson, sjávarút-
vegsráðlherra saigði að ekki værl
unnt að segja að neitt sérstakt
hefði komið fram i umræðum-
um tifl þessa. Þeim yrði hafldið
áfram á morgun.
1 islenzku viðræðumefndinni
eiga sæti eins og áður hefur
komið fram ráðlherrarnir: Eimar
Framh. á bls. 30
frá áramótuim fyrir 38,5 mililjóm-
ir któinia. Var mieðailverð á hveam
hest uim 45 þúsurnd krómua'.
Að sögn Agmars Tryggvasomr
ar, flramkvaemdastjóra er hrossa-
útflutniingurinn orðimm drjúg
tekj ul in d fyrir bændur, sem
hamm sagði að hetfðu venið mjög
áhuigasamir um að auka hamn,
enda ge*fið mörgum hirossa-
bæmduim mjög góðar aukateikjur.
16 ára — 9 innbrot
— og átta innbrotstilraunir
Hrossaútflutningur SÍS:
Getur numið um
50 milljónum í ár
Þjóðverjar vilja við-
ræður í Bonn í des.
- og mótmæla víraklippingum
Ægis á laugardag
um altiriðuim. Það swair hefuir ekki
bonizt fymr en mú, er semdiihenr-
amn á Islandi hefur komið nýju
tifllbaði á fnamifæinL
SENDIHERRA Sanibandslýðveld
isins Þýzkalands á Islandi, Kari
Rowold hefur komið á framfæri
við Einar Ágústsson, ntanrikis-
ráðherra nýju tilboði þýzku rik-
isstjórnarinnar, að því er segir
í fréttatilkynningu frá utanrikis-
ráðnneytinii, sem Mbl. barst í
gær. Gera Þjóðverjar ráð fyrir
viðræðnm um landhelgismáiið í
ðesember n.k. og að viðræðum-
ar fa.ri fram í Bonn. I fréttatil-
kynningunni segir að ríkisstjórn-
in niuni taka afstöðu til þessa
nýja tilboðs næstu daga.
Fyrir alflimörgum vikum semdi
þýzika rikiisistjórmiim ísflentzku rik-
iis®tjórmlimmi tifllboð um viðínæðuir
vegmia iiamdhefligiamálsiimis, en þair
sem ísflemziku stjórmáinmn þótti
miarngt óljóst í tiflboðimiu, t»að húm
um mámeri skýrimigiair á einatök-
- Síðdegis á laugardag bar Karl
Rowald fram mótmæfli stjórnar
sinnar við Ingva Imgvarsson,
skrifetofustjóra í utiamrikisráðu-
nieytimu, vegna atburðamma, setn
áfcttu sér stað á miðumum út af
Stokksmiesá þá um morgumimm.
Saigði sendiherramn að varðskip-
ið Ægir hefði að sögn skipstjóra
Framh. á bls. 30
Gáleysi olli
olíulekanum
Gleymdist ad loka fyrir
Neskaupstað, 27. nóvember.
SVO virðist sem gáleysi hafi átt
sinn þátt í olíulekanum hér að-
faranótt laugardags, er um 160
tonn af svartolíu fóru í sjóinn.
Hagstæð vindátt hefur þó valdið
því að olían hefur nú að mestu
borizt út úr firðinum. Engu að
síður er enn nokkur olíubrák á
sjónum meðfram strandlengj-
nnni, og nokktið hefur verið um
fiigladauða, einkum fyrsta dag-
inn, en þó er bót í máli, að hér
er ekki mikið af fugli.
Óhapp þefcta varð með þeim
hætti, að leiðsla sem liggur úr
olíiutanki niður í verksimiðjuna
flét undan snjóþungamuim, að þvl
er virðist, og brotnaði í sundur.
í þessum tanki voru um 1000
tonn af svartolíu, og sem fyrr
segir virðast um 160 tonn haía
farið í sjóinn. Varð enginn var
Framh. á bls. 30