Morgunblaðið - 28.11.1972, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 28.11.1972, Blaðsíða 17
MORGlíNBLAÐIÐ, í>RIE>JUDAGUR 28. NÓVEMBER 1972 17 Þ akkarþingi lokið Alþýðusambandsþingt hinu 32. í röðinmi er lokið. í>að hófst eins og kunnugt er mánu daginn í fyrri viku og lauk um hádegisbii á föstudag. Þ>etta þing er að flestra dómi eitt- hyert rólegasta Aiþýðusam- bandsþing sem um getur, enda haldið í tíð „vinveittrar rikis- stjórnar" eins og margoft var komizt að orði og „okkur ber að þakka og muna“ það sem rik isstjómin hefur fyrir okkur gert. Hinir gö>mlu galvösku for ystumenn íslenzkrar verkalýðs hreyfingar spöruðu gifuryrði sin þessa dagana og helzt verða þau orð minnisstœðust frá þing inu, er forystan var að reyna að sefa gamla baráttumenn, sem alls ekki skiidu, að þeir áttu að þegja. Forystán sagði: Það er ekki timabært að krefjast kjarabóta á meðan þjóðartekj- ur ekki aukast. Þingslok urðu að nokkru táknræn fyrir þing- ið. Kjörnefnd gerði sinar tillögur, sem enginn hafði neitt við að athuga — öll yfirstjórn samtaka 35 þúsund launþega var sjálfkjörin. Þingið hófst á mánudag, 20. nóvember og það voru bjart- sýniorð, sem fýlgdu við upphaf fundarins. Þetta var fyrsta þingið eftir skipuiagsbreyting- ar Alþýðusambandsins, það átti að verða mikið vinnuþing og í enn rikari mseli en áður. Nauðsyn var á vandaðri stefnumótun þingsins, þar eð næsta þing átti ekki að halda fyrr en 1976. í>ví yrði að vera meiri fyrirhyggja í störf- nra þingsins nú. Erlendir gest- ir fluttu tölur og árnaðaróskir og a'llt benti til þess, að ósk- hyggja forseta samtakanna gæti haft við rök að styðjast. En rétt eftir að forseti hafði látið orð falla um vinnuþing og vandaða stefnumótun, kom boð frá fyrrum forseta ASÍ, Hanni- bal Valdimarsisyni, samgöngu- og félagamálaráðherra um, að hann byði öllum fulltrúum þingsins til siðdegisdrykkju kl. 5 þann dag. Það var því ljóst strax, að ekki myndi gefast tími til mikilla afreka á fyrsta fundi þingsins. Þó tókst þing- inu síðar að afgreiða ályktun um að ríkisstjórnin skyldi ekki veita vín í veizlum. En Hanni- bail vildi bliðka þingið — rík- isstiórniin átti heldur ekki svo lltið undir þvi komið, þegar minnzt er skapadægurs vinstri stjórnarinnar gömlu í KR- húsinu 1958. — Nei, þeir hafa líka lært af reynslunni. Það væri vitfirring að leggja nokk ur efnahagsúrræði fyrir þetta þing — sagði einn af vinstri- sinnuðum forystuimönnum mik- ils landsfélags við mig í boð- inu hjá Hannibal. öll skerð- ing visitölu yrði hér kölfelld. Ég spurði þennan vin minn, hvernig á því stæði, að hann t.d. krefðist ekki á þingihu, að einhver vitneskja fengist um úrræði ríkisstjórnarinnar. Hann bara yppti öxlum. Ég sagði honum þá, að heldur yrði það mér sárt, ef samherjar min ir fleygðu blautum hanzka fram an i ásjónu mér. Það gæti ég þolað af andstæðingi, en ekki samherja. „Já, en elsku vin- ur,“ sagði þessi vinstri sinnaði vei-kalýðslei ðtogi, „þú þarft nú ekki að lesa þér mikið til um islenzka pólitik til þesis að sjá það, að íslenzk ríkisstjórn dreg ur ávallt taum atvinnurekend anna á einhvern hátt — það er sama hver hún er.“ Já við verðum að „þakka og muna“ það sem ríkisstjórnin „vinveitta" hefur gert — „við eigum hana“ sagði einn full- trúa, en ætii það séu ekki skipt ar skoðanir um það? Hver á hvað? Kannski á ríkisstjórnin Alþýðusambandsþingið ? Um kjaramá! segir í álykt- un þingsins að tryggja verði, að „vitleg stjórn og forysta ríkisvaldsins og aðila vinnu- markaðarins tryggi örugga og sem jafnasta aukning þjóðar- Frá framleiðslu og þjóðartekna, og í kjölfar þess árvissar kjara- bætur vinnustéttanna". Um þetta varð hörð deila um tíma. Ungur maður frá félagi járn- iðnaðarmanna, Örn Friðriks son, deildi hart á þetta orða- lag. Honum fannst hér litið leggjast fyrir þingið. Fyrst áttu þjóðarframleiðslan og þjóðartekjurnar að aukast og þá aðe'ns gætu kjarabæt- ur fylgt. Þetta taldi hann ótækt — ástæður þess, að kjarabætur fengjust ekki væru aðeins, að þjóðartekjun- um væri missikipt og hamra ætti á því, að þeim yrði skipt á annan veg en nú er. Með þvi mætti breyta kjörunum og bæta þau. Fleiri voru óánægðir með ályktunina í kjaramálum. Mik ið hafði verið talað um fjölda milljarða, sem skorti til þess að leysa efnahagsvandann. Stefán Ögmundsson, sá gamli járnkarl, spurði einfaldlega af hvaða stéttum þjóðfélagsins ætti að taka þetta fé. Hann kvað þegar búið að skerða samningana frá 1971 stórlega. Átyktunin í kjaramálum væri ekki sóknarplagg, heldur boð- aði aðeins undanhald í sókn- inni til bættra lífskjara. Tónn- inn frá kosningunum hefði breytzt, sagði Stefán, þá hefði ekki verið talað um blikur á lofti i efnahagsimálum og skör- in væri nú aldieilis farin að færast upp í bekkinn, þegar farið væri að spá aflabresti og því mæfcti ekki krefiast hærri lauma og betri kjara. Óskar Garibaldason, sú gamla kempa frá Siglufirði, tók undir þetta. í ályktuninni væri of mikill vælutónn, of miki-1 lognmolla. — Þannig skildu þessar gömlu kommakempur alls ekki hlut- verk sitt. Þeir þögðu ekki. Allir þessir menn og fleirí, skildu ekki, að „vinveitt ríkis- stjórn" var „eign þingsins" og menn ættu að „þaklca og muna“ það sem hún hefði gott gjört. Nei, en Óskar svaraði því líka til, þegar homim var á þetta bent, að hann teldi rík isstjórhina „enga heiiaga kú“. Og eins og áður var sagt. „þakkarþingi“ ASÍ. Ljósm.: Ól. K. Fyrsti fundur þingsins var vart til stórræðanna. Annar fundur hófst á þriðjudag. Mestur tími hans fór í skýrslu formanns miðstjórnar og upþlestur reikn inga sambandsins, sem tók gif urlegan tima, enda las Einar Ögmundsson þá svo vandlega, að augljóst var, að enginn eyr ir átti að fara fram hjá þing- fulltrúum. Þó höfðu þeir reikn ingana fyrir framan sig í prent aðri bók, sem var 48 blaðsíður að stærð. Þessum fundi lauk um kvöldmatarleyti og hafði þá ennþá ekki eirtu sinni ver- ið gengið frá kjörbréfum allra fuill.trúanna. Komur þingsins höfðu og gert uppreisn og til- lögum nefndanefndar vísað aft ur til hennar. Já, fyrstu tveir dagarnir höfðu sem sagt farið fyrir litið. Menn bjuggust þá við því, aið þriðji funduir þiinigsiimis mymdíi verða eiltthvað afkaisit'a- meiri. Hainin hófert mieð því, að tékið vair á dagisikná deliliuimál Múnainaféliaigs Reykjaivíikuir og miðistjóriniair samtakainma. Sá fuiniduir fór aið mestu, ajm.k. fnaim umdir kvölöverðairhlé, í t'lligainigslauist rilfniidi út aif kjör bréfuim múnaraininia, því að ekki varð um neinar sættir að ræða og gengu múrarar af fundi í fylgd ful'ltr. Sveinafél. pípulagn ingamanina. Kjaramálin komu þá á dagslkrá eftiir matiainhlé og mælifci Eðvarð Siigunðssom þá þaiu h'U'glij úfu orð í garð ník ilsstjónniariilmmair, siem hór hefur áðuir verið drepið á — rnenin flefrtlli hiaiUiWwa r*cr irwiitn«“. Hamin útimáiaiði ásitainid efmalhaigs máiiaininia, siem irilkiisstjórnlin hafði emga greiin gert sér fyr- ir hvenniiig lieysa mætti, þrátt fyrár -— einis og Pétuir Siigúrðs son, iritairi. Sjómiaimniaféliagsilinis. orðaiði það „að rí'kiisistjóm- irn hefði haft till þess 4 roán- uði.“ Pétuir deilidi hairt á rik- isisitjármlinn og vair dyggillega svairaö aif Sigfiinmli Kariiasymi frá Neslkaiupsitað sem gætti þess hvert s'inin,, sem Pétur kom í ræðuisitól, að skrá siig á mæl- endiaiskrá. ÞesiSi fuinduir stóð svo t'iil klukkain 01 og í fuinid- airlok vair boðaðutr fumduir diaig iinin effciir kliukkain 14. Þetta var fiimimtudaiguir, sem þá vair að renina upp. Menin kornu niokkuð tiiroamöiega og í loft'iniu Itá, að fuinduiriinin yrði liátimn stiairada, unz þimigimu lyki, emda saigði - þiimgfor- set’i G-uðjón Jónisisoin við upp- hiatf hairas, að mú yrði þimigið að iiátia henduir stiairadia firaim úir erm um, þair eð Allþýöuisiambamdið yrði að vera búið að rýmia Súliraaisiaffimn fyriir kluikkain 15 næsta daig — og miikið væri eft iir aif má'lium að a'fgre'ða. í fyrstu riifusit miemn uim það, hvort Iðjufél'ögin ætbu að semja um kaup og kjör fyniir fóilk siem yranii hjá ÍSAL, Kisilliðjunmli og Ora í Kópavogi. Nei, þimig'imu fairanisit það ekki, erada höfð'u M. munduir J. Guðimumdgson og fteimi stórliaxair sógial'iista í verfcalýösstétt þá skoðuin, að það ætti Ið.j-a ekki að gera. Það mál vair því afgneiitt á þanm veg. Kjairamefnd þimgsónis hafði þá um dagimin setið á rökgtól- um. Þair spunmust miklair dell- ur um áliyktuinliinia í kjamamál- uim og þá sértsitaikliaga um til- lögu Guðmumdair H. Gairðans- soraair, formiainms VR, Pét- urs Sigurðssiaraar, riitaira Sjó- maimniaiféiiagst'inis o.fl. en í herarai kr’öfðus't þeiir þesis, að ríkis- sfSjómiiin léti þiiragið vita um fyr iiraetliainiiir sirnar í efnahagsmál- um. Upp úr þesgum deil- uim fékkst viitinieskja um, að irík iisstjórniin viissi ékkert, hvað hún hygðist gera og Bjönn Jómsson siaigði, að rilkiisisitjónnl'm væri aðeiiras að ræða gkýnslu Fnaimikvæmdaigtiofniumar rikte'imis uim efmiahaigsvanidanmí, sem hún hefði feragið ajfihiemita siaima dag og þiragifulíltnúatr. Það fammist mér mokkuð ótrúlieg staðihæf- iirag, þvi að ég haifiði sjálifiur séð þessa skýnsliu flösbudaigimrn áð- uir, enda biinti MongunWaðið úr henirai firótt iiaiuigairdagimin 18. nóvemiber. Rí'kiisstjómiim hefur þá ekki feragið skýnsl'unia fynr en á efltiir Marguinlbliaðiniu? Nú, en samkomuliag varð tofcs í kjianaraefiradiminii um að boðað yrði tiiíl (ráðsfefirau ASÍ um kj'airamáliin stnax ag ráðstaif arair ríkiisgtjómairiininiair lægju fyrir. Það verðuir ráðstefiraa 100 mararaa eða um það bil og vonainidli mniiniu heir menin, oom aðeinis „þakka og miuiim“ ókk# ver'ða þar eilraráðiir með öllliu. KanmiSki murniu memin eiiras og Stefián Ögmiumidsson efcki láiöa þar loka á sér miuinin'iiraum, heiid uir máfcmæla aliliri kjanaskerð- iiragui Það eru kainimski ekfci alll iir vjrastriisfininiaðiir verkalýðts lieiðtagar, sem láta sór vel lyrada, að rikiisistjórinlin draigi taurn atviniraureikenda eimis og viiniur minin, sem ég raefradli hór fymr, staðhæfði að hún ger'ði. Nú og nótt'm le'ð og þegair komið var undir morgun og sveflraiiaiusiir þiinigf'ulil' irúair voru búnlir að aifgre'ðia tMöguir í kjaramáliuim, uim aitvimin'U'lýð- ræði o.fl., vair tek'ð til við laga breybinigair og f.járhagsáætlurt' sa.mtiakair.inia fyrir raæstu 2 ár. Sem dærrai um þá vltfi'iririinigu að geymia sfiik mlkil'sverð mál, uniz aM'iir voru úrvinida aif svefira- leysi, má geta þesis, að eiirau siininíi þessa raótt- vairð ræöumað ur að b'ðjaist aifsökuraair á því, áð hainin væmi komintn upp í pónitu fyriir ai'igjör miisbök, hamin hefð: stað'ð í þeirri trú, að hér væri alllt anmiað mál á dagsfcrtá. Nú heinin !ót það að visu ekki aftra sór, talaði þá bára uim það uimiræð'uefnli sem á dagsikrá vair — þótt ef til vifl'l ha.fi það ekki haift neiiraa grundvaiiairþýð'migu, sem hainin siagði. Og um kliukkain 09,-30 váir gte'r't hié á þinighaildiinu og þimigfullitrúar beðni'tr að komta aftuir eftiir kiukkuistuind. Þá ætbi að kjósa forystu ASt. Memin komiu aiftuir að þeseuim tímia lliðmum og bjugigust við uim þaið b'il 3ja kl'uikku- stumida v;ðbó‘'anfuinrdi. En þá gerðiisit það, að siaimikomu- lag vairð í kjörraefind um til- raefinlinigu í miðstjónn, saimbainids stjórm, i stjörm Meniniimigar og f ræðsí uisiaimbarads alþýðu, um forseta ASl og varaiforsieta. Aill't vair fa/ffli'.ð i lijúfá liöð og menin að'KÍns klöppuðu samiain liófumiuim einis og litlu góðu börnún. Maðuir eiinrn á þimigiwu siaigði, að það væni móðgum við þiinigfulil'trúa að teymia þá fitá aitv.irarau og Skylduim í heilma- héraði, úr öltuim liairadslhormium, setja þá á þinig og sivo vært aiðeiinis ætl'azt til þess að þeir réttiu upp hönid'inia. Allt vair fyniirfiram ákveðið, eragna kosta völ I saimbaindssitjónn. Sovézki gestuirtinm á AI- þýðusiaimbainidsþinigi, sem setið hiaifði þegj.andii aill't þimgið eða firá því í fumdarbyrjum, er batnin ávairpaði þiiragið, miiirarati í þimiglok á t'ilviislt Slmia. Haran bauð sendúnefirad ASl ti'I Sovétiríkjamiraa og ainintatnni firá Sj óm aniraaisiaimbiainidiniu. Pét- ur Sigurðsson, riitiari Sjómainiraa féiiags Reykja'vikuir og Siigfimin ur Karlisson firá Nesfcaiupstað höfðu á þinginu oft eldað sam atn grátt si'lifur. Þegar tiíðiindim um boðið til Sovétrílkj- araraa barst fliamg ein þiiragvis- an: Seinidum báða í aiustuirátt, áður en llíður vetur. Þar muirau þedir semja sátt Sigfinirauir og Pébuir. Þar með vair lókið 32. þiwgi Aliþýðuisiaimbamids Isliamds. Það hafiði Mðlið firaimihjá ábafcalaust að mesit'u og stjóm'völd geba sjálfsaigt andað létlbair. Nú ætfci rifciisstjórmliiranii a.m.k. að vera óhætt aö befjaisit hanida við aðgerðir í efraaihaigsmál'uim. Það Aliþýðusambairadsþimig, sem kerraur til mieð að lýsa vam þöknun sinni á þeim aðgerðum eir í fjairlægð 4ma ára finaimtíð- ar — og var’ta býst raokkuir við því að þess'i „vimive:tfca“ rt'kiis- stjórn verði þá enm við völd. Istenzk alþýða er nef'rai- liega ekki eimis þak'kliát og fuil trúair, sem veljasif á ASÍ-þiirag. Þó á Eðvairð Siiguirðssion ef- liaust áfiram efitiir aö brýraa það íyrir mörarauim að þeiir Skuli „þalkka og m'uin“. Fynir þessi orð Eðvarðs varð þetta 32. þinig ASl miiminiiisigtiætt og ráðhennarm iir skósvéiinium síraum sjálifsagt þaikkl'átiir. Hf'jo-núii Finn««An. Jón Snonri Þórteiifisson, Guð-

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.