Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1972 Formaður SÍNE: „Hvað eru gef in lof orð hiá ríkisstjórninni?" — Ríkisstjórnin gefur náms- mönnum kjaftshögg — „Loðin svör, fljótandi loforð, flest svikin,46 segir í ályktun EFTIRFARANDI ályktun var samþykkt á fundi SÍNE í síðustu viku: „Fimdiir á veg-um SÍNE, hald- inn á íslandi 18. 12. 1972, lýsir J>ví yfir, að hann harmar að nú- verandi ríkisstjórn hefur á síð- ustu mánuðum margsinnis siegið ryki í augu stjórnar SÍNE og félaga, með loðnum svörum og fljótandi loforðum, sem síðan j* hafa flest verið svikin. Við telj- nm, að ráðherra og aðrir þeir er eitt sinn studdu í orði stefnu SÍNE, hafi gert sig að hraporða- mönnum, sem siglt hafi eftir vindum, en ekki talað af sann- færingu. Við skorum á ríkis- Götu- nöfn í nýja hverfinu BYGGINGANEFND hefur sam- þykkt ný götunöfn í nýja hverf- 4nu ofan við Borgarspítalann, þar sem úthlutað var lóðum fyr- ir skömmu, Liggja þær milli Grensásvegar, Bústaðavegar, Háaleitisbrautar og hitaveitu- stokks og heita: Álmgerði, Espigerði, Furugerði, Hlyngerði, Selj utgerði, Viðjugerði. stjórnina aff lita í eigin barm og standa við gamlar yfirlýsingar, nú, þegar hún hefur tækifæri til. Það er okkur hryggðarmál, að þessi ríkisstjóm skuli verða til þess að námslán standi i stað eða rýrni í fyrsta skipti í mörg ár.“ Stúdentaráð og SÍNE, saimitök ísletnzkira námsmairuna erlesidis, héldu blaðamanmafund í gær til þess að kyinna þær tiQlögur, sem þau hafa laigt fram í sambandi við lánamál stúdenta. Samkvæmt upplýsóinigum tals- manna stúdemta ber mjög mikið á mölli í tillögum þeárra og þeim tillögum, sem ríkisstjóimijn hefur laigt fram til umræðu á alþámigi. Munar þar um 90 milljómu-m króna, eða alls 25% af því fjár- magni, sem stúdentar þurfa til þess að má endum samea „Trieystið þið ekki loforðum ríkisstjómarinmr?“ spurði einn fréttamanjnain'na, og Jón Á. Sig- urðsson, formaður SÍNE, sivaraði: „Hvað eru gefin loforð hjá rík- isstjóminni?“ SamlkFvæmt tillögum stiúdenta- ráðs og SÍNE þarf 490 millj. kr. til námsmaninalán’a, en í þriðju umræðu um miálið, sem fram fer á ailþinigi í dag, reiknar ríkis- stjórnin með 399,3 millj. kr. og hækkaði siú upphæð um 20 millj. kr. eftir genigisfeMinguna. Áf þessu fjármagni er reifenað með 75 miltj. kr. bantoalán/um, en námsmenn greiða 5 % vexti af lámnm sánum. Vexti byrja þeir að gireiða strax að lotonu námi, en lánið 5 árum seinna. Námsmienn fara að vísu ekki fram á 490 millj. kr. til lánveit- iniga, heldur 477,4 miHj. kr„ en miðað við 100% umframfjárþörf, sem fyrrveramdi ríkisstjóm mið- aðti vilð, er upphæðin 490 mdllj. kr. Það kom fram á fundinum að miðað vdð óbreytt raumigildi á lánum þyrfti 423,4 mililj. kr., en mieð tillögu rílkisstjórnarinnar eru lánin ekki aðeirns skert, held- ur er efcki gert ráð fyrir verð- lagstoreytingum hér heima og er- iendis, en því hatfði veríð lofað af ríkisstjóminnd. Leiðrétting á framifærslukostnaði hér heima er 6,7% og erlendis 1,5%. Einn talsmanna stúdenía sagði, að þessi aðgerð ríkisstjómariinn- ar væri mesta kjaftshögg, sem námsmiannahreyfinigin hefði orð- ið fyrir. Þróumim síðustu ár hefði verið sú að námslán og að- staða táíl néms hetfði faríð stig- hækkamdi, em nú miðuðust að- gerðir ekki einu sinni við stöðn- um, heldur mólkla skerðingu, þannig að námsmenn væru í al- gjörri varmaTtoaráttu. Slíkt hefðd ekki verdð í mörg ár. Það kom fram á fundimum að eimm ráðhenranna, Magnús Kjart- anssion-, vildi lögtoinda mámslám á þimgi 1971 og máða þau við 100% uimtfram fjárþarfar, eins og fyrr- verandi ríkisstjóirn gerðii í verki, en nú virðist hugmyndin gleymd i þeim herbúðum og fyrrverandi ríkisstjóirn því ef tdl viH firrt nú- verandi ríkisstjórn því að ger- ast lögbrjótur. Enda vist ekki á það bætamdi. Matstofa Aust- urbæjar í Mynd- listarhúsinu BORGARRÁÐ samþykkti á fundi sínum 19. desember að heimila stjórn Myndlistarhússina á Miklatúni að taka upp samn- in-ga við Matstofu Austurbæjar h.f. um leigu á húsnæði til veit- ingareksturs i Myndlistarhús- inu. Á fundinum var rætt urn tilboð þau sem borizt höfðu. GISSKRAHING gí£W YOSK . ■J ú.S. v T 6 0 777Ö V O fsiðo H ? 1 STí SU NÓSÍ. aí&.i-o 227.8» MOHT8EA! ■ t : CÁN. OOUAS! <57 0$ -<Ö6 g HHAVH (00 0AN3KAS KR- 1.475.25 ■ 1 4 32.55 OSIO S00 NOSTSKAS KS- 1.401.43 1.487.03 ífOCKHOtM 100 SAíHSKAS? kk. 2.053.33 2.065.85 HglSíNOfOftS 100 fSNNSK MÖHK . 2.330 75 2.330.75 100 XUAN'iSKIS? I9t. ' 1.703.23 t.<> 15.05 ís?«sset soo of.u>ssKSi? m. 220.7» 221,80 f«#SCH KsO $V S S 3 ?!?. 2,503.53 2,576.75 ANKPtm USSAfeON MaORíD VORÚSííSPTA- ?0ð GYU'W S00 V. ÞÝZH ViCSK 100 ?,!««» 100 Ausross. SCH. SOO S;kCUD05 íOO feSETAR 100 5 H-S (KNÍN650 3.0US.73S- 3.0S5.55 S0A3.30 a.OSSAÓ SÍÍ.SO Hin nýja gengisskráning, elns og hún var birt á veggjum bank- anna ígær. Dollari hækkar um 12% Gjaldeyrisviðskipti hafin á nýjan leik eftir gengisfellinguna GJALDEYRISDEILD bankanna opnaði aftur i gær eftir að ríkis- stjórnin felldi gengi krómunnar Alþýóubandalagsfélagið á Raufarhöfn: Vítir miðstjórn og þing- flokk Alþýðubandalagsins — fyrir afstöðu flokksins til gengisbreytingarinnar f ALÞÝÐUBANDALAGSFÉLAG Raufarhafnar samþ.vkkti í fyrra- dag harðorðar vítur á miðstjórn og þingflokk Alþýðuhandalags- ins fyrir afstöðu flokksins til gengismáianna. Á fjölmennum félagsfundi urðu liarðar deilur um gengismálin og breytni rík- Isstjómarinnar í þeirn málum og kom þar fram þessi tillaga, þar sem um var að ræða harðorðar vítur á flokksforystuna. Borin var fram frávísunartillaga um víturnar, en hún var kolfelld. Þrír félagsmenn sögðu sig úr fé- Iaginu á fundinum og jafnvel er búizt við að fleiri úrsagnir fylgi í kjölfarið, að því er fréttarit- Langferðin — Ljóðabók Heiðreks Guð- mundssonar frá Sandi BÓKAFORLAG Helgafells liefur sent frá sér ljóðabók eftir Heið- rek Guðmundsson frá Sandi. — Nefnist hún Langferðir og er fimmta bók höfundar. Á kápusíðu bókarinnar segir im. a.: „Ljóðagerð hans er í senn hefðbuindin og persómuleg, ijós og gáfuieg. í kvæðu'm hans eaim- einaíjt djúpstæð rwíktarsemi og óvenj'ulegur nnomteiiki gagnvart ihirærinigium ffiðamdi. tíima. En jtoar’i,majniniteg senmikennd, þjóðfé- lagsleg vitund og sterk réttlætis- kennd, sem frá upphafi ha'fa ein- kennt skáldið, hafa í ljóðum hans smám saman náigazt al- hliða vitneskju þess, að lifið þyrmir engum. Langferðir ei‘u æðrulaus viðurk'enning þessa sikilníngs. Ljóðin endurspegia á persónulega visiu hinar miklu þjóð f'éiagsbreytingar, sem orðið haifa á dögurn sikálidsins. Þaiu geyma . sánsaukaíuMa Lhugun þess, hvað þær brey tingar hatfa .íijstaið oiss alTia." ari Mbl. á Raufarhöfn tjáði Mbl. í gær. Tillagan uim ví'tur á þingflokk og miðstjórn Alþýðubandalags- ins kom frá meiríhluta stjómar félagsins. Hart var deilt um tál- löguna á fundinum og bar fyrr- verandti formaður félagsins fram frávisunartillögu, sem var felld. Þeir þrír, sem sögðu sig úr fé- laiginu voru einn stjórnarmaðnr, Pétur Þorstein.sson, Jóraas Hheins son og Jósef Kristjáins'son. Stjórn félagsins skipa 5 mienn. Félags- svæði Alþýðubandalagsfélagsins á Raufartoöfn er öll Norður-Þing- eyjarsýsla. * * * Síldar- söltun ALLGÓÐ síld barst í fyrradag til Eskif jarðar og var saltað þar, að því er Ævar Auðbjömsson fréttaritari Mbl. skýrir frá. Sæ- berg SU 9 kom með um 200 kassa af ísaðri síld úr Norður- sjó og var síldin söltuð í Sölt- unarstöðinnl Auðbjörgu, en þar hafa á þessu sumri verið saltað- ar 1.500 tunnur. Þá kom til Eskifjarðar í fyrra- diag Friðþjófur með 350 tunnur af góðri síld, sem skipið fékik á heimamlðuim í refenet. um 10.7% miðað við það gengi, sem skréð var sl. fösfcudag. Hækk un á verði hvers Bandaríkjadoll- ars er 12%. Skráning nýja gerag- isins gerir ráð fyrir að leyft er frávik kaup- og sölugengis allt að 2.25% til hvorrar áttar frá stofngengi í stað 1% áður. í fréttatilkynningu frá Seðla- bankanum, sem Morgunblaðinu barst í gær, kemur fram að stjórn Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur nú veitt samþykki sitt fyr- ir nýju stofngengi. Samkvæmt hinu nýja stofngengi jafngildir ein króna 0,00830471 grammi af skíra gulli, en það svarair til þess að 98.65 krónur séu í hverj- um bandarískum dollar. Er það 10.7% lækkun frá því gengi krón uinnar, sem í gdldi hefuir verið, en 12,0% hækkun á verði banda rfsks dol'lars, sem fyirr segir. 1 gææ tók Seðl'abankinn upp að nýju skráningu á markaðs- gengi erlends gjaldeyris á grund velli hins nýja stofngengis. Er kaupgenigi bandax’iisks dollars ákveðið 97.60 krónur en sölu- gengi 97.90 krónur, en þessi gengi eru innan þeirra 1% marka, sem í gildi hafa verið. Gengi annars gjaldmiðils verður skráð í samræmi við það. Ef mið að er við markaðsgengi dollars, sem í gildi hefur verið að undan förnu, 87.12 kaup og 87.42 sala, felst í þessari fyrstu skráningu sama lækkun á markaðsgengi ís- lenzku krónunnar og stofngeng- inu, segir í tilkynningu Seðla- bankans. Með nýju lögunum, sem sam- þykkt voru í gær á Alþingi, er leyft, að frávik megi vera allt að 2,25%, eins og kemur fram í upp hafi. Eru það sömu frávik mark aðsgengis frá stofngengi og flest ar þjóðir heims tóku upp fyrir um það bil einu ári í samráði Við A1 þ j ó ðag j'al deyri s varas j ó ð- inn. Miðað við 2,25% frávik Verða neðri mörk kaupgengis 96.34 krónur og efri mör.k sölu- gengis 100.78 krónur hver banda- rískur dollar. Yfirvinnu- bann boðað í Straumsvík STÉTTARFÉLÖG, sem átt hafa í samningaumleitunum við Is- lenzka álfélagið h.f. nm kaup og kjör starfsmanna hjá félaginu liafa boðað yfirvinnubann frá og með þriðja í jóhun, hafi samn- ingar ekld tekizt fyrir þann tíma. Raginar S. Haildórsson, for- stjóri iSALs staðfesti þetfca í við- taílii við Mbl. í gær, en saimninga- fundir hafa ekki verið haldnir í nnikikra daea. bar sem aðateaxnn- inigaroaður launþega I deihwxni Hermiann Guðmuindsson hefui ekki verið á lamdinu. Hermani mun væntanteguir í diag ogsagð Ragnar að haixn vonaðist til a< unnt yrði að halda fusnd fyrir jól Með yfirvinnubannd saigðis Ragnar búaist við þvi að unn yrðd að afgreiða skip Eiimskipa félags Mandis i Strauimsvik, ei sj'aldgæíara er að girípa þuirfi ti þess í verksmiöjunmi sjállM ei láta vinna yffirvinnu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.