Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1972 RÆKJUAFLINN á Vestfjörðum varð nú nokkni meiri í nóvem- ber en á sama tíma í fyrra, þrátt fyrir að færri bátar væm nú að veiðum. Heildarafli rækjubát- anna i Vestfirðing-af jórðungi varð Almannatryggingar: Síðasti útborgunar- dagurinn á morgun nú 469 lestir, en var 346 Hfcstir í nóvember í fyrra. Frá Bílduda'l rem nú 12 bátar, og öíluðu þeirt85 lestir, en í fyrra var‘ afli 12 báta aiðeins 42 iestir. Aflahæ®tir mú voru Vísir með 10,4 leetir, Jódis 9,8 lestir og Jörund- ur Bjarniason 8,8 lestir. Frá verstöðvuinium við Isafjarð- ardjúp reru nú 46 bátar til rækju- veiða og öfluðu 237 lestir, en í fyrra var afli 60 báta 212 lestir. Aflahæstu bátarnir nú Vúru Ver rnieð 11,5 lesfiir, Þristur 11,4 lest- ir, Halldór Sigurðsson 10,8 lestir, Gissur hvíti 9,0 lestir og Bryodís 7,9 lestir. Frá Hólmiavik og Drangsmesi reru 9 báitar og öfluðu 147 lestir, en í fyrra var aflinin hjá 7 bátum 92 lestir. Afli hvers báts var 16,6 lestiir. Eiinin bátur frá Bíldudal, Freyja, stundaði sikelfiskveiðar og aflaði 34,6 lestir í móvember. SÍÐASTI útborgunai'dagur á bót um almannatrygginga á þessu ári verður á morgi*n, föstudag og þurfa þeir sem ætla að fá bætuir greiddar fyrir jól að koma í afgreiðslu Tryggingastofnuin- ar ríkisins i síðasta lagi á föstu- dag til að vitja bótanna. Miklar fjárhæðir hafa farið í gegnuim T ryggingastof nun i n a í desember. Frá 7. til 19. deisem- ber höfðu verið greiddar 174,5 milljónir króna til bótaþega hér i Reykjavík en tæplega 200 miitj ónum kr. er úthlutað. Mesta greiðsia á dag var 11. desember eða 25 milljónir. Hinn 16. des- eimber hafði stoíminin greitt bæt ur að upphæð um 1,4 milljarðar á árinu í Reykjaivík. Ekki er nákvæmlega vitað hve margir hljóta þessar bætur en í september var gerð slík könnun. Reyndust þá greiddar bætur 19.800 aðila á 20 útborgunardög- um. í desember eru hins vegar mun fleiri greiðslur. Mesta anna daginn í september voru afgreidd ar 2.200 bætur, en það þýðir sjö afgreiðslur á mínútu að meðaj tali. AfgreiðsSa Tiúggi ngasto fn un- arinnar jér ópin í ,dag og á morg- un frá kl. 9.30-n-15. Þeir som ekki Vitja bóta sinna á áður- ERFIÐLETKAR í INNAN- LANDSFLUGI MIKLIR erfiðleikar voru í tnaian- lamdsflugi í gærdag sökum veð- ursins, sem gekk yfir landið. — Ekki var uimt að fljúga til Vest- fjarða, til Vestmanriaeyja og til Homafjarðar. Hins vegar voru fannar 4 ferðir til Egilsstaða, 2 til Húsavíkur og þotuferðir voru til Akureyrar kvölds og morg- uns. Tvær ferðir voru til Sauð- áúkróks í gær. nefndum tíma í desember geta , á viðkomandi útborgunardögum ekki fengið þær greiddar fyrr en | í janúar. Stóraukin neyzla — veldur skorti SKORTUR á gosdrykkjiim og ölí gérir nú vart viÖ sig í verzlunum í Reykjavík, og mun stóraukin neyzla valda þar mestu um, en einnig skortur á umbúðum að nokkru Iéyti. Þannig hefur Ölgerð Egils Skallagrímssohar orðið að loka verksmiðju sirnni fram að jólum. Að sögn Jóhanmesar Tómasson- ar fullitrúa, eT ástæðam fyrst og fremst sú, að meyzlam hefur auk- izt allt árið á framleiðslutegund- um verk.smiðj unmar, og því emg- ar birgðir safnazt að ráði til að mæta stóraukinni eftirspurn um á gosdrykkjum jólin. Eimmig virðdst fóllk liggja inmi með umbúðir, svo að þær berast verksmiðjummi ekki nógu tímanlaga. Kristjám Kjartamsson, fram- kvæmdastjóri hjá verksmiðjummi Vífilfelli, hafði einnig sömu sögu að segja. Hamm sagði, að kók- skortur gerði jafnan vart við sig um jólin, eínflcum á staerri flösk- unum, því að þá ykist eftirspurn- im stórlega. Afkastageta verk- smiðj unmar væri ekki meiri en svo, þó að unmið væri allam sóiar- hringinin, að hún hefði ekki und- an. Hins vegar sagðá hamm, að nú væri ný verksmruiðja í smíðum á vegum Vífilsfells, og því vonuðu þeir hjá Vífilfelli að þeir gætu haft nóg af kókakóla fyriir næstu jól. Hjá ýmsum öðrum verksmiðj- um mum skorturinn aðafflega stafa af umbúðasfcorti. Þanmig sagði forráðiamaður einmar verk- smiðjuminar í saimitali við Mbl. í gær, að hin lága álagnimg á gos- drykkjum hefðá það í för með sér að verkamiðjumar hefðu ekki fjárhagslegt boknagm til að endurnýja umbúðir sínar og þar af leiðamdi ættu þaair efcki nægi- legt magm af umbúðum til að mæta aukinei eftirspurn um jól- in. Svo sem getíð var í Morgunblaðinu í gær féll aurskriða að liúsinu Aðalstræti 28 á Akureyri í hlákunni, sem þar hefur gert undaníarna daga. Myndirnar af skriðunni tók Sverrir Pálsson, en þá var verið að vinna að því að hreinsa upp af götunni og frá húsinu eins og sést á myndunum. FARGJÖLD TIL ÚTLANDA HÆKKA UM 12% FARGJÖLD þeirra náms- manna, sem hér eru í jóla- leyfi og hafa þegar notað Þelming farsins, þ.e. eru komnir heim, hækka ekki að því er Sveinn Sæmundsson, blaðafulltriii Flugfélagsins tjáði Mbl. í gær. Hins vegar hækka öll fargjöld félagsins til útlanda um 12% eða eins og dollarinn. Engin hafc'kun verður að sinni á innanlandsfairgjöldum, þar sem þau eru háð verðlags- ákvæðum. Hins vegar liggur beiðni Flugfélag'sins umhækk un innanlandsfargjalda fyrir verðlagsnefnd og hefur legið þar í tvö undanfarin ár. Góður rækjuafli á Vestfjörðum — Óveðrið Framhaid af bls. 32 um og í Vestmannaeyjum voru þá 12 vindstig. Mjög víða voru 8 til 9 vindstig. • HITASKIL MEÐ ELDINGUM Eftir hádegi voru hitaskilin, sem eldingarnar fylgdu, komin austur fyrir Fjall og varð þar mikill ljósagangur. Eldingu sló niður í tvo bæi skammt austan við Þjórsá, í Ásmúla, þar sem búa bræðurnir Guðjón og Guð- mundur Jónssynir ásamt systur sinni Lilju. Fólk sat að snæðingi, er það heyrði mikinn smell og mikla þrumu. Þegar það fór að huga að orsökum smellsins, kom í ljós að eiding hafði lostið sim- ann á bænum og sprengt af inn- takinu lokið og brennt þar allt. Inntakið var við baðherbergið á bænum og þegar fólkið kom þar að logaði í gluggatjöldum. Tókst þvi að slökkva eldinn. Var gjör- samlega símasambandslaust við bæina þar eystra I gær. O SANDHÓLAFERJA BRENNUR Samkvæmt upplýsingum Sveins ísleifssonar, lögreglu- þjóns á Hvolsvelli, sem fór að Ásmúla í gær sá fólkið, er það hafði slökkt eldinn hjá sér að reyk lagði upp frá íbúðarhúsinu á næsta bæ, Sandhólaferju. Var þá sendiboði sendur af stað til þess að tilkynna eldinn slökkvilið inu á Hvoisvelli. Boð til þess komu þó fyrr frá bæjum í Flóa, sem sáu að húsið á Sandhóla- ferju var orðið alelda handan Þjórsár. Slökkviliðið á Hellu brá skjótt við en þegar það kom á staðinn var tilgáhgslaust að reyna, slökkvistarf því að húsið vajc svo til allt brunnið. Enginn býr á Sandhólaferju, sem er í eign þýzks hro.sSakaup- manns, sem þar hefur rekið hrossabú. Húsið er þó nýupp- gert, og saimkvæmt upplýsingum Jóns Þorgilssonár fréttaritara Mbl. á Hellu, mun þar háfa orðið talsvert mikið tjón og eitthvað var i húsinu af innanstokksmun- um, þar eð eigandinn hefur verið þar að sumarlagi. Hross voru ekki i útihúsum. Hlaða stendur nærri húsinu, en veðurátt mun hafa bjargað því að ekki komst eldur í hana. Sandhólaferja er gamall ferju staður. Á bænum er fæddur Kjartan Ólafsson, faðir Magnús- ar ráðherra og er bærinn syðsti bær við Þjórsá að austan. • BÁT REKIJR A LAND Vélbáturinn Hafdis ÁR 21, sem er 54 tonn að stærð slitnaði upp frá bryggju á Stokkseyri um klukkan 18.30 í gærkvöldi. Sam- kvæmt upplýsingum Steingríms Jónssonar fréttaritara þar rak bátinn upp i fjöru. Ekki var vit- að, hve miklar skemmdir hefðu orðið á honum, en að öðru leyti var frekar rólegt í höfninni þar eystra, þrátt fyrir 12 vindstig og mikla sjávarhæð. Eigandi bátsins er Dís h.f. og skipstjóri er einn af hluthöfum, Hörður Pálsson. • RAFMAGNSTRUFLANIR Samkvæmt upplýsingum Guð- mundar Heigasonar hjá Lands- virkjun gerði þrumuveðrið all- mikinn usla í starfsemi Lands- virkjunar í gær. Rétt eftir há- degisbil sló eldingu niður í Búr- fellslínuna og þoldi Sogsvirkjun ekki álagið og sló út. Varð þá svo til öll Reykjavík rafmagns- laus. Síðari hluta dags í gær sló svo aftur niður eldingu við Búr- fell og eyðilögðust eldingarvarar i tengivirki utan við stöðina. Af þessum sökum var ekki unnt að láta 4 vélar stöðvarinnar vera í gangi í gær og var ekki vitað, hvenær unnt yrði að setja vélarn ar í gang. • ELDUR AÐ KIRKJUBÆ.f ARKLAUSTRI Þá bárust fréttir af því í gær- kvöldi að eldur hefði komið upp í nýja félagsheimilinu að Kirkju bæjarklaustri og vann slökkvilið ið að því að ráða niðurlögum eldsins. Ekki höfðu borizt fréttir af því, hver voru eldsupptök. - Sigldi á Framhald af bls. 32 Sebastian, Þorsteinn Amailds, Erlingur Þorkelssom, umsjónar- maður og Sigurjón Steíámsson, skipstjóri. Þeir hefðu skýrt frá árekstri, sem skuttogarinm hafði liemt í, þá um morguninn um niíu leytið, er hann var að leggja af stað í reynsluför. 1 ferðinmi átti jafnframt að reyma togvörpuna í drætti. Spánskur skipstjóri stjórnaði skipinu, settuir til þess af skipa- smíðastöðinni. Þegar hamn var að ieggja skipinu frá bryggj- unni, og haíði tekið afturá, lét hann skipið taka áfraim á al'lt of mikilli ferð, svo að bafcborðis- kinnumgur þess rakst í bryggj- una og dæJdaðist nokkuð aftam við akkerið og í akkerishæð. — Munu 2 til 3 bönd hafa laskazt eitthvað. Verður þvi að tafca skip ið í þurrkví, og mun viðgerð taka a. m. k. eina viku. Brottför hafði verið áfcveð- in í vikulokin, en tefst af þesisum sökuim frann yfir ára- mót. Reynsiuferðin var emgu að síður farim, og komið til baka eftir um það bil níu kiukku- stundir. Ferðin bar nokkurn áramgur, þrátt fyrir ðhagstæð veðurskilyrði og að ar óhaigstæð ar ytri aðstæður. Sveinm Biamediktssom, formað- ur nefndarimnar taldi að tjóm það, sem leiddi af þassum árekstri, myndi verða bætt af skípasmíðastöðinmi, þar sem skipið væri enmiþá í henmar um- sjá, og tryggt fyrir 140 mi'lljóm- ir peseta, samkvæmt vátrygg- ingaiskírteini, og er ljósrit af þvi skírteind í vörzliu skuttogara- nefndarimmar. — Dýraspítali Framhald af bls. 32 ur sagði í viðtali við Mbl. I gaer að þetta væri mjög gamalt bar- áttumál félagsins, sem alltaf hefði strandað á peningum. Nú eru forráðamenn félagsins að at- huga möguleika á fjáröflun í þessu skyni og mun síðan spítal- anum valinn góður staður og hann reistur. Marteinn sagði, að þegar teikningar hefðu verið gerðar af spitalanum fyrir nokkrum árum hefði fjárhags- áætlun framkvæmdarimnar verið 2 til 3 milijónir og mættí búast við því að hún væri nú 7 til 8 miiljónir króna. Ráðgert er að hæli þetta verði fyrir Reykjavík og nærsveitir. Félaginu hefur á undanförn- um árum alltaf borizt eitthvað af gjöfum, sem fylgt hefur sú ósk að það beiti sér fyrir stofn- un sem þessari og fyrir nokkr- um árum tæmdist félaginu arf- ur, sem beinlinis átti að verja í þessu skyni. Spítaii þessi verður hjúkrunar-, lækninga- og aflífun arstöð fyrir dýr og þar á einnig að vera unnt fyrir eigendur dýr anna að fá þau geymd um langam eða skaimman tíma. Marteinn Skaftfells sagði að nauðsynlegt væri fyrir félagið að skapa sér einhvern fastan tekju stofn, svo sem önnur mannúðar félög hefðu gert. Hyggst félagið leita til Alþingis um liðsinni mjög bráðlega og sagði Marteinn að hann væri vongóður um góð- ar undirtektir alþingismanna. Til athugunar hefur verið hjá félag- inu að stinga upp á þvi að félag ið fái einhvers konar skatt af sölu skotvopna, eins og lands- samband lamaðra fær af sölu eldspýtna, svo að dæmi sé nefnt. Marteinn sagði að þar sem nauð syn væri á dýraverndunarlög- gjöf, hlyti einnig að vera nauð- syn á slíkri stofnun sem dýra- spítala, enda væru slíkar stofn- anir til í öllum menningariönd- um. Sem dæmi nefndi Marteinn Danmörku, en þar eru samtals 13 dýraspítalar af sömu gerð og félagið hyggst koma á fót. Þá sagði Marteinn að um aldir hefðu íslendingar verið mjög háðir ís- lenzka dýrastofninum og það væru þeir í raun enn. Þvi væri ekki vansalaust að ekki væri-til hér dýraspítali. 1 sjóðnum eru nú til hjá dýraverndunarfélög- um nokkur hundruð þúsund krónur, sem gætu farið til þess- arar framkvæmdar. Þá sagði Marteinn Skaftfells að í athugun væri að setja á stofn „Dag dýranna", þ.e., að einn dagur áriega yrði helgað- ur dýrunum. Engin ákvörðun hefur þó verið tekin um slíkt, en trúlegt þótti honum að dag- urinn yrði einhvem tíma í mán- uðunum febrúar, marz, október eða nóvember.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.