Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1972 írland: Sprengingar i jólaösinni Belfast, 20. desember. AP. SPRENGJUR sprungii í hjarta margra borga á N-Írlandi í dég og ollu ofsahræðslu meðal fóiks, sem var að g-era jólainnkaupin. Tveir menn voru skotnir til bana af hryðjuverka- niönnum og voru þeir fórnar- lömb nr. 109 og 110, það sem af er þessu ári. Rannsóknarnefnd, sem skipuð var sérstaklega til að reyna að hafa upp á morðingj unum hefur ekkert orffið ágengt. Sprengjur sprungu i Belfast, Londonderry Portadown og Lur gan. í Belfast köstuðu hryðju- verkamenn 10 punda dýnamit- sprengju inn í kvenfataverzlun, en einn starfsmanna, sjötugur ör yggisvörður greip sprengjuna og kom henni út úr búðinni áður en hún sprakk. Hún olli miklu tjóni, en enginn meiddist. Nýir deildarstjórar FORSETI ísiands skipaði hicm 22. nóvemiber síðastliðinn Hörð Sigurgestsson, sérfræðimg tifl þess að vera deiida.rstjóri í fjár- laga- og hagsýsiustofnun frá 1. diese<mbe.r 1972 að tejja. Jafhiframt skipaði forseti ís- lands hinn 1. diesember Horstein Málverkasýn- ingu Þorláks lýkur á Þorláks- messu MÁLVERKASÝNINGU Þorláks Halldórssens i Bogasal lýkur á Þorláksmessu, en sýningin er daglega opin frá klukkan 14 til 22. Þorlákur sýnir 45 myndir og eru 11 seldar. Myndirnar eru all- ar olíumyndir, en þetta er 12. aýning hans. Þess má geta að Þorlákur hefur stundað mynd- listarnám í Noregi hjá Alexand- er Schulz, prófessor. Ólafsson, viðskiptafræðinig, til þess að vera deiildairstjóri í fjár- miálaráðunieytin'u frá 1. janúar 1973 að telja. Fékk á sig brotsjó VÉLBÁTURINN Ófeigur III. fé(kík á si'g broitsjó úti af Bjarn- areý í gær, þegar báturinn var á leið til hafnar i Eyjum, Hurð í stýrishúsi brotnaði og önnur lunn ingin fór i kaf svo að nokkur sjó<r komst niður í káetuna. Bát- urinn rétti siig strax og reyndist sjórinn í káetunni þá um eíns metra djúpur. Skipstjórinn, Örn Friðgeiirsson. vildi sem minnst úr þessu gera, þegar Mbl. hafði sam band við hann í gær, kvað þetifca ekki meira en sjómenn ættu að venjast þama um slóðir og kvað skemimdÍT' á báfcnum óverulegar. — Fyrirspumir Franrhald a,f bls. 82 ar og ráðgerðar með gengislækkumnmi ? 4. Hver verður afkoma ann- ars vegar útflutningsiðn- aðar og hins vegar heima iðnaðar miðað við þær aðgerðir, sem nú eru gerðar og ráðgerðar með gengi slæk k u n i nni ? 5. Hvað verður um greiðslu 2,5 kaupgreiðsluvísitölu- stiga nú 1. janúar, sem feliid voru niður með bráðabiirgðalögum um timabundna verðstöðvun i sl. júlimánuði? 6. Hver verður þróun kaup- greiðsluvisitölu á næsta ári og hvaða áhrif á hana hafa hæklíunarþarfir vegma: a) erlendra vara? b) heimaiðnaðar? c) flutninigaifyrirtækja eins og t.d. skipa- féliaga og fiugfélaga? d) annarra þjónnstufyr- irtækja, þ.á m. á veg- um ríkis og sveitar- félaga? 7. Er gert ráð fyrir breyt- in.gu á fiskverði 1. jan. nk. og hvaða fisikverð er lagt til grundvallar út- reikniriigum á afkomu út- gerðaæ og fiskiðnaðar? 8. Hva'ða ráðistafanir eru fyrirhugaðar til að mæfca 150 millj. kr. halla trygg- ingakerfis fiskiskipa og hvaða ráðstafanir eru fyrirhugaðar til að standa undir tryggingaiðgjöld- um á næsfca ári? Willy Brandt, kanslari Vestur-Þýzkalands, varð 59 ára sl. mánudag og þá gáfu ráffherramir í stjórn hans honum verffmætan pening frá 17. öld. Brandt er mjög áhugisamur myntsafnari og gleffst sýnilega mjög er Walter Scheel utanríkisráffherra afhendir honum gjöfina. Kröyer á blaðamannafundi: Landhelgisútfærslan lífshagsmunamál New York, 20. des., AP. HARALDUR Kröyer, sendiherra íslands í Washingfon og hjá Sam- eimiffu þjóðiinum, hélt blaða- mannafund í dag, þar sem hann sagffi aff útfærsla íslenzkn land- helginnar væri algert lífshags- munamál íslendinga. Sendiherranm sagði, að þrátt fyrir miíkilvægi lamdhelgimnar hefðu íslemzk varðskip aldrei skotið á brezka landhelgisbrjóta og einu aðgerðirmair gegm þeim hefði verið að skera vörpuna aft- an úr nokkruim þeirra, sem neit- uðu að verða við tiltmækim ís- lenzlkra varðsíkipa um að færa siig út fyrir 50 mílurmar. Látinn laus Buenos Aires, 20. des. AP BREZKI framkvæmdastjór- inn Ronald C. Grove, sem arg entínskir skæruliðar rændu fyrir 10 dögiun síðan, er kom- inn fram heill á húfi. Ekki er vitaff hvort lausnargjaldið, sem skæruliðarnir kröfðust, 1 milljón doliara, var greitt. Sendiherranin sagði, að ísdemd-i inigar gerðu sér vonir um að fá sálfræðilegan stydk gegmrnm sam þykkt Allsherjarþimgsims um yf- irráðarétt strandríkja yfir auð- æfum hafsims. Kröyer sagði, að íslen.dingar vildu vernda fisk- stofnama á miðunum umdam ís- landi, þar sem efnahagur lamds- inis byggðist á þeim fiskafla, sem þar fenigist. Hamm bemti á, aff ís- lemdingar hefðu orðið að fella gengi krómiuinmar nú um 10,7% vegina mininlkamdi aflamagms. Glaðir geimfarar halda iólin heima Geimferðamiðstöðinni í Housto.n, 20. des. AP. FERÐ Apollo 17. er sú far- sælasta í sögu bandrískra geimferðaáietlana. Utan þess að tveggja klst- töf varð á því aff geinifarinu yrði skotið á loft, gekk ferðin alveg eins og í sögu og er móffnrskipið Ameríka lenti á Kvrrahafi í gærkvöldi var það aðeins 36 sekúnduin á eftir áætlnn. Geimfararnir þrir voru allir hinir hressustu og eftir að lækn- ar höfðu skoðað þá lýstu þeir þvi yfir að þeir væru stálhraust- ir og hefði ekkert orðið meint af förinni. Geimfararnir komu til Houston í dag og var vel fagnað. Þeir munu á næstu dögum gefa vísindamömnum nákvæma skýrslu um förina og halda jól með fjölskyldum sínum. Mikið starf er nú framundan hjá vis- indamönnum í sambandi við rannsókmir á tunglgrjótinu, sem geimfararnir komu með til jarð- ar, en þau tunglsýni eru talin þau mikilvægustu og merkileg- ustu, sem hingað til hafa komið til jarðar. — Loftárásir Framhald af bls. 1 mánudag og þriðjudag. I tilkvnn- imgunní sagði ennfremur, að þús- umdir íbúðarhúsa hefðu verið gjöreyðilagðar. Herstjórnin í Sai- gon hefur neitað því að sprengj- uim hafi verið varpað á íbúðar- hverfi. 1 tilikynnimgu Hanoi-stjómar- imiar segir, að N-Vietnamar hafi skotið niður 7 risaþotur af gerðimni B-52. Bamdaríkjamenn viðurkenna að hafa misst 3 slík- ar. Þá sagði í stjómartilikynn- ingu i Hanoi í dag, að spremgjur bandarískria flugvéla hefðu lask- að pólskt flutnimgais'kip í höfn- imni í Haiphomg. Talsmenn Bamdaríkjastjómar í Washimgton létu aff því liggja í dag að tilgangurmn með árás- umum væri að fá stjómir Kína og Sovétríkjamna tiil að leggja harðar að stjóm N-Vietnams að fallast á m&lamiðlunar(41lftg- ur um lausn Vietmaimdeilummar, en hún er sögð haía haldið fast við samnimgsuppkastið, sem gert var kunmugt í október sl. og hvergi vilja hvika þar frá. Er það sögð ástæðan fyrir því, að upp úr viðræðum þeirra Thos og Kissimgers siitnaði í sl. viku. Loftárásimar hófust tveimur dögum eftir að Kissimger sneri heirn. Ekkert hefur verið látið uppi um, hvort eða hvenær þeir mumi hittast á mý. Haig hers- höfðingi, einn nánasti samstarfs- maður Kissingens, kom til Laos í dag til viðræðna við leiðtoga þar í landi. Haig kom frá Saigon, þar sem hanm átti viðræður við Thieu. Hamn fer einnig til Thai- lamds. HÖRD GAGNRÝNI Loftárásir Bamdaríkjamanna hafa sætt mjög harðri gagnrýni víða um heim og margir leiðtog- ar telja Nixom persónulega ábyrgam fyrir þeim. Blöð í Moskvu gaignrýndu forsetamn harðlega í dag og segja, að hanm sé að reyna að beita valdi ti.l að fá vietnömsku þjóðina tii að fall- ast á hans ei'gin skilyrði fyrir friði. Leiðtogar Sovétríkjanna sendu í dag skeyti til stjórnar Viet Comg þar sem sagði, að sovézka þjóðin stæði einhuga að baki Vietnömum í frelsisbaráttunni og varaði Bamdaríkjastjóm við að æðsta stjóm Sovétríkjiamna kannaði nú mjög gaumgæfilega hið nýja og ailvarlega ástamd, sem skapazt hefði vegna aðgerða Bandarikjamanma. Kínverska utanríkisráðumeytið í Peking gaf í dag út yfirlýs- imgu þar sem sagði, að loftárás- irnar væru alvarlegasta skrefið, sem bamdarískir heimsvaldasinn- ar hefðu tekið í því skyni að draga stríðið í Vietmam á lamg- inn. Var þess krafizt, að Bamda- ríkjaimenm hættu þegar öLlum hernaiðaraðgerðum gegn N-Viet- nam og undirrituðu þegar frið- arsáttmálanm. Loftárásimar hafa einnig sætt harðri gagnrýni í flestum lönd- um Evrópu. Mikil reiði ríkir meðal almennings í Danmörku og Anker Jörgensen, forsætis- ráðherra, gaf út opinbera mót- mælayfirlýsimgu þar sem loftárás irmar voru fordæmdar og sagt, að Bamdaríkjaimemn yrðu að bera ábyrgðina á því, að friðar- vonir hefðu stórminnkað. Blöð ' Dammörku gagnrýna árásirnai einnig harðlega og eitt þeirra kaiMaði Nixon „blóðuga Nixon“. Ahti Karjalainem, utanrikis- ráðherra Finmlands, sagði i yfir- lýsingu, að það væri erfitt að gera sér grein fyrir ástæðunum, sem lægju að baki þessum loft- árásum. Kirster Wickman, utanríkis- ráðherra Sviþjóðar, fordæmdi loftárásimar sem blindan og hroðalegan verknað. Willy Bramdt, kanslari Vestur- Þýzkalands, lét i ljós vonbrigði yfir árásunum og vonaði, að samningarviðræður gætu hafizt affcur sem fyrst. Maurice Schumanm, utanríkis- ráðherra Fraikklands, sagði, að Frakkar gætu ekki sætt sig við aukin átök i Vietnam og myndu eftir mætti reyna að miðla mál- um. Harðasta gagnrýnin i Evrópu kom frá brezka biaðinu Guardi- an, en það sagði í leiðara: „Árás- irnar eru aðgerðir manms, sem er blindaður af bræði og getur ekki séð fyrir þær hroðalegu af- leiðingar, sem þær geta haft. Vii Nixon að hans verði minnzt í sögunni sem eims blóðþyrstasta og morðóðasta forseta Banda- ríkjann a?“ Heima fyrir hefur forsetinn einnig sætt mikilli gagnrýni, en þingmenm og fjölimiðlar skiptast mjög í tvo hópa. Sumir gagn- rýna, aðrir styðja Hanm. Leið- togar demókrata í öldungadeiíd- inni og fulltrúadeildinni hafa gagmrýnt forsetann, em þó ekkí eims harkalega og við var búizt. Edward Kennedy sagðist telja þetta mistök, sem myndu aðeins lengja stríðið og Mike Mans- field tók í sama streng. Flestir bíða eftir skýringu frá forsetan- um, en ekkert hefur enn frétzt um hvort forsetimn hyggst ávarpa bandarísku þjóðima, eins og hamn hefur oft gert, er meiri- háttar ákvarðanir hafa verið teknar. Ekki er búizt við neinum aðgerðum í þinginu i Washimg- tom.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.