Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 15
MORGUNRLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. ‘DESMlBEÍl 1972 blöðin, sem hfuin segir frá, held- ur einmig ieitazt við að sikygign- a®t inin í hugskot þeirra manna, sem stóðu að þeim og skri.fuðu þen. En þeirra á meðai gat að Kta sundurleitustu manngerðir, meinhægustu hversdagsmenn jaifht sem kostulegustu kynja- kvisti; og aiit þar á miiii. Eðiilegt er, að Viihjáimur skykti staðnæmast við árið 1944, þó gaman hefði verið, að bókin hefði náð lengra, heizt til dags- ins í dag. En þá hefði ekki held- ur verið uim sagmfræði að ræða I venjulegum skilningi, heldur álit og umsögn. Viihjálmur sagði nýlega i blaðaviðtali, að ,,saga blaðamennsku eftir þann tíma yrðS ekki slkráð nú I biii, og mumdi það bíða seinni tíma og senmilega aninars höfundar". t>að er hógværiega og vafa- iarnst einnig réttdiega mælt. Þau stórtiðindi hafa ekki gerzt í is- lenzkri blaðaútgáfu síðan lýð- veldisárið, að ástæða sé til að hnaða þvi að rita sögu hennar þeirra hluta vegna. Hins vegar mun vonandi koma að því ein- hvenn tima, að einhver taid sér fyrir hendur að kafa ofan í ís- ienzk biöð dagsins i dag og segja sögu þeirra, og mun sá maður þá þurfa að vera í hraðlæsara kkgi, svo ekki sé meira sagt. Guðmundur G. Hagalín -w skrifar um J 3U1YM1^ JM1K - . ~ > ' - -f -1 Sitt af hvoru tagi Guðnrnindur Böðvarsson: Konan sem lá úti. Línur upp og niður. Safnrit II. Hörpuútgáfan 1972. í þessu öðru bindi af safnrit- um Guðmundar skálds Böðvars sonar eru sjö frásagnir og smá- sögur. Þar segir fyrst frá hinni sérstæðu kvenhetju, Kristínu Kjartansdóttur, sem í nærfellt þrjá áratugi bjó búi sínu á Sig- mundarstöðum í Hálsasveit. Hún var af fátæku foreldri komin, en hún og þóndi' hennar, Guðmund ur Sigurðsson, bjuggu rómuðu rausnar og myndarbúi, unz hann varð bráðkvaddur á jóla- föstu 1932. Stutt er milli Kirkjubóls í Hvítársíðu og Sigmundarstaða í Hálsasveit. Hvítá er þó þar á milli, en ferja hefur verið á ánni og stundum á henni tryggir ís- ar á vetrum. Tókst því góð og traust vinátta milli heimilanna á Kirkjubóli og Sigmundarstöðum, og veturinn 1947—‘48 dvaldi Kristín á Kirkjubóli, en var næsta sumar í Hálsasveit í nánd við sitt gamla heimkynni. Um haustið fluttist hún svo á ný að Kirkjubóli. Oft hvörfluðu augu hennar yfir ána, og á þorran- um 1949 kvaðst hún ætla að skreppa yfir í Hálsasveit og hitta þar gamla vini, því þó að hún væri nú 79 ára, var hún vel hraust og létt á fæti. Það var svo að morgni hins sjöunda febrúar, -að Guðmundur Böðv- arsson fór með hana í jeppa sín um fram að Bjarnastöðum og ferjaði hana yfir Hvítá. Þeg- ar yfir kom, skildi með þeim, þvl að veður var stillt, litið frost og gangfæri allgott — og gamla konan taldi sig hafa tafið Guð- mund nógu lengi og sér ekki of- Grænland með augum farmanns Jónas Guðmundsson: GKÆNLANDSFARIÐ. 208 bls. Hildur — 1972. JÓNAS Guðmundsson semur bók sdna í tveiim þáttiuim, sean hanm fléttar saimn. í fyrsta lagi eru þaoina frásagmir af sjóferðum mneð dömisku Grænlamdsifiari — hanm var þar sitýrimaður — og eigdm kynmium af dönskum sjó- mömmum og heimnamömmum á Græmlandi. f öðru lagi er svo þamna fróðleiikur um Graenlemd- iniga fyrr á tímum, sém höfumd- ur hefur samian dregið úr bóikum. Er fyrrnefinda efinið að mánum dómi mum aðgen.gilegra. Raumar safcma ég, að höfumdur skyldi efkfci hafia gerrt því enm ýtarlegri ákil, þó himu efinimiu hefði þá verið sleppt með öllu. Jómas getur sagt hmiyttilega frá því, sem fyrir augu ber. Þá lætur hamm gamnmimm geiisa — stumdum að vísu í hálíkæringi — og ýrir góðlátlegum þversögnum sam.am við frásögnima; getur líka verið ljóðrænin. og „skáldlegur“, þegiar hamm vill það við hafia. Em harnn á emmifiremur til að segja látlausit og ýkjulaust firá, þegar honuim þykir það vdð eigia. Þættir þeir úr sögu Græmiliainds, sem hiamm blamdar saman við ferðasöguma, eru góðra gjalda verðir, svo langt sem þeir ná. Gallimm er aðeins sá, að um þau efini hefur svo mikið verið skrif- að — og vafialaust eru þar ekki öll kuri kamin til grafar — að erfitt er að gera þeim nbklkur vdð hlátamdi skil í þáttum sem þess- um. Alt't öðru máli gegnir um það, sem Jónas segir firá háttum nú- lifamdi Græmlendim'ga. Þá lýsir hamm eigim reymislu; segir frá, hvermig lífið í iamdimu feemur honum sjálfum fiyrir sjónir. Og þær lýsimigar eru bæði fyndnar og eiinmig að síniu leyti fróðlegar. Forvdtmilegast er þó kanmski fyrir íslenafean lesanda að heyra, hvað hanm segir um samskipti Dama og Grænilendinga. „Það er eimisog Darniir líti allfcaf á Græm- leindiiniga etaog sjaldgæf dýr, sem þeir einir kunrni að umganigast, en mér er samt nær að haida, að Danir séu einia þjóðin í viðri veröld, sem eklki skilur Græn- lendtaga," segir hamm meðal ammars. Því miður er þessd bók ekki að öllu leyti nógu vel út gefim. Margt vafasamit orðalag hefði mátt færa til betri vegar, ef höf- bami: leyf mér að lifa — deyddu mig ekki! Þýðimg Sigríðar er góð, sér- lega ijpur og mái hennar fag- urt. Próförk vel lesta, þó er ekki íufflt samræmi i ritun orða, hvort skuli eitt eða tvö. [sjá bls. 61 og 148]. Prentun mjög skýr. Hafii útgáfan þökk fyrir góða bók, en ég hefði valið henni fiokk bóka hinna fullorðmu. Sögur sr. Friðriks Valið hefur: Séra Bernharður Guðmnndsson. Prentun: Offsetmyndir s.f. Setning: fsafoldarpentsmiðja hf. Filmnn: Prentþjðnustan sf. títgefandi: Bókaverzlun Sigfús- ar Eymundssonar. Þetta eru 24 sögur úr safni þvi, er sr. Frlðrik Hallgrims- son valdi fyrir sama útgáfufyr irtæki á árunum 1931—1935. Þá var þeim forkunnarvel tekið. Já sum bindin hreinlega lesin upp til agna. Því er mikill fengur að þessari bók fyrir þá, sem trúa því, að kristin lífsskoðun eigi erindi við æsku þessa lands. AU ar eru sögumar sagðar sem und irstrikun eínhverra þátta í kenn ingu Krists, útskýring á orðum háns. Mál sr. Friðriks er tært, ber keim af sinni tíð, sjálfsagt hefði hann orðað sumt á annan veg í eyru unglinga i dag, en það mun engan svíkja að kynn ast því, Um val sr. Bernharðs get ég verið fáorður, því að ég fæ ekki betur séð, en vel hafi til tek- izt. Ég er ekki sannfærður um að neinar 24 aðrar hefðu verið betri. Valaðferð hans, eins og hann lýsir henni, var snjöll, enda má í bókinni finna margar perlur til þess að rétta barni, sem er að þroskast til manns. Slíkra bóka er alltaf vant, því fagna ég þessu safni, og ég veit að það mun eignast marga vini. Myndir Ragnheiðar eru méð þeim beztu, er ég hef séð I ís- lenzkri barnabók. Þær eru dregnar skýrum línum, einfald- ar, sýna það sem máli skiptir. Próförk er vel lesin. Prentun góð og uppsetning líka. Stundum hafði ég það á tilfinningunni að hraðinn við að koma verkinu út hefði verið helzt um of, því að sumar síð- urnar hafa varla náð að þorna, áður en hefting hófst (sjá síðu 14 og 30 t.d.) Skemmtilegar þóttu mér skýr ingar neðanmáls, þær auka gildi barnabóka. Hafi útgáfan innilega þökk fyrir bók, sem vonandi verður eftir tekið. Jónas Guðmundsson undii hefði verdð á það bent, því smáglöp geta hrotið úr penna hveins seim eir, og þá eir þa@ út gáfustjóra eða pirófarkaleisiara að leiðrétta. Teiíkningair Gísla Sigurðssonar eru á htam bóginm til skemmtum- ar og augmaymdis. Erlendur Jónsson. ætlun að ráfa til bæja. Þótti og Guðmundi öruggt, að henni væri borgið . . . En sú varð raunin um fararheill gömlu konunnar, að hún ramin tM á svellglotta og datt, og þótt hún reyndi að standa upp, var þess eng- inn kostur En upp gat hún setzt. Hún örvænti þó ekki um bráða björg, því að hún var ekki langt frá alfaravegi, og fremur stutt til bæja á báða vegi. En þama lá hún fimm þorradægur á ber- angri, alls ekki mjög skjól- klædd. Hún lét öðm hverju til sín heyra, en hafði þó hugsun á að spara röddina. Veður versn aði stórum, en þá er loks barst björg, sat hún uppi og hafði fulla rænu, þessi um langa ævi sívinnandi kona. Hún reyndist nokkuð kalin — og síðar kom í ljós, að hún var bæði lær- og mjaðmarbrotin, en hvorki hafði hún stór orð, hvað þá volkennd, um útilegu sína, né æðraðist yf- ir afleiðingum hennar. Guð- mundur segir söguna af þessum atburði og öllu, sem fram fór í tengslum við hann, frábærlega skýrt og skilmerkilega og í þeim látlausa stíl, sem er í samræmi við það andlega þrek, seiglu og æðruleysi, sem án alls efa hef- uir borgið lifi og andlegri heilsu hinnar hartnær áttræðu hetju. En það er ekki vegna höfund- arins, að ég hef orðið alliang- orður um þessa látlausu frásögn, heldur vegna uppvaxandi kyn- slóðar, foreldra og fræðara. Frá sögnina ætti að birta í lesbók- um, og vel mættu klerkar fara með hana og út af henni leggja i predikunarstól. Næst er Grein vim gamlan vin. Þar mælir Guðmundur eft- ir föður sinn, og með fyrirsögn- inni slær hann á þann streng, sem hann vill að endurómi í huga þess, sem les greinina. Auðvitað var ástríki milli Guðmundar og föður hans sem feðga, en vin- átta og andlegt samfélag ein- kenndi daglegar samvistir þeirra, og Guðmundur leggur sig auðsjáanlega fram um að lýsa föður sínum af fyllsta raunsæi. Við lærum að þekkja hann sem dugandi og skyldu- rækinn bónda, hagleiksmann og bókhneigðan með afbrigðum — og ennfremur gæddan mjög ríkri réttlætiskennd, en Guðmundur dregur ekki fjöður yfir það, að hann hafi verið mjög geðrikur, Guðmundur Böðvarseon. nokkuð hvatvís og stundum I meira lagi stórorðnir, þegaar hom- um þótti sér eða því, sem hann unni, vera misboðið. Það var ekki laust við, að ég kímdi, þeg ar ég las um samskipti hans við fjárkaupasnatann, sem þótt- ist svo sem geta skákað í hróks valdi síns húsbónda við nokkuð skuldugan bónda. Mér datt þá sem sé í hug, að ekki ætti son- urinn ýkjalangt að sækja það„ geðríki og hvatlega orðfæri, sem stundum hefur gætt i blaðagrein um hans og komið hefur mörg- um mjög á óvart, sem þekkjá hið frábæra ljúfmenni, sem Guð mundur er hversdagslega. Þó að hvort tveggja það, sem ég hef nú um fjaliað, sé vel skrtf að, tel ég þriðja þáttinn, Ferð fram og aftur, bezt ritaðan af öllu því, sem bókin hefur að flytja. Guðmundur var tólf ára gaim*all sendur með afar áríð- andi váboð frá Bjamastöðum í Hvítársíðu fram að Gilsbakka. Er sú vegalengd ekki mikil, að- eins fimm kílómetrar, en Guð- muindur varð að fara hana tvisv- ar, það er að segja bœði fram og aftur — að heiman i síminnk andi skímu, en hina leiðina í brúnamyrkri. Og sannarlega var leiðin skuggaleg og margt sem minnti á sitthvað, sem Guðmund ur hafði heyrt eða lesið, enda hljóp hamn báðair leiðir í blóð- spreng. Mætti þetta ferðá- lag virðast lítið efni, en frá þeim ógnum, sem drengurinn varð að þola, er sagt af fágætri íþrótt. 1 frásögninni Allt er fyrir fram ákveðið er brugðið upp mynd, sem ég kann ekki að meta, — ef til vill skortir mig eitthvað til þess að ég fái komið áuga á það, sem geti gefið henni gildi. Og smásagan Heiman ég fór vekur ekki hjá mér þær til- finningar, sem hún mun eiga að vekja. Ég fæ mig sem sé alls ekki til að trúa á þá einstæðu lítilmennsku, skítmennsku og Framhald á bls 21 Tónleikar, listsýning og leikrit í Aratungu 19. okt. sl. hélt píanósnilling- urinn Philip Jenkins tónleika i Aratungu. Listamaður á heims- mædikvarða, mikiil í „túlkun“ sinni og sýndi auk þess áheyr- endurn frábæra tækni. Á efnis- skrá voru m. a. verk eftir Pál ísólfsson og Tunglskinssónata Beethovens. 29. nóv. hélt svo Jónas Imgi- mundarson píanótónleika. Efnis- skráin var mjög aðgengileg. Þair voru m.a. verk eftir Beethoven, Raveil og Lizt. Jónas skýrði verk in á smekklegan hátt. Það ásamt mikilli túlkunargleði hreif áheyr end'Uir inn I undraheim tónanna. (Listiaimaðurinm er ákaflega dug legur. Auk þess að haida árlega tónleika, stjórnar hann og kenn ir við tónlistarskólann á Selfossi og stjórnar tveim kórum). Á fyrri tónleikum var tekinn í notkun píanóstóll „kjörgrip- uir“, sem er gjöf til félagsheimil- isins frá Kvenfélagi Biskups- tungna. í haust gekkst kvenféiagið fyr ir myndflosi og silkisaum. Síðan var haidinn sýning I Aratungu og vair það mál sýnimgargesta að hún væri falleg og ótrúlega mik il að vöxtum. Kennari var Magd alena Sigurþórsdóttir. Fyrir henn ar tiistUðQain prýða miargir góðir listmiunir sunnlenzk heknóili. Ungmennaféleig Hrtmamanna sýndi hér um siðustu helgi gam- anleiktan „Tannhvöss tengda- maimima“'. Ekki veit ég, hvort þessu leikriti er setlað að filytja einhvem boðskap, en sjá mátti hvemiig sjálfseiska, eigingiimi og tauimtaus frekja getur leitt fólk á viUigötur. Leikritið er bæði skemmtilegt og vel með farið af leikurum, enda flestir verið með í leikstarfsemi um árabil. Má þar til nefna frú Guðrúnu Sveins:,, dóttur, sem lék titiihiutverkið og á um þessar mundir 20 ára leik- listarafmæli. Slíkt sýnir félags- hyggju og fómfýsi. Á þvi bygg- ist menningarstairfsemd dreifbýl- Lsins fyrst og fremist. Leikstjóri er Jón Sigurbjöms son og tekst að vonum vel. Að hafa slika handleiðslu er mikill heiður og hvatniíng fyriir áhiuga- fólk. Bjöm Erlend&son, Skálbolti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.