Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1972 23 Skákþáttur ■m Skákmótið í San Antoníó EINS og ýmisa mw reika minni til var það meðal hins síðasta, sem Boris Spassky sagði, áður en hann hélt frá íslandi í baust, að sér heifði verið boðið til þáttböku i skákmóti í San Antonio í Texas í nóvemiber og des- emlbar. Þessu móti er nú ný- 'lokið, en ekki var Spassky meðal þáttitakeinda, þótt hann haifi vafalaiust haft fullan hiug á þátttöku sjáflifur. Litlar fréttir hafia borizt af möti þessu hinigað til lands, eui þó er vitað að því lau'k með sigri þeinra Karpov, Petrosjan (báðir Sovétmenin) og Port- isch (Ungverjalandi). Ekki er mér kunnugt um vinniniga- töliu þeirra, né heltíur um röð annarra keppenda. Á meðal þátttaikentía voru P. Keres (Sovétr.), Hort (Téktoósil.), Gligoric (Júgósl.), Medking (BrasiMu), Kaplan (Puerto Rioo), Browme (Ástraliíu) o. fl. Af hreinni tilvÉjun rakst ég á Skák frá mótinu í banda- nísku blaði og birtist hún hér á efitir. Það eru fullitrúar tveggja kynslóða, sem eigiast við, hin gamla kempa Paul Keres og H. Mecking, rúm- lega tvítugur sbórmeistari frá BrasiLíu. Hvítt: P. Keres. Svart: H. Mecking. Tarrasch vörn. 1. d4 - Bf6, 2. c4 - c5, 3. e3 (Kcres kærir sig ekki um að tefla Benoni byrjunina gegn hiuuim uinga stórmeistara og beinir þvi ská'kinni í átt til rólegri stöðu). 3. - e6, 4. Bf3 - d5, (Nú kemur upp hin svo- nefinda Tarrasoh vörn, sem kennd er við þýzka stórmeist- arann dr. S. Tarrasch). 5. Bc3 - Bc6, 6. a3 (Hugmynd- in með þessum leiik er að leika 7. dxc5 ásamt b4 og Bb2). 6. - dxc4, (Svarbur ákveður að skapa andstæðimignum stakt peð á miðborðinu. Öninur leið er hér 6. -• a6 og Ailjekin mælti með 6. - Re4>. 7. Bxc4 - cxd4, 8. exd4 (Þar með situr hvítur uppi með staka peðið. Ga'llinn á áætflun svarts er bara sá, að harm er á efitir í liðsikipain og á erfitt með að liáta meinin sírna vimma vel samiam. Sivo geta þessi stöku miðborðspeð reynzt bráðhættule'g). 9. - Be7, 1«. 0-0 - 0-0, 11. Bf4 - b6, 12. Dd3 - Bb7, 13. Hadl - Bb8, (Hugmynd svairts er að „bfloikkera“ hvíta peðið á d4 með því að leika manni á d5, auk þess hótar svartur Ba6). 14. Hfel - Bd5(?), (Þessi lei'k- ur er varta tímabær. Til greinia kem 14. - Rbd7 og síð- an Rd5 og R7;f6). 15. Bbl! (Nú meyðist svarbur til að veiikja kómgsstöðu sína eða leiika riddaramum til baika tiil f6. Hamn velur fyrri kostiinn). 15. - g6, 16. Bh6 - Bxc3(?), (Óþarft virðist að hjá'lpa til við að styrkja hvíta miðborð- ið. 16. - He8 virðist iillskároa, þótt svarta staðan sé erfið efitir sem áður). 17. bxc3 - He8, 18. c4 - Dd6, 19. Hc3 - Bf6, 20. d5! - exd5, (Nú opn- ast flíinurnar hviibum i hag, en svartur væri varla öfumds- verður af stöðu simmi eftir 20. - eð og 21. Rg5). 21. cxd5 - Bd7, 22. Ba2 - Bc5, 23. Dd2 - Hxe3, 24. Dxe3 - Ba4, 25. Hel! - Dd8, (Auðvitað ékki 25. - Bxd5 vegmia De8f). 26. d6 - Bc3, (Emn er peðið friðhelgt, ef 26. - Bxf3, þá 27. DxEý og eif þá Dxd6, þá 28. Db3 og vimmur, em mú gerir Keres út uim skákina á lagleg- am hátt). 27. Bxf7| - Kh8, 28. d7 og svartur gafst upp. ★ Nýloikið er hauetmóti 9kák- félags Akumeyrar. Sigurvegari í mieistaraflolkki varð Júilíus Bogasom, hiaut 8V2 v. aif 9 mögiutegium, 2. Guðmundur Búasom 7V2 v. og 3. Hraín Armiarson 6 v. Til gaman má geba þess, að Júlíus varð sex'tugur fyrir skörmmu og serndir þátburinm homum beztu óskir af því ttleifini. 1 1. flokki sigraði Bjar'ki Ragnarsson og í ungliingafflokki Árni Jó- steinssom. Jón Þ. Þör. Jólafagnaður í þrumuveðri JÓLAFAGNAÖUB var f.vrir eldri Isirgara í Beykjartk á Hótel Sögu i gær. Sóttu hann á þriðja hundrað manns, þrátt fyr ir þrumur og eldingar og „vit- laust“ veður. Jólafagiiaðurinn var hátiðleg- ur, og salurinn skreyttur jóla- skrauti, sem eldra fólkið hafði sjálft unnið, og vei var tekið undir fjöldasönginn. Ýmislegt var til skemmtunar auk kaffiveitinga. llngmenni siuigu undir stjórn Mártins Hungers, Heiðar Ástvaldsson dansaði með mótdönsurum, Buth Little Magnússon söng og unglingar úr Vogaskóla fluttu helgileik, en sjálfboðaliðar önn- uðust alla fyrirgreiðslu. 1 J ^ J||| ; Kristinn Ska'i ingsson með jólatré suður í Fossvogi. (Myndlinia tók Ijósm. Mbl. Sveinm Þormóðssom). Meðferð jólatrésins — ÓFÆBÐIN hefur aðeins gert okkur dálitla glennu þarna fyrir austan, svo að við náðimi ekki öllum íslenzku trjánum suður, einkanlega þeim smærri, sagði Kristján Skæringsson, skógarvörður, sem veitir forstöðu jólatrjáa- sölu Landgræðslusjóðs. Aðal- útsala jólatrjáa ier suður í Skógræktarstöðinni í Foss- vogi, en útsölur eru víða um borgrina og nágrennið. — En hvemig hefur svo salam genigið? — Bam vel, og það er far- ilð að gamgia á birgðimar, en þó mætti engiinm fam í jóla- köttinn af þeiim sökuim, að hann geti ekki náð sér í jóla- tré. Jú, það er rébt, að jóla- tré eru tifl sölu hjá fleiirí aðdil- pm en öklkur, en einhvem veg imn hef ég fumdið það, að fóflk ieggiur firékar leið siina hing- að. Ætflii ástæðan sé ekki sú fyrst og frem'st, að það veit hvert ágóðinn rennur, það er tíl þess að græða upp iandið. — Gætir þú ekki gefið fólki eimlhverjar leiðbeinfngar um meðferð og hirðu jólatrjánma? — Jú, jú. Fyrst og fremst að geymia þau úti eins lengi og kostur er, t.d. á svöflum eða í garði, en þó tifl hlés, og gott er að hyflja þau plast- himmu. Og þegar þau svo að lokum eru tekin inn, eins seimt og hægt er, að spraiuta þau með vatni, firiska þau upp, það hreinsar af þeirn kusk og salt. Og einu má ekki gflieymne. Það þarf skilyrðlis- laust að saga neðam af stofn- inum, setja tréð í vatnsfót og sjá um að bæta vatni á efitir þörfium. Og svo ætti ekki að láta tréð stamda við ofin, velja helzt svalara hlluta het’bergis- ins fyrir tréð, ef hægf er.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.