Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1972 7 Bridge Hér íer á eftír spffl frá ledfcn- uim milli Bandarfkjanina o>g Fimn lands í Oflympíuíkeppmánmi 1972. Norðmr S: Á-G-10-8-7 H: 10-9-7-3-2 T: I>: Vestur S: 5-3 H: Á-K-D 8-6 T: 6-2 L: Á-K-G-10 K 6-4 Austar S: D4 H: G 5 T: D-10-7-3 L: D-9-8 3-2 Suður S: K-9-6-2 H: 4 T: Á-G-9 8 5-4 L: 7 5 Bandiarfsfciu spiflararnir Gofld- (maai og Lawrence sátai N-S við annað borðdð og þar genigu sagin ir þannig: s. V N. A. p. 2 hj. P P. D. P. 3 sp. P. 4 sp. P. P. P. Austiur iét út hjarta go<sa, vest ur drap með drottmimgu, tók ás og kóng í iaufi og lét út hjarta kwng. Sagnhafi dirap í borði, lét út tiguí, drap með kóngi, tók ás og kóng í fcrompi, tók tSgul ás og trompaði tigul hedma. Sagn- haifi reiiknaði með að tapa spil- inu, þvi hann átti aðeins eitt tnxwnp eftir i borði og tíguilinn var ekki enn orðinn góður. Hiajnn lét næst út hjarta 10, trompaði í borði, en nú lét vest- ur, af einhverjum óskiljanfl eguim ástæðum, hjarta kóng og þar með var hjarta 9 orðim góð og sagnhafi fékk þannig tíunda slagdnn og vann spifláð. Við hitt borðið sátu banda- ris:ku spilaramir Hamrnan og Soloway A-V og fengu að spila 3 flauf og unnu þá sögm. Má með sanmi segja að finnsku spiiuirun um hafi verið miisiagðar hend- ur við bæði borð. Emmn...............ininiiiiiiiiiii!niiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin||| BLÖD OG TIMARIT iiiiiiiiiniiiiiinnniniiiiiiiiNiiiii[miiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiii!iiNii!iiiii[iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiij|ll Nýlega kom út 4. tbl. af Norð amfarra, máíligaignd Sjálfstæðis fio'kkisins í Noa'ðurfamdskjör- diæmi Vestra. I bflaðimu er m.a: Hvað er framuindam? ágrip af ræðu Jóhanns Hafstein á aðal- íundi kjördæmaráðs, sem haid- iran var 29. okt. s.l, grænfóður- verfcsmdðja í Skagasfirði, jóia bréí frá Mæiifelli, rætt við full- trúa á r.ðalfundinum 29. okt. og ffleira merkMegt firá þetm fumdi. Forsiðumynd bflaðsins er frá Hvaflfirði. DAGBÓK BAR\AWA.. Spiladósin Eftir Rudolf Bruhn „Nei, það er nefnilega það sem ég ekki get, Ingiríðiur og ég aetlaði að biðja þig að bera fram afsökun mína við foreldra þína.“ „Nei, þetta máttu ekki gera mér, Hans. Þetta eru fyrstu jóiin þín hjá okkur og þá ætlar þú að fara burt um ieið og hátíðin er að hefjast.“ Augu hemnar fylltust tárum. „Og mamma er svo hreykin af matnum sem hún ætlar að bera fram. Hún fékk danskar aligæsir.“ „Og Sören fær ekki einu sinni svínasteik. Öll jóla- gleðd hans snerist um þessa spiladós . . . og ég hef rænt hanm henini. Ned, Ingiríður, ég verða að fara. Jól- in verða mér engin hátíð, þegar ég hef brugðizt trausti barns og svikizt um að bæta það.“ „Hvar á bann heima? Getum við ekki sent spiladós- ina til hans?“ „Nei, ég verð að íara fyrst í skólann og fletta upp heimilisfanginu hans. Gerðu mér þetta ekki of erfitt, Ingiríður. Þú hefur lofað að taka þátt í starfinu með mér.“ „Já, en ekki á sjálfu aðfa.ngadagskvöldinu. Mér finnst þú mjög tillitslaus við mig og foreldra mína.“ „Mér mundi hvort eð er ekki verða hátíð í huga. Ég mundi ekki geta hugsað um annað en Sören og spila- dósina hans allt kvöldið.“ — Hann gat varla annað en brosað að sjálfum sér en þó sárnaði honum mjög að Ingiríður gat ekki skilið hann og gerði honum þetta svona erfitt. „Ég verð þá að segja móður þinni það sjálfur,“ sagði hann bitur og gekk fram að dyrunum. „Nei, ég skal gera það,“ sagði hún kuldalega. „Ég skal reyna að útskýra það fyrir þeim með mildum orð- um að þú kærir þig ekki um að vera hjá okkur.“ „En Ingiríður . . .“ Hanm ætlaði að grípa hönd henn- ar, en hún dró hana að sér og gekk snúðugt út. Hann heyrði hana gráta inrd í hinni stofunni. FRflMÍ+RLÐi&R&flN Snöggvast var hann á báðum áttum. En svo gekk hann út, tók frakkann sinn og var brátt a leiðinni til borgarinnar í sporvagni,. Hann keypti spiladós af sömu stærð og hin spiladós- in og hélt síðan til skólans með hana í vasanum. Hann barði að dyrum hjá húsverðinum og fékk iBoaoan lyk- ilinn að sjöundu kennslustofunni. „Nú eruð það þér, herra Höjer. Sören hefur komið hingað oft og spurt um yður. Hann langaði svo til að fá spiladósina sína.“ Herra Höjer kinkaði kolli en gat engu svarað vegna geðshræringar. Alla leiðina til borgarinnar hafði hann i p - X, !s X- o O 1 o o o qx o o 50 O j o|o o o o o o o o o o o / °r ot o o ö o o - o - o o|ö oj " --i _1_ Jólasveinar saumaðír í krnsssaiimsmynztur eru ávaJlt til prýði. Hér höfum við skemmtilegt mynztur. „X“ merkir hárautt, „—“ þýðir Ijósrautt og „0“ merkir grátt. Skautarnir eru saumaðir úr svörtu. ■ Tapað - Fundið Hisa töpuð Týnd er frá Nesvegi hvit læöa með svarta fflekkfl. Þeir, sem vifca um hana, eru vinsam- 'ilegast beðnir ucrn að hringja i siima 14970. Aftmigið! I gær, miðvikudag, fanin Bryn dis Helgiadóttír, sem búsett er í Reykjavík, 4 nýjar bœkiur á S’tTætisvaignas'töð hér í borg. Bætournar eru senniiega ætlað- ar tíll jólagjafa, enda mjöig verð- imiætar. (Eiin bófcin er ljóðabók Miaitithíasar Johannessen, rit- stjóra Morguinblaðsins). Bryn- dis biður eiganda bó(kainna vin- saanlegiast að hringja í síma 86732, sem fyrst. Áheit og gjafir Áheit og ejiifir til Hallgrims- kirkju í Reykjavík: L.Þ. 3000, S.G. 1000, G.J. 5000, Sigrfður Jónsdóttir í mininingu Jú'líusar G'uðmuindissonar 10.000, toona í Keflavík 100. Kærar þakkár Dr. Jakob .lónssoti. Verzíliunin Kjöt oig fiskur gaf kvenfélagi HaDgrímskirkj'u hfluta af ágóða verzflunarinnar s.l. mánu diag og svo hefur húm gert undan- farin ár. Með ininifleguistu þakklæti l»órá Eirí ksdóttilr. —- í*itð snjóaði síðastJiðna — Nú sé ég ekki neitt. —----------------- — Hrópunn hnirra fyrir métt. Skyndilega er ég lokaður úti snjóntim. frá heiminom og öiium hans vandamáhim. '

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.