Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 18
MORGUNBLADIÐ, FIMMTUDAGUR 21; DESDMÐER 1972 AIVIWVA Fiamkvæmdastjóri óskast Samtök sveitarfélaga í Vesturlandskjördæmi óska að ráða framkvæmdastjóra. Umsóknir ásamt upplýsingum um aldur, mennt- un og fyrri störf sendist fyrir 31. des. n.k. til formanns samtakanna, Alexanders Stefáns- sonar, oddvita, Ólafsvík, en hann veitir allar nánari upplýsingar um starfið. SAMT'ÖK SVEITARFÉLAGA I VESTURLANDSKJÖRDÆMI. Atvinna óskast Stúlka vön íslenzkum og erlendum bréfa- skriftum, einnig bókhaldi og verðútreikningum óskar eftir góðu starfi. Tilboð merkt: ,,Áreiðanleg — 9035" sendist Morgunblaðinu fyrir áramót. Brezka sendirdðið óskar að ráða bílstjóra frá áramótum. Enskukunnátta nauðsynleg. Upplýsingar á skrifstofutíma í Brezka sendi- ráðinu, símar 15883 og 15884. Sbrifstofustúlha óskast Stúlka óskast til skrifstofustarfa. Verzlunar- skóla- eða hliðstæð menntun æskileg. Tilboð er merki aldur og fyrri störf leggist inn á afgr. blaðsins fyrir 28. des. merkt: 9227“. Bezt að auglýsn í Morgunblaðinu Lagermaður óskast Heildverzlun óskar eftir traustum og reglu- sömum manni með bílpróf. Nokkur reynsla við afgreiðslustörf æskileg. Tilboð með upplýsingum um fyrri störf sendist afgreiðslu blaðsins, merkt: „Framtiðarstarf — 9036". Laast embætti, er forseti íslands veitir Héraðslæknisembættið í Flateyrarhéraði er laust til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna ríkisins. Umsóknarfrestur er til 20. janúar 1973. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 18. desember 1972. Herbergi Óska eftir herbergi helzt með húsgögnum. Upplýsingar í síma 30135. Skálholtsskólafélagið hefur látið gera postulínsplatta með myndum af fjórum Skálholtskirkjum. Einar Hákonarson, list- málari teiknaði myndimar. Allur ágóði rennur til styrktar lýðháskólanum í Skálholti. Plattarnir eru seldir hjá Islenzkum heimilisiðnaði, Hafnarstræti 3 og hjá Bókabúð Helgafells, Laugavegi 100 og kosta kr. 715,00 hver einstakur platti en kr. 2400.00 allir saman. Nýjar barnabækur Selurinn Snorri Hin vinsæla norska barnabók eftir Frithjof Sælen, sem út kom árið 1950 og hefur verið ófáanleg um árabil. Víðkunn bók í mörgum litum. Þýðandi Vil- bergur Júlíusson. Kata litla og brúðuvagninn eftir Jens Sigsgaard, höfund bókarinnar Palli var einn í heiminum, sem gefin hefur verið út í 30 þjóðlöndum og nýtur fádæma vin- sælda hér á landi. Kata litla og brúðuvagninn er einnig mjög vinsæl barnabók í mörgum löndum. Litmyndir eftir Arne Ungermann, sem teiknaði myndirnar í Palli var einn í heiminum. Þýðandi Stefán Júlíusson. Munið ennfremur barnabókasafnið SKEMMTILEGU SMÁBARNABÆKURNAR. Eftirtaldar bækur eru nýlega komnar út: Bláa kannan, Græni hatturinn, Láki, Skoppa og Stúfur. Bjarkarbók er góð barnabók. Bókaútgáfan Björk Leiga Þriggja herbergja íbúð ósk- ast til leigu á Reykjavíkur- svæðinu. Fyrrrframgreiðsla. Tilboð sendist Morgunblað- inu, merkt 337. T óbaksverzlunin LONDON C0LIBBI otj B0NS0N borðkveikjari ER KÆRKOMIN JÓLAGJÖF. T óbaksverzlunin LONDON Austurstræti 14. Við þökkum hjartamtega öll- um vmurn og skyldfólki, sem glaxMi oikkur með nær- veru sirmi á gullíbrúðlkaups- degi okkar og þeim, sem ekki gátu komið vissra ástæðna vegna, þökkum við einmig all- ain hlýhug og kærleiika. Það er okkur ógteymantegt og al'l- an kærleika frá ykkur öllum með ýmisu móti, þökkum við af hjarta, biðjum Guð að gefa ykkur öllum gieðileg jól og gæfuríkt komandi ár. Hjart- ans þaikkir fyrir öli Mðnu ár- in. Með beztu jólakveðjum. Guðbjörg og Björn frá Sjónarhóli. Bezta augtýsingablaðið

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.