Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1972 ® 22*0-22- RAUOARÁRSTÍG 31 6ÍLALEIGA CAR RENTAL T3k 21190 21188 14444*2* 25555 SKODA EYÐIR MINNA. : J.- - r*: -Í - ' -H‘4 AUÐBREKKU SiMI 42600. FERÐABÍLAR HF. Bífaleiga — sími 81260. Tveggja manna Citroen Mehari. Fimm manna Citroen G.S. 8—22 manna Mercedes Benz hópferðabílar (m. bílstjórum). HÓPFERÐIR Til leigu í lengri og skemmri ferðíi 8—34 farþega bílar. Kjartan Ingimarsson, sími 32716. Lykilorðið er YALE * Frúin nefnir þær túlípana- læsingar, en karlmennirnir líkja þeim við koníaksglös. Samt sem áður gleymir hvorugt þeirra að biðja um YALE. YALE læsingar með túlí- panalaginu fara vel í hendi. Aðeins rétti lykillinn opnar YALE læsingu — lykillinn yðar. VERIÐ VISS UM AO MERKIÐ SÉ YALE ÖRUGGAR OG FALLEGAR LÆSINGAR STAKSTEINAR Kóngulóin Allar aðgrerðir Björns Jóns sonar beinast í eina átt, að splundra sanitöknni komnnin- ista off gera þá óvirka inn- an verkalýðssamtakanna og rannar meðal ailra lands- manna. Fáir vita betur en Björn, fivemig kommúnistar hafa undanfarna áratugri rek ið sína baráttu. — Og það er ófögttr saga. Það er af þessum sökum, sem Björn Jónsson hefur ttndanfarinn hálfan mánuð barizt harðri baráttu fyrir gengisfeilingu. Þekking hans á efnaltagsmálum gerði hon- um það Ijóst, að nú var að- eins timaspursmál hventer gengisfellingin yrði nauðsyn- leg. Björn kærði sig hins veg ar ekkert tim, að standa að einhverjum dulbúnum gengis feilingum með I.úðvik og Magnúsi, til þess eins gerðar að veita þeim frest til að sprengja stjórnina síðar. Bjöm vissi líka, að þeir ráð- herrarnir treystu sér ekki tii þess að rjúfa samstarfið núna — þess vegna tókst honum að skella gengisfellingarstimpl- inttm á þá félaga. Þegar litið er til þess, að það er Björn Jónsson, sem tók ákvörðunina um gengis- fellinguna og það er Björn Jónsson, sem krefst þess að engar ráðstnfnnir séu gerðar til að trvgg.ia atvinnuvegum þá leiðréttingu, sem hlýtur að vera forsenda þessarar geng isfellingar, þá ættu allir að sjá. að eini tilgangur Björns með þessari framkomu er að svínbeygja kommúnista í rík- isstjórn og bíða síðan eftir lientugu tækifæri til þess að sparka þeim. Eftir þvi hefur Björn beðið i langan tima. Þess vegna hefur liann í all- an vetur setið og spunnið net sitt þolinmóður eins og kónguló í haga. Og gleði hans hefur vissulega orðið mikil, þegar tvær uppáhaldsfiski flugurnar hlömmuðu sér sjálf viljugar í miðjan vefinn. Börnin vita betur Samtök nokkur héldu jóla- gleði sína í fyrrakvöld. Var þar eitt og annað til skemmt- unar, þ. á m. spumingakeppni milli tveggja liða. Tilviljun réð því, að tveir þekktir ung ir framsóknarmenn voru oddamenn liðanna. Eitt sinn bar dómari upp þessa spurn- ingu: Hver mælti: „Þessi rik- isstjórn mim aldrei fella geng ið.“ Framsóknarmennirnir ungu tóku þegar sprettinn til dómendanna og hrópuðu að bragði: ,.Óli Jó., Halldór E.“ Mikil furða og undrun greip um sig meðal samkomu- gesta og sérstaklega grófu vonbrigðin um sig í hjörtum liðsmanna garpanna tveggja. Því nú reis hinn virðulegi dómari á fætur og tilkynnti alvarlega: „Bæði þessi svör eru röng, því eins og al- kunna er, þá hefur annað eins og þetta aldrei verið sagt.“ spurt og svarað Lesendaþjónusta MORGUNBLAÐSINS Hringið í síma 10100 kl. 10—11 frá mánudegi til föstudags og biðjið um Lesendaþjónustu Morg- unblaðsins. ÓSKALÖG SJCKLINGA Hans Konrad Kristjánsson, Borgarholtsbraut 1, spyr: — Af hverju falla svo oft dagskrárliðir niður hjá ríkis útvarpinu, eins og t.d. Óska- lög sjúklinga sl. laugardag? Hjörtur Pálsson, dagSkrár- stjóri hjá útvarpinu svarar: Dagskrárliðir geta því miður fallið niður af fleiri ástæðum en upp verði taidar í fljótu bragði. Dagskráin er sett sam an fyrirfram og oft kemur það fyrir að eftir er að taka upp þætti, sem gert er ráð fyrir í prentaðri og auglýstri dagskrá. Menn geta veikzt og forfallazt á ýmsan hátt, og það jafnvel á síðustu stundu, og er þá oft og tíðum erfitt úr að bæta. Það færist í vöxt að útvarpið flytji aðsent efni og þarf ekki annað en sam- göngur truflist til þess að það berist ekki í tæka tíð, svo að dæmi sé nefnt. Um Óskalög sjúklinga er það að segja, að þegar auglýs- ingar verða mjög miklar eins og alltaf er á þessum tima árs, er venjulega brugðið á það ráð að stytta óskalögin sem aukningunni nemur. Gunnar Jakobsson, Strand- götu 43, spyr: Hvað hafa þindindisféiögin mikinn styrk af áfengissölu í landinu? Ólafur Haukur Árnason, áfengisvarnaráðunautur svar- ar: Bindindisfélög fá ekki og hafa aldrei fengið styrk af áfengissölu. StórstúkE. íslands fær hins vegar styrk sem ákveðinn er á fjárlögum hverju sinni og er nú gert ráð fyrir einnar milljón kr. styrk til hennár. Önnur bindindisfélög hljóta sum smástyrki frá Áfengisvarnaráði og sem dæmi þar um má nefna Bind- indisfélag ðkumarma, sem fær 30 þús. kr. styrk. ÚTVARPIÐ OG AUGLÝSINGAR Pétur Pétursson, Engjavegi 41, Selfossi, spyr: Eru símstöðvarstjórar ábyrg ir fjárhagslega fyrir skuld- um, sem viðkomandi símstöð fær ekki greiddar? Tilefni fyrirspurnarinnar er það að fyrirspyrjandi rekur fyrirtæki á Selfossi og ætlaði að fá skrifaða hjá sér auglýs- ingu, en fékk ekki á þeim for sendum, að sum fyrirtæki á Selfossi hafi verið skuldug við Landssímann, þegar þau urðu gjaldþrota. Bragi Kristjánsson forstjóri rekstursdeiidar pósts og síma, svarar: Samkvæmt regium ríkisút- varpsins skulu auglýsingar í útvarpinu greiddar við af- hendingu þeirra á simstöðv- um. Fari stöðvarstjórar ekki eftir settum reglum, getur hann orðið persónulega ábyrg ur. Færeying- ar sam- þykktu J apans-bréf: Tveir skuttogarar af hentir f yrir áramót — áður en sólarhátíðin hefst KRISTÍN Bjarnadóttir, sem stödd er i Japan með manni sínum vegna afhendingar ís- lenzku skuttogaranna þar, skrifar Mbi. fréttir af gangi þeirra mála og er bréfið dag- sett 15. desember. Hún skríf- ar: f marz síðastliðnum var samið um smíði 9 skuttogara fyrir Islendinga í Japan. Skip- in eru smíðuð í tveimur skipa- smíðastöðvum. Fjögur skip eru smíðtið af Niigata skipa- smiðastöðinni í Niigata á Honsu-eyju, en 5 af Narasaki- stöðinni í Murarau, á eyjunni Hokkaido. ir beggja skipanna eru þegar komnar til Japans. Um tíma leit út fyrir að afhendingartimi beggja þess- ara skipa, sem smíðuð eru hjá Narasaki, yrði á undan áætl- un. En yfirvinnubann verka- manna i báðum skipasmíða- stöðvunum hefur sett strik í reikningrnn. Af þeiim sökum hefur afhendingu seinkað í Niigata. En fyrsti báturiTin þar, Bjartur sem er eign Síld- arvinnslunnar í Neskaupstað, verður afhentur í janúar. Undanfarið hefur átt að gera prófanir á siglingu og veiðarfærum, en vonzkuveður og bræla hafa tafið fyrir því dag eftiir dag. Á Hokkaido er nú allt á kafi í snjó, þótt sum- ariegt sé í Tokyo á íslenzkan mælikvarðe. Þegair hefur verið hleypt af stokkunum Brettingi, eign Tanga h.f. á Vopnafirði, Rauðanúpi, eign Jökuls á Raufarhöfn, Hvalbaki, eign Hvalbaks á Stöðvarfirði og Ljósafelli, eign Hrrðfrysti húss Fáskrúðsf jarðar. Þann 21. desember er áform að að sjósetja skip Útgerðar- félags Sauðárkróks og gefa því nafn við hátíðlega athöfn. Það skip er smíðað &f Naras- aki í Murarau. Á Glæsivöllum - leikrit eftir Shaw komið út Fyrstu skipin, Vestmanna- ey, sem er eign Bergs-Hugins í Vestmannaeyjum, og Páll Pálsson, sem er eign Miðfells h.f. á ísafirði, verða afhent um áramót, Vestmannaey 27. desember og Páll Pálsson um svipað leyti. Allt kapp er nú lagt á ?-ð ljúka smíði skip- anna fyrir nýár, en þá hefst nýárshátíð Japana, sólarhá- tíðin, sem stendur frá 1.—3. janúar og þá liggur öll vinna að sjálfsögðu niðri. Skipshafn KOMIN er út bókin Á Glæsivöll- um, þýtt leikrit Bemhard Siiaw, sem á friimmálinu ber titilinn Heartbreak House. Þýðinguna gerði Haraldur Jóhannsson, og er hún gerð i minningu Gunnars Nordais nienntaskóiakennara. Bernihard Shaw hóf að semja þetta ieikrit árið 1913 og miun hafa lokið við það þremur ár- um síðar, þótt það væri ekki leikið í Bretlandi fyrr en 1921. Undirtiti'll þess er „Hugarbuirð- ur um ensk efni að rússnésttouim hætti," og í formála kveðst Einkaiskeyti til Mbl. frá Jögvan Arge, fréttaritara i Færeyjum. Þórshöfn. 19. desember. — LÖGÞING Færeyja hefur sam- þykkt írumvairp landsstjómar- innar um að bainna laxveiðar við Grænland frá 1976. Sautján greiddu atkvæði með frumvarp- inu, fimna voru á móti, en þrir sátu hjá. Frumvarpið studdu lamds- stjómarflokkarnir þrir, sósáal- demókratar, Sambandsflokkur- inn og Sjálísstjómarflokkuriim svo og hiuti Fólkafiokksms. Lýð- veMisflokkurinn var á móti. Shaw hafa sniðið það eftir leik- ritium Tskékoffs. Á Gleesivöll um mun vera fyrsta leikrit Benmhards Shaw, sem kemur út á prenti, enda þótt fjöknörg liei'krit hans haifi verið sýnd á sviði eða flutt í út- varpi. Otigefandi er Morkiinskinna og Pnentsmiðja Þjóðvi'ljans annað- ist setningu. Bókin er 121 bls. að stærð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.