Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1972 22 Minning; Guðmundur Eiríks son, verkstjóri F. 15. 10. ’02. D. 13. 12. ’72. 1 dag er gliatt í döprum hjörtum því drottins Ijóma jól, í mðamyrkvum naetur svörtum upp náðar remiur sól. Er vetrar geisar stormur stríður þá stendur hjá oss friðarengili blíður og þegar ljósið diaigsins dvín oss drottins birta kringum skin. V. B. 1 DAG kveðjum vlð Guðonund Eirxksson. Útför hans verður gerð frá Fríkirkjunni í Reykja- vík. Guðmundur var fæddur í Reykjavík 15. október 1902. Hann var somur hjónanna Elínar Guðmundsdóttur og Eiríks Stein- þórssonar. Okkur er ljúft að minnast þin frændl AMar okkar minningar frá uppvaxtarárunum eru tengd- ar þér og þinni fjölskyldu. Þig er gott að muna. Aldrei komst þú fram við okkur öðru vísd, en á ljúfan og vinalegan hátt, enda bamgóður maður. Frændi kom ekki mikið við sögu á opimberum vettvangi, hans M var heiimilið og vinn- an. Ungur að árum, um tvítugt, gerðist hann verkstjóri hjá öðru stærsta útgerðarféteugi landsins, Alliance h.f. og vann þar í 25 ár. Það mim hafa þurft þrek til, að stjóma þar oft á annað hundr að manms, og meira kom til, þar sem gæta þurfti tii alira átta, þvi ekki var sama hvenær „breitt var" eða „tekið saiman". Margir eru þeir, sem hafa unnið hjá Guðmundi á Þormóðsstöðum. Gekk hann lemgi umdir því nafnd og mun ftestum hafa verið hlýtt tii hans. Síðan hættir hann hjá Alliance og vmmur um skeið hjá Fisk- sölusannbatndinu. Seinni árin ann aðist hann fiskverkun á eigin vegum. En nú hin síðustu ár var heiisan ekki orðin nógu góð. Alltaf var hann hress og glaður og mumum við aldrei gteyma, er við hittum hann öll saman mú í haust og er hamn fylgdi okkur til dyra og kvaddi okkur, hvert og eitt með sinu þétta og innd- lega handtaki. — Fáir áttu eims hiýtt handtak og frændi. Nú verða þáttaskdl. Þó mest hjá ei-ginikomu hans, Þuriði Markúsdóttur, sem í rúm 49 ár er búin að njóta umhyggju hans og forsjár. Þau eigmuðust tvær dæt- ur. Elírnu og Armþrúði Guðlaugu, s-em báðar eru gitftar. Fósturson- inn Reyni, tóku þau þegar hann var á fyrsta ári og sem enn er í foreldnaíhúsum. Með þeim feðg- um var sérstakt ástríki, svo og dætrasonum hans. Ykkur öilum senidium við okkar imnitegustu sam ú ðar kveðj ur. Svo kveðjum við þig, kasri frændi, með þökk fyrir sam- verustundirnar. Svo kveðjum við þig, kæri frændi, með þökk fyrir sam- verustumdimar. Bróðurböm. Vertu guð íaðir, faðir mirm, í frelsorans Jesú nafni. Hönd þin leiðii mdg út og inn, svo ailri symd ég hatfnL Elsku aifi, nú þegar teiðir skilja, lanigar okkur til að senda þér okkar hinztu kveðju og þakklæti fyrir þann táma, sem leiðir okikar lágu samam Þegar viö hugsum til afira þeirra ánægjustunda, sem við höfum átt með þér finnum við það bezt, hvað kynnd okkar voru dýrmæt og hoJit vegarnesti út í Jáfið. Að lokum langar okkur til að þakka þér fyrir öll þau góðu ráð og teiðbeiningar, sem þú gafst okkur þegar við vorum í vandia. Veit honum, Drottinn, þína eilifu hvild og lát þitt eittfa ljós lýsa honum og styrk þú ömmu í sorg hennar. Far þú í friði, friður guðs þig btessi, haifði þökk fyrir ailt og aiit Gekkst þú með Guði, Guð þér nú fyigi, hans dýrðarhmoss þú hljóta skalt. Öm, Markús, Jón, Sólfríður og Gúnni. Oddur Björnsson — Minning Oddur Bjömsson var fæddur á Akranesi 7. nóvemtoer, 1898, af miklu atgervisfólki kotninn. Foreldrar bans voru Bjöm Hannesson, formaður og koua hans Katrin Oddsdóttir, prests Sveirtssonar á Rafnseyri. Henn- es, faðir Bjöms, var souur Öl- afs stödients Stephensens, Bjösmssanar seknetera á Esju- bergi, Ótafssonar sti'ftamtmianns Stefánsson ar. Á Akranesi sóttu þeir fast sjó inn fyrr sem nú. Hugur Odds beindist þegar í æsku að sjó- mennsku. Lauk henn, ungur að árum, farmannaprófi frá Stýri- mannaskólanum í Reykjavík, og stundaði sjómennsku um árabil, eða á meðan heilsa hans leyfði. Var hann á togurum og um skeið í utaniandssigiingum, stýrimaður á öðru millilanda- skipi athafnamannsins Thor Jensen. Þegar í land kom, varð að velja það starfið, sem heilsu hans hentaði. Um hálfen annan áratug vann hann við birgða- vörziu og afgreiðslustörf í Isa- foldarprentsmiðju h.f., og síðar um skeið í skjala- og minjasafni Reykjavíkurborgar. Oddur var mikill bókamaður, og ber safn hans þess fagurt vitni. Gætti þar i senn gíöggs skyns á góða bók, samfara ein- stakri snyrtimennsku um röðun og band. Andrúmsloft í um- hverfi góðra bóka ver Oddi jafnan hugljúft og heillandi. Þar naut harm í hvað ríkustum mæli frístundanna. Árið 1922 kvæntist Oddur Sig riði Halidórsdóttur, sem látin er fyrir rúmum 8 árum. Eignuðust þaiu fjógur böm. þrjár dætur og einn son, sem öll eru búsett í Reykjavik. Heimil'isbragur allur var til mikillar fyrirmyndar, enda mætti manni við útidyr gestrisni, glað værð og gott viðmót. Ræktar- semi þeirra hjóna og aðstoð við þá, sem minna máttu sín í líf- inu, var einstök. Ég tel það mikla gæfu hverj- um og einum að hafa átt þess kost á lifsleiðmni að kynnast góðu fólki, njóta samvister þess og teiðsagnar. Oddur Bjömsson, tengdafaðir minn, verður eftirminniteguír öllum þeim, sem honum kynntrust. Hann var persónuleild, sem í lífi sinu og starfi vísaði veginn til fagurs marmlifs. Oddur lézt að Hrafnistu 14. desember 1972. Guð blessi sádu hans. Eirikur Ásgeirsson. t JÓN JÓNSSON. Stekkholti, Biskupstungum, lézt að heimiii sínu aðfaramótt 19. desember. Börn, tengdasonur og barnabörn. Eiginkona mín og móðir okkar, AUÐBJÖRG ÚNDlNA SIGURÐARDÓTTIR, Vegamótum II, Seltjamamesi, andaðist í Landspítalanum 19. desember. Jón Ólafsson, Guðbjörg Maria Hannesdóttir, Anna Hannesdóttir. Margt er það gott, sem bókin getur af sér. Það er ekki aðeins að hún opni okkur hug snill- inga og andans stórmenna, stytti okkur stundir og veitl hvíld frá störfum og amstri dægranna, reynist okkur sá vinur og félági sem ekki á sinn líka, en bíður þögull og þolinmóður þess, að okkur þóknist að veita viðtöku holliri og heillandi samvist við hann, þennan vin, sem öðrum fremur er gjöfull og tryggur, — heldur leiðir bókin einnig saman rnenn sem henni unna, laðar fram hið beztá, sem í þeim býr, — og fyrr en varir eru þessir vinir bókarinnar orðnir vinir. Og áfram verða þeir vinir þótt leiðir skilji, því bókin tengir þá saiman þeim böndum, sem fátt eitt megnar að rjúfa. Einn slíkan vin eignaðist ég seint á heimsstyrjsidarárunum síðari, og sú vinátta varði leng- ur en þau starfsár, sem við átt- um saman um skeið, —- hún varði ailt til ævttoka þessa vin- ar míns, Odds Bjömssonar, sem i dag er kvaddur. Vináttan var- ir þótt likamsleifar verði að dufti, því vináttan er ævarandi og varðveitist í minningu um liðna tíð og gengnar götur, — og einnig í minningu samvista við bæku-r. Ég ætla mér ekki að rekja æviferil þessa bókelska vinar mins, það er gert af öðrum. Ég vil aðeins minnast fáum orðum kynna okkar, er til urðu meðal bóka, minnast þess, er við vor- um samstarfsmenn um hálfan annan áratug — hann sem af- greiðslustjóri foriagsbóka Isa- foidarprentsmiðju h.f., en ég stárísmaður bókaverzlunar sama fyrirtækis. Það var óhjá- kvæmilegt að með okfcur tækj- ust kymni, og ég tel eimnig óhjá- kvæmttegt að þau kynni leiddu fljótlega til góðrar vináttu. Oddur Bjömsson unni bófcum og var vel lesinn og bókfróð- ur, — og hann safnaði bófcum. Jafnvel held ég að hann hafi verið haldinn nokfcurri ástríðu í þeim efnum, a.m.k. átti hann milrið og vandað bófcasafn, — óvenjulega vel umgengið og fal- legt safn verðmætra bóka, því mieginhluti þess var listilega handbundinn í skinn. Hekntti hans og hinnar elskulegu og stórglæsilegu eiginkonu hams, frú Sigríðar Halldórsdóttur, var mi'kið menmingarheimili, þar sem bókin skipaði ákveðinn heiðurs- sess. Það var ánægjulegt að koimia þangað og horfa á Odd handieika bækur sinar. Hann fór um þær næríærnum hönd- um ástúðar og alúðar, handlék þær sem viðkvæma, dýra gripi, og svipur hans varð mildur og hýr, — og gjarnan vo'ttaði svo- lítið fyrir fögnuði fagurkerans og stolti safnarans, — það var erfltt að dylja gleðima yfir góðri bók. Og s&nnarlega máttí hann gleðjast yfir bókum sínum og víst gat hann verið stottur yflr fágætri og fagurri eigm, því margt var þama góðra bóka. Og í samræmi við alúð hans og um- hyggju, þegar bækur hans voru annars Vegar, sferáði hamn þetta góða satfn sitt, svo sem títt er um aðra þá, sem sömú ást og ástriðu hafa á bófcum og vilja veg þeirra sem mestan. Bóka- safnarinn Oddur Björnssom gekk hetti að þessu starfl sem öðrum. Þeir voru margir sem áttu leið á rishæðina hjá Isafoldar- prentsmiðju h.f., þegar Oddur réð þar húsum. Margir vildu eignast bók, sem þar var fáan- leg og margir vildu njóta rabb t Faðir minn og tengdafaðir, GUÐMUNDUR NIKULÁSSON, Háalertisbraut 145, sem andaðist 17. þ.m., verður jarðsunginn frá Fossvogs kirkju föstudaginn 22. des. kl. 10.30. Fyrir hönd vandamanna Guðmunda Guðmundsdóttir, Þórhatlur Jónsson. t Jarðarför föður míns, SVEINS SIGURÐSSONAR frá Arnardal, ferfram frá Fossvogskirkju föstudaginn 22. desember kl. 13.30. >eim, sem vildu minnast hans, er bent á Landgræðslusjóð. Fyrir hönd vandamanna Kristján Sveinsson. stundar við húsráðandanm, anda að sér hinu sérstæða andrúms- lofti, sem þarma var áberamdi, -— sambandi peppirs og prenit- svertu blönduðu ilmi af skinni, — giripa bók I hönd og ræða efni hennar og gerð vdð hinn áhiugasama og bófcfróða sterfs- mann forlagsins. Þau hafa án efia tengzt möirg vináttuböndin þarma á háaloftinu í Þiingholts- stræti 5, —- vináttubönd, sem lengi hafa varað, því störtf að bóksölu og miðlum bóka verða ávallt einstaklega persónuleg og náin, gædd lifi. Oddur Björnsson heetti störf- um hjá Isatfoldarprentsmiðju h.tf. árið 1958, —r en þrátt fyrir það sagði hamn ekki skilið við bæk- urnar og þann heiim, sem þær fyftta. Næstu árin féfckst hamn nofckuð við bökaútgáfu, rak eig ið foriag og keypti teiifar eldri forlagsbóka gamials og virðulegs foriags. Neðri hæðin í húsi hans við Laugaveg 130 varð bófea- geymsla, þar sem bókastæður stóðu frá gólfi til lofts og fytttu herbengi. Það er ekki svo auð- veit fyrir þamn, sem eitt sinm er kaminm í náið samband við bæk ur, að slita þau tengsl að fullu, enda þótt horfið sé til annarra starfa. Og nú, þegar Oddur Bjöms- scm er lagður upp í þá lömgu ferð, sem o'kkar allra biður, og hann ber að garði þar sem post- ulinn Pétur flettir bófc örlaga og athafna við hið guttma hlið, er eims víst áð amnað oig ffleira beri á góma en aðeins og ein- göngu æviskrá hims islenzka bókasafnara, því svo kritiskur sem Pétur kann að vera á inn- færða æviskýnshi hims aðkomna, er edms víst að gestur hans renmi autgum yflr bamd og ytri búnað þeirrar bókar, sem fræg- ust er bóka, og mum þá óvíst, hvor fleiri athugas emdir hetfur frami að færa, sá seim á hinni mikLu bók hieidur, eða hinn, sem var fagurfeeri á sviði bóka á hinni köldiu Sögueyju. Með þakklátum huga kveð ég þennan bökelska vin mimn. Börnum hans og öðrunn aðstamd endium votta ég einlæga samúð við leiðariok, þegar Oddur Bjömsson hefur skráð lofeasíðu lífsbókar sinnar. — Blessuð veri minnÍTig þessa góða drengs. Oliver Steinn. LESIfl ODCLECII

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.