Morgunblaðið - 21.12.1972, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 21.12.1972, Qupperneq 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1972 EINS og sag-t var frá í Mbl. í gaer tók stjóm Manchester Unit- ed örlag-aríkar ákvarðanir á fnndi sínuni í fyrrakvöld, en for- ráðamönnnm félagsins hefur greinilega runnið til rifja niður- læging félagsins á knattspyrnu- sviðinu að undanförnu. Veiga- mesta ákvörðun stjómarinnar var sú, að skella allri skuldinni á framkvæmdastjóra félagsins, Frank O’FarrelI, og reka hann tafarlaust frá störfiun ásamt nánustu aðstoðamiönnum hans, þeim Malcolm Musgröve og John Aston. Hins vegar itrekaíK Stjómin fyrri ákvörðim sína mn vandræðagripinn George Best, sem auglýstur hefur verið til sölu og bætti þvi við, að Best myndi aldrei framar leika með nokkru liði á vegum Manchester United. Kostar hann 400.000 pund? Við kaupum hann. Hann er hvers einasta eyris virði. Sorgarsaga Manch. Utd. — O’Farrell rekinn — George Best hættur Frank O'FarreH var ráðinn framkvæmdastjóri Manehester United í júní 1971 og voru mikl- ar vonir við harnn bundnar, þar siem hann hafði vaikið mikla at- hygli fyrir stjóm sina á Leieest- er City, sem hann leiddi- til sig- urs í 2. deild á skömmum tíma. Þegar O'Farrell tók við Manchest- er United var honum mikill vamdi á höndum. í>etta fræga lið var tekið að reskjast, en fáir unigir leikmenn fyrir hendi. O’Farrell tókst aö blása nýju lífi í gamalt lið á fyrstu mánuðum sinum við stjómvöiimn og liðið hafði forystu í 1. deild um skeið, en síðan sprakk liðið á iimminu og hrapaði niður stigatöfluna. Stjóm Manchester United studdi vel við bakið á O’Faxreil, rneðan allt Iék í lyndi, en þegar á móti biés sneri hún við honum haki og má í því sambandi minnast á viðskipti O'Farrells og George Best sd. vor. Það var því ljóst, að til árekstra myndi koma milli O'Farrells og stjórniarinniar fyrr eða síðar og hinn auðmýkjandi ósigur Manchester United fyrir Crystal Palace sl. laugardag var þúfan, sem velti hlassimu. Mörg verkefni frjálsíþróttafólks Sjö meiri háttar mót erlendis ÍSLENZKT frjálsíþróttafólk mun æfa óvenjulega vel í vetur og býr það sig þannig undir hin mörgu verkefni, sem bíða þess næsta snmar. — Mun íslenzkt frjálsíþróttafólk taka þátt í sjö keppniun erlendis, auk þess sem áformað er að halda eitt alþjóða- mót í Reykjavík, „Reykjavíkur- leika“, og einnig fer fram hér- lendis elnn riðill í Evrópubikar- keppninni í tugþraut karia og fimmtarþraut kvenna. Frjálisiíþrióittiaisiamlbaind ísliamds hefur niú genigið fná skrá yfir miót, sem. verða á vegum þeos miæsita suiirnar, og einnig yfir þau imót, sem frjálsiíiþróttiaifólk tekur þátt í erlemdis á vegum FRÍ. — Verða mótim eftirtalSn,: MÓT Á VEGUM FRJÁLS- ÍÞRÓTTASAMBANDS ÍSLANDS ÁRIÐ 1973 Innanhúss 28. jiamúar: Sveimia- og meyja- meiisitariaimóit íslands. Stjórn FRl STJÓRN Frjálsíiþróbtasiambands Islands hefur nú sfeipt með sér verkuim. Formaður sambamdsins er Örm Eiðsson og var hamn kjör inn á ámsþámgi en aðrir í stjórn- itnmi eru Sigurður Björmssom, varafommaður, Svavar Markús- som, gjaldkeri, Þorvaidur Jómas- som, fiumdiarriitari, Páll Ó. Pálsson, lb(réfritari,, Siigorður Helgasom, formiaður útbreiðslune fn dar og Miaigmús Jaikobssom fommaður laga mefndar. í himiuim fösbu nefmduim sam- bemdsims eiga efttrtaldir sæti: ■OtbreiðsHumefnd: Sigurður Helga- son, fommaður, Halldór Jóhamm- esson og Þorsteinm Einarsson. Lagamefmd: Magnús Jakobsson, fonmaður, Sigfús Jónsson og Ól- afur Uminsteimsson. 4. febrúar: Drenigja- og sltúltona- meistaramót ísteunds. 18. febrúar: Umigiimigaimeistara- mót íslandisi. 3.-4. marz: Meistaramót Islands í Baldurshaga og Laugar- dalshöll. Utanhúss 25. marz: Víðavamigshlaup íslands. 23.—24. júinií: Meisitaraimót fs- liamds (tugþrauit, 10 ktm hlaup, 4x800 m boðhlaup, fimmitarþrauit kvenma og boðhlaiup kvemma). 30. 6. — 1. 7.: fsllamdsimót ynigri aldursflokka (18 ára og yrnigri). 9.—10. júlí: Reyfcjavílkurleikir (alþjóðaimót). 16.—18. júlí: Meisitamaimót íslands (aðalhiluti), karlar og konur. 11.—12. áigúst: Evrópúbitoar- ikeppni í tugþraut og fitnimt- arþrauit Ikvenma. Þátttöku- þjóðir: Bretlianid, írlamd, Belgía, Hollaind, Frakklamd, Danmiörk og ísiliamd. 18.—19. ágúist: Bilkarkeppmi Frj álsíþróttasamibamds íslamds. 8.-9. september: Umiglimga- keppni FRÍ. MÓT ERLENDIS, SEM FRJÁLS IÞRÓTTAFÓLK TEKUR ÞÁTT f Á VEGUM FRÍ 10.—11. miarz: Evrópumeisitara- rniót irunanhúss í Rotterdam. 30. 6. — 1. 7.: Evrópufoilkarfceppni kairia í Brússel. Ökuþór ársins Braisilíuimaiðuniinm Emersoin FittipaMi var kjörimm „Ökuiþór ársins" af brezkuim bifreiða- blaðamönniuim. Er hanm yngstiur þeirra toappakisitursmamma, sem hlotið haifa þeninam taitiil. 30. 6. — 1. 7.: Evrópubikarkeppni tovenma í Kaupmiammahöfm. 28.—29. júlá: „Polar matoh“ í Uieátoorg í Finmlandi. Þátt- tökuþjóðir: N-Fiwnílaind, N- Svíþjóð, N-Noreguir og ís- lamd. Þátttaka í þeseari keppní er efcfci endamiega ákveðin enmþá vegina mikils kostiruaðar. 24.—26. ágúsit: Evrópumeistara- mót umgliimga. á Duisburg í V- Þýzkalamidi. Aldursitafcmark drenigja f. 1954 og s’íðar og stúlkna f. 1955 ög sáðar. 28.-29. ágúst: Lanidsfceppni umgl imiga, íslamd—Danmörk, í Kaupmaininahöfn. 15.—16. septemibar: Tugþrautar- lainidskeppnúin íslaind—Spánm —Bretlaind í Madrid. Bezta frjálsiíþróttafólkið, 5—6, fara utan til keppni með tugþrautarmönmamum. Stjórn Manchester United hef- ur nú auglýst starf fram- kvæmdastjóra láust til umsókn- ar, en óvíst hverjir hafi hug á þessu starfi, sem nú er talið hið „heitasta" i heimi enskrar kn.att- spymu. Þó hafa ma.rglr verið þegar bendlaðir við starfið, svo sem Brian Clouigh, Malcolm Alli- son og Tommy Docherty. Eimis og áður er getið hefui stjórn Manchester United ákveð ið, að George Best muni aldrei framar leika umdir fáma félaigs- ins og vill greimilega losna við hann sem fyrst. George Best var skjótur til svars, er hann spurði þessi tiðindi og ritaði stjórminni bréf, þar sem hamn lýsti þvi yf- ir, að hann hefði eimnig sjáifur ákveðið að leilka aldrei fraimar með Mauchester Unitied og jaifn- vel hætta ailri knattspymu. Ef Best stendur við orð sán, er hætt við, að Mamchester Umited fái lítið fyrir kapj>a'nn, enda óiíklegt að nokkurt tilboð berist í upp- g j af aknattspy rmumann. Þrjár mín-i útur frá f Wembley NORWICH City var aðeins þrjár j mín. frá úrslitum í ens’ka deilda-1 þegar liðið mæfctii heimavelli sínuim i | bikarnum, Cheisea á gærkvöldi. Norwich og Chelsea léku sið-j ari leiik sinn í undanúrslitumj keppninnar, en þeg'air aðeinsi þrjár mínútur voru til leiksloka var leiknuim hætt vegna þotou.j Var staðan þá 3:2 Norwidh í vil. Bn Norwich hafði áður sigrað Chelsea á Stamford Bridge með 1 tveiimiur mörtouim gegn engu. Norwich og Chelsea verða því að leitoa enn á ný um úrsliteisæt- ið á Wembley. Úlfamnir og Tottenhaim léteu í gærkvöldi fyrri leik sinn í und- anúrslitunum og fór leikurinn fram í Wodverhampton. Úrslit uirðu þau, að Totitenham vann 2:1. Enn eitt OL-met ENN er eitt Olympiumetið fallið í Múnchen. Þremur mánuðum eftir að leikunum lauk var búið að stela ýmsum varningi úr Olympiuiþorpinu og Olympíu- mannvirkjunum fyrir upphæð sem nemur um 30 millj. ísL kr. Öllu mögulegu og ómögulegu hefur verið stolið. Má nefna sem dæmi salernisskálar, sem skrúf- aðar hafa verið lausar, hurðir hafa horfið, hvað þá sjónvarps- oig útvarpstæki. Þegar sýnt var að hverju stefndi var tekin upp varzla á svæðinu, en svo ein- kennilega vill til að aldrei hefur verið stolið meiru en síðan. Ægir sigraði — í fyrsta skipti í haustmóti sundknattleiksmanna HAUSTMÓT Sundráðs Reykja- víkur í simdknattleik fór fram nú fyrir skömmu í 13. sinn. Ár- mcnningar hafa uimið ellefu sinnum í nióti þessu og KR-ing- ar einu sinni, en nú tóku Ægis- menn við sér og sigruðu örugg- Iega. Úrslit leikja urðu þessi: KR — Ægir 6:10 Ármann — Ægir 5:6 Ármann — KR 3:3 Ægir varð ísQianidsmeis'tari i sundknattleik 1969, en siiðan hef- ur félagið ekki unnið mót í sund- knattleiknum. Næsta verkefni sundknattleiksm»na er meist- aramót Reykjavíkur og fer það fram í lok janúar. í því móti verður leikin tvöföld umferð, en sá háttur var tekinn upp í fyrra. Sundknattleikslið Ægis.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.