Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1972 29 FIMMTUDAGUR 21. desember 7,00 Morerunútvarp Veöurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbi.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimí kl. 7,50. Morgunstund barnanna ki. 8,45: — Herdís Egilsdóttir les þrjú frum- samin ævintýri um jófasveina og snjókarl. Tilkynningar kl. 9,30. íMngfréttir kl. 9,45. Létt lög á milli liöa. Heilnæmir lífshættir kl. 10,25: — Björn L. Jónsson læknir nefnir þennan þátt: Ekki er ailt matur, sem í magann kemur. Morxunpopp kl. 10,45: Deep Purple leika og syngja. Fréttir ki. 11,00. Htjómplötusafnið (endurt. þáttur G. G.) 12,00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12,25 Fréttir og veðurfregnir. Tiikynningar. 13,00 Á frívaktinni Margrét Guömundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 14,15 Búnaöarþáttur Hjálmar Finnsson framkvæmda- stjóri Áburöarverksmiðju r’kisins talar um áburöarmálin. (endurt.) 14,30 Síðdegissagan: „Síöasta skip suður“ eftir Jökul Jakobsson Höfundur les (4) 15,00 Miðdegistónleikar: Frá tónlistarhátíð í Berlín í sept. sl. Christiane Edinger leikur Partítu í d-moii fyrir einleiksfiölu eftir Jo- hann Sebastian Bach. Anthony Newmann leikur á sembal „The Quadran Pavan“ eftir John BuII og Krómantíska fantasiu og fúgu eftir Bach. 16,00 Fréttir. 16,15 Veðurfrognir. Tilkynningar. 16,25 Popphornið 17,10 fjtvarpssaga barnanna: „Bgill á Bakka“ eftir John Lie Bjarni Jónsson islenzkaöi. Gunnar Valdimarsson les (2). »7,45 Iætt lög. Tilkynningar. 18,45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,35 Daglegt mál Páll Bjarnason menntaskólakenn- ari flytur þáttinn. 19.40 Glugginn Umsjónarmenn: Sigrún Björnsdótt ir, Guðrún Helgadóttir og Gylfi Gislason. 20,20 Leikrit: „Jólaævintýri“ eftir Finn Methling (ÁÖur útv. í des 1960). Þýðandi: Hannes Sigfússon. Leikstjóri Klemens Jónsson Persónur og leikendur: Sögumaður Guðbjörg Þorbj.dóttir Baltasar .... Þorst. ö. Stephensen Melkior ......... Lárus Pálsson Kaspar ............ Jón AÖils Þjónustustúlka .... Jóh. Norðfjörö María ...... Herdís Þorvaldsdóttir Jósep ........ Jón Sigurbjörnsson Heródes .... Róbert Arnfinnsson 1. engill .... ... Margrét Guömundsd. 2. engill ...... Helga Bachmann 3. engill ... Arndís Björnsdóttir 1. hirðingi ...... Valur Gíslason 2. hiröingi . Baldvin Halldórsson 3. hiröingi ........ Ævar Kvaran ÞJónn Heródesar .... Bessi Bjarnas. Raddir í höll Heródesar; Valdimar Lárusson, Briet Héðinsdóttir og Margrét H. Jóhannsdóttir. 21,25 Á bókamarkaðinum Andrés Björnsson útvarpsstjóri sér um kynningu á nýjum bókum. 22,00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir Á bókamarkaðinum — framhald 22,45 Manstu eftir þessu? Tónlistarþáttur í umsjá Guðmund ar Jónssonar píanóleikara. 23,30 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 22. desember 7,00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7,00, 8,15 og 10,10. Fréttir kl. 7,30, 8,15 (og forustugr. dagbl.), 9,00 og 10,00. Morgunbæn kl. 7,45. Morgunleikfimi ki. 7,50. Morgiiiistuiid barnanna kl. 8,45: — Herdís Egilsdóttir les frumsamið ævintýr um jólasveininn með bláa nefið. Tilkynningar kl. 9,30. Þingfréttir kl. 9,45. Létt lög á milli liða. Spjallað við bændur kl. 10,05 — 10.25 Til umhugsunar: — Þáttur um áfengismál. Guðsteinn Þengilsson læknir talar um ofdrykkju og heim 1110. ' Morgunpopp kl. 10,45: — Ten years after leika og syngja. Fréttir kl. 11,00. Tóiilistarsagan: Endurt. þáttur Atla Heimis Sveinssonar. Tónleikar: Al- fred Brendel lelkur Píanósónötu nr. 7 I D-dúr op. 10 nr. 3 eftir Beethov en. 12,00 DagKkráin. Tónleíkar. Tilkynningar. 12,25 Fréttlr og veðurfregnir. Tilkynningar. 13,00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.15 Við sjóinn Jóhann Guðmundsson efnaverkfræö ingur talar um nýjungar í fisk^- vinnslutækjum (endurt.) 14,30 Síðdegissagan: „Síðasta skip suður“ eftir Jökul Jukobsson Höfundur les (5). 15,00 Miðdegistónleikar: Sönglög Liane Jespers syngur iög eftir Debussy. Dietrich Fischer-Dieskau syngur lög éftir Hugo Wolf. 15,45 Lesin dagskrá næstu viku 16,00 Fréttir 16,15 Veðurfregnir. Tilkynntngar. 16,25 Popphornið 17,10 Lestur úr nýjum barnabókum. 18,00 Létt lög. Tilkynningar. 18,45 Veðurf regnir. Dagskrá kvöldsins. 19,00 Fréttir. Tilkynningar. 19,35 Frcttaspegill 19,45 Þingsjá Ingólfur Kristjánsson sér um þátt inn. 20,00 Sinfónískir tónleikar a. Hljómsveitin Fílharmónía leikur „Fingalshelli", forleik op. 26 eftir Mendelssohn; Otto Klemperer stj. b. Josef Suk og Tékkneska fílharm óníusveitin leika FiÖlukonsert í g- moll op. 26 eftir Max Bruch; Karel Ancerl stjórnar. c. Elly Ney og Fílharmóníusveit Berlínar leika Píanókonsert nr. 2 í B-dúr eftir Brahms; Max Fiedler stjórnar. 21.30 „Jesús og Jóhunnes skírari“t bókarkafli eftir Hendrik Willem van Loon. Ævar Kvaran flytur eigin þýðingu. 22.00 Fréttir 22,15 Veðurfregnir l'tvarpssagan: „Strandið“ eftir Hannes Sigfússon Erlingur E. Halldórsson les (10). 22,45 Létt músik á síðkvöldi a. Bengt Hallberg leikur ásamt félögum. b. Stein Ingebrigtsen, Inge Lise, Sverre Faaberg o. fl. syngja meö norskum hljómsveitum. c. Ivar og Eivind Böksle syngja vísur eftir Vilhelm Krag. 23,45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ALDREI MEIRA ÚRVAL KRISTAL- LAMPA Verzlið áður en verðið hækkur LITAÐAR PERUR SENDUM í PÓSTKRÖFU UM LAMD ALLT LANDSINS MESTA LAMPAÚRVAL LJÓS & ORKA Suöurlandsbraut 12 sími 84488

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.