Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1972 Bauð í bíltúr — vildi svo samning Rætt við Ásgeir Sigurvinsson, ÍBV EHNS og kunnugt er þá hefur knattnpyrnuniaðurinn góðkunni, Ásgeir Sigurvinsson, frá Vest- mannaeyjum dvalizt i rúman mánuð við æfingar hjá hinu fræga skozka félagi, Giasgow Rangers. Ásgeir kom aftur til ís lands á sunnudaginn og í gær ræddi íþróttasíðan við Ásgeir og spurði hann um dvöl hans hjá Rangers. — Ég er búinn að vera i einn og hálían mánuð í Skotlandi og æíði allan tímanin með Rangers. Aðalliðið æfði með varaliðinu svo ég kynntist bæði beztu leik mönnuim liðsins og hinuim snjöllu þjáifurum þess. Aðaláherzlan á æfingum var lögð á að by.ggja upp líkamann og var mikið um Syftingar. í>á var mikið uim stutta spretti og það var ekki keppt við mann, heldur aðeins við klukkuma. Þannig áttum við t.d. að geta hlaupið 40 yardana á meðaltímanum 5,1 sek., 10 sinn uim i röð, það var ekki sériega erfitt. — Það vakti athygli mina að Seikmenninnir æfðu aðeins tvo tima á dag, en slöppuðu svo al það sem eftir var dagsins. Það var ekki mikið um yngri stráka en mig hjá Rangers, tveir 16 ára og þrir 17 ára, allir hinir voru eidri. Hjá Rangers er ekkert til sem heitir yngri flokkar, leik- menn eru bara keyptir til félags ins 16—17 ára, ef þeir þykja góð ir. — Eitt af þeim félögum sem sjá stóru féiagunuim fyrir ledk mönnum er Morton og þeir voru æstir í að kaupa mig strax og ég kom út. Duncan McDoweli sem þjálfaði hér á landi í sumar, var þar fremstur í filokki. Einn dag inn kom hann til min og bauö mér i biltúr — bara svona að skoða borgina. Ég var náttúru- lega ánægður með það, en skoð unarferðin varð þó ekki löng, því leiðin lá beint heim til fram- kvæmdastjóra Morton. Þar átti ég svo að skrifa undir atvinnu mannasamning í hvelli. Ég var þó ekki tiibúimn til þess, sagðist þurfa að ihuga þetta nánar. Þeg- ar þeir komu svo aftur til mín sagði ég, að ég ætlaði fyrst að ijúka námi áður en ég skrifaði umdir slikan samning. Atvinnu- maður Ásgeir Sigiirx'insson — Ég iék tvo ieiki með vara- liði Rangers, fyrst fljótlega eftir að ég kom út, á móti Dumbarton. Rangers vann þann ieik 5:1 og ég fékk ágæta blaðadóma fyrir leikinn. Ég heyrði einnig á for- ráðamönnum Rangers að þeir voru ánægðir með mig. Ég skor aði ekkert mark í leiknuim, en átti stóran þátt í tveimur af þess um mörkum. — Seinni ieikurinn minn var á móti viaraliði Dundee, þeim leik töpuðum við 0:3. Á æfingu rétt fyrir leikinn tognaði ég og það tók sig upp í leiknum þann ig að ég þurfti að hætta í hálf- leik. Rétt áður en ég kom heim átti ég að spila í Edinbong, mér fannst ég vera orðinn góður í fæt inum, hefði að minnsta kosti get að spilað í 1. deildinni á íslandi. Læknar Rangers sögðu þó að ég væri ekki orðinn nógu góður og fengi þvi ekki að spila. — Þessi varaiið félaganna eru ekkert sérstök, öruggiega iakari en 1. deildarliðin islenzku. Þeir sem skipa liðin eru mest ungir ieikmenn, þeir fá þó ágæta greiðslu fyrir að leika með vara iiðunum, sennilega um 30 pund á viku. Öll aðstaðan hjá Rangers er frábær, vellirnir mjög góðir, finar innbrautir o.s.frv. Það er stjanað við leikmennina og þeir þurfa ekki einu sinni að haía fyr ir því að þvo sér, en þeir verða hka að sætta sig við agann, sem rikir innan félagsins. — Ég hef ekki trú á að Rang ers sigri í skozku deiidarkeppn- inni, Celtic er mun iíklegri sigur vetgari. Ég sá úrslitaleikinn í skozka bikarnum í sjónvarpinu, leik Celtic og Hib’s. Það var írá bær leikur, bezti leikur, sem ég hef séð, Hib’s vann og liðið er frá bært. — Rangers borgaði alian kostn að í sambandi við þessa ferð og þetta var í rauninni alveg stór kostlegt allt saman. Þó ieiddist manni stundum, ég þekkti enga þama og hafði lítið við hinn mikla tíma að gera. Það var ekk ert rætt um það að ég kæmi aft ur til Rangers, en ég reikna með að sú leið standi mér opin, það verður þó örutgglega ekki íyrr en eftir að ég hef lokið námi. Hvað ég geri þá er óákveðið, en ég er ánægður með að ég skuli ekki hafa íarið til Morton í haust þegar þeir voru að reyna að fá mig til sin. ísienzkir knattspymuóhuga- menn f:á því að fylgjast með Ás- geiri í leik hér á iandi, enn um sinn að minnsta kosti. Ásgeir klykkti út með því að segja. — Maður nær að minnsta kosti í einn bikar áður en ég ákveð hvað ég 'geri, þvi ÍBV verður nefni- lega íslandsmeistari 1973. Piero Gros á fullri ferð. Atkvæðamikill ítali 18 ára piltur sigrar í hverju stórmótinu af óðru Ungur italskur skiðsimaðiir. Piero Gros að na.fni, hefur koimið injög á óvart á þeim stómiótum skiða.manna sem haldin hafa verið, það sem af er vetrinum. Gros er aðeins 18 ára að aldri, og hefur nú náð góðri forystu í keppninni um heimsbikarinn í Alpagreinum. Sinu fyrsta sigrur í stórmóti vann hann í keppni Nyr Spitz- sigur Mark Spitz frá Bandairi'kjun- um var kjörinn „íþróttamiaðiur ánsins" i kosningu, sem hið kiunna og virta brezika íþrótta- biað „Sjxirtworld" giekiksit fyrir. 1 öðm sætii varð Lassie Virén frá Finniandi og' Sovétmaðiurinn Vafleri Boraov varð í þriðja seeti. Oliga Korbut firá Sovétrf'kjiunum var kjörin „Iþróttakona ársins", Shane Gould frá Ástraliu varð i öðru sæti og Maiy Peters frá Biretlandi í þriðja sæti. sem fram fór í Vai d’Isere í Frakklandi, og töldu menn þá að þama hefði verið um heppnis- sigur að ræða. En Italamium unga tótkst að sanina ágaati siitt á rnótá seon fram fór í Madonina di Camp- iglo á ítaiiu á dö'guntum, en þar vann hanin einnig sigur á þeikikt- um sikiíðamörnnuim. I þeimi 'keppni var Pieno Gros í þriðja sæti etftir fyrr: utmfierð- ina á 49,84 sek., á eftir Ghristian Neuratlh frá Vestui'-Þýzkaiandd sem fór á 48,90 seik., og Gustavo Tlhoem fmá litalliu seon fór á 48,93 selk. Gustavo Thoemi vamm heimsbiikarinm sl. ár. í anman’i umferð máði Gios hims vegar beztum tiima, mærri seikúmdiu betri em Thoemi og Bob Oochrian frá Bandarikjumuim, og þar með tryiggði hamm sér sigurimn. Ors'lit keppninmar urðu þesisi: 1. Piero Gnos Ítailíiu 100,41 sek., 2. Gust- avo Thoemi Italöu 100,48 sek., 3. Ohristiam Neurath V-Þýzka- lamdi 100,68 sök., 4. Bob Coohiran USA 101,27 sek., 5. Claude rv-rrot Fraikkiandi 101,69 sek. HELDUR er fátitt og sovézkir iþróttamenn láti að sér kveða á eiþjóðavettvangi sem atvinnu- menn 1 íþrótt sinni. Einn af þeim fáiu er AJLex Matreveli, fremisti termisleikmaður Sovétrikjanna, eem mun framvegis keppa sem Cjtvinnuimaður í íþróttinni, eftir að hiafa verið í fremstu röð á- hiugamianna um árabil. Hefur Matreveli fengið leyfi sovézkra íþróttayfirvaida til þess ama. Góður hlaupari Philbert Bay frá Tanzandu eigraði í 1500 metra hlaupi á frjálsíþ róttame is t.araimóti Aust- ur- og Mið-Afriku, sem fram fóir í Dar es Sailaam fyrir skömmiu. Tími hans í hlaupinu var mjög góður 3:39,2 mín. Kipchoge Keitno frá Kenia, odympíiumeistarinn í 3000 metra hihdrunarhlaiupi, varð meistari í 800 meftra hlaupi á 1:48,8 mín. Nordwig hættir IÞýzki staingarstökkvarinn Wolf gang Nordwig, sem sigraði í stanigarstökki á Ólympíuleikun- . " • ’^. fcSS : : um í Miinchen hefur áikveðið að haefta keppnd. „Ég er þegar bú- inn að sfökkva mitt síðasta stanigarstökk," sagði hann í við- tadl nýlega við austur-þýzikt blað. Reykjavikurmeistarar Víkings í meLstara-, fyrsta og ööntm flokki karla í handknattleik. Aftasta röð frá vinstri: Sigurður Jónsson, formaður handknattieiksdeildar Víkings, Páll Björgvinsson, Viðar Jónasson, Jón Hákonarson, Skarphéðinn Óskarsson, Magnús Signrðsson, Ásmundur Kristinsson, Einar Magnússon og Pétnr Bjarnason, þjáifari allra flokkanna. Önnur röð að ofan: Bjöm Bjarnason, Ólafur Friðriksson, Sigfús Guðmundsson, Jón Sigurðsson, Viggó Sigurðsson, Ólaifur Jónsson, Þorsteinn Pálsson, Hjálmur Sigurðsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.