Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FEMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1972 GÓÐUR JÓLAMATUR Lambahamborgarahiyggir 200 kr. kg, Londonlamb 340 kr. kg, útbeinaðir lambahryggir fylltir m. ávöxtum 362 kr. kg. Kjötmiðst. Laugalæk, 35020. brotamAlmur Kaupi allan brotamálm hæsta verði, staðgreiðsla. Nóatún 27, sími 2-58-91. SVÍNAKJÖT — HAMBORGARA- REYKT. — Hamborgaraiæri, hamborgarahryggir, hamborg arabógar, hamborgarakambar Altt á okkar lága verði. Kjötmiðstöðin, Laugatæk. i BÚÐINNI Strandgötu 1 Hafnarfirði fáið þér uppeldisleikföng og gótf- mottur mynstraðar með bita- brautum, húsum og fleiru. Nóg bilastæði. TVÆR UNGAR STULKUR óska að taka á leigu tveggja herbergja íbúð frá og með r»k. áramótum. Góðri umgengni og reglusemi heitið. Tilboð sendist Mbl., merkt 9037. SVlNAKJÖT NÝTT Læri, hryggir, bógar, kambar, lundir, rifbeín, skankar, tær. Kjötmiðstöðin, Laugalæk, simi 35020. FUGLAKJÖT Kalkúnar — Aligæsír Aliendur — Rjúpur Kjúklíngar — Unghaénur Súpuhænur — Svartfugl Kjötmiðstöðin, sími 35020. BIMINI TALSTÖÐ til söiu. Up>piýsingar í síma 24846 á kvöldin. KÓPAVOGSAPÓTEK ópið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kt. 2, sunnu- daga frá kl. 1—3. ÓSKA AÐ KYNNAST 45—50 ára gamaUi konu. Trlboð, merkt Einbýlishús — 9228, sendist afgr. Mbl. fyrir 2. janúar. JÓLATRÉ Sáldfri jólatré, sáldfrítt greni, einnig fætur undir failegu jólatrén. Jólatrésalan Drápuhlíð 1. STYKKISHÓLMUR Til sölu húseign, Skúlagata 15, ef viðunandi tilboð fæst. Uppl. í síma 93-8346. ÓDÝR NÁTTFÖT HERRA, allar stærðir, 395,00 krónur DRENGJA 295,00 — TELPNA frá 200,00 krónum. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22, sími 25644. FIAT 850 Óska eftri vél í Fiat 850. Upplýsingar í síma 21562 frá 2—7 í dag. HERRAHANZKAR, S.M.L. stærðár, 195,00 kr. Herratreflar, uH, 280,00 — Herrapeysur frá 595,00 — LITLISKÓGUR Snorrabraut 22, sími 25644. 10% AFSLATTUR af drengjabuxum, drengja- peysum, herrapeysum. Herraskyrtur 35—38 395 kr. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22, sí-mi 25644. lESIfl STRÁKARNIR VIUA leikja- og bílateppin í jóla- gjöf. LITLISKÓGUR Snorrabraut 22, sími 25644. me ^ólahort jófab oÉábap í Jólakort Pólýfónkórsins gildir sem að- göngumiði að flutningi PÖLVFÖNKÖRS- INS á JÓLAORATÍU J. S. BACH. Flytjendur: Pólýfónkórinn, Kammer- hljómsveit, flytjendur samtals 130. Einsöngvarar: Neil Jenkins, tenór, Sandra Wilkes, sópran, Ruth Magnússon, alto, Halldór Vilhelmsson, bassi. Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson. Flutningur oratoríunnar fer fram í Háskólabíói föstu- daginn 29. desember kl. 21.00 og laugardaginn 30. desember kl. 14.00. Kortið er selt hjá Ferðaskrifstofunni ÚTSÝN og Bókaverzlun SIGFÚSAR EYMUNDSSONAR. FÖGUR GJÖF, SEM GLEÐUR. PÓLÝFÓNKÓRINN. DAGBÓK... mmmmmmmmmmmmmmmmmmumimmmm t dag er fimmtudagurimi 21. des. Tómasarmessa. 356. dagur ársins. Eftir lifa 10 dagar. Ardegisháflæði í Reykjavík er kl. 6.46. Fagnaðarerindið er kraftur Guðs til hjálpræðis hverjum þeim, er trúir. (Róm 1—6) Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu i Reykja- vik eru gefnar i símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Klappar stíg 27 frá 9—12, síma 11360 og 11680. Tannlæknavakt í Heilsiuvemdarstöðinni alla laugardaga og sunnudaga kl. 5—6. Sími 22411. Asgrimssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunrtudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1,30—4. Adgaragur ókeypis. Vestmannæyjar. Neyðarvaktir lækna: Símsvari 2525. AA-samtökin, uppl. i slma 2555, fimmtudaga kl. 20—22. N áttúrugripasafnið Hverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16.00. Ustasafn einars Jónssonar verður Jokað í nokkrar vikur. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram i Heilsuverndarstöð Reyiíjavíkur á mánudðgum kL 17—18. Bíll Krabba- meinsfélagsins Fetta er annar vinningsbílanna í liappdrætti Krabbameinsfélags- ins, Dodge Corona, árgerð 1973. Hinn bíllinn er af Citroén gerð, GS-Club. — Dregið verður þann. 23. desember og vinningsnúm- erin tilkynnt í hádegisútvarpi daginn eftir. Þann 9.12. voru gefin saanan í hjónaband í Neskirkju af séna Jóni Thorarensen ungfrú Sig- rún Pálsdóttir og GisK Guð- mundsson. Heiimiíli þeirra ea: að Sfcartieiga 6 Rvk. Studio Guðbnundar Garðastr. 2. í>ann 12.10. voru gefin saman í Sigl u fjarðarkírkj'U af séra Rögtnvaldi Finnbogasyni ungfirú Maj-Britt Páisdóttír ag Jóhann- es Blöndal. Heimáli þeirra er Tórmasarhaga 42 Rvk. Studio Guðffimndar Garöastr. 2. í gær vatð sjötugur Ámi Kr. Einarsson, bóndi, Bjarkairlandi undir V-Eyjafjöllum. Haffin var að heiimam. Þann 25.11. voru gefin sanvan í hjónaband i Nesktnkju af séra Jóni Thorarensen ungfirú Krist bjöirg Magnúsdótitir oig Axel Axelsson. Studio Guðtmmdar Garðastr. 2. Þaron 9.12. voru gefin samsn I hjónaband í BústaðaJkirkju ai iséra ÖLaffi Stkúlasym unigfrú Vilborg Jöhannsdótitir og Reyn- ir Sverrisson. Heiimátó þeirra er að Þverbnetkkiu 2 Kóp. Studio Guórmjmdar Garðastr. 2. iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiNiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiniiiim SMÁVARNINGUR Hvað gagnar það, þótt bundr- að manns vilji sotfa, þegar einn einasti hunduir vill gelta. FYRIR 50 ÁRUM í MORGUNBLAÐINU Afbragðs kíkir; — sjást hæg- I söHu. ÓQafxnr Sveinsson, Vatns- lega menn uppi á Akranesi i I stág 3. Sériega góð jóflagjötf. honuim í góðu skygni — er til I Mbl. 21. des. 1922. Hjónin eru að vakna. Konan: Æ, ég ætía aðeins að teygja úr mér. 10 minútur líða. Maðurimn: Ertu dkki orðin nógu löng núna?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.