Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1972 ö Klárir i bátana >.rV(ju th bvn«NN* t.N% OC. HANN »H *l *S>P0* (RA ms-vm 5M.í*.ogu»* SJOMONN M PO t.KI'ilh: V < cOl UM * eiC oo ianoi TORFI H. HALLDÓRSSON A ÞORSTEINI RE. 21 KEMUR TIL DYRANNA EINS OG HANN ER KLÆDDUR Klárir í bátana hrópuðu síldarskipstjór- arnir, þegar síldin óð og snurpunótin og nótabátarnir-voru enn við líði. í bók sinni segir Torfi sögu síldveiðanna fyrir Norð- urlandi á árunum 1915—1945 og minnist fjölda skipstjóra og aflakónga frá þess- um árum. Auk skipstjórnarmanna koma við sögu ýmsir aðrir frægir menn, t. d. Óskar Halldórsson og Guðmundur Helga- staða. Torfi segir einnig frá spilakunn- áttu sinni og bregður upp mynd af ýms- um spilafélögum. ÞESSI BÓK ER EKKI UM ANDA- TRÚ, EN ER RÍKJANDI SÖGU- SKOÐUN BYGGÐA RÖNGUM FORSENDUM? Margir munu hafa heyrt erindi Lofts Guð- mundssonar um þetta efni, en þau voru byggð á þessari bók. Viða um lönd getur að líta furðulegar rústir, ævaforn mannvirki og undarlegar minjar, sem ekki er unnt að skýra sam- kvæmt viðurkenndum kenningum. Höf- undur þessarar bókar leitast við að skýra þau frá þeim sjónarmiðum, sem geim- könnunin hefur opnað síðasta áratuginn, og hann byltir viða rikjandi kenningum. §s |! |,s voru GUÐIRNIR geimfarar? mCHVON DAN/KÍN ö « : MAGNÞRUNGIN MANNLlFS- SAGA, SEM GERIST I SVEIT OG BORG í RÓMANTÍZKU UPP- HAFI JEPPAALDAR A ÍSLANDI Eftir Einar Guðmundsson frá Hergilsey Höfundur þessarar bókar er fæddur og uppalinn í Hergilsey á Breiðafirði til 12 ára aldurs, en þá fluttist hann að Brjáns- læk. Nú býr hann á Seltjörn. MEÐAN JÖRÐIN GRÆR er þjóðlífssaga að vestan og sunnan, bók um ásælni, ástir og árekstra, en einnig um tryggð, festu og drenglyndi, en fyrst og fremst magnþrungin mannlífssaga. RICHARD [| FALKIRK ;f vegióúr c launsátri f OTPp1 ‘■vA''; ÚTLENDUR HÖFUNDUR VELUR ÍSLAND AÐ SÖGUSVIÐI I Bókin um grimmileg átök erlendra njósn- ara á íslandi og íslenzku flugfreyjuna, sem flæktist í málið, auk fjölda annarra íslendinga, er komin út. Aðalsögupersónurnar eru brezkur maður og flugfreyja hjá Flugfélagi Íslands. Auk þess koma við sögu rússneska sendiráð- ið, varnarliðið, íslenzka lögreglan, þjóð- skráin, reykvískir skemmtistaðir og kaffi- hús, ýmsir staðir utan Reykjavíkur. , Stcmar) LuðvikMon 3 S c CT % Munchcn og Sapporo I «91972 ÓLYMPlULEIKARNIR 1972 IMALI OGMYNDUM Aldrei fyrr svo margar íþróttamyndir í íslenzkri bók. Bókin er sem lifandi fréttablað frá leikun- um í Sapporo og Munchen. Það er gömul staðreynd, að sjón er sögu rikari, en hér haldast myndirnar og textinn í hendur. Á hverri blaðsíðu er sagt frá atvikum í máli og myndum, sem aldrei munu gleymast í iþróttasögunni. Bókin geymir einnig allar úrslitaskrár og töflur leikanna. FRASAGNIR OG VIÐTÖL UM UNDURSAMLEGA HÆFILEIKA Jónas Jónasson, útvarpsmaður, ritar bók um Einar Jónsson, lækningamiðilinn á Einarsstöðum í Reykjadal. Einar Jónsson á Einarsstöðum í Reykja- dal hefur í kyrrþey unnið merkilegt líkn- ar- og lækningastarf. Nafn hans hefur viða heyrst, þótt þeir séu færri, sem kynnst hafa Einari náið. Nú hefur Jónas Jónasson fært til bókar kynni sín af hin- um merka lækningamiðli og nokkurra annarra karla og kvenna, sem teljá Ein- ar hafa komið sér til hjálpar, þegar á reyndi. Brú '.TCCL: niílli lieinia BARIZT I BRÖTTUM HLÍÐUM ER EFTIR HÖFUND METSÖLU- BÓKARINNAR, STÖÐUGT I SKOTMALI sem kom út fyrir jólin 1971 og seldist strax upp. Það fengu færri en vildu STÖÐUGT I SKOTMÁLI, og það eru allar líkur til þess að svo fari einnig með BARIZT í BRÖTT- UM HLÍÐUM, því hún gefur hinni fyrri ekkert eftir. SÖGUÞRÁÐUR: Grískt farþegaskip legg- ur úr höfn. Óvæntir atburðir gerast í hafi. Óveður skellur á — átök eiga sér stað — mönnum er kastað útbyrðis — skipi er sökkt - það er BARIZT I BRÖTTUM HLÍÐUM. ? Barizt Cciim FórLes ? í bröttum hlíðum Þrautgóöir á raunastund STHINARJUXíACíSON :■ 9 . óc'sjö*« vis«s*c..t <«A4 .w» ‘ VM'Al f HÍ6 ÍVI«r *» DV> t4M : OCDOilr U» *3HU tHHfZKA SAHCON. ‘■VXAK MANN MítÍíiOAlM »,« Hkl'.WJi.» »m» <(M«. : FJÓRÐA BINDI BJÖRGUNAR- OG SJÓSLYSASÖGU ÍSLANDS ARIN 1948-1952 Hulunni svipt af því, sem gerðist um borð í brezka togaranum Sargon, þegar hann strandaði við Hafnarmúla 1948. Meðal stærri kafla bókarinnar má nefna frásögn af strandi Sargon tæpu ári eftir að Dhoon fórst undir Látrabjargi. Nokk- ur hula hefur ætíð þótt ríkja yfir því, sem gerðist um borð í Sargon. Páll Heiðar Jónsson fór til Bretlands og tók frásögn skipbrotsmannanna upp á segulbönd og er hún ofin inn í atburðarásina af höf- undi. Fjöldi mynda og teikninga er í bókinni. ÞESSI BÓK ER BYGGÐ A SKÝRINGUM EDGAR CAYCE Edgar Cayce ræddi margt um drauma og eðli þeirra i dálestrum sinum, einnig vitranir manna og skyggni. Segðu mér drauma þína — og ég skal segja þér, hver þú ert, hvað með þér leynist, hvað fyrir þig hefur borið og — ef til vill — hvað á eftir að koma fyrir þig. Þetta eru þær niðurstöður, sem höfund- ur kemst að, og þær niðurstöður, sem lesandinn ætti að geta tileinkað sér, varð- andi sína eigin drauma — og annarra. KYNNIST NÝJUM HÖFUNDI, SEM HEFUR KJARK TIL AÐ SKRIFA FYRIR „VENJULEGT FÓLK“ Snjólaug Bragadóttir frá Skáldalæk hefur ritað samtímasögu úr Reykjavík, og það er ekki á hverjum degi, sem ung skáldkona kveður sér hljóðs. Margir munu án efa forvitnir, bæði um höfund- inn og framlag hennar til íslenzkra bók- mennta. Snjólaug lét þess getið nýlega \ þlaðaviðtali, að saga hennar væri fyrir venjulegt fólk, skrifuð á venjulegu máli. SMJÓIAIJG BRAGADÓT íík 1 FRÁ SKALDALf K 1 \( olur- I slnour | liritl íir lifi iMiriiiirlnirmt 1 Wf fC WjTvj TjyB Q Q Örn og Örlygur - Reynimet 60 - Símar 186 60 og 190 90

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.