Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 32

Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 32
 LJOMA VÍTAMÍN SMJÖRI.ÍKI ISÍMpttHM nuciýsmcRR ^-»22480 FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1972 Óveöriö í gær: Elding kveikti í tveimur bæjum í Rangárvallasýslu Miklar rafmagnstruflanir vegna eldingaveöurs og bát rak á land á Stokkseyri MlKIf) óveður gekk yfir landið nneð elding-um og þrumum í gfær og kviknaði í tveimur bæ.jum í Kangárvallasýsíu, bát rak upp á Stokkseyri og miklar rafmagns- truflanir urðu á orkuveitusvæði Landsvirkjunar. I gærkvöldi voru fjórar véiar Búrfellsvirkj- unar úti, sem kallað er, og var ekki vitað, hvenær unnt yrði að setja þær í gang aftur, en eld- ingarvarar við Búrfell eyðilögð- ust. Samkvæmt upplýsingum Veðurstofunnar fylgdu eldingar hitaskilum, sem hreyfðust hratt austur yfir landið. Sköimmu fyirir hádegi gerði miiklar þruimur og eldingar yfir Reykjavík. Ofsaveður vaxð í mestu viindhviðunum Oig komst veðurhæð í 12 vindstig. Klukkan 15 voru 10 vindstig á Loftsölum, Nýjabæ og Hveravöll Framhald á bls. 20 Skuttogarinn Bjarni Benediktsson: Sigldiábryggju í reynsluför ÁKVEÐIÐ hafði verið að skut- togarinn Bjarni Benediktsson, BE 210 héldi af stað til íslands nú í vikulokin, en útséð er nú að heimsigling togarans, sem er eign Bæjarútgerðar Reykjavík- nr, tefst fram yfir áramót. ■■ .í i Ástæður þessa eru þær að togarinn lenti í árekstri í reynsluferð og nninu 2 til 3 bönd hafa laskazt í bakborðskinnungi skipsins í akkerislui'ð. Verður skipið að fara í þurrkvi til þess mm m að viðgerð geti farið fram. Þrátt fyrir þetta óhapp fór skiplð í reynsluför eins og ákveðið hafði verið. §fljtf; ^ Á fundi saimmimganeifndar um 'áJCWr. • smíði Skwttogara, sem haldinn BHL var í gær, kom fram að tjón hafði orðið á skipinu, svo að heimsigling þess tefst fram yfir áramót. Formaður nefndarinnar, Sveinn Benediktsson, skýrði frá því á fundimum, að kl. 9 á þriðju dagskvöldið, 19. þessa mánaðar, hefðu þeir hringt frá San Framhald á bis. 20 mmm Sknttogarinn Bjarni Benediktss on, RE 210, í reynsluferð við in fyrir nokkrnm dögum. ' 'ÍjllÍ" sv............ rSíiA '^íSmhíi^ Spánarstrendur. Myndin er tek- Dýravemdunarfélag Reykjavíkur: Ætlar að reisa full- kominn dýraspítala — Tillögur um að koma á „Degi dýranna u Dýraverndunarfélag Reykja- víkur hefur um mörg ár haft á stefnuskrá sinni að reisa hér á landi fullkominn dýraspítaia, þar sem unnt er að veita dýrum hjúkrun, lækningu og einnig geyma dýr, óski eigendur þess af einhverjum ástæðum. Fyrir Geir Hallgrímsson Frá umræöum á Alþingi um gengislækkun: ÁTTA FYRIRSPURNIR Geirs Hallgrímssonar sem ráðherrarnir hafa ekki fengizt til að svara □- Sjá nánar frásögn af umræðum á Alþingi á bls. 10, 11 og 12. D-----------------------n I UMRÆÐUM í efri deild Alþingis í fyrrakvöld um gengislækkun vinstri sljórnarinnar, bar Geir Hallgrímsson fram eftir- farandi fyrirspurnir í 8 lið- um til ráðherranna. Engin svör fengust við þessum fyrirspurnum í umræðun- um. Á sameiginlegum fundi viðskipta- og fjár- hagsnefnda þingsins ítrek- aði Geir Hallgrímsson þessar fyrirspurnir og ósk- aði eftir, að ráðherrar mættu á fundinum til svara. Engin svör fengust og ráðherrar mættu ekki. Aðrir þingmenn Sjálfstæð- isflokksins heindu sumum þessara fyrirspurna íi! ráð- herranna í umræðum í neðri deild, en engin svör fengust. Spurningarnar, sem ráðherrarnir hafa ekki fengizt til að svara, fara hér á eftir, en rétt er að geta þess, að í dag fer fram 3. umræða fjárlaga og gefst þá ráðherrun- um enn tækifæri til að svara þessum fyrirspurn- um Geirs Hallgrímssonar. Spurningarnar eru þessar: 1. Hverjar raðstafanir aðr- ar hyggst ríkisstjómin gera en þær, sem feiast í breyttri gengisskrán- iingu, til lausnar aðsteðj- andi efnahagsvanda? 2. Hver er útreikningur hagramnsóknadeiJdar Framkvæmdastiofnunar Is lands á áhrífum gengis- lækkunarinniar og þeirra efnahaigsaðgerða, sem henni eru tengdar? Hér er átt við sams konar út- reikninga og vaikosta- nefnd hefur gert i álits- gerð sinni og haigirann- sóknadeildin hefur gert með samanburði þriggja tillagna um efnahagsað- gerðir daigs. 11. 12. 1972. 3. Hver verður afkoma sjáv arútvegsins á ársgrund- veili miðað við þær að- • gerðir, sem nú eru gerð- Franihald á bls. 13 nokkruni árum var teiknaður slikur dýraspítali, en sökuni fjár magnsleysis hefur þessum mál- uni ekki verið hrint í fra,m- kvæmd. Nú hefur félagið á prjón unum að afla fjár til þessara niála eftir áramót og reisa á hent ugum stað dýraspítala. Marteinn Skaftfells, formaður Dýravemdunarfélags Reykjavík Framhaid á bls. 20 Arásar- maðurinn ófundinn Rannsóknarlögreglan leitar enn manns þess, sem réðst á Ingibjörgu Ólafsdóttur í Breið holti í fyrradag og stakk hana með hnífi, en þegar Morgun- blaðið hafði síða.st fregnir i gærkvöldi hafði hún ekki bor- ið árangur. Líðian Ingibj'argar vair hins vegar í gear tatin eftir atvik- um góð, og að sögn Þórarins Guðnasonar, læfanis, sem ann- azt hefuir stúlkuma, beindir allt tíl þess að hún sé nú úr lífshættu. Hafur hún verið flutt af gjörgæzl udeiíldi n n i.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.