Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DESEMBER 1972 Geir Hallgrímsson i þingræ5u; Gengislækkunin afleiðing heimatilb úins vanda Upphafið að fleiri gengisfellingum AÐDRAGANDI þessarar gengislækkunar er heimatil- búinn vandi núverandi ríkis- stjórnar og þess vegna er ábyrgðinni af gengislækkun- inni lýst á hendur henni. AI- menningur hefur ekki trú á þessari gengislækkun, enda er hún aðeins upphaf að fleiri gengisfellingum. Það er m.a. þess vegna, sem sjálfstæðis- nienn hafa borið fram tillögu um vantraust á ríkisstjórnina og telja það sjálfsagt, að kjós- endur fái að kveða upp dóm sinn yfir þeim mönnum, sem fyrir síðustu kosningar sögðu, að þeir myndu ekki beita gengislækkun til lausnar neinum efnahagsvanda. Þetta kom m.a. fram í ræðu Geirs Hallgrímssonar í umræðum á Alþingi í fyrrakvöld um gengislækkunaraðgerðir rík- isstjórnarinnar, en þá knúðu stjórnarflokkarnir fram laga- samþykkt fyrir afleiðingum þeirra. Geir Hallgrímsson skírskotaði til þeirra orða foirsætísráðherra, að geíngislækku.n væri ebki bann- orð af hálfu Fra m s ök n arflokks - ins. Sagði Geir það rétt, að fram- sóknarmenn hefðu oft staðið að slíkum aðgerðum í efnahagslifi landsmanna. Sérstaklega minn- isstæð værl þátttaka þeiirra í siik um aðgerðum á þinginu 1949— ’50, þegar þeir lýstu vantraustí á ríkisstjóm Sjálfstæðisflokksins fyrár að bera fram tillögu til genglsbreytingar tíl þess einmitt að tryggja rekstrargrundvöli at- vinnuveganna, en hefðu síðan myndað stjóm með sjálfstæðis- mönnum tii þess að tryggja slíkri gengisbreytingu fram- gang. Fyrir kosningarnar 1971 hefði það verið bannorð að áliti for- sætisráðherra að nota gengis- breytingu sem tæki tii þess að tryggja rekstrargrundvöll at- viimuveganna. Þá fór forsætís- ráðhenra um landið og boðaði, að tíl slíkra aðgerða myndi aldrei koma, ef kjósendur treystu honum fyrir stjómvelinum. Enda þótt forsætisráðherra segði nú, að gengislækkun hefði ekki ver- ið neitt bannorð 1 huga eða imrnni Framsóknarflokksins, þá væri gengislækfcun bannorð í máiefnasamningi núverandi rík- isstjómar. Las Geir Hallgríms- son siðan upp úr málefnasamn- ingnum, þar sem segiir: Rikisstjórnin mun ekki beita gengislaekkun gegn þeim vanda, sem við er að glíma í efnabags- máíiuim, en halda áfram verð- stöðvun, þar tii nýjar ráðstaían- ir hiafa verið gerðar til að hamia gegn óeðlilegri verðlagsþróum. GENGISLÆKKUNIN FYRSTA RÁÐIÐ Þessi gengislækkun væri í raun og veru fyrsta tillaga nú- verandi rikisstjómair til lausnar e fnaihagsvandaas og fyrsta ráð- ið, sem hún gripi til þvert ofan í það, sem segði í málefnasamn- ingmuim. Þetta eitt væri út af fyriir sig fullkomin ástæða til þess að ríkisstjórnin segðd af sér. Kosn ingaioforð stjómar- flokkanna fyrir kosningarnar 1971 og málefnasamningur þeirra hefðu verið svikin. Forsætisráðhenra hefði gefið þá skýringu í sjónvarpi, að það hefði verið við ákveðinn vamda eða arf frá fynri rikisstjóm að etja og að sú stjóm hefði verið búin að stofna til útgjalda en ekki séð fjurir tekjum tii þess að mæta þeim. Þetta væai alvarleg ásök- un um ábyrgðarleysi, ef satt væri, af hálfu fyirrveramdi ríkis- stjórnar. En ef þetta hefði ver- ið rétt, hvað hefðu þá verið eðli- leg viðbrögð viðtakandi stjórn- ar, sem vildi sýna ábyrgðartil- finningu og bæta úr skák? Auð- vitað hefði það verið að sjá fyr- ir tekjum eða skera niður út- gjöld. En þessi rikisstjóm hefði gert hvorugt. Eftir að hún tók við völdum, hefði hún þvert á móti aukið útgjöld og flýtt greiðslu þeirra útgjaida, sem ákveðin höfðu verið af fyrrverandi ríkis- stjóm og ekki gert nokkna til- raun til þess að afla tekna til þeiirra. Geir Hallgrimsson tók það fram, að núverandi rikisstjóim hefði haft í umfrairnitekjur töiu- vert á annam milljarð króma á árimu 1971 mdðað vdð það, sem fjárlög þá gerðu ráð fyrir. Það hefði samt ekki verið nægilegt til þess að standa undir eyðslu- stefnu hennar, heldiur hefði stjómin skiiað ríkisbúskapnum með þeim áramgiri, að á honum var halli, sem nam um það bil 400 millj. kr. gagnstætt jaínmikl um hagkvæmum greiðsluaf- gangi árið áður í tíð viðreisnar- stjórnarinnar. VANMAT FORSÆTISRÁÐHERRA 1 stjórnartíð núveramdi rikis- stjómar og með aðgerðum henm- ar hefðd laiunakostnaður í hmað- frystiiðnaði landsmanna verið 35—40% hærri .1 nóvember 1972 miðað við nóvemiber 1971. Þar væri um veigamifcla ástæðu að ræða fyrir þeim aðgerðum, sem rikisstjómin sæd sig nú til- neydda til þess að beita. Þetta hefði forsætisráðherra játað í umræðum um firumvarpdð, þar sem hamn hefðd sjálfur viður- kennt, að hann hefði vanimetið aðstöðu atvinnuveganna og hvað óhætt hefði verið að lofa i mól- efnasammingnum. Nú liti dæmið þannig út, að með 11% gengisfeilingu skorti sjávarútveginn 450—500 millj. ti'l þess að bera sig. Það væri þvi von, að forsætisrá öherr a talaði varlega um, hve varanlegar að- gerðir rikisstjórnarinnar nú væru og að hann gerði sér ekki bjartari vonir en svo, að slaimp- aðist út vetrarvertíðina. Fyrrverandi rfkisstjóm hefði tekizt að ná þeim árangri, að 20% kaupmáittaraukning varð um leið og hagkvæmur vlðsfcipta jöfnuður varð við útlönd og greiðsluafgangur hjá rikissjóði. Á bak við þá kaupmáttaraukn- ingu stóð verðmætasköpun í þjóðfélaginu, sem hefði átt að gera þá kaupmáttaraiuknimgu varanlega. Núverandi ríkisstjóm hefði náð 13% kaupmáttaraukn- ingu með þvi að stofna tii halla á viðskiptunum við útlönd, sem nam 4000 millj. kr. á siðasta ári og að minnsta kosti jafn mikl- um halla á þessu ári. Þessu hefði núverandi ríkis- stjórn náð með þvi að eyða af sjóðuim, sem til voru á árum við reisnarstjómarinnar og stofna tíl halla á ríkisbúskapnum sjálf- um, sem verið hefði um 400 miMj. kr. á síðasta ári og vænt- anlega jafn mikill á yfirstand- andi ári. Þessi kaupmáttoraukning hefði verið fölsk baupmáttar- aukning, sem byggðist á því að l&fia um efni fram og stofna tíl skulda erlendis. Hún væri Hk því, að einstaMingurinn gerði sér það dæmi upp eða teldi sér trú um, að hann hefði mieiru úr að spila af því að hann hefði fengið lán — en sem hann yrði svo auðvitað að greiða síðar. Heimamarkaðurinn nú væri rekinn með stórkosttegum halia og það þyrfti að haikka fram- leiðsluvörur hans. Þeer yrðu dýr- ari í útsölu og það hefði áhrif á framfærsiu- og kaupgreiðslu- vísitöluna, sem svo aftur hefði það í för með sér, að hagur sjáv- arútvegsins yrði verri, þegar til lengdar léti. Ef það ætti að vera nokfcur heil brú í þessum aðgerðum rík- isstjómarinnar, þá fæiist hún í þvi, að gengislækfcunin yki tekj- ur útflutningsiins strax, en þær bætur, sem launþegum væru æti- aðar og rikisstjórnin stærðd sig af, kæmu tíl framkvæmda tölu- vert seinna og á þessu millibili flyti á meðan ekki sykfci. TJALDAÐ TIL EINNAR NÆTUR Hér væri tjaldað til einnar nætur og þó að horfast yrði i augu við raunhæfa gengissfcrán- ingu og jafnvægi að vera á milli fram'boðs og efltiirspurnsr gjald- eyris með okkur fslendingum, þá yrði hún að gerast með þeim hætti, að það vekti traust manna, væri varamleg og skapaði styrk- an og traustan grundvöll, ekki bara fjnrir eima vetrarvertíð, sem stæði 3—4 mánuði, heddnr lengri tíma. Forsætisráðherra hefði sagt, að öðru máii gegndi um gengis- breytínguna nú en aðrar gengis- breytingar, sem orðið hefðu. Gengisbreytingamar síðustu, 1967 og ’68 voru gerðar vegna gengisfalls pundsins og vegna verðlsefckana sjávarafurða fs- lendinga á eriendum mairhaði og vegna aflabrests. Það voru utan- aðkomandi áhriif, sem þar voru eingöngu að verki. Sú gengis- breytingin, sem nú hefðS verið gerð, ætti sér stað, þegar ís- lendingar nytu hæsta markaðs- verðs sjávarafurða á erlendium markaði, sem þeir hefðu nokhru sinni notið og genigiisfellingin nú ætti sér stað samitímis því, sem verðlag á þessum afurðum færi hækkandi. Aflamagn í heild sinni hefði ekka minnkað, þótt samisetning hans vseri ekki hagstæð, en þeg- ar hvort tveggja væri tekið í eiima heild, aflamagnið og verð- mætið, þá færi útflutningsverð- mætið hækkandi frá því árið áð- ur, jafnvel um 10% eða meira. Undir slíkuim krimgumistæðum væri nú gengislækbun fram- kvæmd af þeirri ríkisstjóm, sem hefði þó saigt, að gengiislækkun væri leið, sem aldrei kæmi til greina og hét kjósendum þvi. Ræðumaður bar siðan fram þá fyrirspurn, hvað ætlunin væri að gera við þau 2,5 kaupgreiðslu- stig, sem felld hefði verið nið- ur greiðsla á með hinni tíma- bundnu verðstöðvun frá þvi í júlí i sumar. Þvi hefði verið lof- að, að þau kænnu til útborgunar um áramót. í öðru lagi spurðist Geir Hall- gríimsson fyrir um hvaða þróun yrði á kaupgreiðsluvísitöliunni í kjölfar þeirra ráðstafana, sem nú væri verið að gera. 1 þriðja lagi bar hann flram fyrirspum um, að hve miklu leyti tekið vaari tillit til verð- hækkanaþarfa heimaiðnaðarins eins og ýmissa þjónustufyrir- tækja svo sem fyrirtækja Reýkja vihurborgar. Loks spurði Geir Hallgríms- son, hvaða aðrar ráðstofanir rík- isstjárnim hygðist gera, ef þær væru ncykkrar umfram þær, sem fram hefðu komið á Alþimgi í sam bandi við gengislækfcunima nú. Væru tíi útreifcningar um af- komu sjávarútvegsins á næsta áiri mdðað við þessar ráðstafan- ir og við hvaða fiskverð væiri miðað? Hvernig hygðist ríkis- stjómin ráða bót á þeim haMa, sem væri á tryggingakerfi fiski- skipa? Á meðan ekki væru kom- in fram svör við þessurn spurn- ingum, væri alls ekki Vist, að þær aðgerðir, sem nú hefðu ver- ið gerðar, væru til þess fallnar að ráða bót á vanda a'tvinmuveg- anna. ÁFRAMHALDANDI VIÐSKIPTAHALLI VIÐ ÚTLÖND Það veeri Ijóst, að áframhald- andii halii yrði á viðskiptojöfn- uðinum við útíömd og áframhald- andi skuldiaisafnun erlendis, sem þyngdi afborgana- og vaxta- byrði landsmanna og drægi úr imætti þeirra tdíl nýrra fram- kvæmda innanlands. Og Ijóst væri, að þessi óhiagstæði við- skiptojöfnuður yrði meiri held- uir en valkostanefndin teldi há- mark þess, sem verða mættí. Horfaist yrði í aiugu Við það vandamál, að flutningafyrir- tæki landsmanna, sfcipaifédögiin og flugféiögin væru reikin með hundmð millj. kr. halla. Sömu- leiðis yrði að horfast í augu við hækkunairþarfir þjónustufyrir- tsekja, sem seldu þjónustu sina á imnlenduim markaði oig hefðu orðið fyrir kostnaðaiihækfcunum, frá því að núveramdi rikisstjóm tók við völdum og stöfuðu ai ýmisum ráðstöfunum, sem hún hefði hrósað séir af. Að því er snerti iverðhækhaina- þairfir fyrirtækja Reykjavíkur- borgair, þá voru þær ful'lkomlega viðurkenndar á siðasto ári. Enn á ný væiru áreiðanlega tíl stoð- ar h aíkkunarþarfir, bæði hjá þessuim fyrirtækjum og öðrum. Það væri engin mannvanzba hjá stjómendum Reykjaviburbargar að vilja ftdinægja þeim þörflum, sem slífc almenningisþjónustufyr irtoeki ættu að inna af höndum. Það ma;tti sjá af fondœmi og •reynslu sírnans, sem væri ein- götngu ríkisfyrirtæbi, hvað gerð- ist, ef ekki væri unnt að full- nægja þörfiutm neytenda. 1 Reykjavík væru þúsundir manna í Breiðholti, sem biðu efitiir síma mánuðum saraan og jafnvel þyrftu að bíða meira en ár vegna fjárskorts símans, eins og að honum hefði verið búið, eftir að honum var gert að greiða söluskatt. Síðustu viku þingsins fyrir jól, í þeirri viku, sem afgreiða ætti fjárlög, hefðu ekki komið fram upplýsingar um, hvernig draga ætti úr útgjöldum á fjár- lögum, hvort heldur væri um rekstrargjöld að ræða eða út- gjöld til framkvæmda. Ekki hefði verið upplýst, hvernig ætti að draga úr útlánum opinberra sjóða o.s.frv. Geir Hallgrímsson lagði á það áherzlu að lokum, að gengis- breyting út af fyrir sig gæti ver ið eðlilegt hagstjórnartæki. En aðdragandi þessarar gengislækk unar væri heimatilbúinn vandi núverandi ríkisstjórnar og þess vegna væri ábyrgðinni af geng- islækkuninni lýst á hendur henni. Það gæti vel verið, að ekki hefði verið fyrir hendi önn ur leið betri eða skárri úr þeim vanda, sem ríkisstjórnin hefði komið þjóðar- og ríkisbúskapn- um í heldur en að breyta geng- inu. En aðdragandi gengisbreyt- ingarinnar og þær ráðstafanir, sem gerðar væru samhliða henni eða látnar undir höfuð leggjast, ummæli forsætisráðherra og rök fyrir gengisfellingunni væru þess eðlis, að allir mættu sjá, að hér væri aðeins tjaldað til einnar næt ur. Það væri þess vegna, sem þetta væri aðeins upphafið að fleiri gengisfellingum og að því kæmi, að almenningur fengi því miður að komast að raun um það, þótt það væri ekki sagt upp hátt nú. Skilyrði til þess, að gengisbreyting næði tilgangi sín um, væru þau, að almenningur fengi tiltrú á hinni nýju gengis- skráningu. Því færi víðs fjarri, að unnt væri að skapa slíka til- trú á meðal almennings á Is- landi í garð þeirra stjórnvalda sem við byggjum við nú, eins og þau hefðu farið að til þessa og eins og þau stæðu að þessum ráðstöfunum. Það væri þess vegna, sem sjálfstæðismenn hefðu borið fram tillögu um van traust á ríkisstjómina og teldu það sjálfsagt, að kjósendur fengju að kveða upp dóm sinn yfir þeim mönnum. sem fyrir síðustu kosningar sögðu, að þeir myndu ekki beita gengislækkun til lausnar neinum efnahags- vanda. BRIGÐ Á GEFNUM LOFORÐUM Eggert G. Þorsteinsson (Alþfl.) sagði, að gengislækkunin nú væri tvímælalaust brigð á gefn- um loforðum ríkisstjómarinnar. Eggert G. Þorsteinsson. Eftir 12 ára róg um fyrrverandi ríkisstjórn hefði núverandi stjórnarflokkum tekizt að vinna meiri hluta ekki hvað sízt með þvi að villa um fyrir kjósendum og telja þeim trú um, að kæm- ust þesstr flokkar tii valda, þá myndu þeir aldrei beita gengis- lækkun. Það væri þessi hópur kjósenda, sem tvímælalaust

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.