Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 21.12.1972, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 21. DESKMBER 1972 19 SVIAR EIGA 49 AF 500 STÆRSTU FYRIR- TÆKJUM í EVRÓPU MEÐAL 500 stœrstu fyrir- tækja í Evrópu eru 49 sænsk fyrirtæki saimkvæmt yfirliti, sem bygigt er á skýrslum evrópskra fyrirtsekja frá ár- inu 1971 og birtist í tímarit- inu „Vision“, er fjaMar um viðskiptamál. í flokki fyrr- greindra 500 fyrirtækja eru flest brezk, eða 160 talsins, þá koma v-þýzk og frönsk fyrir- tæki, 104 og 81 talsins, Svi- þjóð er í fjórða sæíi og þar næst Italía með rúmlega 20 fyrirtæki. Lokið 27. þingi S.Þ.; Árangur helzt í umhverfis- hafréttar- og menntamálum Sameimuðu þjóðunum, 19. des. ALLSHER.Í ARÞINGI Samein- uðu þjóðanna, hinn 27. í röðinni, lauk í dag. Helzti árangur þess hefur orðið á vettvangi um- hverfismála, hafréttar- og menntamála. Er það mál full- trúa á þinginu, að það hafi verið með hljóðlátara móti. Þingið liefur staðið í þrettán vikur. Að þessu sinni fór l.ítið fyrir árekstrum miílili fulltrúa Sovét- níkjamma og Band arí kj anna, sem verið hatfa árvissir atburðir á undamifanaindi þingum. Sömiuleið- is jöguðust Rússai' og Kínverjar eiklki edms mi'kið og á síðasta þingi, þó sökuðu þeir hvorir aðra um að reyna að aðstoða Isra- el gegn Arabaríkjunum. Meðal helzbu samþy'kkta Alls herjairþingsins var stoínun 58 þjóða umhverfisráðs og á stjórn þeiss að hafa aðsetur i Nairobi í Kenya. Því er aat'lað að hefja störf næsta haust á grundvelli álykbaina frá Stokkhólmsráð- sbefnun.ni um umhvenfisvernd. Þá var ákveðið, að Hafrébtar- ráðstefnain sikyldi hefjast síðia næsta árs en búizt er við, að hún standi frarn á 1975. Enrafremur var samíþykkt að sbofna hásikóla Samieinuðu þjöðamna, en það er gam'alil diraumur U Thamts, fyrr- um Jramkvæmdiastjóra S.Þ. Mannfall á landamærum Sovétríkjanna og Kína? MOSKVU desember, AP. Haft er eftlr vestrænum heim- ildum í Moskvu, að til átaka hafi komið í sl. mánuði á landamærnm Sovétríkjanna og Kína og hafi fimm sovézk- ir hermenn og nokkrir óbreyttir Sovétborgarar látið l>ar lífið. Hvorki hefur fregn þessi fengizt staðfest af sov- ézkri háifu né kínverskri, en það fylgir sögunni frá Moskvu, að þar hafi einungis útvaldir ráðamenn fengið að sjá skýrslu um málið. Ekki hefur komið til meiri háttar átaka á landamærunum svo vitað sé frá þvi árið 1969, þeg- ar þar sló í liarða bardaga og beitt var bæði skriðdrekum og stórskotaliði. Örfáir sovézkir blaðamenn eru einniiig sagðir haía fengið aifrit af umræddri skýrslu 27. nóvember sl. nokknum dögum efitir að átökin uirðu. Sam- kvæmt henni fóru nokkrir vopnaðir Kínverjar yfir landa- mærin í Sinkiang og réðust þar á hóp sovézkra fjárhirða. Haifði sveit úr Rauða hemum kiomið þar á vettvang og leiiknum lokið svo, að fimm þeirra féllu auk nokkurra f járhirða, áður en Kímverjam- ir fliúðu aftur tiil sins heima. Sagt er, að einn kínversikur hafi verið gripinn á flóttan- um en engar sögur fara af mainm'faMi í kínverska liðinu. Þá segir, að Sovétstjómin hafi þegar mótmælt þessum atburði harðlega en Peking- stjómin vísað þeim mótmæl- um á bug á þeiirri florsendu, að haifi einhverjir flairið þanna yfir landamærin baifi þeir verið afbrotamenn, sem ekki komi stjómáinini í Peking neitt við. Það þykir auika á sannleiks- gildi þaesiarar fréttar, að 29. nóvember sl. hélt Leonid Brezhnev flokksleiðtogi í Sovétríkjunum ræðu á fundi verkamanna í ungvenskri verksmiðju og sakaði Kín- verja harðlega um að sýna Sovétriikjunum opinská- an fjandsikap. Kínverjar og Rússar hafá í a. m. k. tíu ár deiit um landsvæðd á mörkum ríkj- anna, sem í heild er um ein og hálf milljóai férkílómetrar. Samningaumleitainir hófust efltlr bardagana 1969 og hafa verið haldnir fundir öðru hverju en með litlum árangri. Vestrænar heimilldir henma, að Sovétmenn haifi 48 her- deildir, bardagiabúnar og varð- ar eldiflaugastöðvum, við lamdiaimaeri ríkjanna. Þau eru um 7.500 kilómebrar að lengd. Talið er, að þetba óleysta vandamál eigi ekki svo lítimn þátt í jákvæðari aifistöðu Sov- étríkjanna en áður tii við- ræðna um að draiga úr spenn- unni í Evrópu. Sovézk dagþlöð hafa öðru hverju skýrt flrá smáskærum á lamdamærum Sovétríkjanma og Kiina og jafmam sett fram viðvairainir um, að hver sem árei'ti Sovétmeinn muni fá það margfaldlega borgað.... Þá sýnir það áhyggjur Sov- ótmanna af ástandinu á þeiss- um slóðuim, að íbúamir i Kazalkhstan hiatfa fiemigið um það nákvæmiar fyrirskipamir og u'pplýsingar, hvemig þeir eiigi að bera sig að, korni tiíl styrjaíldar á þessum slóðum, bæði þeir, sem kyrrir eiiga að vera, og þeir, sem þaðan eiga að flytjast burt Bandaríkjamönnum tókst ekki að fá gerðar neinar samþykktir gegn aJlþjóðlegri hryðjuverka- starísemi. Hins vegar fengu þeir samþykkt þingsims fyrir þvi að lækka tiilag Bandaríkjanna til S.Þ. úr 3iy2% í 25%. Samþyklkt var að Austur-Þjóð- verjar fengju áheymarfui'ltrúa á þinginu eins ög V-Þjóðverjar — er búizt við, að báðir aöilar verði fuiligildir meðlimir samtaik- anria á næsta ári. Sovétmenm unnu nokkuð á i tveimur málum, þar sem Banda ríkjamenm voru þeim andstæðir Annars vegar varðandi val með- lima í ráðstefiniu um afvopnun- armál, hins vegar varðandi setn- inigu giru.ndváillarreglma um sjón- varpssendingar um gervihmetti. í máiarekstri var mest áber- andi andstaða ríkra þjóða og fá- taakra — og náði hún hámarki með ræðu Saivadors Allendes fiorseta Chiles, þar sem hann ræddi um deilur sínar við stór- fyrirtækin Internaitional Telep- hone and Telegraph Co. og Kemnecott Copper. ★ Að því er að fslendingum snýr, telst að sjálfsögðn til markverðnstn atburða á þessu þingi S.Þ. samþykkti til lögunnar nm rétt strandríkja til anðæfa hafsins, sem frá v*>r sagt i Mbl. i gær og nán- ar verður fjallað um á öðrum stað í blaðinu. Árekstur olíuskipa Bahrein, 19. des., AP. Tvö olíuskip rákust saman í Oman-flóa í morgun og kviknaði í a. m. k. öðru þeirra við áreksturinn. Samkvæmt fréttum, sem hafa fáar borizi af þessu slysi, varð ekki mann tjón, en áhafnir beggja skip anna fóru frá borði. Hvort .^kipanna um sig vai um 50.000 lestiir. Annað þeirra var firá Brasilíu og heitii Horta Barbosa, hitt frá Suður- Kóreu og heitir Sea Star. Áreksturinin mun hatfa orð ið um 50 km firá hafinarborg inni Jaslk í íram. — Heinz Baruske Framhald af bls. 17 ferðamenn snúa atftur heim til Þýzka- lands, eru þeir oft fuUir lofs. Með hrifnæmum orðum skýra þeir vinum sínum og kunningjum frá því, sem þeir hafa séð og sýna þeim litmynd- ir því til sbaðfestingar. Á þennan hátt verður til einkaaug- lýsingastarfsemi fyrir Island, sem kostar íslenzka ríkið ekki annað en það að taka vei og vimgjamlega á móti þessu ferðafólki. En því ríkari sem persónulegri tengsl þýzkra ferða- manna verða við Islendimga, þeim mun meiri þekking berst síðan út um Island í Þýzkalamdi. Það er stað- reynd, sem hefur mjög mifcla stjóm- máJialega og efnahagslega þýðingu fyrir báða aðila. Islendingar komast að raun um, að Þýzkaland okkar daga — og i þessu tilviki er aðeins átt við Sam- bandslýðveldið Þýzkaiand — má ekki bena samian við Þýzkaland fré því á f jórða áratugnum og að ailur áróður um endurvakningu gamalla nasist- isikra hugmynda er lygi, sem aUs ekki er I samræmd við það mútíma lýðræðisstjómarfar, er nú rikir í þýzka sambandslýðveldinu. Á hinn bóginn kynnast Þjóðverjar efnahagsvandamálum Is'lendimga og þá ekki hvað sízt því, sem liggur að baki iandhelgisrmálimu. Útfærsia ís- lenzku lamdhelginnar í 50 miiur, sem tók gildi 1. september sl., á lika miklum skilningi að mæta hjá nœr öUum þeim Þjóðverjum, sem gerð hefur verið grein fyrir málinu á Is- landi. Þannig verður sívaxandi ferða- manmaíjöldi frá Þýzkaiandi — og það á eirmig við í öðrurn löndum — brúarstólpi fyrir nánari tengsl milli þjóðanna, sem verða nánari með hverju ári. Þessi tengsl eru í raun- inni margra alda gömul. Gömlu Hamsaborgirmar sendu þegar fyrir lönigu seglskip sin við og við til Is- lands til þess að kaupa þar síld. Þá vaknaði lika í ríkum mæli sú ósk á meðal margra Islendinga að kynn- ast heimkynnum Þjóðverja. Um það ber vitni m.a. gamalt íslenzkt ljóð, þar sem bóndi nokkur lætur sig dreyma um að geta farið ríðandi á hesti tdl Hamborgár. Fáni Hamborgar — einnar hinna gömlu hafnarborga, þaðan sem segl- skipin komu einkum — bliaktir nú að nýju á hverju sumri við hafnar- bakkann í Reykjavík. Það gerist, þeg- ar þýzka farþegaskipið „Hanseatic" leggst þar við akkeri og hundruð vestur-þýzkra ferðamanna stíga af skipsfjöl um borð í bátana, sem fflytja þá í lamd. Það kann vel að vera, að margur eigi eftir að hefja rödd sína gegn byrjandi fjöldaferða- mennsku til Islands, en þá er ekki unnt að horfia framhjá þeirri stað- reynd, að hver ferðamaður tekur ekki bara heim með sér islenzkar peysur og minjagripi, heldur einnig oft meiri skilning og aukna þekk- imgu. Slíkt getur stundum skipt meira máli fyrir eirna þjóð en miklar gjaldeyristekjur. — Ingólfur Jónsson á Alþingi Framhald af bls. 12 vamarliðið, sem var, þegar stjórnarsáttmálinn var gerður. Nú er það svo samkv. föst- um reglum, að hermennirnir eru hér aðeins eitt ár, ef þeir eru einhleypir, en fjölskyldumenn- imir í mesta lagi tvö ár. Áð- ur en núverandi kjörtímabil er á enda, þá verður allt varnar- liðið, sem þá var, þegar núver- andi stjóm kom til valda, horf- ið af landi brott og málið þar með leyst og stjórnarsamningur- inn að fullu efndur. Það mætti því segja, að þessi nýja túlkun- araðferð forsætisráðherra og rík isstjórnar að eiga aðeins við þennan og þennan vanda, sem þá var, gæti orðið þeim geysi hagleg. Núverandi stjórnarflokkar hefðu afrekað það á fyrsta miss eri stjórnarinnar að lækka gengi ísl. krónunnar um 8%% sem reyndar var afsakanlegt með því, að doliarinn hefði lækkað og krónan yrði að fylgja honum. Flestar nágrannaþjóðir okk- ar hefðu haldið sínu gengi mið- að við gull, þrátt fyrir fall doll- arans og út af fyrir sig hefði ekki verið brýn nauðsyn að láta íslenzku krónuna falla jafn mik ið og dollarinn var lækkaður. Nú lækkaði stjórnin geng- ■i i stuttu máli Ný stjórn íThailandi Banglkok, 19. des„ AP. Thaninon Kittiikachom, for- sætiisráðherra í Thailiandi, skipaði í dag nýja stjórn, sem í eiga sseti 28 menn. Hanm hefur sjálfur á hendi embsetti forsætiis-, utamríkis- og vam- ammálaráðherra. f öðrum eimb- ættum eru yfirleitt sömu menri, sem farið hafa með völd í lamddmiu að undanförnu, og kom skipan einstaíkra mariina hvergi á óvart. Castro til Moskvu Rabat, Mairokikó, 19. des. — AP. — Fidel Castro ræddi við Hass- an II, konung Marokkós, smá- stund í dag, áður en hanm hélt áfiram för sinni tii Moslkvu. í tillkynmingu Mairokkós- stjórmar um viðræðumar sagði, a8 þær hefðu ei-nungis verið „kurteisisviðræður“ og eiugonigu fjallað um landbún- aö. Panagoulisfær ekki að áfrýja Aþenu, 19. des., AP. Alexander Panagoulis, sem dæmduir vax í lifstíðarfangelsi í árslök 1968, fyrir meint ttl- ræði við George Papadopolouæ forsætisráðherra Grikklands, fær ekki að áfrýja dómnum, að því er opinberlega var tii- kynmt í Aþenu í dag. Papa- dopolous hafði tillkynint í ræðri sl. laugardag, að ölium föngum yrði veittur réttur tli að áfrýja dómium sínum, en samlkvæmt tilikynm'ingunind í dag, er Panagoulis eina undan tekinitngin. Hún vair sögð til- komin atf því, að hainn hefði einnig verið dæmdur fyrir lið- hlaup. ið aftur og að þessu sinni um 10,7% og væri þá svo komið, að erlendur gjaldeyrir hefði hækk að á æviskeiði þessarar stjórn- ar um 21,6%. Það hefði einhverjum þótt fyr irsögn fyrir síðustu kosningar, þegar stjórnarflokkarnir og mál- gögn þeirra börðu sér á brjóst, sóru og sárt við lögðu, að geng islækkun væri bara úrræði við- reisnarstjórnarinnar og ekki kæmi til mála, að þeir færu að beita slíku, að innan 3 missira þá yrði þessi stjórn búin að hækka erlendan gjaldeyri í verði um yfir 20%, en það væri staðreynd. frfiAcsi írl Fíladelfia Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30. Ræðumaður Willy Han- sen. KFUM — ad. Að Amtmannsstíg 2b kl. 8.30 jólavaka með fjölbreyttri dag- skrá. Allir karlmenn vel- komnir. Almennar samkomur Boðun fagnaðarerindisins að Austurgötu 6 Hafnarfirði að- fangadag kl. 6, jóladag kl. 10 f. h, Hörgshlíð 12 jóladag kl. 4 e. h., miðvikudag 27. kl. 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.