Morgunblaðið - 30.12.1972, Side 7

Morgunblaðið - 30.12.1972, Side 7
I. k' MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1972 7 Bridge Eftirfa.randi spil er Irá leikrauim miffli AuBturriíkis og Dan mer'kur I opm ffl,ökiknum í Evróputmótinu 1971. Norðiar S: 9 H: Á-K-9-7-4 T: Á-10-6 L: D-G-9-3 Vestmr AimstHr S: G-8-3 S: 10-6-6-2 H:D-G 6 H: 8-5-3 T: 8-7-63-2 T: K-4 L: Á-5 , E: 10-8-4-2 Suður S: Á-K-D-7-4 H: 10-2 T: D-G-9 E: K-7-6 Döns-ku spilararniir sátu N-S við annað borðið og sökum más- skiJnings í sögnusm viarð loka- sögnin 6 hjörtu og viar norður sa.gnhaíi. Austur 3ét út lauí, vestur dreup með ási otg lét út tjgui. Sagnhaíi drap með ási, tólk ás kóng og drottningu i spaða og Iiosnaði þannig við 2 tígla. Næst lét hiann út hjarta 10, ve-stur gaf og sama gerði sagnhafd og þar með var spilið unnið! Þefta spil er gott dæmd urn að ekki er ástæða táll að ör- vænta, þvi alltaf er möguleiki á, að spdlumuim sé raðað eins og i þessu spiili. ||nniiiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiimiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiii|||i U jCrnað heilla llliiiiiiiininMiiiiiiMiiiiuiiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii Aðifangadag jóla opinberuðu trúíofun sína, ungfrú Guðbjörg Guðjónsdóttir, Skipasundi 26 R og Si-gurdór Guðjónsson. Lauga vegi 171 R. 1 dag verða ge-fin saman í hjónaband af séra Bárni Jóns- syni í Kefflavikurkirkju Eiríka Háraldsdóttir hárgreiðisiumær, Framnesvegi 16, Kefflavík o-g Steinþór Eyþórsson, veggfóðrari, Kambsvegi 31, Reykjavík. Heim- ffli þeirra verður að Maríubakka 18. FRÉTTIR Munið spilaviistiná í Lindaírbæ 3 janúar. Sjálftebjörg. DAGBÓK B4RMMA.. Pétur og jólaboðið Leikrit fyrlr börn eftir Ebbu Haslund Mamma: Hefur þú borðað níu marípangrísi? Pétur: Þeir duttu niður af sjálfu sér. Pabbi: Ætli þú hafir ekki hjálpað þeim smávegis. Mamma: Þetta finnst mér reglulega ljót hegðun, Pét- ur. Pétur: Þvi eiga þeir að hanga þarna og freista manns dögum saman ... Pabb.i: Jæja, við hengjum þá ekkert marsípan á tréð næsta ár. Pétur (tautar svo heyrist varlá): Sama er mér. Vigdís (kemur inn): Komið þið sæl. En hvað það er gott að koma inn í hlýjuna. Mamma og pabbi: Komdu sæl, Vigdís. Ertu komin strax aftur? Vigdís: Ég nennti ekki að fara í gönguferðina. Ég fór bara með' bréfið í póstkassann . . . já, og svo hitti ég Betu frsenku hérna fyrir utan. Pabbi: Og það hefur tekið tíma. Vigdís: Já, svo sannarlega. Ég var nærri frosin föst við gangstéttina. Mamma: Vesalings Vigdís. Viltu fá svolítið heitt kaffi? Vigdís: Já, takk. Annars átti ég að skila kveðju. Beta var að bjóða okkur í jólaboð á laugardaginn. Pétur: Jólaboð . . . En gaman! . . . Beta frænka og Óli hafa alltaf svo mikið góðgæti á jólunum . . . súkku- laði og kransaköku eg heima-tilbúið marsípan í tonnatali og . . . Vigdís (grípur fram í): Ég held að það sé bezt að þú verðir heima, Pétur. Það verður áreiðanlega ekkert gam- an fyrir þig. Pétur: Ég verði heima! . . . Ertu eitthvað verri! . . . Vigdís: Það verða næstum bara fullorðnir, og þú átt svo bágt með að þola Gerðu. Pétur: Já, hún er heimsins mesta væluskjóða . . . en ég get nú bo-rðað og skemmt mér fyrir því. FRRMHRL-ÐS5R&RN Vigdís: Það var afskaplega leiðinlegt í jólab-oðinu þar í fyrra. Pétur: Og ég held nú ekki. Það var einmitt svo gaman. Ég fékk svo mikið sælgæti, að ég varð að hggja í rúm- inu daginn eftir. Mamma: Jú, jú, ætii ég muni það ekki. Vigdís: Þú getur alveg einis borðað góðgæti heima. Pétur: Ekki eins mikið og ég vil. Ekki marsípan. Marsípanið hjá okkur er bara til skrauts. Ég hlakka sannarlega til að fara til Betu frænku. Vigdís: Það er leiðinlegt, því þú ert nefnilega alls ekki boðinn. Mamma, pabbi, Pétur: Ekki boðinn. DULARFULLA MYNTIN Hér er galdur, sem krefst nokkurs undirbúnings, en tekst yfirleitt alltaf vel. Þú befur geymt tóma flösku í ísskápnum, svo að hún er orðin ísköld. Meðan flaskan er enn ísköld, vætir þú pening með blautum fingri. Pen- ingurinn er síðan settur á flöskustútinn og myndar þar eins konar lok. Síðan tekur þú um flöskuna með báðum höndum og heldur fast um. Eftir stutta stund byrjar peningurinn að hreyfast, hann lyftist lítið eitt og fellux svo í sínar skorður á stútnum. Þó að þú leggir fiöskuna á borðið og haldir ekki um hana, mun peningurinn halda áfram að taka sín „dansspor" á stútnum. Hver er skýr- ingin? Loftið í flöskunni hitnar, þegar þú heidur um hana, og þenst út við hitann. Það leitar út og til þess að komast út verður það að lyfta peningnum. MESSA. Kirkja Óháða safnaða-rins Gflimlárskvöld. ÁT-amóteiguðs- þjónuista M. 6 e.h. Séra Ecmil Bjömssom. GANGIÐ ÚTI í GÓÐA VEÐRINU Munið eftir smá- fugiunum SMÁFÓLK — Ég’ v ildi bara þakka þór - Ég gaf þér ekki perlu- — Xei, þad gerðir þú svo fyrir periufestina, sem þú festi í jólagjöf. sannarieira ekki!! gafst niér í jólagjöf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.