Morgunblaðið - 30.12.1972, Síða 12
12
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAROAGUR 30. DESEMBER 1972
Bændur fjárfestu árið 1971
585 milljónir kr. í umbótum
1 búnaðarblaðinu Frey gerir
Hannes Pálsson gTein fyrir fram
kvæmdum bænda á árinu 1971.
Þar kemur m.a. fram, að bænd-
ur Iandsins, sem telja má um
5000, hafa fjárfest I umbótum
samtais 585.166.000 kr. eða að
meðaltali á bónda 117.133 kr.
Sé miðað við styrkhæfar fram-
kvæmdir, hafa aðeins u. þ. b.
Yi bænda fjárfest i umbótum á
SB3
nn
árinu 1971. I>ar segir ennfremur
að ríkisframlagið út á umbætiu’,
sem að kostnaðarverði mimi
nema um 585.166.000 kr., verði
samtals kr. 135.098.961 eða um
23%.
1 upphafi skýrslunnar eru
taldar jarðabætur, sem njóta rík
isframlags samkvæmt jarð-
ræktarlögum. Voru franjkvæmd
irnar á árinu 1971 3369 talsins,
en árið áður 3387. Eru þessar
framkvæmdir sundurgreindar
og getið um ríkisframlag
til þeirra, sem í heild er talið
kr. 130.307.961. Fjárfesting
bænda vegna þessara umbóta er
áætluð kr. 454.481.133 og eru þá
grænfóðurakrar ekki taldir með.
Síðan segir:
„Auk þeirra jarðabóta, sem
ríkisframlag er veitt til, kemur
svo fjárfesting bænda vegna
íbúðarhúsa, gripahúsa og verk-
færageymslna, en slíkar fram-
kvæmdir hafa ekki verið styrkt
ar af almannafé, nema lítilfjör-
legur styrkur á íbúðarhús.
Samkvæmt niðurstöðu Fram-
kvæmdastofnunar ríkisins voru
árið 1971 fullgerðar byggingar i
sveitum sem hér segir: Ibúðar-
hús 61, samtals 29716 rúmmetr-
ar. Byggð voru fjós fyrir 1299
gripi, fjárhús fyrir 14220 kind-
ur, hæmana- og svínahús um 3000
fermetrar og verkfærageymsl
ur og hesthús 22000 fermetrar.
Kostnaðarverð þessara fram-
kvæmda má áætla um kr.
130.685.000. Engar skýrslur eru
til um hagagirðingar, þvi þær
hafa ekki verið mældar. Ot
á íbúðarbyggingar 1971 hefur
Landnámið veitt styrk, sem nem
ur kr. 4.791.000. Dæmið lítur þá
þannig út að bændur landsins,
sem telja má um 5000, hafa fjár
Garðhreppingar - Nágrenni
Flugeldasalan að Goðatúni 2. Opið kl. 1-22 og við kaupfé-
lagið Flötum opið kl. 4-22. Glæslegt úrval flugelda, blysa
og fleira. 10% afsláttur í fjölskyldupokum.
Hjálparsveit skáta
fest í umbótum samtals
585.166.000 — eða að meðaltali
á bónda kr. 117.133 kr. Ef mið-
að er viið etyrkhæfar fnam-
kvæmdir, hafa aðeins u.þ.b. 2/3
bænda fjárfest í umbótum á ár-
inu 1971. Ríkisframlagið út á um
bætur, seim að kostnaðarverði
miumiu memia um 585.166.000 króin-
um, verður eins og að framan er
greint, samtals kr. 135.098.961
eða um 23%.
Framlag rikisins er mjög mis-
munandi eftir tegund umbót
anna. Langmest er það á fram-
ræsHu, þ.e. vélgrafna skurði og
plógræsi, þar er það 70%
af kostnaði. Næst kemur nýrækt
im en þar hefur það numið um
37% af kostnaði á býli sem hafa
minna en 25 ha tún. Á girðing-
ar um ræktað land tæpléga 20%
og stórum minna á aðrar um-
bætur, nema súgþurrkunarkerf-
in, á þau er allhár styrkur. Ef
til vill finnst ýmsum bændur
njóta of mikilla styrkja til um-
bóita á siínum edgniajörðum, en
ef málið er skoðað ofan í kjöl-
inn, eru styrkir til landbóta sízt
of háir heldur hið gagnstæða."
Eldra fólkið:
VILL EYÐA ÆVI-
KVÖLDINU HEIMA
KÖNNUN, sein Jón Björnsson,
ellimálasérfræðingur, hefur gert
meðal eldra fólks i Reykjavík,
sýnir að aileins lítill liluti eldra
fólksins kýs að eyða ævikvöld-
inu á stóru eiliheimili. Sigiirlaug
Bjarnadóttir, lMirgarfiilltrúi,
skýrði frá Jiessari könnun við
iimræður í liorBrarstjórn um
f.járhaR'sáætlim Reykjavíkur-
borgrar.
Af þeim 106, sem spurðir voru,
hvaða vist þeir kysu helzt, völdu
44 smáíbúðir, eða 41,5%. Heim-
ilisihjálpar óskuðu sér 27 eða
25%, lítil eMiheimili (8—15
rnanna) kusu 20, eða 19%, en
stór el'liiheimili kusu aðeins 6,
eða 5,5%. Af þeim, sem spurðdr
voru, voru 9 óákveðnir, eða
8,5%.
Kínverjar“
gerðir upptækir
ÞEGAR líður að áramótum fer
að bera mikið á „kínverjaspreng-
ingum" í borginni og kaupstöð-
um, og tekur lögreglan jafnan
talsvert magn af slíkum hvell-
sprengjum í sína vörzlu, enda
eru þær ólöglegar með öllu. Lög-
reglan í Hafnarfirði gerði
skömmu fyrir jól upptækt tals-
vert magn af kínverjum hjá far-
manni, sem búsettur er í Hafnar
firði, en hann hafði að eigin sögn
smyglað 10.000 stykkjum í land
fyrir nokkru. Lögreglan í Reykja
vík hefur ekki gert upptækar
hveliisprienigj ur í svo miklu miaigtni,
en eins og venja er, hefur eftir-
litsmaður verið sendur í heild-
verzlanir, sem flytja inn flug-
elda og blys og gert könnun á
því, hvort þar væri að finna hvell
sprengjur innan um.
URVALIÐ ALDREI FJÖLBREITTARA
SKIPARAKETTUR - SKIPABLYS, rauð og blá
FALLHLÍFARRAKETTUR
*
STJÖRNURAKETTUR
TUNCLFLAUCAR
ELDFLAUCAR
JOKER-
STJÖRNU
ÞEYTAR
JOKERBLYS
BENCALBLYS
RÓMÖNSK BLYS
F ALLHLÍF ARBLY S
GULL- OG SILFURREGN
BENGALELDSPÝTUR rauðar og grœnar
SÓLIR — STJÖRNUGOS
)f STJÖRNULJÓS, tvœr stœrðir
VAX-ÚTIHANDBLYS, loga % tíma — VAX-GARÐBLYS, loga 2 tíma HENTUG FYRIR UNGLINGA
oaQatLoa a,auii)ii3Q3aQ 'jjrr