Morgunblaðið - 30.12.1972, Page 25
MORGUTNfBLAÐIÐ, LAOGARDACUR 30. DESE.MBE.R 1972
25
Hækkun f jölskyldubóta;
110 krónur á mánuði
með barninu
Verðlagsuppbót á laun
óbreytt til 1. marz
SAMKVÆMT útreikningi Kaup
lagrsnefndar skal á tímabilinti 1.
janúar til 28. febrúar 1973 greiða
17% verðlagsuppbót á laun, eða
úbreytta frá því, sem gilt hefur
síðan 1. júni 1972. Er þetta niður
staSa útreiknings á kaupgreiðslu
visitölu fyrir þessa tvo mánuði,
sem mælt er fyrir uni i lögum
nr. 100 28. desember 1972, en þau
voru samþykkt á Alþingi 21. þ.
m.
Útreikningur þessi er í aðal
atriðum sem hér segir: Við giild
andi kaupgreiðsiuvísitöl.u, 117
stig, legigjast 2,5 stig, bem latm
þegar eiga eítir að fá verðbætt,
en hins vegar koma hér til frá-
ÖH'um ættiingjum, starfsfólki
Sanitas og vin/uim, sem heiðr-
uðu mig á 70 ára afmæli
miímu, með gjöfutm og heillia-
ósikum þakka ég af allhug.
Beztu óiskir um gieðilegt og
farsælt nýtt ár. Þökik fyrir
Hðnu árin.
Sigurður Waage.
dráttar 0,8 stig, er eigi skulu
verðbætt samikvæmt ákvæð-
um kjaraisamninga. Einnig kem
ur tiil frádráttar eitt visitölustig
vegna ákvæða i siðari málsgrein
1. greiinar í fyrrnefndum lögum.
Þar er KaupJagsnefnd heimilað
að meta aLl't að eiinu vísitölustigi
þá hagsmuni, „s«n lauinþegar
geta talizt hafa af þvi, að fram
verði haldið að fuHu niður-
greiðslu búvöruverðs, sam-
kvæmit bráðabirgðalögum uffl
timabundnar efnahagsráðstafan-
iir frá 11. júU 1972, mánuðina
janúar og febrúar 1973. Þetta
skal þó ekki metið til meira en 1
stiga iækkunar kaupgreiðsluvisi-
tölu.“ Kauplagsnefnd mat þessa
hagsmuni þannig, að rétt væri
að nota þessa heimild að fuliu,
og kemur því eitt visitölustig á-
samt 0.8 stigum til frádráttar
119,5 stiguim (þ.e. 117+2,5 atig-
u.m). Fást þá 117,7 stiig. Ríkts-
stjórnin ákvað að auka fjöl-
skyldu.bætur í janúar og febrúar
1973 sem svarar mismun 117,7
stiga og 117,0 stiga, enda skal
sam'kvæmt 1. gr. fyrmefndra
laga taka tillit til slíks við út-
reikning þennan. Helzt því verð
lagsuppbót óbreytt 17%, eins og
áður sagir. Hækkun þessi á fjöl
skyldubótum er sem svarar 1320
kr. rrteð hverju barni á ársgrund-
velli
(Frá Hagstofu íslands).
Nýársfagnaður
Leikhúskjallarans
Fastagestir að nýársfagnaði Leikhuskjallarans eru
vinsamlegast beðnir að vitja miða sinna laugardaginn
30. desember milli kl. 3—6 e. h., annars seldir öðrum.
SINFÓNiUHLJÓMSVEiT ÍSLANOS
Tónleikar
í Háskólabíói f«irwinttK4agin« 4. janúar kt 20.30. .
Stjómandi og eioteikari:
Vladimir Askenazy
Efnisskrá;
Mozart Sirvfónía nr. 35 (Haffrtar),
Pianokonsert r>r. 23 í A-dur,
Pianokonsert nr. 20 í D-moSL
Aðgöngumiðar eru seldir í bókabúð Lárusar Blöndal, Skóta-
vörðustig 2 og i bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, Austur-
straeti 18.
ASKRIFTARSKÍRTEINI GHJDA EKKI AÐ ÞESSUM TÓNLEIKUWL
J. S. Bach
JÚLAORATORÍfl
Flytjendur: Pólýfónkórinn, Kammerhljómsveit,
flytjendur samtals 140.
Einsöngvarar: Neil Jenkins, tenór,
Sandra Wilkes, sópran,
Ruth Magnússon, alto,
Halldór Vilhelmsson,
bassi.
IninHegar þaikkiir mínar tll
Björus Öniuudarsonar læknis
og f iölskyldu harnis fyrir
ógleymanlegar móttökur á
70 ára afmæl'i mínu þann 20.
des. Svo og öllum þeim, sem
gliöddu miig með gjöfum og
skeytum. Guð blessi ykkur
ÖH fyrir það.
Árni Kr. Sigurðsson
BjarkalandL
Gleðilegt nýár — Gleðilegt nýár — Gleðilegt nýár
ódalÖ
VIÐ AUSTURVÖLL
Nýársdagur
Opið frá kl. 18.00.
Hátíðarmatseðill
og á la carte.
,,Njótið kvöldsins".
Borðpantanir i síma 11322 í dag, 29., og 30. des-
Stjórnandi: Ingólfur Guðbrandsson.
Flutningur oratoríunnar fer fram í Háskólabíói föstu-
daginn 29. desember kl. 21.00 og laugardaginn
30. desember kl. 14.00.
Uppselt föstudaginn 29. des. — Vinsamlegast vitjið
ósóttra pantana 28. des. fyrir kl. 17.00.
Aðgöngumiðar að síðari tónleikunum 30. des. kl.
14.00 seldir hjá Ferðaskriðstofunni ÚTSÝN og Bóka-
verzlun Sigfúsar Eymundssonar.
PÓLÝFÓNKÓRINN.
ÁRAMÓTAFAGNAÐIIR
HRANNAR verður í Templarahöllinni 31. desember klukkan 10-3. - Forsala aðgöngumiða verður klukk-
an 3-5 á gamlársdag. - STORMAR sjá um fjörið.
HRÖNN.
Hijómsveit Ólafs Guks og Svan-
hildur leika frá kl. 9 — 12.
★
Hljómsveítin Svanfríður leikur
frá kl. 12.15 tU kl. 4.
★
Húsið opið frá kl. 9 — 1 eftir
miðnætti.
★
Fyrsta flokks smurt brauð
innifalið í miðaverði.
★
AÐGOGNMIÐASALA
I SKRIFSTOFU
HÓTEL BORGAR.
Hljómsveit Ólafs Cauks
og Svanhildur
Það var ofsafjör á Borgirwii um
siðustu áramót og verður enn
meira um þessi.
★
Vissara að kaupa miðana i tíma,
áður en altt selzt upp.
Svanfríöur
HOTEl B0RG
GAMLÁRSKVÖLD
HÚTEL BORG