Morgunblaðið - 30.12.1972, Blaðsíða 31
MORGUINBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 30. DESEMBER 1972
31
416 þúsund króna
rekstrarhalli
- hjá HSÍ á s.l. ári
Niðurstöðutölur á rekstrarreikn
ingi Handknattleikssambands ís
lands fyrir 1. október 1971 til
30. september 1972 voru
4.370.290,75 kr. Kekstrar-
halli hjá sambandinu nam
416.115,05 kr. á reikningsári
þess, og: heildarskuldir HSl eru
nú 1.650.000.00. Útlitið lijá sam-
bandinu er J»ó ekki eins svart
og: þessar tölur g:efa til kynna,
kostnaðarsamt ár, en hins veg:-
ar verður minna um að vera á
komandi ári, og: því möguleik-
ar á að rétta við f járhagánn
Langstærsti tekjuliður HSÍ
eru landsleikirnir, en heildar-
tekjur af þeim námu 2.547.543.00
kr. á árinu. Þar af gáfu lands-
leikimir við Júgóslava
954.153,00 kr. og landsleikirnir
við Tékka 866.080.00 kr. Tekjur
af landsleikjunum við Banda-
rí’kjamenn voru hins vegar
snöggt um minni. Af leikjunum
í april voru tekjumar 370.960.00
kr. og af leikjunum sem fram
fóru í júlí 169.800.00 kr. Allar
þær tölur sem hér eru nefndar
eru brúttótölur, en í öllum til-
vikum var um mikiinn kostinað
að ræða við heimsóknir lands-
liðanna, einkum þó við það að
fá Júgóslavana, en kostnaður-
inn af komu þeirra hingað nam
770.200.50 kr.
Á sama hátt og tekjur af
landsleikjum eru stærsti liðurinn
á tekjuhlið rekstrarreikningsins
er kostnaður vegna utanferða
lanídsliða langstærsti liðurinn
gjaldamegin. Nemur hann sam-
talis 1.916.871,35 kr. og skiptist
þannig: Kostnaður vegna ferðar
landsliðs 23ja ára og yngri til
Danmerkur 255.825,70 kr.; kostn
aður vegna ferðar landsliðs
pilta til Noregs kr. 338.768.50;
Kostnaður vegna ferðar lands-
liðsstúlbna til • Sviþjóðar kr.
282.468,70; Kostnaður vegna
ferðar landsliðs karla til Spán-
ar kr. 197.698,20; Kostnaður
vegna ferðar landsliðs karla til
Noregs og Vestur-Þýzkalands
kr. 555.113,45 og kostnaður
vegna ferðar landsliðsins á Ol-
ympiuleikana í Múnohen kr.
264,678,80.
Það vekur athygli í ársreikn
ingum HSÍ hversu kostnaður af
rekstri sambandsins er hverf-
andi litill. Nemur hann aðeins
kr. 376.906,20 og er þar allt með
talið, eins og t.d. húsaleiga, bolt
ar og búningar, gjaftr, síma
kostnaður, þátttaka í ráðstefn-
um, verðlaunapeningar og fl.
í efnahagsreikningi sambands
ins kemur fram að stærsta fjár
festingin sem það réðst í á ár-
inu var kaup á myndsegulbands
tæki, sem kostaði kr. 168.838,30
Fyrstu Reykjavíkurmeistarar Knattspymufélagsins Fram í körfuknattleik, 4. flokkur félagsins, sem
sigraði með miklum yfirburðum í nýafstoðnu Reykjavíkurmóti. — Margir af þessum piltum voru í
minni-boltaliði félagsins, sem varð íslandsmeistarl á sl. ári, en það var fyrsti meistaratitill Fram. _
Aftari röð, talið frá vinstri: Einar Svansson, Guðmundur Magnússon, Magnús Benediktsson, Þórir
Einarsson, Guðmundur Gunniaugsson, Birgir Thorlaeius, Örn Þórisson og Öskar Asmundsson. Fremri
röð frá vinstri: Marteinn Halldórsson, Haukur Halldórsson, Björn Jónsson, Eggert Ketilsson (fyrir-
liði), Hilmar Gunnarsson og Þráinn Ásmundsson. Þjálfari liðsins er Eiríkur Björgvinsson.
Ensk knattspyrna þarf
erlenda þjálfara -
— segir framkvæmdastjóri Ajax
ÉSLENDINGAR hafa iöngum
verið brezk-sinnaðir í knatt-
spymumálum sinum, og naitm-
ast hefur það minnkað eftir að
Leikmenn verða oftast að dansa eftir flautu dómarans, en þarna
stíga leikmaður og dónuiri bróðurlegan dans að leik loknum.
sjónvarpið hér fór að sýna að
staðalðri leiki úr ensku deilda-
knattspjTnimni. Þetta er ekki
óeðliiegt — flest knattspyrnu-
lönd veraldar hafa horft til Eng-
lands sem höfuðstöðva knatt-
spyrnuíþróttarinnar. Hins vegar
má segja að aðdáun okkar á
brezkum knattspyrnuliðum hafi
orðið til þess að framgangur
knattspyrnunnar í Hollandi hafi
fallið nokkuð í skuggann.
Á 'síðust'u árum hafa Holílend-
ingar eignazt tvö félagslið, sean
skáika niú fiestum félagsiiðum
Evrópu, og vafalaust fáum við
einnig að heyra meira frá hoi-
lenzka landsliðinu á næstunni —
þvi síðustu fréttir heima að bif-
reiðaverksmiðjur Ford í Bvrópu
og Omega-úraverksmiðjan hafi
gerzt styrktaraðilar þess. 1 knatt-
spyrnunni er það f jármagnið seim
gildir, eins og ar.nars staðar.
Maðurinn sem á einna mestan
þátt í uppgangi hollenzkrar knatt
spyrnu, hei'tir Stephan Kovacs og
er f ra mkvæm da s tj óri Ajax. —
Fyrsta starfstímabil hans hjá
Ajax var g'læsilegt — félagið
vann þá hollenzku deildina, bi'k-
arinn og Evrópubikarinn. Kovacs
er Rúmeni að þjóðerni, lék lengi
sem framvörður hjá rúmenska
liðinu Kdlozsvar AC og var síðar
íramikvasmdastjóri Steaua í Búk-
arest. Hann er nú um fimmtugt,
talar nokkur tungumál og hefur
óbilandi trú á hugmyndafræði
sinni varðandi knattspymuna.
Fyiir úrsilitaileikinn við Inter
Miilan í fyrra var hann sann-
fasrður um sigur liðs síns — „Ital
imir 'hafa gleyimt hvemiig eiigi að
sækja. Leiikur þeirra er gamal-
dags og áhrifalí'tiiH,“ sagði hann
hvergi smeykur fyrir leikinn.
Skoðanir Kovacs á knatt-
spyrnu nútíimans stinga nokkuð
í stúif við gildandi sikoðanir. —
Hann segir: „Það er ákasflega
auðvelt að hreyfa dúkkur á töflu
og flækja málin með of miiklu
ft-æðilegu hjali, Þegar leiJkmenn:
irnir sjáifir eiru kiominir á
vödlinn, horfa málin allt öðru
visi við. Þeir verða að geta leik-
ið éftir eigin höfði, tekið sjálf-
stseðar ákvarðanir, losa sig und-
an kerfinu ef nauðsyn krefur.“
Kovacs hðldiur þvi fram að
enskir þjálfarar séu gjaman of
kenfisbundnir, og imetti heila
ieikmanna sinna af fyrirfram
ákveðnum hugmyndum um leiik-
ftéttur og svæðisvörn o. fl. „En
þegar ég horfi á enskt lið finnst
mér einna helzt sem þar séu and-
litslausir 11 skyimingahienn á
hilaupuim fram og afbur eins og
eldsvoði hafi komið upp í bú-
stað þeirra."
Hann segir ennfremur, að það
sé engin furða þótt þrek leik-
manna brezkra liða sé farið að
dvína á miðju leiktímabiQinu með
tilliti til þeirrar þrekraunar sem
ensk knattspyma sé, „og etf and-
stæðmgurinn gerir ekki ná-
kvæmlega það sem þjálíarinn
hafði ráðgert, þá hefur eniginn
'leilkmannanna gáfur eða tíma til
að laga leikinn eftir breyttum
aðstæðum."
Með siikum valkosti á hæfileik-
um og líkamsstyrk ættu Englend-
ingar að leika miiklu betri og
skemmtilegri knattspymu, held-
ur Kovacs áfram, og bætir því
við að sennilega þurfi Englend-
ingar að fá nokkra erlenda þjálf-
ara í fyrirsvar helztu félaga og
jafnvel landsdiðsins.
„Þeir myndu færa með sér
leikni, fegurð, fullkomna knatt-
meðferð og hugmyndaauðgi inn í
leik ykkar (hann er að taia við
brezkan blaðamann). í Englandi
hlýtur jafnoki Cruyff, Becken-
bauer eða ann-ar Charlton að
leynast einhvers staðar í skugg-
anu-m. 1 guðs bænum — leyfið
honum þá að þroskast eðliiega
— aðeins bjáni segir snil'lingi
hvernig á að leika knatt-
spymu.“
Kovacs segir að Ajax hafi
eðiilega við sömu vandamá! að
striða og önnur knattspymulið —
stöðnun og leikþreytu í lok leik-
timabila. Til að fyrirbyggja
þetta lætur Kovacs lei'kmenn sína
stunda skyldar íþróttagreinar —
kemur á minni háttar frjáls-
iþróttamóti milli leikmannanna
eða lætur þá leiika hand'knattleik
eða körfuknattleik. „Stund-um
læt ég þá ekki snerta á fótbol'ta
hei'la viku,“ segir framikvæmda-
stjóri Ajax.
Tveir kiuuiir knattepyrnugarpar sitja að tafli. Franz Becken-
baner t. v. og Bobby Moore t.h.