Morgunblaðið - 13.01.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 13.01.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR Draga varð á annað hundrað bifreiða burt 2 fórust og 10 slösuðust í miklu umferðarslysi Frá mnferðarsilysiiui í Kaupman nahöfn. Þétt þoka var, þegrar slys þetta varð )i\ i eltki unnt að taka yfirlitsmy nd yfir slysstaðinn. og reyndist Kaupmannahöfn, 12. jan. NTB. TVEIR biðu bana og a. m. k. tíu hlutu alvarleg meiðsl er meiri- háttar bifreiðaslys varð í ná- munda við Kaupmannahöfn í morgun. Mörg hundruð bifreiðar lentu í þessum árekstri, er varð, þegar oliubifreið rann í hálku og stöðv- aðist þversum á veginum. Á ann að hundruð bifreiða voru svo iila farnar, að þœr varð að draga burt af slysstaðnum og mörg hundruð annarra þifreiða skemmdust að einhverju leyti, án þess þó að verða óökufærar. 1 nokkrum bifreiðum kviknaði — og sem fyrr sagði hlutu tíu manns alvarleg meiðsl og tveir biðu bana. Þétt þoka var og hálka á veg- inum, er slysið varð og algert öngþveiti var á þjóðveginum klukkustundum saman vegna þessa slyss. Varð að loka honum fyrir umferð úr báðum áttum um hríð. Forsætisrádherra Finna í vidtali viö Morgunblaöið: „Höfum fullkomna og algjöra samúð með Islendingum66 Ummæli Siguröar Bjarnasonar vöktu mikla athygli FRÁ MATTHIASI JOHANNESSEN KAUPMANNAHÖFN, 2. jan. — Enginn vafi er á, að um- mæli sendiherra íslands í Kaupniannahöfn, Sigurðar Bjarnasonar, í ræðu hans á fundi Norræna félagsins hér, uni landhelgismál íslendinga vöktu mesta athygli og höfðu niikil áhrif á viðstadda. Ræða sendiherrans hefur verið hirt hér í blaðinu, en þar þakkaði hann norrænu félögunum á öllum Norðurlöndum yfirlýs- ingu þeirra á ársfundinum í nóvember sl. um stuðning sambands norrænu félag- anna við Islendinga í land- helgismáíinu og áskorun fundarins á ríkisstjórnir Norðurlanda, að þær styðji Islendinga á alþjóða vett- vangi í þessu máli þeirra. Sendiherrainm lífshagsinuna- lagði einnig á- herzlu á, að málstiaður íslands hefði hlotið stuðmimg hjá S. Þ., þegar ttllaga íslamds og fleiri rikja um að yfirráðaréttuir strandríkis ætti að ná til fisiks- ins í hafinu yfir landgrunni þess, var saimþykkt mótatkvaíða- laiust á Allsherjarþimgimu í des- ember sl. Auk þess benti sendi- herrann í ræðu sinni á umraæli forsætisráðherra Islands, Ólafs Jóhaninessonar prófessors, í ára- mótaræðu hains, þegar hann sagði, að „við Islendinigar erum bæði hryggir og graimir yfir af stöðu Norðurl'andanna til tiilögu Víetnam: Bann við notkun kjarn- orkuvopna í fullu gildi ísland-s og fleiri ríkja um nátt- úruauðlindir i haifinu á nýaf- stöðmu Allsherjarþingi . . .“ Ég hitti forsætisráðherra bæði Fimnlands og Noregs að máli vegrn aifstöðu Norðuriainda og spurði þá, hverju það sætti, að rikisstjómir þeirra hefðu ekki treyst sér til að standa með íslendinigum. Forsætisráðherra Finna, Kalevi Sorsia, vildi ákaf- ur, að þessi setndng yiði höfð orðrétt eftir homirn i Morgun- blaðinu: „Við Firenar höfum fullkomna og adgjöra samúð með Islendiinigum í útfærslu þeirra á landhelgi sinni í 50 sjó- rreílur." Síðar bætti forsætisráðherra Finna við: „1 Finnlandi er djúp- Framh. á hls. 31 í dag .... . . . er 32 siður. Af efmi þess má nefna: Fréttir 1, 2, 3, 5, 13, 31, 32 Fundur Norræna fé- lagsins á Friðriiks- bergi 3 Spurt og svarað og Bridgeþáttour 4 Eþíópia — gjöfult land og fagurt. — Rætt við Árina Björnsson, lækmd Þarfasti þjónninin — bíllmn Kviikimyndaigaignrýnd Saltfiskmarkaðurinn — Elcki ástæða til svartsýnd Hamnibai Valdiimars- som 70 ára i daig La ndbj a rgarsaimtök hin nýju — eftir Siigurð Magnúsison 14,15 Velferðarriki á vildi- götum — eftir Jón- as Harailz 16, 17 Ráðherrar vilja. sam- eina Búnaðarbanik- ann og Útvegsbamk- ann. — I.augard'ags- grein Imgólfs Jóns- 8 10 10 11 12 9onar Iþróttafréttir 17 30 Færeyjar: Mótmælafund- segir talsmaður Bandaríkjaforseta eftir ummæli nýs aðstoðarráðherra ur í Þórshöfn — vegna fyrirhugaðra landhelgis viðræðna við brezku stjórnina Pari-s, Wasfhington,, Saigon, 12. jan. AP—NTB. ÞEIR Heniry Kissdmger og Le Duc Tbo, samaminigaimenin Bandaríkj- ainna og N-Vietmiamns ræddust við í sex klukkusitiumdir í dag og er það lemgsti fumduir þeirra frá því viðræður þeirra hófust að nýju sl. helgi. Ekki var aninað að sjá en vel færi á með þeim, er þeir slkMusit, þeir brostu hvor til amiraairs og veifuðu, þegar þeir f'ÓT’U úr bælkistöð konnimúinista- fjo'kíksinis franslka í Gif — Sur- Yvette, þar sem viðræðumar fóru fram. Frá Washingtoin bárust hins vegar þær frétitir í dag sem vöktu nokkuim úl'faþyt, að ný.skipaður aðstoðarlandvarnaráðherra Nix- oras Willdam P. Clementz hefði látið svo um mœl't á fumdi með hermiálaniefmd öldumgadeildar Bandaríkjaþiinigg í gærlkveldi, að hann gæti ekki útilokað þanm möguleika að kjarmoirkuvopnum yrði beítt i styrjöldinmi í Viet- nam, ef yfirsitandandi friðarvið- ræður nú færu út um þúfur. Meðal þeirra aðila, sem brugðu hart við, er fréttist um þessi um- mæli ráðherrans, var Rauði kross inm veisitur-þýzlki sem slkoraði á stjórn Wiily Brandts að láta málið til sín taka og reyna að koma í veg fyrir að Vietnam- stríðið yrði að kjamorlkusityrjöld. Var bréf þess efnis sent stjóm- ininá í Boran og til aðalstöðva Rauða kirosisiins. Síðar bar Clemenits þessi um- mæli síin til baka eftir að Ronald Ziegler, talsmaður Hvita húss- ins hafði lýst þvi yfir, að for- setimm hefði baranað notlkum Framliald á bls. 13. I EINKASKEYTI til Morgun blaðsins frá Færeyjum í gær-1 kveldi segir Jogvan Arge, að úti- fundur hafi verið haldinu í Þórs- [ höfn þá síðdegis að t.ilhlutan! fæjrey sk u þj óðf y lkingarinnar, sem berst gegn aðild áð EBE, til þess að mótmæla fyrirhuguð- um viðræðum Atla I)ams, lög-! manns við Breta um fiskveiðirétt-' indi við Færeyjar. Hafi lögmanni, að ioknum fundinum, verið af- hent. mótmælaorðsending, sem barst Morgunblaðinu í dag og birtist hér á eftir. í skeyt íttu sagði, að Erlemdur Patursson formaður Lýðveidis- flokksimis. hefði verið einin af helztu ræðumöranium á fundinum Framhald á bls. 13.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.