Morgunblaðið - 13.01.1973, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 13.01.1973, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGAKDAGUR 13. JANÚAR 1973 Sjötugur í dag; Hannibal Valdimarsson, HANNIBAL Valdimarsson, sam- göngn og félagsmálaráðherra er i sjötugur í dag. Hann er V< - firðingur að uppruna og byrjaði lengan og litríkan stjórnmálafer- il sinn á hei \aslóðum. Alþingis- maður varð hann fyrst 1946 og þá fyrir Alþýðuflokkinn. Hann varð siðar formaður þess flokks, þá formaður Alþýðubandalagsins og loks Samtaka frjálslyndra og vinstri manna. Heilbrigðis- og félagsmáiaráðherra var Hanni- bal Valdimarsson í ríkisstjórn Hermanns Jónassonar 1656—’58 og tók sæti í núverandi rikis- stjórn, er hún var stofnuð sum- arið 1971. Þá var Hannibal Valdi- marsson forseti Alþýðusambands Islands hátt á annan áratug. Er óhætt að segja, aö Hannibal Vaidimarsson er i hópi litríkustu en um leið umdeildustu stjórn- málamanna síðari áratuga á Is- landi. Hannibal Valdimarsson er fæddur í Arnardal við Skutuls- fjörð, ekki langt frá ísafjarðar- kaupstað 13. janúar 1903. Þar ólst hann upp, unz foreldrar hans, Valdimar Jónsson og Elín Hannibalsdóttir, fluttust að Bakka í Amarfirði 1912. Eftir tveggja ára dvöl þar fluttust þau í Selárdal, þar sem þau bjuggu önnur tvö ár til viðbót- ar, en síðan fluttust foreldrar Hannibals norður í Djúp. Hanni- bal ólst því jöfnum höndurn upp við sveitastörf og útgerð og reri sinn fyrsta róður um fermingu við Amarfjörð. Síðan stundaði hann sjómennsku bæði frá Hnifs dal og ísafirði. Árið 1919 byrjaði Hannibal Valdimarsson síðan nám i Grgn- fræðaskólanum á Akureyri og lauk þaðan gagnfræðaprófi eft- ir þrjú ár þar, eða 1922. Eftir það dvaldist Hannibrl enn nokkum tíma þar nyrðra, en hélt síðan til Danmerkur til kennaranáms. Lauk hann prófi þar frá kennaraskólanum í Jons trup árið 1927. Hafði hann þá dvalizt í Danmörku í þrjú ár og vann á sumrum á sykurökrum á Dragsholm. Siðan hélt Hannibal Valdimars- son aftur heim til Islands og stofnaði einkaskóla á ísafirði fyr ir 6—7 ára böm. Næsta ár var hann kennari á Akranesi, en hélt síðan til Súðavikur, þar sem hann dvaldist til 1930. Á Súðavík stofnaði Hannibal sitt fyrsta verkalýðsfélag og fór í hörku- verkfall. Stóð hann í verkfalls- baráttunni á nóttunni en kenndi á daginn, eins og hann hefur sjálfur komizt að orði. Þar með var Hannibal kominn út í verkalýðsbaráttuna og varð frægur af sigri sinum í verkfall- inu í Súðavik. Var hann þvi ráð- inn erindreki Alþýðusambands Vestfjarða 1931. Var það fyrsta verkefni hans að fara til Bol- ungarvikur og stofna verkalýðs- félag þar. Lyktaði þeirri för með þvi, að Hannibal var flutbur með valdi til ísafjarðar, sem frægt er orðið. Eftir að Hannibal hafði flutzt til ísafjarðar, var hann kjörinn bæjarfulltrúi Alþýðuflokksins þar, en flolckurinn hafði þar meirihluta. Átti hann sæti í bæj arstjóm með Guðmundi G. Haga lin og Torfa Hjartarsyni. Árið 1938 sótti Hannibal um skóla- stjórastöðunr við gagnfræðaskól ann á ísafirði. Þrátt fyrir þung- an pólitískan mótblástur fékk Hannibal stöðuna og gegndi henni alls í 15 ár. Hannibal Valdimarsson fór fyrst i framboð til Alþingis í Norður-ísafjerðarsýslu 1946. Varð hann landskjörinn þingmað- ur, en er Finnur Jónsson, þing- maður ísfirðinga dó, sagði hann af sér þingmennsku og bauð sig fram i aukakosningum á Isa- firði. Þótti þetta djarft skref, en Hannibal sigraði og hlaut kosn- in.gu. Við næstu kosningar féll bann fyrir Kjartani Jóhannssyni, lækni, en varð þá landskjörinn að nýju. Árið 1952 varð Hamni- bal formaður AlþýðuOokksins til 1954 og var þá jafnframt rit- stjóri Alþýðublaðsins. Árið 1954 vax hann kosinn forseti Alþýðu- sambands Islands og gegndi þeirri stöðu samfleytt síðan þar til s.l. haust. Árið 1956 gekk Hannibal í kosningabandalag með sósíalist- um, og varð formaður Alþýðu- bandalagsins. Þá höfðu Fram- sóknarflokkurinn og Alþýðuflokk urinn stofnað hræðslubandalag- ið svonefnda. Upp úr kosningum þeim, sem á eftir fóru, velt vinstri stjómin svonefnda mynd- uð, en þar fór Hanndbal með fé- lags- og heilbri’gðismád auk verð- lagsmála. ÁRLEG samlkoma Kvenfélags Háteigssóknar fyrir aldraða fólk- ið í aókninini, konur og karla, verður á morgun, suninudaginin 14. jan. á Hótel Esju og hefst ki. 3 e.h. Að venju sjá félagskonur um allar veitingar, Meðal þess, sem fram fer, er einsöngur Snæ- bjargar Snæbjamardóttur og upplestur Gisila Halldórssonar, leikara. Kirkjukór Háteigskirkju Moskvu, 12. jan. — AP. FRÁ því var skýrt í Moskvu i dag, að sovézk yfirvöld hefðu gert samviniiusamiiing við handa ríska stórfyrirtækið General El- ectric um að skiptast á tækni- upplýsingnm og knnnáttumönn- um og nm einkaleyfi. Samkvæmt þessum samningi munu aðilar skiptast á sérfræð- — Saltfisk- markaður Framliald af bls. 11. Ekki hefur enn reynt á mark- aðshorfur á blautverkuðum salt- fiski. Heimsframleiðslan hefur minnkað nokkuð á seinustu ár- um. Má nefna sem dæmi, að Þjóðverjar, sem framleiddu um 16.000 tonn fyrir 2—3 árum hafa nú hætt saltfiskverkun að mestu. Framleiðsla Frakka, Spánverja og Portúgala hefur dregizt sam- an. Norðmenn hafa aftur á móti Árið 1967 fór Hannibal í fram- boð í Reykjevik í nafni Alþýðu- bandalagsins í andstöðu við kommúnista. Fór hann þá úr til- tölulega öruggu sæti á Vestfjörð um til Reykjavíkur, þar sem alls ekki þótti einsýnt, að hann kæm ist að, en kosningu hlaut hann. Hinar svonefndu I-listakosninjg ar í Rvik 1967 leiddu til þess að endanlega sliitnaði upp úr sam- starfi Hannibals Valdimarssonar og kommúnista og stofnaði hann ásamt stuðningsimönnum sínum ný stjómmálasamitök, Samtök frjáislyndra og vlnstri manna. 1 Alþingiskosningunum 1971 umnu þau samtök mikinn stjómmála- sigur en mestur varð þó pers- ónulegur sigur Hannibals V&ldi- marssonar á Vestfjörðum. Eftir þær kosningar var núverandi ríkisstjóm myinduð og hefur Hannibal Valdimarsson gegnt embætti samgöngu- og félags- málaráðherra frá myndun henn- ar. Kvæntur er Hannibal Valdi- marsson frú Sólveigu Ólafsdótt- ur. Morgunblaðið sendir Hannibal Valdimarssyni og fjölskyldu hans beztu heillaóskir í tilefni sjötngs afmælisins. syngur undir stjóm organistans, Martins Hunigers, sem einnig stjómar almennum söng. Það hefir í mörg ár verið fast- ur liður í fjölþættu starfi kvem- félagsims, að bjóða til sín öldmðu fólki í sóikminni einu sinini á ári. Hafa þær samlkomur jafoan verið fjöteóttar. Er þess vætnzt, að svo verði einni.g að þessu sinni á Hótel Egju á morgum. inganefndum og vinna ýmis rann sóknarverkefni í sameiningu, ekki sizt með gerð kjarnorku- vera fyrir augum. General Electric gerir sér einn ig vonir um að geta tekið þátt í uppbyggingu sovézka olíuiðnað- arins, að því er forseti fyrirtækis ins, Thomas Paine, upplýsti á fundinum. aukið saltfiskverkun á síðustu ár um og náð að fylla nokkuð upp í þá framleiðsluminnkun, sem hefur átt sér stað. Erfitt er að spá um, hve lengi þeim tekzt að fylla í skörðin. Það er þess vegna ekki ástæða til svartsýni um eftirspurn í framtíðinni, þótt sveiflur verði ætíð á markaði í þessari grein sem öðrum. Hitt er svo annað mál, hve lengi tekst að ná þeim verðhækkunum, sem duga fyrir þeim kostnaðarhækkunum, sem einatt hlaðast nú upp í atvinnu- rekstri hér heima, sagði Tómas að lokum. tammm Biivélavirkjor Viljum ráða bifvélavirkja frá og með næstu mánaða mótum til starfa við bilaleigu félagsins. Upplýsingai veitir Kristján G. Tryggvason forstöðumaður í sírrií 21190 og Starfsmannahald, simi 20200. lonwnm Samkoma fyrir aldr- aða í Háteigssókn Rússar semja við General Electric VEGGFÓDUR Við heilsum nýju ári með nýju og mjög fjölbreyttu úrvali af veggfóðri Til rýmingar fyrir þeim gerðum seljum við eldri birgðir með 20°1° afslœtti nœstu daga J. Þorláksson & Norðmann M. ■i': ó Bankastrœti 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.