Morgunblaðið - 13.01.1973, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 13.01.1973, Blaðsíða 18
ÍS MÍÍRGUMBLAÐTÐ, LAUCAEDAGUR 13. JANÚAR 1973 Atvinno ósbnst Maður með Samvinnuskólapróf óskar eftir at- vinnu strax. — Tilboð sendist afgreiðslu Morg- unbiaðsins fyrir 19. janúar, merkt: „Bifröst — 9337“. Trésmiðir Vantar nokkra trésmiði vana innréttingasmiði nú þegar. Einnig smiði eða vana menn til upp- setninga. Uppl. hjá % TÉSMIÐiU AUSTURBÆJAR, ’ á?"- Guðjón Pálsson, ÍÍB': Skipholti 25, simi19016. Heimasími 85420. Sbýrsluvélostöri Skýrsluvélar ríkisins og Reykjavíkurborgar þurfa að mæta auknum þörfum opinberra að- ila fyrir skýrsluvélaþjónustu. Því auglýsir stofn- unin nú eftir umsóknum um störf í kerfisfræð- um frá ungu og vel menntuðu fólki. Æskileg menntun er próf í viðskiptafræði eða annað háskólapróf. Til áiita kemur þó að ráða fólk með stúdentspróf úr stærðfræðideild eða sambærilega menntun. Æskilegt er að umsækjendur hafi starfsreynslu á viðskiptasviðinu eða í störfum hjá opinber- um stofnunum. Nám og þjálfun í kerfisfræð- um fer fram á vegum stofnunarinnar eftir ráðn- ingu. Upplýsingar um starfið verða veittar í skrif- stofu vorri, Háaleítisbraut 9. > SKÝRSLUVÉLAR RÍKISINS OG • ■f REYKJAVÍKURBORGAR. Londbeigisgæzlon Landhelgisgæzluna vantar vélstjóra með full réttindi, nú þegar. Upplýsingar hjá réðningarstjóra í síma 17650. I skattstofu Reykjanesumdæmis, Hafnarfirði, er laust starf við endurskoðun skattframtala. Upplýsingar veitir skattstjóri í síma 5-17-88. Stúlho óshost Stúlka óskast nú þegar eða á næstunni til bók- haldstarfa. Þarf helzt að vera eitthvað vön bók- haldi. VÉLABÓKHALDIÐ HF., Hátúni 4 A, sími 14927. Vélsetjori Óskum að ráða vanan vélsetjara nú þegar, eða eftir samkomulagi. — Reglusemi áskilin. PRENTSMIÐJA HAFNARFJARÐAR HF. Suðurgötu 18 — Sími 50477. Viðshiptoiræðingnr eða reyndur skrifstofumaður óskast. Upplýsingar frá kl. 10—12, ekki í síma. ARN! SIEMSEN HF., Austurstræti 17. Moður óshost Heildverzlun óskar að ráða mann til útkeyrslu- og lagerstarfa. Tilboð sendist blaðinu, merkt: ,,307”. Aigreiðsinmonn vontor til afgreiðslustarfa í byggingavöruverzlun. Upplýsingar óskast sendar blaðinu fyrir 18. þ. m., merktar: „Austurbær — 9336“. vantar á góðan netabát frá Keflavík. Upplýsingar í síma 1182. Fromtíðorstori Afgreiðslumaður óskast í bifreiðavarahluta- verzlun. Reglusemi og stundvísi áskilin. Fram- tíðarstarf fyrir réttan mann. Tílboð sendist Mbl. fyrir 15. þ. m., merkt: ,,Af- greiðsla — 9322“. Tonnlæhnir — oðstoðorstólha Aðstoðarstúlka óskast strax í tannlæknastofu i miðborginni, hálfan daginn. Umsóknir er greini aldur menntun og fyrri störf sendist Morgunblaðinu fyrir þriðjudagskvöld, merktar: „115". Aðstoðormenn óshost Landspítalinn vill nú þegar ráða menn til að- stoðar við matarflutninga o fl. frá eldhúsi til hinna ýmsu deilda spitalans. Umsóknir, sem greini frá aldri og fyrri störfum, sendist Skrif- stofu ríkisspítalanna, Eiríksgötu 5, sem fyrst og eigi síðar en 19. þ. m. Umsóknareyðublöð í skrifstofunni. Reykjavik, 11. janúar 1973. SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA. Laust storf Stýrimonn — Grein Ingólfs Framhald af bis. 17. kornið til mála að taka einka- bawkana eignarnámi, en án }>ess væri ekki mögulegt að ráðstafa þeim með lagasetn- ingu. Ef einkabankar verða sameinaðir mun það gerast með frjálsum samningum. Vera má, að bamkamálaráð- herra, sem jafnframt er sjáv- árútvegsráðherra, hafi. ráð- faert sig við útvegsmenn ©g borið undir þá, hvort þeir séu því samþykkir að Ot- vegsbankinn verði lagður niður og sameinaður Búnað- a.rbankanum. En öruggt er, að landbúnaðarráðherra hef- ur ekki horið það undir bænd- nr, hvort þeir vilji legg.ja Búnaðarbankann niður og sameina hann Útvegsbank- anum. Verði frv. flutt am sameiningu þessara banka, mun strax við 1. umr. máls- ins á Alþitn/gi, koma fram krafa um, að frv. verði sent til umsagnar. Hi'eppabúnað- arfélögin, búnaðarsamböndin, Búnaðarfélag fslands, Stétt- arsamband bænda og Búnað- arþing verða að fá tækifæri tit þess að segja sitt álit á málinu. Það sem felst í fyrrgreindri yfirlýsingu á Alþingi og I Þjóðviljanum i desember sl. um bankamálin er mjög ótrúlegt. Málið liggur þann- ig fyrir, að það getur naum- ast verið rétt, að ríkisstjóm- m hafi komið sér saman um að sameina Búnaðarbankanin og Útvegsbainkann. FuIIyrða má, að bændur vilja ekki legrgr.ja niðnr Búnaðarbank- ann, þeir vilja hafa eigin banka, eins og verið hefnr um iangan tíma. Ekkert liggur fyrir um, hvort nokkur sparnaður fylg- ir þvi að sameina tvo ríkis- bankana. Því síður, að nokk- ur greinargerð liggi fyrir um, að það geti orðið landbúnað- inum eða sjávarútveginum til góðs. Sameining Búnaðar- bankans og Útvegsbankans verður sjávarútveginum naumast trl framdráttar, en það gasti orðið landbúnaðin- um til mikils tjóns, ef Bún- aðarbarakimn yrði lagður nið- ur. — Landbjargar- samtök Framh. af bls. 15. í Landmannalaugar. Ög þar sem hér þarf að bregða við skjótt er engin hætta á að nátt- úruauðlegðarsvikararnir verði búnir að spilla þar neinu fyr- ir okkur. Þeir skulu ekki fá svigrúm til þess að koma í veg fyrir að við getum fundið þar „smjörþefinn af því ókomna“, eins og Gísli ritstjóri sagði að þegar mætti fá við Mývatn. Hér verður að duga eða drepast ella. Tvær milljónir túrista árið 1995! Guð hjálpi íslandi, en varðveiti þá fslendinga, sem það herrans ár verða ríðandi á ösnum með amerískum kerling- um i hópi 800 milljón túrista í allareiðu útsvínuðu landi, sem auðvitað skortir íslenzka töl- fræðinga og skáld til þess að forða Spánverjum frá þeim hryggilegu örlögum, er þeirra bíða eftir aðeins rúma tvo ára- tugi. Fram til orustu ættjarðar- niðjarl Megi Landbjargarsamtök hin nýju lengi lifa! ’9. janúar, 1973, Sigurðor Magmísson. HAPPÐBSTTI HASKOLA ISLANDS Á mánudag veröur dregiö í 1. flokki. 2.700 vinningar að fjárhæö 19.640.000 kr. I dag eru seinustu forvöð að endurnýja. Happdrætti Háskála Islands 1. flokkur 4 á 1.000.000 kr. 4.000.000 kr. 4 á 200.000 kr. 800.000 kr. 204 á 10.000 kr. 2.040.000 kr. 2.480 á 5.000 kr. 12.400.000 kr. Aukavirmingar: 8 á 50.000 kr. 400.000 kr. 2.700 19.640.000 kr.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.