Morgunblaðið - 13.01.1973, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 13.01.1973, Blaðsíða 22
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGOR 1.3. JANUAR 1973 Einar frá Hvalnesi NÚ ER hann hJjóðnaður, þessi I landsfraegi hlátur, sem ég heyrði | svo oft fylla gömlu hlýlegu stotf urnar á Kolviðarhóli í rúma viku án þess að þekkja nánar höíundinn. Þetta var í jólafríi á ferðaárunum. Ferskir dagar á S'kíðum uim fjöll og dali, glöð kvöld við spil og aðra skemmt- un. Allt í einu var flest fólkið farið og við vorum eftir ásamt manninum, sem átti þennan hlát ur. Þið vissum ekki fyrri til en hann var farinn að kenna okkur alkort sem við höfðurn ekki spil að síðan við vorum krakkar oig höfðuim nú gleymt. Nú fór að renna upp ný mynd og Einar var alltaf í þessari mynd. Hrikaleg náttúra landsins og lítf lifði í sög'um hans. Saga kynslóðanna gekk fram í nýju ljósi sem hefur vakað fyr- ir okkur æ síðan. Einar gerðist heimilisvmur okk |ar og verða ekki taldar né metn ar þær ánægjustundir, sem við áttum saman, er hann kom og gaf sér nægan tíma frá sítfelld um öanum við útgerð og verzl un til þess að spjalla ag segja ó- gjeymanlegar sögur. Af þessum samíiundum leiddi að Homafjörð tók að hika upp fyrir okkur sem ævintýraheim, þar sem ríki Einars var. Oft var hann búinn að bjóða okkur austur, þegar við loksins afréðum að sækja hann heím til þess að skoða þau und- ua- veraldar, sem sjá mætti í Hvalnesi og víðar, okkur kunn úr sögum hans. Mikið mátti til þess að ekki yrðu vonbrigði eft ir að hafa heyrt lýsingar þessa góða vinar okkar, sem sjáifur sá — sem mannlegt er — æsku- slóðdr sínar í nokkrum ævintýra Ijóma. En það er til marks um reisn Einars að allar huigmynd- ir sem við höfðum gert okkur um Einar og U’mhverfi hans reynd- ust smærri en veruleikinn. Upp- hófust nú leiðangrar ósmáir svo sem alia leið vestur í Skaftafell í Öræfasveit og var ekki sparað til um farapgerð. Allir v'ldu gera Einari allt til geðs; það mátti inna iivar sem farið var. Fyl'gd armaður var ekki minni maður en hinn mikli náftúrufræð'ngur Háilfdan Bjömsson á Kvískerj- um. Svona var Einar h'iKgnæmur og fundvís á hið stóra og maik- verða en lét sér fátt finnast um hið smáa. Sjálfur var hann mjög áhiugasamur um náttúrutfræði en i henni hafði hann margt lært af vini sínum Leonard Hawkes, brezkum jarðfræðingi, sem otft dvaldást hjá Einari heima í Hval nesi við rannsóknir við Eystra- Hom. Það var þessi Hawkes sem fann rómrverskan peininginn sem frægt er. Hér verða ekki rakin æviatriði Einars, en saga hans er stórbrot in eins ocg maíurinn var að allri gerð. Hann var gildur bóndi, mik ill otg heppirm sjósóknari og að síðustu virtur kaupmaður. Afstöðu Einars til annarra marnia verður liklega varla bet ur lýst en með sög'U, sem vintur okkar begigja, Skírnir í Borgum, sagði mér. Eftir að Einar var orðinn alblindur hélt hann áfram verzlun sinni sem fyrr. Var hanm einn í búð sinni þá tima, er hann hélt ekki afgreiðsluifólk. Hagaði hann þá svo verzluninni að hann lét fólk afgreiða sig sjálfl og tók síðan við þeirri greiðslu, sem fram var boðin. Hafði hann sina tegund peninga i hverj'Uim vasa og tók við og gaf til baka sem sjáandi væri. Svo virtu menm Elnar og kunnu að meta traust það, er hann sýndi að ekki beið hann tjón af viðskiptum þessu'm. Ungan dreymdi Eimar um mikil mannvirki í Hvalnesi. Hugur hans var stór og aflið mikið en vantrú samtíðarinmar hefiur mörgu.m framfaramanninum orð ið þrándur í götu. Búrfellsstöð er nú risin ekki langt frá þeim grunni, er stöð Einars Benediktssomar átti að sitanda. Eins mun mannvirki Ein ars í Hvalnesi rísa í þeirrí fram tíð sem fær verður um að skilja hugsjónir þessa mikla og ágæta drengskaparmanns. Bergur Viigfússon. Eyjólfur Runólfsson Vík í Mýrdal. Kveðja Fæddur 1. september 1958. Dáinn 7. janúar 1973. 1 dag laU'gardaginn 13. janúar, verður til jarðar borrnn frá Vílkurkirkju í Mýrdal, Eyjóifm Runólfsson. Eyjóifur var sonur hjómanna Sigríðar Karlsdóttur og Runólfs Sæmundssonar og var hann næst yngstur af fimm systkinum. Eyjólfur var fædd- ur þann fyrsta dag september- mánaðar 1958 og var þvi aðeins fjórtán ára þegar hann kvaddi þennan heim á sviplegan hátt þrettándakvöld siðast liðið. Það var sorglegur morgunn hér í þorpinu þegar hin hel- kalda frétt um nærveru sláttu- mannsins mScla breiddist út, hamn hafði haft hér viðdvöl og numið þig, kæri vinur, á hrott, í blóma lífsins. Eftir stóðu ástkær ir foreldrar, systkini, ættingjar og vinir, stórt skarð hafði ver- ið rotfið í okkar hóp, skarð sem stendur autt og verður eigi fyllt. Kynni okkar urðu þvi miður stutt en ánægjuleg, þau hófust í hiaust er ég fluttist tii Víkur og tök hér við skólastjóm og þú varst eimn í nemendahópi min- nm, siðam varst þú svo snögg- lega burt kallaður til æðri stað- ar. Þegar ég minnist þín, sem hjálptfúss, heilbrágðs umgl- ings verður mér efst i hiuiga þessi sígilda visa £ur Hávamál- um: Deyr fé deyja frændur deyr sjálfur ið sama en orðstír deyr aldregi hveim er sér góðam getur. Orðstír þimn mun ldfa og verða aðstandendum þinum og vinum huggun í himml miMu sorg. Við hjónin vottum foreldrum þinum, systkknum og öðrnam að- standendum dýpstu samúð, og ég veit að mánnin'gin um góð- am dreng, léttir missinn að mtun. Ég fflwi kveðja þig Eyjólfur mimn noeð þessum fátæíklegu orð um fyrir hönd okkar sem við Vikurskóla eruim tengd, og meg- ir þú umma þér veJ við vilja Guðs. Guðsblessun fylgi þér. Vik í Mýrdal, Jón Ingi Einarsson, Kkólastjóri. t Konan mín, JÓHAIMNA ÁRNADÓTTIH. frá Grund, Gnndavík, Ljósheimum 20. andaðist að heimíli stnu 11. janúar. — Jarðarförin ákveðin siðar. ________ Otgeir Sigurvinsson. t Móðir mín og systír okkar , SIGURLÍNA GRÍMSDÓTTIR KJARTANSSON, iézt að heimili sínu Penticton B.C., Kanada, 9. janúar. Fyrir hönd fjötskyldunnar, Guðhjorg Svernbjarrrardóttir, Siglínn Grímsdóttir, Steinþóra Grímstfóttir, Sigurður Grímsson, Vifhjáiinur Grhnsson. I Arni vilhjAlmsson frá Hánefsstöðum, lézt 11. janúar í Borgarspítalanum. Jarðarförin auglýst síðar Fyrir hönd vandamarma Magnea Magnúsdóttir, Vittijáimur Ámason, Sigríður fngimarsdöttir, Þorvarður Ámason, Gyða Karlsdóttir, Tómas Arnason bóra K Firíksdóttir, Margrét Amadóttir. Fáeúi kveðjuorð til lúlins vinar. Það þarf vissulega meiri bóg en umdiirritaðan ti!' að vefjast ekki tunga um tönn þegar 14 ára piltur burtkaflast skymdi 1‘ega af þessuim heimi. Sanmast hér sem emdranær að tilvera lífs og tilgangur mun vefjast fyrir flestuim. Láfið hér i Vík í hinu fámenma O'g friSsæla sveátakauptúmi geng ur að öilu jöfmu sinn vanagang. Hér setn amnars staðer hafa að sjálí'sögðu skipzt á skim O'g skúr ir, svo setn tilheyrír mamnlegu lifi. Það er vafalaust með Vlkur búa liíkt og íhúa annarra byggðartega að þá greinir oft og einatt á gjarnam ekki svo mjög um marfcmið, en vafalaust um leiðir. Hitt munu þeir þó eiga eins hægt með eins og hverjir aðrir að standa saman, sem einm maður ekki sízt á alvarlegum sorgarinnar stumdum. Enda hafa válegir hlutir oft og ein- att ekki riðið þar langt frá garðí. Nægir að mimna á hina hafnlausu strönd fyrir opnu hafinu í því samibajndi. 1 dag 13. janúar sameinast hugir Vikurhúa í djúpri sorg og s-smúð og söknuði því að í dag er hinn ungi piltur Eyjólfur Runólfsson lagður til hinztu hvxldar heima í símu umhverfi þar sem þarnsskónum hefur ver ið slitið. Bilið er mjótt mifli blíðu og éls, hrugðizt getur I’ökkum öllum þeim, er sýndu okkur samhug við andlát og útíör eigim'manns míns og föður, SigurSar Ámasomar, Frakkastíg 22. Sigriður ÞorvarðardótUr, Arinbjöm Sigurðsson. hifckan frá morgni til kvelds. Eyjólfur heitinn var sonur þeirra sæmdarhjóna Sigríðar Karlsdóttur og Runólfs Sæ- mundssonar bifreiðastjóra hér í Vik. Gæfa hans var að alast upp á myndarlegu rausnarheim- ili undir vakandi verndarhendi ás'trítora foreldra og í hópi kærra mymdarsystkina nasst j'ngstur þeirra 5. Það er nú mik ill og sár harmur kveðinn að þessari fjölskyldu en það er ein læg von mín og raunar vissa að fagrar máminimgar um góðan og efnilegam dreng græði sárið með aOstoð tíimans. — þótrt fátsekleg orð miegni þar lítils. Umigur vim- ur Eyja eins og hann var oftast kalTaður í hópi félaga simna mér nákominn sagði eftir að hanm var allur: Það er ég viss um að það hefur ekki noktour dremg- ur verið eins vinsæil og Eyji meðal krakfca sem fullorðinna. Mum hér ekki í neinu ofmæit. Ég finn það kannski bezt nú að mér roskmum og gráuim er það nokfcurs virði að hafa kynmzt þessuim góða dremg em atvikin höguðu þvi á þann hátrt að þú komst allotft á mitt heimili og það stundum tál gistángar, ávallt aufúsugestur, afltaf jafn háttvis glaður og orðheppimm. N , þá er mér það ekki liðið úr mimni þeg ar sú nýbreytni var tekin upp við bamaskóiann hér að halda (Jansæfingar, hvensu þú varst þá strax reiðubúimn að miðla mér af þimni kunnáttu, þótt aMrei nema sú fræðsla lynmi rneð öllu út í sandimn, þar sem nemandimm reyndist ekki taka Sveini Dúfu fram um námshæfl leika: En kemnslam leystist upp í vinsemd og báðir hlógu að. Með þesisuim fáu mininin'garorð- um vii ég fyrir mina hönd, komu minmar, sona og fjölskyldna votta ástrífcum fareldrum elsku legum systkinuim svo og venzla- fólfci öllu okfcí.r dýpstu samúð. Bið svo allar góðar værttir að vemda þið að eiflfu elsfcu Eyji minn. Guðimindur Jóhannesson Vík. Þrettámdakvöld líður, tólufck- en er orðin 12. Þá verður dauða- slys. Eyjólfur RunóTfssom fer yfir liandamæri lifenda. Hann var sonur hjónanna Sigr íðar Karlsdóttur og Rumólfs Sæmiuindssomar. Hvað geta mennskir menn sagt á slíkri sorgarstumd? Að leita til trúarimmar á Drotiim, sem öfl mein liæfcnar, hjálpar á dauðastumd. Margir þeir, sem trúia á anmað líf, trúa þvi, að þroskaðar verur taki þamn ný- komna tii verndar og ástríkrar umönnunar á fyrstu stigum hirts nýja lífs og hjálpi þeim að átta sig á því sem orðdð er. Þá koma þeir ástvinir sem farnir eru með vermandi geisla og mikið ást- riki. 1 sálmunum segir: „Þitt orð er lampi fóta mimna og ljós á vegi mímum.“ Ef við segjum eitthvað um Eyjólf horfinn, þá er þetta eitt- hvað á þessa leið. Hann fór umg ur á annað svið, þvi var skóði lífsims stuttur. Eyjólfur var hæg látur, en glaðlyndur í hópá fé- laga, góður námsmaður. Á heim- illimu hjá foreldrum og systkim- urn undi hann sér vel. Því er þar mikil sorg í húsd yfir missi ás'trlks sonar og bróður. En Guð er lífen i þraut. Við vottum foreldrum, syst’kimum og öðru skyldfófld hjartamlega sam úð, við somar- og bróðurbeð. Guð komi sjálfur með náð. Nú sjái Guð mitt efni og ráð. Nú er mér, Jesú, þörf á þér, þér hefi ég treyst í heimi hér. Fjölskylduvinur. EINKARAFSTÖÐV- AR YFIR ÞÚSUND í SKÝRSLU Orkustofnunar kemur fram að einkaraístöðvar vont á landinu í árslok 1971 margar eða 1062 með 19.736 kw uppsettu afli eða 18% kw á stöð að meðaltali. 848 stöðvar voru í eign bænda, þar af voru 700 í fullum rekstri afls 4.863 kw eða tæp 7 kw að meðaítali, og veittu rafma/gn til 775 sveitabýla. 148 stöðvar bæmda voru varastöðv- ar. Skólar oig félagsiheimili voru með 38 stöðvar, þar af helming- ur varastöðvar. 176 stöðvar voru í eigm atvinnutfyrirtækja, alls 12.930 kw að stærð eða 73% kw að meðaitali. Stór hiuti þeirra voru varaaflstöðvar. Játuðu tvö innbrot TVEIR unglingspiltar, 16 og 17 ára, hafa við yfirheyrslur hjá lögreglunni játað tvö innbrot að- faramótt laugardagsins 30. des. sl. Brutust þeir inn í tvær verzl- anir við Austurstræti, Týli og Óculus, og stálu skiptimynt að upphæð 8—9 þús. kr. Báðir hafa þeir framið slík afbrot áður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.