Morgunblaðið - 13.01.1973, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 13.01.1973, Blaðsíða 21
MÖRGUNBLAÐIÐ, LÁÖGÁR.DAGUR 19. JÁNÚAR 1973 21 Það g:etur verið að þú sofnir við þetta en ég get það ómögulega. Dómarinn: Þér virðist hafa umigengizt slæiman lýð. Sakfelldi: Síðastliðin 10 ár hef ég aðeins um.gengizt dóm- ara og fangaverði. —Af hverju ertu að flýta þér svona mikið ? — Ég ætla að vera við jarð arför skrifstofustjórans og hann gat aldrei liðið óstund- visi. Gamli maðurinn er hættur að vinna og sér fram á náð- uga daga í ellinni. — Næstu sex vikurnar ætla ég að sitja í ruggustólnum og svo fer ég ef til vill að rugga mér, ef ég nenni. Þrettán barna móðir var eitt sinn spurð að þvi, hvernig hún hefði tíma til að sinna öllum þessum hóp. — Þegar ég átti aðeins eitt barn tók það allan tímann minn og það tekur varla meiri tíma að sjá um þau öll. Kennarinn: — Hvaðan fá- ið þér eiginlega allar þessar tölur? Nemandinn, sem er að skrifa á töfluna: — Or krít- inni. Það var á stríðsárunum að stúlka kom inn á leigubíla- stöð og það um bíl. Agreiðslu maðurinn sagði henni að það yrði nokkur bið. Skömmu síð ar kom liðsforingi úr hern- um inn og hann fékk bíl á undan stúlkunni. — Hvaða ósvífni er þetta, sagði stúlkan, læturðu Ame- ríkana ganga fyrir? — Nú, gerið þið það ekki líka, svaraði afgreiðslumað- urinn. % stjörnu . JEANEOIXON SDa Hrúttirinn, 21. marz — 19. apríl. í da«: skaltn grera |»ér dagamun. I»ú hefur uiinlð svo undur sam- vlzkusamleR'a að undanförnu og tekið svo niargar afdráttar- lausar ákvarðanir að l>ú átt það marKfaldleffa skilið. Nautið, 20. apríl — 20. niaí. l»eir aðilar I nautsmerkinu, sem hættir tii svartsýni að ástæðu lausu ættu að reyna að horfa á sjálfa sig: með dálítið meiri kímni. Full ástæða er til. Tvíburarnir, 21. maí — 20. júní Sinntu ástvinum þínum I dag og sýndu þeim sérstaka um- hysKju. I»eir eiga vissulega fyrir því. Krabbinn, 21. .júní — 22. júlí. Hvers konar smáferðalög: eða útivist er mjög ákjósanleg í dag. Kvöldiuu skaltu verja í góðra vina hói>i. Ljónið, 23. júlí — 22. ágúst. Ljónsmönnum er gjarnt að iíta á sig sem óskeikula drottnara, án hess hæfileikar hrökkvi til. Sýndu sjálfsrýni. Mærin, 23. ágúst — 22. september. Afþakkaðu hoð og hvers konar mannamót í dag nema alveg sérstaklega standi á. Vogin, 23. september — 22. október. Kvöldið getur orðið sérlega glaðlegt og innihaidsríkt, ef þú velur þér réttan félagsskap. Sporðdrekinn, 23. október — 21. nóvember. I»ér g:etur orðið á dálítið glapparskot I dag:, en þér ætti ekki að verða skotaskuld að bæta úr þvi. Bogmaðnrinn, 22. nóvember — 21. desember. I»ú hefur talsvert aðdráttarafl á hitt kynið, en kannski óþarft að misnota það um of. Steingeitin, 22. desember — 19. janúar. Daginn skaltu nota til djúpra og: spekingslegra huffleiðinga en forðast fyrir alla muni að taka ákvarðanir. Vatnsberinn, 20. janúar — 18. febrúar. Skoðanir þfnar eru of flóknar til að venjulegt fólk g:eti alltaf botnað í þeim. Forðastu rökræður við þá sem ekki ráða yfir sömu rökvisi og þú. Fiskarnir, 19. febrúar — 20. marz. Kliki skaltu vinna of mikið í dag, heldur leita þér hvíldar og: hressingrar. Margrét Ketilsdóttir — Minningarorð MARGRÉT Ketilsdóttir fæddist leiigu, en brátt fann hún að ó- tryg>gt var að eiga ekki þak yfir höfuiðið; keypti sér íbúð að Hverf isgötu 64, sem hún stórbættd þegar og prýddi aif skörumgs- skap símum, þannig að hún eign aðist þar hið vistlegasta heimili. Þar naut hún innilega glaðra samfiunda við fjölda vina sinma og sýndu þeir alit til hins sið- asta hvers þeir mátu hana. Þótt hún væri mjög fötluð af gigt hin síðari ár hélt hún óbiluðum kjarki. Margrét veiktist skyndi lega þann 4. janúar og var hel- sjúk er hún loks símaði í vini sina. Læknis var leitað og hún þegar í stað flutt á sjúkrahús þar sem hún andaðist innan fárra stunda. Mun hún vel hafa vitað að hverju fór. Hún var jafn búim til þeirrar ferðar er hún hól nú og ætíð er vanda hafði borið að höndum og finna varð nýja færa leið. Margrét Jónatansdóttir. VORUHAPPDRfEITI % SKRÁ UM VIIMMIMGA í I. FLOKKI 1973 21065 kr. 56764 kr. 41842 kr. 13. maí 1899, að Eintúnahálsi á Síðu. Hún var elzt fjögurra barna hjónanna Ketils Eimars- sonar bónda í Eintúnahálsi og komu hans Guðrúnar Gestsdótt- ur. Næstelzt var Sigriður, sem nú er ein á lííi af systkinumum. Tvö hin yngri, drengur og stúlka, dóu í bernsku. Ketill féll frá þegar Margrét var 7 ára. Fór Margrét þá í fóst ur til hjónanna á Geirlandi, Höliu Helgadóttur og Vigiúsar Jónssonar. Fósturforeldru’m sim um og fóstursystkinum sýndi Margrét fágæta tryggð og vin- áttu. Á Geirlandi dvaldist hún fram yfir tvítugt en fékk þá vist á Hússtjórnarskólanuim, sem frú Hólmfríður Jónsdóttir hélt þá. Taldi hún sig æ síðan búa að veru sinni þar. Margrét var þeg ar á unga aldri frábærilega dug leg að hverju sem hún gekk. — Vönduð til orðs og æðis, kjark- mikil og slglöð og ávamm sisér alis staðar vimáttu og traust sem hélzt æ sáðam. Orð fór af dugn- aði hennar og gat hún valið sér vistir á góðum heimilum. Síðan fór hún að vinna við fiskverkun, sem gaf meira í aðra hönd, þó vinna og skilyrði öll væru ólík því sem nú gerist. Árið 1933 giftist Margrét Guð mundi Jónssyni frá Ey í Land- eyjum. Sama ár hófu þau bú- skap að Ytra-Hóli í Landeyjum sem var eignarjörð þeirra. Á Ytra-Hóli bjuggu þau í 27 ár. Húsakymni voru ekki rúm framan af búskap þeirra en gest risni þeirra hjóna var slík að gesti fannst hann vart hafa kom ið i betra hús eða meira. Gerðust þessir gestir þeirra hjóna traust ir vinir ævilangt. Minntist Margrét oft á þessa ævidaga sína með einlægri gleði. Margrét var frábærlega barn góð og héldu börn og unglingar sem vistuðust hjá henni á sumr um vináttu og tryggð við hana alla tíð, en hún minntist þeirra svo sem verið hefðu hennar eig in börn, svo vænt þótti henni um þau. Þessari tryggu og góðu konu var það mikil sorg, er Guðmiund ur maður hennar féll frá árið 1960 í febrúar. Margrét sýndi þá sem fyrr kjark og hugrekki. Hún seldi jörð og bú og fluttist til Reykjavíkur þar eð hún gat ekki annazt bú sitt ein. Kom í ljós hve furðulegum aðlögunar hæfileikum hún bjó yfir. Eftir stuttan tíma hafði hún fengið vinnu hjá Sláturfélagi Suður- lands, þar sem hún undi hag sin um hið bezta. Hin glaða lund hennar og trúmennska, ásamt þeim dugnaði og myndarskap sem einkenndi hana alla tíð á- vann henni vináttu og traust á nýjum vettvangi. Þótt hún sakn aði sárlega manna í sveitinni lét hún ekki bugast í neinu. í fyrstu tók hún litla ibúð á Þessi númer hlutu 10000 kr. vinning hvert: 339 9752 18692 32015 40983 57194 1449 10313 19081 32638 45570 58443 2462 11242 21438 33166 47937 59692 4020 11555 22510 34002 48143 60473 7961 15679 23743 3G963 48378 61161 9224 17048 30148 ■37883 48891 62757 9730 17918 30851 38025 t>essi númer hlutu 5000 kr. vinning 1 hvert: 1529 11373 19685 24963 34440 39194 48609 58095 2IÍ49 12691 20267 25183 34746 39861 48749 58125 3074 16271 20488 26972 Íj5202 41292 50846 58887 5731 16276 22498 27668 35491 41629 51110 59799 6727 16458 23400 29844 37719 42159 53563 61018 6808 16813 24016 30561 38480 42551 54916 61801 8354 17298 24195 31857 38620 43976 56199 63095 8913 17743 24807 32344 38636 44371 57253 64474 9971 18428 24891 33054 38923 47376 Þessi númer hlutu 3000 kr. vinning hvert: 86 1132 1941 3957 5406 6258 7012 8173 9115 9783 11047 11750 74 1333 2006 3967 5454 6344 7212 8300 9157 9790 11099 11784 115 1443 2014 4026 5555 6393 7254 8339 9247 9795 11104 11803 126 1461 2084 4515 5635 6438 7307 8396 9286 9887 11215 11974 142 1478 2106 4566 5672 6483 7354 8463 9311 10533 11411 12039 191 1513 2122 4706 5763 6518 7479 8480 9315 10550 11437 12144 879 1599 2606 4777 5868 6615 7514 8503 9362 10652 11456 12210 492 1604 3095 4836 5875 6629 7551 8628 9428 10683 11501 12409 545 1618 3142 4851 5952 6737 7591 8695 9432 10718 .11506 12425 549 1698 3272 4988 5966 6787 7701 8727 9442 10772 11527 12488 608 1752 3498 5094 6033 6870 7784 8755 9494 10854 11538 12671 650 1777 3560 5223 6034 6935 7977 8759 9573 10973 11579 12793 m 1870 3736 5284 6051 6947 7989 8939 9693 10984 11597 12798 937 1890 3878 5315 6253 6978 8061 9074 9702 11024 11717 Þessi númer hlutu 3000 kr. vSnning hvert: 12814 17113 2Í450 26269 30327 35130 38719 42792 47712 51617 56127 61359 12826 17124 21462 26326 30459 35286 38854 43056 47718 51671 56139 61392 12928 17125 21493 26447 30500 35355 38910 43222 47739 51718 56163 61415 12969 17150 21572 26514 30676 35453 38947 43474 47764 51812 56267 61421 12999 17302 21592 26548 30696 35533 38983 43663 47964 51827 56320 61509 13236 17371 21730 26602 ,30704 35635 39033 43858 48023 51841 56486 61518 13247 17432 21883 26744 30723 35637 39091 43876 48043 51883 56538 61565 13361 17437 21936 26776 30760 35642 39249 44121 48064 51887 56567 61627 13373 17621 21958 26813 30798 35663 39338 44146 48072 51984 56885 61629 13632 17798 22062 26959 30883 35774 39339 44182 48172 52036 56887 61636 13634 17865 22063 26978 30937 35840 39405 44236 48312 52037 56896 61756 13714 18128 22117 27031 31001 35912 39492 44306 48442 52054 57016 61791 13804 18153 22210 27092 31360 35931 39549 44325 48498 52159 57055 61824 13810 18189 22372 27222 31398 35961 39570 44344 48578 52186 57098 61920 13861 18255 22373 27374 31430 36027 39673 44384 48644 52256 57108. 62034 13882 18277 22445 27440 31451 36028 39741 44444 48748 52286 57226 62083 13976 18285 22492 27616 31483 36074 39751 44533 48788 52399 57277 62118 14116 18334 22509 27660 31626 36228 39800 44588 48903 52409 57291 62202 14196 18375 22588 27705 31650 36251 39851 44642 49107 52537 57300 62206 14223 18405 22616 27786 31661 36261 39981 44707 49157 52577 57474 62248 14348 18471 22698 27901 31817 36354 40156 44808 49195 52680 57475 62467 14349 18556 22720 27922 31856 36356 40163 44826 49197 52768 57583 62544 14441 18573 22734 27935 31957 36543 40219 44832 49317 52815 57604 62763 14550 18596 22792 28009 31993 36851 40289 44892 49337 52870 57613 62797 14568 18606 22847 28058 32000 36887 40330 45060 49368 53001 57627 62806 14639 18913 23020 28062 32204 36899 40366 45193 49392 53053 57651 62879 14762 18965 23100 28163 32208 36900 40410 45250 49444 53094 57830 62919 14783 19035 23283 28166 32285 36937 40497 45253 49578 53165 57848 62955 14868 19125 23319 28174 32312 36998 40534 45286 49770 53238 57951 63223 14878 19326 23323 28179 32358 37010 40634 45480 49779 '53315 58102 63324 15034 19340 23408 28303 32386 37017 40679 45483 50005 53460 58146 63380 15063 19490 23444 28317 32408 37083 40749 45574 50108 53462 58325 63451 15066 19495 23580 28344 32460 37130 40776 45742 50135 53469 58338 63612 15075 19570 23633 28348 32515 37166 40778 45793 50151 53496 58364 63629 15167 19612 23875 28432 32531 37268 40876 45906 50177 53521 58385 63699 15187 19616 24031 28502 32669 37282 40948 45941 50238 53627 58475 63781 15228 19637 24061 28542 32670 37351 40953 46019 50249 53716 58491 63788 15432 19651 24144 28627 32708 37551 41072 46060 50372 53811 58498 63940. 15433 19718 24217 28629 32803 37568 41083 46071 50458 53994 58637 63959 15548 19721 24248 28952 32931 37573 41202 46073 50531 54058 59145 63971 15585 19725 24444 29039 32937 37608 41265 46299 50538 54156 59206 64084 15654 19764 24630 29047 33246 37621 41276 46313 50549 54340 59417 .64145 15744 19782 24735 29148 33297 37697 41295 46319 50582 54473 59444 64170 15757 19825 24774 29181 33415 37853 41370 46325 50676 54489 59459 64179 15802 19955 24851 29197 33584 37891 41422 46443 50747 54517 59527 64239 16067 19996 24856 29222 33599 38153 41450 46557 50760 54728 59598 64299 16307 20123 24895 29236 33664 38176 41567 46674 50765 54828 59635 64334 16338 20137 24908 29306 33992 38209 41583 46689 50828 54835 59865 64441 16353 20221 25008 29338 34004 38210 41654 46710 50834 54980 59868 64455 16374 20251 25091 29380 34010 38224 41680 46812 50898 55114 59885 64561 16397 20345 25276 29391 34223 38282 41730 46892 51105 55140 59953 64684 16463 20365 25324 29515 34234 38397 41766 47058 51137 55198 60097 64689 16491 20492 25453 29533 34310 38431 41863 47070 51300 55275 60385 64731 16610 20613 25550 29548 34364 38483 42079 47153 51374 55336 60428 64742 16760 20696 25552 29575 34680 38522 42171 47209 51404 55391 60550 6476« 16859 20703 25773 29622 34699 38569 42249 47222 51506 55695 60774 64784 16877 20792 25961 29872 34747 38629 42342 47224 51541 55858 60876 64811 17021 20924 26020 29887 34752 38630 42346 47229 51559 55956 60980 64940 17041 20937 26109 29927 34968 38690 42604 47443 51573 56060 61162 64977 17063 21035 26213 30113 35129 38700 42766 47693 51584 56111 61189 6499« Aritun vinnlngamíða hefst 15 dögura eftir útdrátt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.