Morgunblaðið - 13.01.1973, Page 30

Morgunblaðið - 13.01.1973, Page 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGU'R 13*. JANÚAR 1973 Handknattleikur: 30 LEIKIR - um þessa helgi, Víkingur-FH og Fram-KR í 1. deild karla f DAG og á morgun verður hand knattleiksfðlk á ölluni aldri og af báðum kyn.jum á ferð og flugi. Alls verða leiknir 30 Ieikir f hinum ýmsu flokkum um helg- ina og fara þeir fram i íþrótta- húsunum á Akureyri, Hafnar- firði, Seltjarnarnesi og i íþrótta- höllinni í Uaugardal. Mesta at- hygli vekur vafalaust leikur Vík- ings og FH í 1. deild karla og þá einnig viðureign KB og Fram, en þessir leikir fara fram í fþróttahöllinni og hefst fyrri leikurinn, KB — Fram, klukkan 20.15 annað kvöld. Framarar töpuðu mjög óvæmt fyrir Ármanni í siðastc. leik lið- anna fyrir jól. Við það veiktist staða Fram nokkuð og hafa þeir nú tapað fjórum stigum, en eru þó alls ekki vonlausir um sigur í fyrstu deildinni. Til þess að haida þeim möguleika verða þedr að sigra KR-inga og iiklega gera þeir það. KR-imgar eru nú einir á botni fyrstu deilcter, hafa ekk- ert stig hiotið. Leikir KR-inga hafa ekki verið góðir í vetur, en þó voru þeir kiaufskir að tapa báðum stigunum i ieiknum á móti FH. Sá leikur sýndi að KR- ingar geta haldið í við iið sem eru talsvert siterkari en þeirra og mega Framarar ekki vanmeta KR eins og Ármann. Leikir víkings og FH hafa oft verið mjög spenmandi og líklega verður leikurinm á morgum æsi- spennandi. FH er eima lið 1. deild ar, sem ekki hefur tapað leik, Hðið er með 10 stig eftir 5 leiki. Vikingar ætla sér stóran hlut í þessu móti, en tap á móti FH, þýðir að þeir eiga ekki lengur möguleika á sigri í 1. deild. Fyikismenn halda til Akureyr- ar, og lieika í dag við KA og á morgun við Þór. Lið Fylkis er ekki sterkt, Þór ætti þvi að ságra Fylki auðveldlega og Mklega sigr ar KA Fylki einnig. Þá verður einmig leikið í 2. deild karla, 1. og 2. deild kvenma og í yngri flokkunum. Þedrra leikja er getið í dálkuim um iþróttir helgarinnar. KR AÐALFUNDUR knattspyrnu- deildar K.R. verður haldinn í K.R.-heimiMnu n.k. mánudiag og hefst kl. 21. Auk venjulegra að- alfundarstarfa munu K.R.-imgar vafalaust leggje á ráðin fyrir næsta keppnistímabil. I DAG fer fram 3. umferð ensku bikarkeppninnar og má með sanni segja, að þar með sé keppn in hafin fyrir alvöru, því að nú bætast lið 1. og 2. deildar í hóp þeirra liða annarra, sem enn lifa í keppninni. Bikarkeppnin er elzta og skemmtilegasta knatt spymukeppni heims, en hún var stofnuð fyrir 101 ári með þátt- töku 15 félaga. Lengi framan af vom áhugamenn einráðir um bikarkeppnina, en með tllkomu atvinnumanna fóru heildarfélög- in að setja fangamörk sín á hik- arinn. Enn koma áhugamenn þó mikið við sögu í bikarkeppninni, þótt þeir séu sjaldan taldir sig- urstranglegir, og hin stóru fé- lög atvinnumanna verða að gæta sín í hvert sinn sem þau drag- ast gegn óþekktu og litlu félagi. Leikir bikarkeppninntar laða j.afnan að sér fleiri áhorfendur en lei'kir deildakeppninmar, enda eru óvænt úrslit mun tíðari í bikiarleikjum og svo mun senni- Oega enn reynast í dag. Jafn- tefíi eru og algeng úrslit í bi'k- arfeikjum, end.a þýðir tap brot-t- rekstur úr keppninni. Margir tvísýnir leikir fara fram í dag og eru ffestir þeirra á ísl. getraunaseðhnum og má nefna leik Bumley og Liverpool. Burnley hefur nú örugga for- ustu í 2. deild og hefur aðr'ns eimu sinni beðið ósigur á keppn- istímabilinu. Liverpoo! er hins vegar hátt yfir önnur lið haf'n í 1. deild. Þessi leikur er því jafnframt uppgjör beztu liða 1 og 2. ðeildar. Af öðrum leikjum má nefna leiki Cheimsford gagn Ipswich og Margate gegn Tott- enham, en Ipswich og Totfc.m- haim fengu það hlutskipti að BIKARKEPPNIN 3- UMFERB ARSENAl - 1EICESTER _____ BRABF0RB CITY - HLACKP00L _________ BRIGHTOli. - CHELSEA _____ BUTlNLEY - LIVERP0ÖL _____ CARLISLE - HUBÐERSFIELD _____ CHARLT0N - B0LT0N ___ CHEIMSF0RB - IPSWICH _____ CRYSTAL PAL. - S0UTHAMPT0N ________ EVERT0N - ASTON VILLA ___. GRIMSBY - PREST0N _____ LUT0N - CREWE ALEXANBRA ___________ MANCH. CITY - ST0KE _____ MARGATE - TOTTENHAM ____ MILLWALL - NEWP0RT _____ NEWCASTLE - ÐOURNEMOUTH ___________ NORWICH - LEEBS _____ NOTTS C0UNTY - SUNDERLAND _________ ORIENT - C0VENTRY _____ PETERB0R0UCH - BERBY _____ PLYM0UTH - MIDÐLESBROUGH __________ P0RTSM0UTH - BRIST0L CITY i _______ P0RT VALE - WEST HAM ,_____ Q.P.R. - BARNET _____ KEADING - B0NCASTER _____ 'SCUNTHORPte - C.ARDIFF _____ SHEFFIELD WED. - ÍULHAM _____ ST0CKP0RT - HULL _____ SWINDON - BIRMINGHAM _____ WATF0RB - SHEFFIELD UTD. ___ w.b.a. - nott. forest _____________ WOLVES í 4' MANCH. UTD. _____ Y0RK CITY - OXFORD ______ sækja heim lítt þekkt félog ut- an deildanna. Margir mun-u þó kannast við Margate, en liðið kom nokkuð við sögu i fyrra og tapaði þá fyrir Boumemouth með 11 mörkum. Þess má geta, f,ö Ted MacDouga l, sem nú er hjá Manch. Utd„ hækkaði mjög í verði í áður.iefndum leik, því að hann skoraði níu af mörkúm Bourn’emouth, sem er einsdæmi í bikarkeppninni. Lesendum okkar .till glöggvun- ar birtum við hér dagskrá bik- arkeppninnar, svo að þeir geti bókað úrslit leikj-ainnia jafnóðum og þau berast í útvarpi eða sjón- varpi, en við munum að sjálf- sögðu segja frá leikiunum á íþróttasíðum biaðsins n.k. þriðju dag. Hörkuleikur í körfubolta? Bandarískt háskólalið og úrval KKÍ leika á mánudag og þriðjudag Á MÁNUDAGS- og þriðjudags- kvöld gefst fólld kostur á að sjá í keppni hérlendis bandarískt háskólalið í körfubolta. Bluefield State College heitir iiðið, og er á heimleið frá Evr- ópu, en þar hefur liðið leikið undanfarið í Belgíu, Vestur- Þýzkalandi og Luxemborg. Liðið leikur hér tvo leiki, í bæði skipt- in við úrval Körfiiknattleikssam- bandsins sem Ólafur Thorlaeius hefur valið. Lið K.K.I. verður þannig skipað: Kolbelnn Pálsson, KR. Kristinn Stefánsson, KR. Bjami Jóhannesson, KR. Birgir Guðbjömsson, KR. Agnar Friðriksson, ÍR. Kristinn Jörundsson, IR. Anton Bjarnason, iR. Jón Sigurðsson, Ármarmi. Þórir Magnússon, Val. Kári Marisson, Val. Þetta lið hefur æft að undan- förnu undir handleiðslu Ólafs íþróttir um helgina Körf uknattleikur: Mánudagur kl. 20 og þriðjudag ur kl. 20. Laugardalshöllin Úrvc.l KKl — Bluefield State College. Handknattieikur: Daugardagur kl. 16. 2. deild. iK — Grindavik Haukar — Víðir. íþróttaskemman, Akureyri: Islandsmótið 2. deild. Laugardagur: KA — Fylkir Sunnudagur: Þór — Fylkir íþróttahúsið, Seitjarnarnesi Laugardagur kl. 16: Isilandsmótið 2. deild Breiðablik — Stjarnan Grótta — Þróttur Sunnudagur kl. 13: 5 leikir í 4. flokki karla íþróttahúsið, Hafnarfirði Sunnudagur kl. 15: 5 leikiir í yngri flökkunuim: Sunnudagur kl. 20.15: 2. deild kvenna. UMFN — ÍBK. 1. deild kvenna. Breiðablik Víkingur. Laugardalshöli Sunnudagur kl. 13.30: 6 leikir í 3. flokki kvenna 1. deild kvenna. Valur — Ármann KR — Fram 2. deild kvenna. ÍR — FH 3 leikir í 1. flokki kvenna. Laugardalshöll Sunnudag kl. 20.15: KR — Fram Víkingur — FH. Miklatún: Sunnudagur kl. 14. 4. Miklatúnshlaup Ármanns. Thorlacdusar, en hann mun stjóma liðinu í þessuim leikjum. Ekki eru aliir á eitt sáttir um val hans á þessu liði, margir saikna þess að Einar Siigfússon, miðherji ÍR er ekki með, og ýms ir vilja meina að Kolbeinn Krist- insson eigi heima í þessu liði. Ólafur Vcldi fyrst 11 manna lið, en tveir þeirra sem valdir voiru, Guttonmuir Ólafsson og Gunnar Gunnarsson gáifu ekíki kost á sér í þessa leiki. Þá valdi Óiafur Anton Bjarnasson í stað Gutt- orms, en engan fyrir Gunnar, enda 4 bakverðir eftir í liðinu. Segja má að liðið sé með þvi sterkasta sem við getum tedBlit fram, og verður fröðlegt að sjá hver útkoman verður. Bluefield State College er ör- ugglega sterkt lið, eins og reynd ar öll bandarísk körfuboltalið. Liðið kom hér við á leið sinni til Evrðpn um áramótin, og lék þá við úrvalslið af Keflavíkur- flugvelli. Bltiefield hafði aigjöra yfirbnrði í þeim Ieikjum, og iið- ið þótti sýna frábæran körfu- knattleik. Meðalhæð Ieikmanna liðsins sem flestallir eru negrar, er 191 sm og er það mikil hæð, Hæsti maðtir liðsins, Ron Eleby, er 2,08 m, og Joel Allmond er 2,03 m. 6 aðrir leikmenn Uðsins eru yfir 1,90 ni á hæð. Lið þetta byggir geysilega mikið upp á sterkum varnarleik, og geysi- lega snöggum og velútfærðum hraðaupphlaupiim. — Á siðasta ári Iék Bluefield alls 20 leiki við önnur háskólalið, vann 17, en tap aði þrem. Á þessu keppnistíma- bili hefur Hðið leikið aUs 10 leiki, og unnið alla. Islenzikir körfuíkinatitleikismenn hafa oft lei'kið við bandiaríisk há- skóialið áður, og margir af beztu leikjum sem islenzk úrvaitsiið hafa sýnt, hafa einmiitit verið ge'gn þeimr. Takást íslenzka liðinu vcl upp í þessuim leikjum, má búasit vdð skemmitileg'um leikjum, og það er ekki á hverjum degi að banda risk háskólalið heimsækja körtfiu knatitleiksmenn oiklkar. Leilkirnir á mánudag og þriðjudag hefjast ki. 20 bæði kvöldin í Laugardeishöllimini. gk. Körfuknatt- leiksmenn ANNAÐ kvöld kl. 20.30 ann- ast liðsmenn Bluefield State Cohege leiðtoeininigar í köirfu- knaifititeik fyrir áhugamenn á öllum aldri. Þer sýna leik- menn og þjálfarar liðsins hvemig liðið æfir, og einndig sýna leikmenn ldðsins ýmsar tegundir varnar og sóknar- leiks. öllum áhuigamönnum um körfuknattteik er velkom ið að fyiigjast með þessari kennslu, sem fier frem I ÁTítta- mýnarskólamum. ffk. LEIÐRÉTTING 1 TILEFNI fréttar á íþróttasíð- unni í fyrradaig um knattepymu- liðs Vals, hafði Ámi Njálssom saimband við blaðið í gær, og gat þess eð ranglega væri frá því skýrt að hann yrði aðstoðarmað- ur rússnesfca þjálfarans í sumar. Sagði Ámi, að þess hefði verið fiari'ð á leit við sig, en ennþá hefði hann ekki goldið jáyrði vdð þvi, eða tekið afstöðu. Við vinnum... LEIKUB VlKINGS og FH á sunnudagskvöldið er einn af „meiri“ leikjnnum í því ís- landsmóti, sem nú stendur yfir. Ef Víkingar sigra vænk- ast hagur þeirra, og einnig IB, Vals og Fram, til mikilla muna. F.f Víkingar tapa hins vegar, þá er staða FH-inga orðin geysilega sterk á toppn- nm. Við fengnm tvo af efni- legustu leiUmönnum liðanna til að segja álit sitt á Jiessum leik. STEFÁN HALLDÓRSSON, VÍKINGI. — Ég hef trú á að þetta verði jafin teikur, en Víking- ur sigri þó með tveimur mörkum. Við gerum olkkur fulla grein fyrir því, að nú er annað hvort að diuga eðia drepast, ef við ætlum okkur að vera með í banáttunni um íslaindsmei'staraititiilinn verð- um við að vinna. FH-imgiar hafa vægast sagt verið mjöig heppnir í þessu móti, en ég held að þeir komist eikki langt á heppninni í teiiknum á móti ökkiur. GUNNAB EINARSSON, FH. — FH-Mðið er alveg öruggt með sigur í teikmim. Ég held að liðið hafi aldrei verið beitra og er þá lamigt til jatfnað. — Það er miangt sem ihetfur hjálp azt að, við að gena FÍH að eins góðu iiði og það er — mikið úrval leikmanna, góð æfiinga- siókn og andinn innan hóps- ins er mjög góður. Ég viður- kenni það fústega, að við hötf- um vierið heppnfir í veifiur, en ég hefid að hieppnim þurtfi e<kki að fyiligja okkur í teiknium á móti Víkingi.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.