Morgunblaðið - 13.01.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 13.01.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGU'R 13. JANÚAR 1973 19 Iffi AfMÍrl □ Gimli 59731157 = 2 Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6a á morgun kl. 20.30. Sunnudagaskóli kl. 14. Hafnarfjörður: Almenn samkoma á morgun kl. 17. Verið velkomin. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma sunnudaginn 'kl. 5. Sunnudagaskóli kl. 11 f.h. Bænastund virka daga kl. 7 e.h. Allir velkomnir. Kvenfélag Grensássóknar Fundur verður haldinn mánu- daginn 15. janúar kl. 8.30 i safnaðarheimilinu. Spiluð verður félagsvist. Sólarkaffi ísfirðingafélagsins verður haldið í Súlnasal Hótel Sögu, sunnudaginn 21. janú- ar kl. 8.30. Fjölbreytt skemmtiatriði. Nánar auglýst síðar. Stjórnin. Sunnudagsgangan 14.1. Ásfjall og nágrenni. Brottför kl. 13 frá B.S.I. Verð kr. 200. Ferðafélag íslands. KFUM og K Hafnarfirði Sunnud. kl. 10.30 Sunnu- dagaskólinn. Öli börn velkom- in. Sunnudagskvöld kl. 8.30. Al- menn samkoma. Ræðumaður séra Lárus Halldórsson. Allir velkomnir. Mánudagskvöld kl. 8 fundur í unglingadeild KFUM. Opið hús frá kl. 7.30. Fíladelfía Bænasamkomurnar halda áfram út vikuna kl. 8 30 n.k. sunnudag 14. janúar kl. 11 heldur Filadelfíusöfnuðurinn útvarpsguðsþjónustu frá Há- túni 2. Allir velkomnir. Kvenfélag Háteigssóknar býður öldruðu fólki í sókn- inni til samkomu i Hótel Esju sunnudaginn 14. janú- ar kl. 3 stundvíslega. Til Skemmtunar verður einsöng- ur frú Snæbjörg Snæbjarnar- dóttir, undirleik annast Mart- in Hunger. Upplestur Gisli Halldórsson leikari, Kirkju- kór Háteigskirkju syngur nokkur lög, stjórnandi Martin Hunger. Verið velkomin. KFUM á morgun Kl. 10.30 sunnudagaskólinn Amtmannsstíg 2B. Barnasam komur í KFUM húsinu Breið- holti I og Digranesskóla, Kópavogi. Drengjadeildirnar Kirkjuteig 33, KFUM húsun- um við Holtaveg og Langa- gerði 1. Kl. 1.30 drengjadeildin Amt- mannsstíg 2b. KFUK kl. 3.00 stúlknadeildin Amtmannsstíg 2B. Kl. 8.30 almenn samkoma að Amtmannsstíg 2B. Ástráður Sigursteindórsson skólastjóri talar. Einsöngur. Allir vel- komnir. Breytt símanúmer Viljum benda viðskiptavinum vorum á breytt símanúmer: 43144. Á. GUÐMUNDSSON HF., Auðbrekku 57, Kópavogi. NOTAÐI VÖRU- EÐA VÖRUFLUTNINGA- BÍLLINN SEM ÞÉR LEITIÐ AÐ FÆST í GLADSAXE. HRINGIÐÍ 01-916211 EÐA SKRIFIÐ OG FÁIÐ VERÐIÐ ®MERCEDES i Gladsaxe BOHNSTEDT-PETERSEN GLADSAXE A/S DYNAMOVEJ 7 2730 HERLEV, KBHAVN, DANMARK. Hjálpræðisherinn Sunnudag kl. 11 helgunar- samkoma. Kl. 20 bænastund. Kl. 20.30 Hjálpræðissam- koma. Brig Óskar Jónsson og frú stjórna og tala. Foringjar og hermenn taka þátt með söng og vitnisburði. Lúðra- sveit og strengjasveit. Allir velkomnir. Eyfirðingafélagið Reykjavik Þorrablót Eyfirðingafélagsins í Reykjavik verður haldið að Hótel Borg laugardaginn 20. janúar og hefst kl. 19.00. Skemmtiatriði. Aðgöngumiða- sala verður miðvikudaginn 16. og fimmtudaginn 17. janúar í Hafliðabúð Njáls- götu 1, sími 14771. Stjórnin. Málfundafélagið Óðinn heldur félagsfund mánudaginn 15. janúar 1973 kl. 20.30 í Miðbæ, Háaleitisbraut 58— 60 (norð-austurenda). FUNDAREFNI: 1. Ræða: Birgir fsl. Gunnarsson, borgarstjóri. 2. Önnur mál. Óðinsfélagar, fjölmennið á fundinn. STJÓRNIN. Norðurlandskjördæmi vestra BLÖNDUÓS: Gunnar Gislason verður til viðtals í Hótel Blöndu- ósi miðvikudaginn 17. janúar kktkkan 3—6. SKAGASTRÖND: Gunnar Gíslason og Pálmi Jónsson verða til viðtals á Skagaströnd fimmtudaginn 18. janúar kl. 7—9 e. h. SIGLUFJÖRÐUR: Gunnar Gislason og Pálmi Jónsson verða viðtals í Sjálfstæðishúsinu laugardaginn 20. janúar kl. 2—4 e. h. HOFSÓS: Páimi Jónsson verður til viðtals sunnudaginn 21. janúar klukkan 3—5 eftir hádegi. SAUÐÁRKRÓKUR: Pálmi Jónsson verður til viðtals í Sjálfstæð- ishúsinu mánudaginn 22. janúar klukkan 3—5 eftir hádegi. yXW*W*W*VWÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆÆTÆÆÆÆÆÆjrÆÆÆÆjrjrÆrf Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til / viðtals í Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14.00— ð 16.00 eftir hádegi. Laugardaginn 13. janúar verða til viðtals Geir Hallgrímsson. al- þingismaður, Markús Öm Antonsson, borgarfulltrúi, og Elín Pálmadóttir, varaborgarfulltrúi. I Orðsending til kaupgreiðanda Samkvæmt heimild í 7. tölulið 103. gr. reglugerðar nr. 245 frá 31. des. 1963, er þess hér með krafizt, af öllum þeim er greiða laun starfsmönnum búsettum hér í umdæminu, að þeir skili nú þegar, eða í síðasta lagi 25. jan. nk., skýrslu um nöfn starfsmanna, sem taka kaup hjá þeim, fæðingardag og ár, heimilisfang og gjalddaga launa. Jafnframt skal vakin athygli á skyldu kaupgreiðanda til að tilkynna er launþegar hætta að taka laun hjá kaupgreiðanda og þeirri ábyrgð, er kaupgreiðandi fellir á sig, ef hann vanrækir skyldur sínar samkvæmt ofansögðu, eða vanrækir að halda eftir af launum upp í þinggjöld samkvæmt því sem krafizt er, en í þeim tilvikum er hægt að innheimta gjöldin hjá kaupgreið- anda, svo sem um eigin skuld væri að ræða. Bæjarfógetinn í Hafnarfirði Sýslumaðurinn i Gullbringu- og Kjósarsýslu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.