Morgunblaðið - 13.01.1973, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 13.01.1973, Blaðsíða 3
MORGUN'BLAÐIÐ, LAUGARDAGU'R 13. JANÚAR 1973 Fundur Norræna félagsins á Friðriksbergi: íslendingum og íslenzkum málstað hagstæður FRA MATTHÍASI JOHANNESSEN Kaupmannahöfn, 12. jan. FUNDUR Norræna félags- ins á Friðriksbergi hér í Kaupmannahöfn var ís- lendingum og íslenzkum málstað áreiðanlega mjög hagstæður. Þar komu sjónarmið þeirra fram skýrt og skorinort í ræðu íslenzka sendiherrans hér, en jafnframt sýndi fund- urinn ótvírætt nauðsyn samstarfs norrænu félag- anna á Norðurlöndum fyr- ir okkur íslendinga. A 2. þús. manns voru saman komin í aðalsal ráðhússins á Friðriksbergi, sem var fullsetinn. Fánar Norður- landaþjóðanna fimm, sem þátt tóku í samkomunni blöstu við áhorfendum og var sá danski í miðið, norski og íslenzki sinn hvorum megin og finnski og sænski fáninn yzt. Var þetta hin fegursta fánaskreyting. Fuindurirm stóð yfir í nær 3 ldst. og var athyglisvert að fylgj ast mieð þeim áhutga, sem viðstadd'u.r manntfjöldi heÆutr á notrræimi samistartfi. Þama var saman komið fóílk af ö®utm aldursflokik'um, unig icr jatfnt sem gamlir. í lok fundarins fJfuitti Svend Aage Lund, fyrrutm ritstjóri Berldnga tíðinda, formaður Norræna félagsitns i Dan- mörku, ræðu, þar sem hann bað fyrir kveðjur til forsætis ráðherra ísJandts, Óiafe Jó- hannessonar, próferssors og Olov Palme, forsætisráðherra Svífþjóðar. En í hans stað mœtti viðskiptamálaráðherra Svia, Kjell Olof Feldt, sem jafnframt er ráðherra Norðurlandamála i sænsku stjórninini. Hann taiaði eink- uim urn efnahaigsmál, en lagði jafnframt ríka áherzlu á au'k inn iga.gn'kvæman rétt þeirra, sem Norðurlönd byggja. Svend Aage Lund lagði á- herzlu á, að Danir gætu ekki árn Norðtirlanda verið og sagði, að öll Norðuirlönd ættu það sammierkt, að legigja á- herzlu á manrtgdldi og mann- rætat, einstaklinginn i samfé- laginiu. Forsætisráðherra Dana Anker Jpngensen, lauk ræðu sinni með því að segja, að hann væri þess fullviss, að samstanf Norðurlanda mundi ef'last í framtiðinní. Hann fjall'aði, auik efnahagsroála og tengsla Dana við Efnahags- bandalagið annars vegar og Norðuirlönd hins vegar, um önn.ur mál, s.s. menningarmál og lagði undir loik ræðu sinn ar áherzlu á, að i þeim efnum ,gætu Norðurlandaþjóðirnar ekki farizt á mds. Sem tákn þessarar menningar nefndi danski forsætisráðherrann Si beildius, Edward Munch og Hail dór Daxness. Norski forsætisráðherrann, Lans Korvald vakti athygli á því í upphafi ræðu sinnar, hve fjölmennt væri á sam- komunni og virtist það vekja eftirtekt hans. Hann fjallaði stuttleiga um samningatilraun ir Norðmanna við Efnahaigs- bandalaigið en ekkert nýtt kom fram í ræðu hans um þaiu efnd. Hann lagði áharzlu á sér kenni Norðurlandaþjóðanna og eikki mætti gleyma þeim, þegiar rætt væri um norrænt samstarf. Hver þjóð hefði sín einkenni, sem hún vildi varð veita. Eins og k-unnugt er hetfur verið ákveðið að stoína sér- sifiakit ,.seikreteriait“ Norður-. landaráðs í Osló, eins konar Norðurlandaráðsskr fstofu. ís land fylgdi tiliögu þess efnis, að hún yrði staðsett í Osló, en Danir vildu að stofnunin yrði hér i Kaupmannahöfn og Svd ar að hún yrði í Stokkhólmd. Afstaða íslands réð úrsiitum. Á dagskrá samkomunnar á Friðriksbergi var flutt tón- liist eftir tónskáld frá öllum Norðurlöndunum. Sinfóníu- or'kestra Sjálands lék umdir stjórn Eifred Eckard-Hansen, fyrst, „Ouverture til „Masker ade““, eftir Carl Nielsen, sið an tónlist eftir önnur norræn tónskáld, Norðmanminn, Joh. Svendsen, Svíann Dag Wiren, Finnann Jean Sibelius og Sig Framhald á bls. 31. Frá samkonni Norræna félagsins á Friðriksbergi í gær. ísaf jördur: Ræk j u veiðar hafnar á ný Stöövast aftur, ef rækjuverð kemur ekki innan viku ísafirði, 12. jamiúar. RÆKJUVEIÐAR hófust héðan í dag eftir mánaðarhlé, en munu stöðvast aftur, eif rækjuverð verður ekki komið innan viku. Milli 50 og 60 báitar stunóba nú rækjuveiðamar, en sjómierm eru mjög heitir vegnia þess, að rækjuverð hefur efldki verið áikveðið. Smábátafélagið Hugimm hfifur samþyk'kt að rækjuveið- armiar stöðviisit aftur verði rækju- verðið ekki komið roú innan eimnar viku. Benda rækjusjómemin nú á, að ræíkjuverðdð sem áður var er lægna en núveraedi þoriskverð. Fréttariitari. Rauðarárstígur 18. Almennur borgara- fundur Varðar Framsókn kaupir Rauðarárstíg 18 Borgaði 12 millj. kr. út 4 smáinnbrot LÖGREGLUNNI bárust í gær- mior>guin tilkyraniin'g'ar um ininlbrot, sem framiin höfðu verið á fjór- um stöðúm í borgimmi í fyrrinótt, í Valshfiimilið, mj ólfkurbúðina á Lauigavagi 162, Alasflca við Mikla- torg og húsa'kymnl Bæjarútgerð- arinnar við Gra.ndaveg. 1 ölflum tilvilcum virðist litlu hafa verið stolið. Sauðárkrókur AÐALFUNDUR Sjáltfstæðisfélags Sauðáiflcróks verður haldinn mámudagimm. 22. jam. n.k. ki. 8.30 i SjáMstæðishúsimiu. Fundarefni: Vemjuleg aðalfund- arstörí, Umræður um lands- og héraðsmál, frummælamdi sr. Gummar Gdislasoni, aHþimigismaður. Á fumdinum mæta Páflmi Jóms- som alþm. og Eyjóltfur Koraráð Jórasson, ritstj. í TILEFNI aif þeim miklu um- ræðum, sem orðið hafa umdan- farið út af bilun á rafmagms- límiummi frá Búrfelli, hefur Lands- roálafélagið Vörður ákveðið að etfrua til almenms borgarafumdar um spurmimiguna: Erum við við- búin? Frummælandi verður Markús Öim Antonisson, borgar- fulTtrúi, em að lokimmi ræðu sinmi miun hann stjóma umræðum um viðbúnað gegm máttúruhamförum og öðtrum ógmum, sem að kynmu að steðja að höfuðborgarsvæðinu. I umræðumum taka þátt: Jóm Skúilasora, póst- og símamála- stjóri, Rúmar Bjamason, slökkvi- liðsstjóri, Rögnvaldur Þorláksson, verflcfræðinigur, Óttar P. Halldórs- son, vedkfræðingur og Matthías Matthíassom, rafviúkjameistari, Fumdarmöniniuim getfst kost ur á að varpa fram fyrirspumum til þátt- takeinida í umræðuhópmum. Fumdurinm verður haldinm í Súlnasal Hótel Sögu miðvikudag- imm 17. janúar kl. 20.30. Kópavogur ÁRSIHÁTÍÐ sijálifstæðistfélaganna í Kópavogi verður haldinm laug- ardaginm 3. ffibrúar í Dansskóla Hermiannis Ragnars og hefst með borðhiaidi kl. 19.00. Ýmds skemmtiatriði verða þ. á m. slkfimmfir Karl Einarsson . HÚSBYGGINGARSJÓÐUR framsóknarfélaganna og Frani- sóknarflokksins í Reykjavík hefur keypt húsbygginguna Rauðarárstíg 18 af Ludvig Hjálm týssyni. Kaupverð er 23 milljón- ir króna og var útborgunin 12 milljónir. Húsbyggingin verður afhent fokheld 1. júni n.k. og sagði Kristinn Finnbogason, frkv.stj. Framsóknarflokk ,ins, Mbl. i gær, að „það gæti verið, að einhver hluti hússins yrði hótel“. Ludvig Iljálmtýsson, form. Ferðamálaráðs, sagði, að nú væri „draumur" sinn um að byggja hótel í Reykjavík búinn og | kvaðst hann muhdu afhenda j framsóknarmönnum bygginguna I fokhelda með gleri, frágengna að utan og lóð, 1. júni n.k. Kristinn sagði, að framsóknar- menn hefðu verið á hálfgerðum hrakhólum með húsnæði síðan Glaumbær brann. Kristinn sagði, að áætlað væri, að 45% bygging- arinnar væru búin, þegar þeir | tækju við henni, en ætlunin er að flytja skrifstofur flokksins í nýja húsnæðið strax í sumar. Kristinn sagði, að þarna fengist meira húsrými en framsóknar- menn þyrftu strax að nota fyrir starfsemi sína og gæti svo farið, að einhver hluti hússins yrði nýttur til hótelreksturs. «4 *v"

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.