Morgunblaðið - 13.01.1973, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 13.01.1973, Blaðsíða 2
2 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGU'R 13. JANTJAR 1973 ■v Ráðstefna ASÍ um kjaramál: Ekki umboð til að mæla með afnámi K-stiga vegna áfengis og tóbaks Ríkisstjórnin býður upp á verzlun með K-stig og skattbreytingar Reykjaborg RE 25 skemmdist í eldinum í vesturhöfninni. (Ljósm. Mbl.: Sv. Þorm.) ef Færeyingar semja við Breta, segir Lúðvík Jósepsson S-jAVABÚTVISG-SKÁeHKKKA, lAÍð\ik Jósepsson. sagði i út- varpsviðtaii í gaerkvöldi, að eí Faereyingar seindu við Breta um veiðar utan 12 niílnanna við Færeyjar, hlyti það að ..haía áiirif á KanutkifiU okkar og Fær- eyinga í MnhuiC við l'ram- baldssamninga við veiðiréttindi þeirra hér. .SJikir «;imningar niyndii vera okkur iujug and- ataeðir." Láðvik Jóse£ sion s?gð:, að við íslend'ngar híytum að iíta það alvariegum augmni, ef Færeying- ar semdu við Breta um fiskveið am r utari «vi' *.*l ;i Færeyja, }>ó 3/> sð þ > ‘; ycX g«rt á þeim grrunrivelli, að Færeyinigar fengju me'ri hiutdeikl i aflamum en nú er. „Vio l lendingar vorum Fær- eyingum mjög þakklátir fyrir þá afstöðu, sem þeir höfðu tekið í iandhelgisrnáli okkar og við teljum að þeir hafi viðurkenmt okkar sjón;rmið í öMuim aðal- atriðum. þ? r sem þeir gerðvi við okkur »érstakt saimkomiulag um vetða r færeyskra togana innan oidoar iandlieligi." herraaðsetur RÁDUNEVTISSTJÓRI utanrík- isviðskiptaráðuneytis A-Þýzka- lands, dr. Gerhard Beil, kemur hingað til lands 21. jan. n.k. og mun hann daginn eftir undirrita viðskiptasamning, sem gerður hefur verið milli ísiands og A- Þýzkalands. í gær tókn ríkis- stjórnir íslands og A-Þýzkalands upp stjórnmálasambatid sin í milli og munu löndin skiptast á sendiherrum mcð anibassador*- stigi. Pétur Thorsteinsson, ráöuneyt isstjóri í utanrikisráðutieytinu. sagði Mbl. í gær, að ekki væri ákveðiið, hvar serndiherrarnir mundu hatfa áðsetur sín, éh Kúrt Lindner, núverandi viðskiptafiutfl trúi A-Þýzkalands, verður bráða bingðasendiCutfltrúí lands stns £ íslandi. Kjarasamningarnir við ISAL: Atriði sem hafa ekki sézt í samningum hér Samið um vetrarorlof, kostn- aðargreiðslur vegna orlofs, f jögurra mánaða f rí ef tir 5 ár o.f 1. RÁJÐSTEFXA Alþýðusambands fslands um efnahags- og kjara- mál, sem ASÍ-þing samþykkti að kalla saman, var sett í gær. Fyr- ir fundinum lá minnisgrein frá ríkisstjórniiini uni nokkur atriði hugsanlegra aðgerða til þess að draga úr vixihækkunum verðlags og kauplags á þessu ári. Var þetta mál mikið ra'tt að sögn Björns Jónssonar, forseta ASf og í gærkvöldi var ekld víst, hvenær ráðstefnunni Ijld, því að eftir kvöldverðarhlé voru enn margir á mælendaskrá. Þau atr- iði, sem rikisstjómin benti á í minnisgrein sinni voru lækkun tekjuskatts og breyting á tekju- öflun til að mæta lækkuninní — sérstaklega með tilliti til þeirra, sem búa í leiguhúsnæði. Einnig er bent á breytingu á trygginga- kerfinu og þá einkurn rætt um að taka tannlækningar að ein- hverju ieyti inn í kerfið. Að síð- ustu er og lagt til að hækkun vísitölu vegna verðhækkunar áfengis og tóbaks verðí ekkí lát- in koma ti! framkvæmda og þess ir liðir teknir út úr vísitöhigrund vellinum. í minnisgreín rikisstjómarinn- ar er sagt, að búizt sé við því að fram komi talsverðar verð- hæk'kanir á næstu vikum og mán uðum, í kjölfar gengisbreytingar innar og síðan launahækkun 1. marz. Er þvi spáð að kaup- greiðs'luvísitala verði i desember næstkomandi komin i 130,9 stig og að ársnaeðaltai visitölunnar verði 125,0 stig. Ríkisstjómin seg ir að hún muni taka upp viðraeð- ur við verkalýðssamtökin um hugsanlegar leiðir til þess að draga úr verðbólguþróun, en frá upphafi sé Ijóst, að þær leiðir, sem til greina koma, gætu að minnsita kosti að forml til brotið í bága við ákvæði giíldandí kjara samninga um greiðslur verðlags- uppbótar á laun. Ríkisstjórnin nefnir þann mögu leika að unnt sé að verzla með lækkun tekjuskatte og hækkun óbeinna skatta, sem bæði laun- þegar með miðlungstekjur og rík issjóður teiji sér hag af — iaun- þegar f'éllu frá visitölubótum, en fengju tekjus'kattslækkun í stað- íirnn. Metur ríkisstjómin hækkun skattvísitölu úr 128 stigum í 135 sitig sem 2 kaupgreiðsluvísitölu- stig. Þá hugsar ríkisstjórnin sér að unnt sé að greiða niður tann- læknaþjónustu að einhverju marki og gæti ríkið lagt þar fnam 75 til 80 milljönir króna á ársgrundvelli. Nú nemur tann- iæknakostnaður 1,2 vísitölustig- um. Þá er einnig nefnt að til greime komi að breyta fjölskyldu bótakerfinu. Þá er rætt um hert eftirlit með ska ttframtölum þeirra er reka eigin fyrirtaeki og raett uan að færa sönnuniarbyxði bókhalds- skyldra aðila um réttmæti fram- tals að meira leyti yfir á fram- tetjandann en verið hefur, um leiðir til að koana á jafnræði i skattameðferð hús- e.genda og leigjenda mieð það fyr ir auguim og að létta skattbyrði fólks, sem býr í leiiguhúsnæði. Ríkisistjómin viil taka töbak og áfengi út úr vísitölugrunnin- um, en það var eitt af hennar fyrstu verkum að setja þessa liði mn í hann. 30% hækkun áfeng- is og 25% hækkun tóbaks hefur í för með sér 0,7 ög 0,9 stiga hækkun vísiTölu. Rökin fyrir þvi að þessár liðir eru teknir út úr vísitöiugrunninuim segir í minn- isgrein rfkisstjómarirmar, að séu fyrst og fremst félagslegs og sið ferðilegs eðlls. Eins og áður sagðú urðu mikl- ar umræSur á ráðstefnu ASl í gær utn þesta minnisgrein og Framhald á bls. 31. — AUÐVITAÐ erum við samn ingamenn aldrei ánægðir að loknum samninguni, sagði Her- niann Guðmundsson, formaður Hiifar í Hafnarfirði, er Mbl. ræddi við hann í gær um ný- gerða kjarasamninga við fslenzka álfélagið h.f. — og auðvitað náð- um við ekki öliu fram, sem við vildum og töldum nauðsynlegt í þessari samningagjörð. Þó vil ég undirstrika, sagði Hermann, að umtalsverður árangur hefur náðst til bóta varðandi kaup og kjör verkamanna í Straumsvík, auk þeirra nýju atriða, sem ekki þekkjast í öðrum samningum hér á landi. Nokkur atriði i þesisum ný- gerðu kjarasamninguim geta orð- ið stefnumótandi fyrir kjara- samníng'a á næstunn.i. Meðal þeirra má nefna að samið hefur verið um vetrarorlof fyrir alle. starfsmenn ÍSALs, þannig að fyr ir dagvinnumenn verður vetrar- orlof % vika eftir eitt starfsár, ein vika eftir 3 starfsár og fyrir vaktavinnumenn 3 vaktir eftir eitt starfsár og 5 vaktir eftir 3 starfsár. Þá fá alli.r s'tarfsmenn, sem sýn.t geta fram á, að þeir hafi notið að minnsta kosti 2ja vikna hvíldarorlofs, endurgreidd an frá ÍSAL kostnað vegna or- lofsíns allt að 6.000 krónum ef þeir hafa unnið hjá ISAL í heilt oriofsár eða len.gur. Heimilt er jafnframt að geyma þessi rétt- indi í 3 ár. Til nýlundu i samningunum má og geta þess að starfsmenn, sem unnið hcfa hjá ISAL í 5 ár eiga rétt á frii án launa í 4 mánuði eftir nánari reglum. Önnur ákvæði sammngsins, en hann tekur til 23 atriða er að greidd’ur timi fyrir unna auka- vakt lengist um 0,3 klukkustund- ir og lágmarkshvild er 8 klukku- stundir eftir 16 klukkustunda vinnu í stað 17 stunda áður. Þá er heimilt að breyta vinnufyrir- komulagi með staimþykki beggja aðila, en þar réð aðeiins atvinnu- rekandinn áður og greiðsla fyrir kallví.ktir svokaliaðar hækkar. Kaup hækkar frá 1. desember 1972 um minnst 8,62% og jafn- gildir þetta 11,5% kauphækkun 1. marz, sem er 6% meiri en aðrir munu fá. Kauphækkun hinna ýmsu starfshópa er þó mismiunandi, en hækkunarprós- entain, sem fyrst var hér nefnd er hin minnsta. Þá hefur launa- flokkum verið fækkað, störf hækkuð í flokfcum og hlutfalii milli launaflokka hefur verið breytt. Hækkun á launaflokkum að meðaltali er um 4.000 krónur. Tekið hefur verið upp kaup&uka kerfi, sem er sérstaklega fyrir þá, sem vinna óþrifalega eða á- hættusama vinniu og gilda sér- stiakar reglur þar um greiðslur og starfsmönnum á súrálvöktum eru tryggð fri, ef þeir óska — og er þeð gert vegna langs vinnu- tima. Orlof af yfirvinnu verður 9% eftir 3 starfsár. Þá verða launagreiðslur í veik indum auknar hjá starfsmönn- um á 1. ári, að undanslkildum reynslutima, og verða 2 dagar fyrir hvern byrjaðan mánuð. í Framhald á Ms. 31. Eldur í höf n- inni NOKKRAR skemmdir urðu á Keykjaliorg BE 25 af eldi, sem logaði í vesturhöfn Reykjarikur- hafnar í gærmorgiin. Mikil olíu- brák var í höfninni. Siökkvilið Reykjavikur var kvatt á sit'aðinn kiuklkian 9.13 í gærmorgun og var mikill eldur á sjónum fyrir framan hús S.V.F.I., þegar að var komið. Einniig var nokkur eldur í bryggju og hitnaði Reykjaborg, sem iá við bryggjuna, mjög mik ið stjórnborðsmegim að framan. Slökkviliðið beitti háþrýstiúða á eldinn og daaldi síðan froðu á sjóinn — Skorið á I'ramh. af bls. 32 lögðu linu fyrir m.b. Esjari RE 400 út af Kögri, að sögn Haf- steins Hafsteiinssonar hjá Land- helgisgæziunni. Þegar varðsiiiipið Ægir kom að Ross Kanadahar um sex- leytið í gær, var hann að veið- uim og var togarinn Zonia FD- 236 hjá honum til aðstoðar. Itrekaðar aðvaranir varðskipæ manna báru ekki árangur og var þá skorið á togvírana. ísland — A-Þýzkaland: Undirritun viðskipta- samnings 22. janúar — ekkert ákveðið með sendi- Frekari samningar við Færey- inga okkur „mjög andstæðir“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.