Morgunblaðið - 13.01.1973, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 13.01.1973, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 13. JANlJAR 1973 KÓPAVOGSAPÓTEK Ck>ið öli kvöld til kl. 7, nema laugardaga til kl. 2, sunnu- daga frá W. 1—3. BAÐSKÁPAR — KLÆÐASKAPAR Tökum að okkur smlði á baðskápum og klæðaskáp- um. Gerum föst verðtilboð. Uppl. í síma 13969 eftir kl. 18.00. SKATTFRAMTÖL FRANSKA SOFIL Sigfinnur Sigurðsson, hagfr. Barmatil. 32, sími 21826, eftir kl. 18. prjónagamið í miklu úrvali. Verzl. Hof, Þingholtsstræti 1. DÖMUÚR f ÓSKILUM STÚLKA Raflampagerðin, Suðurgötu 3. Síml 11926. vön fatapressun óskast. Uppl. í Fatapressun A. Kúld, Vesturgötu 23. TIL SÖLU Toyota Crown *66. Góðir greiðsluskihmálar. Uppl. í sima 52031. HÖFUM TIL SÖLU 120 grásleppuneí með öllum útbúnaði til veiða. Upplýs- ingar í símum 96-61731 og 96-61743, eftir kl. 7 á kvöld- in. GOTT PfANÓ óskast til kaups. Einnig er til sölu um 4 ferrn. kyrtdi- taeki í góðu lagi. Uppl. í síma 16290. SÖLUTURN með kvöldsöluleyfi til sölu. Uppl. I síma 13560. TIL LEIGU óskast herbergi fyrir mið- aldra skrifstofumann. Góð umgengni. Upplýsingar í síma 25466 og 32842. TIL SÖLU 100 stk. holdahænur 5 mán. gamlar á kr. 350 stk. Grétar Guðnason, Kirkjulækjarkoti, Fljótshlíð, sími um Hvolsvöil. TVEIR MENN óska eftir að taka að sér að ekera utan af þorskanetum á kvöldin og um helgar. Uppl. f síma 81888 eftir kl. 7 á kvöldrn. UNGT REGLUSAMT PAR óskar eftir 1—3 herbergja íbúð strax. Eru á götunni. Góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 42495. Ford Cortina 1970 Til sýnis og sölu í dag, Bílasala Guðmundar og Bílahúsið. Uppiýsingar í síma 51392 frá kl. 10—3. Til leigu skrifstofuhúsnæði við Lækjargötu. Husnæðið er 3 herbergi að götu og 2 bakherbergi. Húsnæðið er laust 1. marz næstkomandi. Tilboð óskast send fyrir 18. jan. nk. í pósthólf 1278, Reykjavík. Stangveiði Tilboð óskast í stangveiði í Straumum í Hvítá sum- arið 1973, 2 stengur pr. dag. Veiðihús fylgja. Tilboðum sé skilað til undirritaðs fyrir 31. jan. nk. Sigurður Guðbrandsson, mjólkurbússtj., Borgarnest. KAUPUM hreinar, stórar og góöar léreftstuskur prentsmiðjan. DAGBOK... iHI!!liUII!lliiil1llil!1lill!l]iniUilffiIiliil!í!!!U!iHIUIlililllllOII!inil!llll!U!ill!lfniliililHni]UliniiU!lillilHIIIl í dag er laugardag’urinn 13. jan. Geisladagrur. 13. dagrtr ársins. Eítir lifa 352 dagar. Ardegisflæði í Reykjavik er kl. 00.12. En hann sagði við hana: Syndir þinar eru fyrirgefnax. Og þeir, sem tO borðsins sátu með honum, tóku að segja með sjálfum sér: Hver er þessi maður, sem jafnvel fyrirgefur syndir? (Lúk. 7) Almennar upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu í Reykja vík eru gefnar í símsvara 18888. Lækningastofur eru lokaðar á laugardögum, nema á Laugaveg 42. Simi 25641. Ónæmisaðgerðir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram í Heflsuverndarstöð Reykjavíkur á mánudögum kl. 17—18. Vestmannaeyjar. Neyðarvaktir lækna: Simsvari 2525. II AA-samtökin, uppl. I sima 2555, fimmitudaga kl. 20—22. N áttúrugripasafnið Ilverfisgötu 116, Opið þriðjudaga, fimmtudaga, laugardaga og sunnudaga kL 13.30—16.00. Listasafn Einars Jónssonar verður lokað í nokkrar vikur. Ásgrimssafn, Bergstaðastraki 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga frá kL 1,30—4. Aögangur ótoeypis. Messur á Borgameskirkja Barnasaimkoma kL 11. Messa kl. 2. Séra Halidór S. Grön- dal. Laugarneskirkja Messa kl. 2. Barnaguðsþjón- usta kl. 10.30. Séra Garðar Svayarsson. Langholtsprestakall Bamasamkoma kl. 10.30. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Áre líus Níel'sson. Óskastund barnanna kl. 4. Séra Sigurð- ur Haukur Guðjómsson. Elliheimilið Grund Guðsþjóonusta á morgun kl. 14. Séra Kristinn Sbefánssson messar. Fél&g fyrrverandi sóknarpresta. Háteigskirkja Bamaguðsþjórmsta kL 1030. Séra Jón Þorvarðsson. Messa kl. 2. Séra Amgrímur Jóns- son. Greusásprestakall Sunnudagaskóli kl. 10.30. Guðsþjónuste. ki. 2. Séra Jómas Gíslasom. Dómkirkjan Messa M. 11. Séra Óskar J. Þorláfcsson. Messa kL 2. Séira Þórir Stephensen. Bamasam- koma í Vesturhœjarskólanuim v. Öldugötu M. 1030. Séra Þórir Stephensen. Sunnudagaskóii kristniboðs- félaganna er í Álftamýrarskóla kL 1030. Öll böm velkomin. morgun Árbæjarprestakall Bamaguðsþjónusita í Árbæj- arskóla M. 11. Messa í skói- anum M. 2. á samoa stað og Æstoulýðsfélagið M. 8.30 eli. Séra Guðmundur Þorsteins- son. D i granesprestakall Bamasainlcama ’ í Vighóia- skóla kl. 11. Guðsþjónusta í Kópavogskirkju M. 11. Séra Þorbergur Kristjánsson. Kársnesprestakall Bamasamtooima í Kársnes skóla M. 11. Guðsþjónusta I Kópavogskirkju M. 2. Séra Árni Páisson. Fríkirkjan í Reykjavík Bamasamikama kl. 1030. Friðrik Schrajm. Messa M. 2. Fermingarböm komi tii spuminga á venjulegum tima. Piltar þriðjudag 16. jan. og stúlkur fimmtud. 18 jan. Séra Páli Pálsson. Hafna.rf jarðarkirkja Messa M. 2. Bameguðsþjón- usta M. 11. Séra Bragi Bene- diktsson ávarpar bömin. Séra Garðar Þorsteiinsson. Hallgrímskirkja Bamaguðsþjóniuista M. 10. Messe M. 11. Séra Ragnar Fjalar Lárusson. Dómkirkja Krists konungs Landakoti Lágrmessa M. 830 f.h. Há- messa kl. 10.30 f.h. Lágmessa kL 2 e. h. Breiðholtsprestakall Messa M 2. Bamaguðsþjón- usita M. 10.30 i Breiðholts- skóla. Sére Lárus Ilalldóns- son. Neskirkja Bamasamkoma M. 1030. Guðsþjónusta M. 2. Séra Jó- hann S. Hhðar. Kirkja Óháða saínaðarins Messe M. 2. Séra Emil Bjöms son. Bústaðakirkja Bamasamkoma . M. 1030. Guðsþjónusta M. 2. Qrgenisit- inn leikur á þriðjudögum frá M. 5.30. Séra Ólafur Skúla- son. Ásprestakall Barnasamkoma í Laugarás- bíói M. 11. Messa M. 5 í Laug- amesMrkju. Séra Grimur Grímsson. Lágafellskirkja Bamaguðsþjónusta kl. 2. Séra Bjami Sigurðsson. Fíladeifía Keflavík Sumnudegaskóli M. 11. Guðs- þjónusta M. 2. Séra Harald- ur Guðjónsson. Heimatrúboðið Sunnuclagaskóli M. 14. Öll böm velkomin. Garðasókn Barnasamtooma í skólasalnuTn M. 11. Sére Bragi Friðriks- son. Keflavíkurkirkja Messa kl. 2. Sérá Bjöm Jóns- son. Innri Njarðvíkurkirkja Barnaguðsþjónusta M. 11. Séra Björn Jómsson._____~ 75 ára er í ciag, SkúM Sdg- urðsson, vöruibílstjórL Holta- gerði 8, KópavogL í dag verða gefin sarnan í hjóneband í KópavogsMrkju af séra Áma Pálssyni, Guðhjöirg Sigurðardóttir, Stigahlíð 43 og Eyvindur Jchannssom, Borgar- holtsbraut 72. Heúnili þeirra verður að Skeggjastöðum, Mos fellssveit. Þann 9. desember voru gefin saman i hjónaband af séra Jóni Þorvarðssyni, ungfrú Sigríður Halldórsdóttir og Olíar Öm Valdimarsson, MLávaihlið 41, Rvk. NÝIR BORGARAR Laugardaginn 11. nóv. voru gefin saman í DómMrkju af séra Jóni Auðuns, ungfrú Ema Gunn arsdóttir og herra Þórður Júlíus son. Heimili þeirra verður að Grænuhlíð 15, Rvíik. Ljósmyndastofa Þóris. Á Fæðingarheimilinu við Eiríks götu fæddist: Aiison Heineman og FYitz Heineman, Víðimel 49, dóttir, þenn 11.1. 1973 kl. 13.20. Hún vó 3420 og mældist 48 sm. Maríu K. Ingvairsdótt'Ur og Helga Þresti Valberg, NúpL Fljótshlíð, dóttir, þann 11.1. kL 20.56. Hún vó 3260 g og mœld- ist 50 san. Áheit og gjafir Laugerdagkm 4. nóv. voru gefin saman í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjóns- syni ungfrú Ástrós K. Haralds- döttir og herra Pétur Þ. Sig- urðsson. Heknili þeiira verður að Irabakka 26, Rvík. Ljósmyndastofe Þóris. Gjafir og áheit tii kkkju- og safnaðarheim ilisbyggiingar i Ár- bæjarpresitakalIL er bárust á síð astliðnu ári. Frá önefndutm hjón um kr. 25.000, Áheit 1.000, AC 1.000, SH 1.000, Áheit 1.200, GS 1.000, Áheit 200, BJ 1.000, MM 750, GG 6300, Fá önefndum hjónum 5.000, Áheit frá NN ef hent Bræðrafélagi 1Ö.000. Sam- tals kr. 53.450. Fyrir hönd safnaðairiins þakka ég innilllega þessar gjafir og þarm góðlhug, er að baki þedrre býr og áma gefendum allra heilla Oig bless- tmar á nýju ári. Guðmundur Þorsteinasón sókna rpregtur. ff XRNAÐHEILLA 11

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.