Morgunblaðið - 13.01.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 13.01.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGOR 1.3. JANÚAR 1973 5 14 þúsund haf a séð FRENZY Mikil aðsókn að barnamyndinni GEYSILEG ajVsókn hofur Verið að jólainyiKl - I/auuai áshiós Frenzy eftir hrollvekjiniieistar- ann Alfred Hitchcock, og má heita að up]>selt hafi verið á aðals.vninifartíina bíósins dag; hvern. Þannig höfðu um 14 þús- Barnainyndin Ævintýralandið Atriði úr niynd I-augarásbíós — Frenzy Sjómenn semja í Færeyjum Frá fréttaritara Mbl. í Þórshöfn i Færeyjum í gær. FÆREYSKA fiskimannasani- bandið hefur gert nýjan launa- samning við samtök útgerðar- manna. Aðalbreytingin er sú að orlofsfé hækkar úr 7 í 9 '/i%. Þetta liefur í för með sér að út- gjöld útgcrðamianna hækka uni 1,2 milljónir danskra króna á ári. Samnmg'uriinn kveður einnig á um að þremur dögum eítir að skip kemur til hafnar skal út- gerð tilkynna fiskimönnum hvort þeir verða með í næstu veiðiferð eða ekki. Margoft hefur hent að fiskimenn hafa gengið út frá því að þeir yrðu með í næstu veiði- ferð en skipið hafi siglt án þeirra og án þess að þeir hafi verið iátnir vita. Útgerðarmenn eiga að greiða viðkomandi upphæð sem svarar mánaðar lágmarkslaunu'm etf þeir veita ekki umræddan frest og standa ekki við hann. Samningiurinn gildir til 1. des. — Jogvan Arge. Flugfélögin: Viðræðu- fundur á mánudag NÆSTI viðræðufuindur flugfélag anna er fyrirhugaður á mánúdag. Brynjólfur Ingólfsson, ráðuneyt- isstjóri, sem stýrir viðræðunum, er nú staddur á fundi sam.göngu málanefndar Norðuriandaráðs í Stokkhólnii ásamt sanagöngu- málaráðiherm, Hannibal Valdi- marssyní, og eru þeiir vænfan- legir heim aftur á mánudrg. Athugasemd und nianns séð niyndina eftir tváer fyrstu vikurnar. Frenzy er alveg ný af nálinni, var frumsýnd í Bandari.kjun.um í júnií og mánuði síðar í Bret- lamdi. Munu fá dæmi þess hér iendis að mynd hafi verið tekin til sýniimga hérlendis svo skörranu eftir heimsfrumsýn- in.gu. Fyrir bragðið er myndin talsvert dýrari i lei'gu, enda sagði Árni Hinriksson, fram- kvæmdastjóri bíósins, að ekki væri vænzt neimis gróða af sýn- ingum myndariininiar, heldur væri hér fyrst og fremst verið að reyna að koma til móts við óskir fjölrmargra, að sérstaldega rómaðar myndir væru sýndar hér fyrr en tíðkazt hefði til þessa. Laugarásbíó hefur einnig hugs að til yngri borgaranna, því að jóte.mynd barnanna er viðburða- rílk bandarísk myrnd, sem hlotið hefur maifnið Ævintýralandiið. Islenzkur texti er við myndina, og þess gætt sérstaklega að þeir standi svo lemgi á tjaldimu, að börnin mái að lesa þá þó að þau hafi ekki náð fulium lestrar- hi'aða. TaJ lei.kenda er ekki þýtt frá orði til orðs, heldur söguþráðurinn rakinn um leið og myndin gerist. Þessi tilraiun biósims hefur einnig mælzt mjög vel fyrir að sögn Árna, og mikil aðsókn verið á ailair barnasýn- imgar. Á.rni saigði, að nú væri fyrirhugað að bjóða ýmsum hópum barna, sem eiga við ein- hverja erfiðleika að strrða, að sjá mymdima., og nefndi hann sem dæmi ýmis heimili vangef- inna barna og eins lömuð eða fötluð börn. Maria Lierena frá Kúbu syngnr nú á Hótel Loftleiðum. 1 TILEFNI af þri, sem hafit er eftir mér sem stjórnarforimanni Happdrættis Háskó'a ÍSlamds í þættimuim „Spurt og sivarað“ í jainúar, tek ég fraim, að ég kann- ast ekki við, að blaðið haifi beð- ið mig um að svara þeirri spurn- inigu, sem þar er birt, og þaðan af síður hefði mér dottið í h.ug a.ð láta það frá mér fiaira Skrif- lega eða m.unniega, að spum- ingin sé ekki svara verð, ei.ns og b'iaðið gefuir í skyn. Spurningum af þessum toga, eims og ra.unar öllum spu'rning- um, seim mér er ætlað að svara í blaði, vil ég, að sé komið á framifæri við mig beint og helzt Skriiflega, ef þess er kostur. Dá 'kar eins og „Sp'urt og sva-r- að“ eigia fulian rótt á sér, og vita'Slkuid er ágætt að fá svör við spumingum, seim þar birtaist, en ski’.yrðisliaust verður þess þó ekki kraifiz't, og ai’ls etoki meima spurnin.gunn i sé komið á fram- færi á eðlilega.n hátt og við þá, sem .warið er síðan kenint við i bliöðuniutm. Auk þess er eitt að svara ekki spurning'ii, en annað að seg.ja. íið linn sé ekld svara VIM’ð. Samband m.un hafa ver'ð hafit við fraimikvæmd'astjón'a Hann- dræftis H.í. um þeittia aitriði í siima, en honnwn var e'toki lióst, í hvaða dálkuim lesendabréfið átti að bi’tast, en gerði ráð fyrir því, að þetta væri í „Veivak- Handtekinn á innbrotsstað BROTIZT var inn í efnalaugina Glæsi við Laufásveg í fyrrinótt, en þjófurinn var handtekinn á staðnum. Hann hafði fyrr um nóttina brotið rúður í tveimur húsum, öðru við Þórsgötu, hinu við Þingholtsstræti, en ekki gert tilraun til að fara þar inn. Mað- ur þessi á alinokkurn afbrotafer- il að baki. Samninga- fundur á mánudag NÝR samningafundur flug- manna og flugfélaganna hefur verið boðaður á niánudag, en und anfarið hefnr sérstök nefnd starf að að flug- og hvildai'timaregl- u m. Sammingar flugmamna renna út 20. janúar n.k. og einnlg samm ingar flugvélstjóra og fliugvirkja og flugumsjónarmanna. Viðræð- ur við flugumsjónarmenn munu nú vera á döfinni. anda“. Taldi ha.nm að við óstouð- um ekltoi efltir því að gera at- hugasemd við aðfinnslu 1'es.amd- ans, enda væri hún ekiki bein'liím- is bori.n fram í spurningar- formá til Happdrættisims. Þar með er ekki sagt, að fratm- tov'æm'dastjóri og stjórniarforimað ur telji spurmimguna etoki svara verða. Að þvi er lýtur að spurmingu lesamdans vil ég taka það frarn, að um noktourt árabil hefur það verið vemja að efn.a til myndar- legs blaðaimanmafundar eimu sinmi á ári, þegar nýfit söjuár fer í hönd, og þá hefur jaifmframit verið boðið noktoium heppmum vinnenduim og uimiboðs.mönmium Happdrættisins. Þetta tækifæri hefur verið notað til þess að tooma á framfæri hl.uitlægum staðreyndu.m u.m ha.ppdræ.t)tis- rðtost'urim.n og snaitt hjá þvi að hmjóða í niötolcra aði'la í því sam- bandi. Ég tel þetta haifa upplýs- ingagidi fyrir almemnimg, em vænti þess auðvitað eimnig, að það hafi nototourt söliuigildi, þar saim nokkru fé er tii þess varið. Ég get því alis ekki fiallizit á sjöniarmið lesamda, að það „væri nær“ að bjóða einhvarjum öðr- um en hinium heppmiu vinmemd- um. Hins vegai- fel’st ég ailveg á það, að það geti verið eðlfiiegt að breyta til frá þairri hefð, að bjóða áva.Tt eimihver j'um úr hópi vinnemda. t. d. kæmi hreinlega til graima að draga úit einihverja aif þeim óhenpnu, og ýmislegt fleira mætti taka til athugumar, og var það mál þegar á dagskrá hjá ototour, er l.esendabréfið birtist. Með þötok fyrir birtinguma. Guðlaugur Þorvaldsson. A t.Iui gasem <1 1»I a ðama u ns: Eins og fram kemur liér að ofan, hafði ég samband við f'ram kvæmdastjéra happdrættisins, bar þessa spurningu npp og sagði hana hafa borizt Lesenda- b.iónnstu Morgunblaðsins. — Kvaðst liann vilia rieða þetta mái við stjórnarfortnann happ- drættisins og myndi hafa sam- band við mig aftur að J>ví lloknu. Síðar sama dag liringdi hann aftur í mtg og skildi ég J>á orð hans á bá leið. að hann og st.jórnarformaðurinn hefðu ræti þetta efni og teldu spnrninguna ekki svara verða. Datt méf ekki annað í hug en að þetta segði framkr\’æmdastjór inn nieð fiillu samþvkki stjóm- arformannsins og í hans iimboðl og sá ég þvi ekki lástæðu til að hafa samband við stjómarfor- manninn sjálfan að auki. Ef barna befnr hins vegar verið um að ræða. að ég hafi skilið orð framkvænidastjórans rangt, sem ég tel bó ekki, þá er ég fús að Inðiasf a.fsiikunar. Stefán Halldórsson. Suður-amerísk söngkona syngur á Hótel Loftleiðum ÞEKKT söngkona, Maria Ller- ena frá Kúbu, er hingað komin til að skemmta gestum Loftleiða- hótelsins næstu vikurnar. Maria sem einkum syngur suður-amer- ísk lög við undirleik hljómsveit- ar Jóns Páls, er þegar byrjuð að skemmta, og miin liún syngja fjögnr kvöld í viku til 5. febr. næstkomandi. Á siðastliðnum árum hefur Maria komið fram víða um heim, í Japan, Ástralí'U, Persiu, Norðurlönduim og Englandi, svo eitthvað sé nefnt, og síðastliðin þrjú ár hefur hún sungið með hljómsveit Edm.undo Ros i Lon- don og víðar, við mdklar vin- saeldir. Maria byrjaði snemma að syn.gja, en segja má að frægðar ferill hennar hefjist ekki fyrr en á tvítuigisaldrinum, er hún kom fram á Tropicana, sem er einn frægasti skemmtistaður á Havana. Á Havana kynntist Maria eiginm.anni sínum, sæsk- u.m mannfræðiprófessor við Lundúnaháskóila, en þau hafa verið gi'ft í 10 ár. í fyrradag, er blaðamenn hittu J Mari.u að máli, fengu þeir tæki- færi ti'l að heyra hana syn.gja tvö lög, og var henni vel fagnað. Maria er há og spengileg, 185 sm á hæð og segja má, að hún líti eins vel út og rödd bennar hljómar. Aðspurð kvaðst Maria tounna vel við sig hér og sagðist hlakka til að syngja fyrir íslend-' inga. Mennta- skóli austan- lands MENNTAMÁLARÁÐUNÉYTIÐ hefur skipað Hjörleif Guttonms- son, kennara, Þórð Benediktsson, son, kaupfélagsstjóm, í bygginig- bankastjóra, og Þorstein Sveins- arnefnd fyrir menntaskóla á Austurlandi og er Hjörleifur for- meður nefndarinnar. Gufubað í Firðinum TVEIR Hafnfirðingar hafa nú fengið leyfi bæjaryfirvalda til a8 setja á stofn gufubaðsstofu i Hafnarfirði með tilheyrandi a8- stöðu fyrir nudd og líkamsæf- ingar á 1. hæð Alþýðuhússins. Stefnt er að því að hefja þessa starfsemi með vörinu, ef allt gengur að óskum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.