Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 1
32 SIÐUR k 44. tbl. 60. árg. FIMMTUDAGUR 22. FEBRUAR 1973 Frentsmiðja Morgunblaðsins. Nixon bjartsýnn á efnahag ríkisins Fessi mynd var tekin við höfnina í Vestmannaeyjnm í gaer á stórstraumsfjöru. Sýnir hún hraun- ið og í baksýn er Klettsnef. Á stórstraumsfjöru í gær voru 200 nietrar frá hraunrananum í Heimakiett, þar sem stytzt var og 140 metrar í Yzta-Klett. — Ljósm.: Sigurgeir. USA og Kína: Tíðinda að vænta í dag? Washington, 21. febr. NTB. KfNA og Bandaríkin munu á morgun, fimmtudag, senda frá sír sameiginlega yfiriýsingu, þar sem gert. er ráð fyrir að upplýs- ingar komi fram um það, hvort dr. Henry Kissinger, öryggismála ráðgjafa Nixons hefur tekizt að fá aðila til að fallast á að opin- ber fulltrúaskipti i einhverri mynd verði tekin upp milli land- anna tveggja. í»ess er vænzt að Nixon geri forystumönnnm á Bandaríkjaþingi grein fyrir þessu i kvöld, en vafasamt þótti að nokkuð síaðist út um það fyrr en á morgun. Þó telja flestir sennilegt að í yfirlýsingunni muni báðar þjóð- ir leggja áherzlu á bætt sam- skipti, hvort sem Kissinger hefur tekizt að koma í kring sendi- manmaskiptuim, og au'kinni sam- vinnu, meðal annars á sviði menningar og lista. Israelar skutu niður farþegavél frá Líbýu Golda Meir kveðst harma atburðinn Tel Aviv, Kairó, 21. febrúar. — AP-NTB — GOLDA MEIR, forsætisráð- herra ísraels, gaf í kvöld út stutta yfirlýsingu, þar sem hún lét í Ijós hryggð stjórnar sinnar, vegna atburðarins, sem varð yfir Sinaiskaga fyrr í dag, en þá neyddu ísraelsk- ar orrustuvélar farþegaflug- vél af gerðinni Boeing 727 frá Líbýu til að brotlenda og fór- ust þá að minnsta kosti 70 manns. Forsætisráð- herrann ítrekaði það, sem talsmenn herstjórnarinnar í Tel Aviv höfðu áður sagt, að flugstjóranum á líbýsku vél- inni hefði þrívegis verið gefn- ar viðvaranir og hann beðinn að hafa sig á braut, en hann Jarðskjálfti við Los Angeles — en mannskaðar engir Los Anigeles, 21. febr. AP— NTB. SNARPIJR jarðskjálftakippur varð i gr«nnd við stórborgina Los Angeles í dag og mældist atyrkleiki ha.ns iun 5,5 stig á Rie.hterkvarða. Kkkert mann- tjón varð samkvæmt síðustu fréttum, en varulegair skemmdir á húsnm i ýmsum útborgiim Los Angeles og þar í borg léku skýjakljúfar á reiðisk,jálfi og fólk þusti þúsiindum saman út á götur skelfingu lostið. JarðskjáSftinm varð i morgun- sárið og miunu upptök hans hefa verið í 175 kim fjariiægð frá miðborg Los Angele.s. Er þetta í annað sinm á tveimur árum, að jarðskjálfti verður í SucVur-KaK- forníu. Þegar slíkir atburðir gerð ust síðast, eða í febrúar 1971, létust 64. Nú mun tjón hafa orð ið mest í borgimmi Oxmard, seim er 70 km fyrir sunman Los An.g- eles. Þar hrundu hús, þök iyft- ust af nokkrum stórbygigimgum og rúður sphjndruðust. Viteð er að tveir memm urðu fyrir þvi að fá rúðubrot í sig, en frekari meiðisl á mönmum virðast ekki hafa orðið. skeytti því í engu og kvaðst ekki taka við skipunum frá ísraelum. Fréttum bár ekki setnan um, Mexíkó- forseti á flakk Mexikóborg, 21. febr. AP. LUIS Echever.ria, forseti Mexíkó tilkyin.nti i dag, að hamn ætlaði að fara í heiimsökn til Kima og Sövétrikjanna, Kemada, Bret- lands, Beligíu og Frakklands mámuðina marz og april. Þykir þessi til'kynnimg Mexíkóiforseta hinum mestu tíðimdum sæta, að sögm AP fréfctastofumnar, og þyk- ir bemda til að forsetimn leggi kapp á friðisamleg og væm sem- skipti við sem flestar þjóðir. Londom, 21. febi'úar.— AP GULLÆÐI greip um slg i dag í Evrópu í kjölfar dollarakrepp- unnar fyrr í þessum niánuði og gctur valdið nýjiint þrýstingi á dollarann þrátt fyrir gengisfell- inguna. Gullverðlð hækkaði um 3 dolil- ara úmsan í dag og er nú orðið tæpir 80 dollanar únsam, sem er algert vt. Verðið hefur hækk- að um 11 dollara slðan gemgi doUajams var lækkað og um 6 doliara siðan á mánudag. Washington, 21. febr. NTB. NIXON Bandarikjaforseiti flutti í dag útvarpsávarp til banda- rísku þjóðarinnar og lét þar í ljós bjartsýni um bandariskt efnahags- og atvinnulíf á næst- unni. Hamn viðurkenndl þó að verð á mátvörnm myndi fara hækkandi á næstu mániiðiiini, vegna þess að eftirspum væri meirj en framboðið. En hamn sagði að þi*T ráðstafanir, sem gerðar hefðu verið til að amka fraimboð myndu væntanlega beira árangur. Þar á meðal eru íviln- anir á innfluttu kjöti, seim eru þó ekki svo miklar að þær skaði franileiðslu hjá bandarísknm landbúnaði. Forsetinn sagðist vangóður um að möguleikar væru á því að halda verðbólgunnd talisvert í skefjum, eða frá 3-2,5% áður em árið væri ldðið. Ræða forsetans ver immgangur að sérstakri skýrslu um efmahag hvernig þessi a tbu rður hefði gerzt og voru óljósar enn i kvöid. 1 Líbýu er staðhæft að fsraeiar háfi skotið vélima niður, án þess að húm hefði komið ná- lægt israeliskri lofthelgi, em fsira elar segja, að hún hafi verið á fíiugi yfir bækistöðvum þeinra við Súezskurð, þar sem venjuleg farþegafLugvél átti ekki erimdi. Hins vegar ber stjórmmáJa- fréttariturum saman um að þessi atburður geti haft alvar- legar afleiðimgar í för með sér og dragi nokkuð úr vonum manna um að saimmiimgaviðræður geti verið á nœsta leiti. Viðbrögð við þessuim atburði, svo og við skymdiárásum ísraela á bæki- stöðvar Líibana, sem sagt er frá í annarri frétt, hafa vakið geysi- lega reiði i Arebalöndum,. í Kairó var sagt í útvarpimu í kvöld og haft eftir talsmanni stjórnarinnar, að ísraelar hefðu þarna skotið niður vél með 113 manns (sú tala hefur ekki feng- iz>t staðfest) með köldu blóði og var þessu atferli lýst sem Framhald á bls. 13 Þamndg hafa spákaupmemn háigmiazt veruiega, en þeir virð- ast gera ráð fyrir því að guli- verðið haldi áfram að hækka, því að ekkert bendir ti'i þess að þeir hirði um gróðamm. Kaup- emdurnir virðast ekki vera skartgripasalar og fyrirtæki sem nota gull við framleiðsiu, heldur spákaiupmenm. Stórir kaupendur í iðnaði virðast gei'a ráð fyrir að guMverðið lækki fljötíega aftur og biða með að kaupa þaing- að til. Óvissa um framtóð pappirs- iand'sins, sem hanm mun senda Bamdaríkjaþingi á morgum, fimmtudag, eimni af mörgum skýrslum um „hag og stöðu rik- isims“. Þá sagði Nixom einmig, að breytimgin sem hefði verið gerð á gengi Bandaríkjadollars, myndi bæta tíi muna viðskiptajöfn- uð Bamdarikjamanna við útlönd og bœta samkeppnisaðstöðiu varn ings frá Bandaríkjunum i öðrum lönd'um til sitórra muna. Líkræn- inginn fundinn? París, 21. febr. NTB. FRANSKA lögreglan hundtók í dag fraimbjóðanda einn, sem kveðst vera einn af forsvars- mönnum hóps þess, sem stal kistunni með lí'ki Pétains marslkálks úr kirkjugarði á eynni Yeu í Vestur-Frakk- iandi á dögumum. Maður þessi heitir Huimbert Massol og er fuMtrúi Repúbl'i kamska sám- einingarflokksims og sagði hann í dag að þess skyldi vamdlega gætt að kistan kæmi ekki í leitirnar, fyrr en Pom- p dou Frakklandsforseti lolf- aði því að Pétain fengi virðu- legri hvilustað. bls. bls. Fréttir 1, 2, 3, 13 og 32 Doppur 5 Leirur og I^eiruveg greim 11 Þingfréttir 14 Sauðfjárrækt og sýningar 15 NYT grein eftir Reston 16 Hafinarhrip eftir M. 17 Glugginn ________ 21 Anmóll nóvem- ber 1972 21—22 íþróttir 30—31 gjaldmiðl’a, ekki sázt dollarams, virðist vailda guMæðinu. Staða doMarams hefur veikzt á helzfu mörkuðum eftir þvi sem gúli- kaupin hafa aukizt. Verðhækkumim getur haft keðjuvei'kamir og orðið til þess að æ fleiri spákaupmenn birgi siig upp af guMi. Verðið á guMi hefur hækkað úr 43 dollurum í desember 1971 þegar gemigi doM- arans var fellt i rúmlega 79 dollana únsam. Þetta þýðir 80% hagmað spákaupamnma á 14 mámuðnm. Gullæði í kjölfar dollar akr eppu nnar 4

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.