Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 28

Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 28
2N MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1973 Hringl eflir midncelli M.G.EBERHART í dag. Einhvei’ náði í nýju lykJ- ana, sem hún útvegáði sér. Ein- hver . . . — Nú, það? sagði Pétur. — Já, vitanlega. Þú átt við, hverjir hafa fjarverusönnun í dag og hverjir ekki. Ég hafði það ekki. Ætlarðu að fara að halda því fram, að ég hafi gert þetta aláit? — Nei, sagði Cal. — Og svo hefur e;n,hver reynt að brjótast hér inn í nótt. Parenti ætti að vita af því. — Það er nú um seinan. Lög- reglan gæti aldrei náð í neinn héðan af. — Og svo vitum við ekki, hvað Dodson hefur að segja. Það gæti vel verið eiitt- HAMBORGARAR RUSSABORGARI UNDRABORGARI STEIKBORGARI Kræsingarnar eru í Kokkhús- inu. KOKK HÚSID Lœkjargata8 sími: 10340 hvað, sem betra væri að Parenti vissi. Segðu mér, Pétur, hvert er þitt álit á þessari sameinin,gu fé- laganna ykkar? Pétur hrökk við. — Samein- ingu? — Ég komst að því i dag, að Art hefur keypt heila glás af hlutabréfum í Pitgriim South- ern. Fyrst var eins og Pétur átt- aði sig ekki, en svo varð hann móðgaður. — Hann bindur von- ir við sameininguna. Bréf- ín mundu hækka í verði, ef úr henni y rði. Cal kinkaði kolll. — En þetta er nú samt talsvert áhættu spil hjá honum. Ég hef heyrt, að hann hafi tekið öll lián, sem ihann gat fengið út á bréfin sin i Sheraton VaMey. Og ef ekki vei'ður úr sameiningunni, tapar. hann stórfé. Gafstu honum í skyn, að þú værir hiynntur sam- einingunni? Já, hugsaði Jenny, hann sagði Blanche það kvöldið, sem Fiora var myrt. Fiora heyrði Blanche segja Art frá þvi. Pétur varð vandræðalegur. — Nei. Það er að segja . . . Nei. Sagðirðu Blanche, að þú vær ir þessu hlynntur? — Ekki beiniínis. Það er að segja . . . ég kann að hafa sagt, að ég ætlaði að athuga málið. Það gæti verið vænlegt fyriir- tæki. Ef það kæmiist ekki í kring, verður Art fyrir miklum von- brigðum. En koimist það í kring, er ég farinn frá þér. Pétur gliápti. — Þér er ekki ak vara, Cal! Hvaða moguleika hefðir þú á öðnum sviðum? Ekk ert í líkingu við núverandi at- vinnu þína. Hefurðu kannski fengið tiliboð? — Nei. — Nú, hvað þá? — Mig langar ekkert til að fara, en svona er það nú samt. Pétur beit á vörina, hugsi. — Blanehe er þvi hlynnt, og hún er glúrin. Hún heldur, að það geti orðið arðvæntegt. Cal sagði: — Talaðirðu nokk- uð um þetta við Fioru? — Nei, ég talaði aldrei um viðskiptamál við hana. Hvað ertu að fara? Cal hristi höfuðið. — Ekkert sér stakt. Ég vil bara komast að þvi, hvort þeim Art og Fioru hefur nokkuð lent saman. Blláu augun í Pétri voru eins og ís. — Art gæti ekki með neinu móti hafa komið hing að og skotið Fioru. Hann hafði enga ástaeðtu til þess þó ekki væri annað. — Ég sagði heldur ekki, að hann hefði gert það, sagði Cal, og i sama bili kom frú Brown inn með hringlandi bakka í hend inni. Cai tók hann af henni og setti á borðið. Pétur sagði: — Blianche var að tala við Art, þegar fyrra skot- ið hlijóp af. Ég heyrði til henn ar. Hún var í simanum í forstof- unni. Ég var einmitt héma við arininn að skara i eldinn. — Já, það vei.t ég. Cal hellti i glas handa frú Brown, rétti henni það og sagði: — Minntist Fiora nokkurn tíma á Waldo Dodson í bréfum sínum? Frú Bnown hleypti brúnum og hugsaði sig um» — Nei, aldrei einu orði. - Sagði hún nokkurn tíma frá Art? —- Art Furby? Nei — það er að segja, hún nefndi hann á nafn einu sinni eða tvisvar, hann væri lögfræðingur járrubrautarinn- ar og ætti heima héma i nágrenn inu. Annað var það ekki. Hún hefur vist ekki talað neitt um neina vinkonu Arts? — Arts . . .? Pétur roðnaði og varð reiðiJegur á svipinn. — Nú gengurðu of langt, Cal. Kona Arts var sjúklingur árum sam- an. Ég hefði ekki láð honum þó að hann hefði náð sér í annan kvenmann — eða kvenmenn. En það gerði hann bara ekki, Allir virtu hann fyriir tryggð hans við konuna sina. Frú Brown leit fast á Cal. — I>essi vinkona hans var ekki Fiora. Til þess var Fiora of hag- sýn. Hún hefði óttazt, að Pétur kæmist að því. Nei, Airt skaut ekki Fioru tifl þess að koma í veg fyrir, að hún segði Pétri neitt. Fiora hefði aldrei sagt í þýðingu Páls Skúlasonar. Pétri neitt. Það hefðii hún aldrei vogað sér. Pétur starði á hana. Cai sagði: — Eruð þér alveg viss um, firú Brown, að eiinhver hafi verið að reyna að komast héma inn í húsið í nótt? — Ja, hvort ég er. Hver sem það hefur verið, þá reyndi hann við bakdyrnar og læddist síðan eftir garðhjalianum og að for- dyrunum. Ég gat nú ekki séð, hver þetta va.r og svo komuð þið, rétt i sama bili. Ég heyrði bara eitthvert sknjáí í runnuinum handan við brautina. Og sá hreyfin-gu. En ég heyrði til hennar við fordymar. Það er að segja, ég held, að þetta hafi verið Blanohe. En það getur auð vitað hafa verið einhver annar. — Ég held ekki, að neinn hafi verið hér á ferli. Pétu,r var orð- inn rjóður og reiður. — Og það velvakandi GLÆSILEGT BINGÓ / GLÆSIBÆ Kiwanisklúbburinn ELLIÐI heldur stórt og glæsilegt BINGÖ í Glæsibæ í kvöld kl. 8.29. - Verömæti vinninga um 80 þús. kr. - Aðalvinningur ferö til MALLORCA. - Hljómsveit Hauks Morthens leikur fyrir dansi að loknu bingói til klukkan 1.00. ? ? ? Allur ágóöi rennur í Vestmannaeyjasöfnunina. Mætið tímanlega og tryggið ykkur sæti. Kiwanisklúbburinn ELLIÐI. VeJvakandi svarar i síma 1010C frá mánudegi til föstudags kl. 14—15. £ Hvað er hús án íbúa? Addý Guðjónsdóttir skrif- ar: „Ég vil byrja á því að þakka öiluim, sem veitt haifa okkur Vestmannaeyingum hjálp og aLLs konar stuðning á þessum erfiðu stundum að undan.fömu. Það er erfirtt að verða allt í eiinu þiggjamdi en ekki veitandi. Aðfaranótt 23. janúar mun mér aldrei úr minni líða. Að vera vafcin upp um miðja nótt með því að gos væri byrjað á eynmi, rífa bömin sin upp (ég, sem þessar límur rita, á f jögur böm) og sjá amgistarsvipiinm á and- Mtum þeirra þegar þau litu út og sáu austurhhita eyjunnar i ljósum loga, og himimháair eld- tungur blasa við. Síðam er okk- ur tilkynmt, að við eigum að fara um borð í bát, fólfc streym- ir að úr ölium áttum og niður á biyggju; fátt er sagt, það heyriist varla stuna eða hósti frá nokkrum mamrni. Það er eins og allt hafi laimazt nema eldurinn á Mtlu eyjunni okkar, sem við erum nú að yfirgefa. Þar eru mörg okkar fædd og uppalin, þa,r eigum við alit okk- ar — árangu r margra ára strits og erfiðis. Húsin, sem búið er að koma upp, eru nú horfin umdir ösku og vikur. En hvað er hús án íbúa? AMir bjö,rguð- ust og það skulum við þakka Guði fyrir. 0 Frá miklu að hverfa Nú er margt skrifað og talað um okkur Vestoaunnaey- iniga og margt af því kemur við viðkvgeman stireng. Ég held, að fáir geti sett sig í okkar spor, sem ekki er von, en þó viil ég mælast tdl að það sé reynt. Er nema von, að við- brigðin séu mikil hjá fófliki, sem hrifið er burtu úr umhverfi sinu og hefur frá svo miklu að hverfa, þegar ekki er völ á öðru en íbúð, sem kannski er ekki nema eitt herbergi og smá- eldhús? En ég von,a og ég veit, að við gefumst ekki upp. Ég hef aldrei fundið það betur en þessa diaga, að við Vestmanna- eyingar erum edn stór fjöl- skylda — f jölskylda, sem óskar þess heiftast að geta komizt sem fyrst heim á okkar Utliu Heiama- ey. Þegar sjórinn ýfist og rokið rymiur biðja konur sjómann- anna þess, að þær fái menin sina aiftunheiia á húfi. Nú, þeg- ar spúandá eldfjaiHið heifur rænt okkur heimiium okkar, biðjum við þess, að gosinu ljúki sem fyrst, svo að við komumst heim aiftur. Ég endurtek þakkir okkar fyrir aila þá hjálp, sem okkur hefur verið veitt. Láitum ekki leiðimteg skriif eitra huga okk- ar; reynum heldur að skilja það rask, sem hlaut að verða með komu okkar hinigað á fastaliamdið. Reykjavíik, 18. febrúar 1973. Addý Guðjónsdóttir.“ 0 Því ekki Gumpur . . . ? Jóna Vigfúsdóttir skrifar: „Miklar bollaleggiingar hafa verið um mafin á goskeiluna í Vestmannaeyjum, og er það vei. Alimenmingur þarf að fá öðru hvoru tækifæri til að tjá sdg um eiitthvað. Ekki eru aMar nafngiftirnar liprar. Furðutegt er hve lamgt sögugarpeumir vilja ganga í að apa eftir nöfn úr gömlu sadistisku ævintýrun- um okkar; síðast kom na.fnið Múspel! Jæja, kannski er það að nokkru réttnefini, sbr.: „Fjailiið tók jóðsótt og fæddist lttil mús.“ Þá væri eins nær- tækt að fjalMð nefndist Gump- ur, því að frá sjónvarpssemdin- um lítur það út eins og mamns- rass og bann virkur. Látáð nú fjaliið heita stuttu og auðveldu nafni. Sindri er auövifað bezt eða Gosi — nú, eða Dufiþakur, svo að vdð „gleymum ekki garminum hon- um KaitM", þ.e. Istendingasög- unum. Eitthvert sfcutf og lag- gotit nafn, það er það sem gild- ir.“ Dæmaiaust fer þetrta raafin- giftarmáil nú senn að verða. Kannski er það bara eiras og Jóna Vigfúsdóttir segir hér að ofan, sem sé, að almenniragur þurfi að fá tækifæri tii þess að tjá sig. Voraandi verður þó hægt að svala tjániinigairþörfiiimm með einhverju skemmtilegra en þessu fjaiMsóféti áður en lamgf um Mður. Þér lærið nýtt tungumál á 60 tímum LINGUAPHONE Tungumálanámskeið á hljómplötum eóa segulböndum til heimanáms: ENSK A, PVZKA. FRANSKA, SPANSKA. PORTUGAISKA, ITAtSKA. DANSKA, SÆNSKA. NORSKA, FINNSKA. RÚSSNESKA. GRÍSKA. JAPANSKA o fi. VERO AÐEINS KR. 4.500- afborgunarskilmalar Hljódfarahús Reyhjauihur Laugauegi 96 simi: I 36 $6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.