Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1973 i .......———■— ' 19 liim, sem Vegarnefndin notar til að sannfæra menn um giidi Leiruvegarins, sem hún virð- ist fyrirfram hafa bitið sig í að velja. HELZTU mÐURSTÖÐUR 1. Þegar á heildina er lit- ið virðist mér flest mæla igegn Leiruveginum, nema vegarlengdin, sem hlýtur að skipta litflu máld í þessu til- íelli. Líkiegt er að hann valdi grundvaUarbreytinigum á nú- verandi ástandi Leirunnar, sem verður að teljast mjög þýðingarmi'kil fyrir fuglalíf á austanverðu Norðurlandi, auk þess sem hann veldur beinum truflunum á fuglaliífi leirusvæðisins. 1 ölflum menn- ingarlöndum heims er nú reynt að viðhalda sWtoum ós- hólmasvæðum. Leiruveginum fyligir ðhjákvæmilega, að leggja verður framhald hans í gegnum Vaðlaskóg, sem einnig hlýtur að vera fráleit framkvæmd, hvernig sem á hana er litið. 2. 1 stað Leiruvegarins ætti að leggja veginn þvert yfir Hólimasvæðið sunnan Stór- hólma, eins og Náttúruvernd arnefnd Akureyrar lagði til, og alir aðrir náttúruverndar aðiljar hafa verið sammála. Sú leið veldiur minnstum skemmdum á þessu merkilega óshólimasvæði, oig skapar um leið möguleika til að friðlýsa svæðið norðan vegarins oig út að sjónum. Það friðland, sem þannig skapaðist, yrði ein- stakt í sinni röð ag myndi hafa ómetanlega þýðingu, oig síðast en ekki sízt yrði það Akureyringum til sóma. Hótelvinno eftirfarandi starfsfólk vantar okk ur í vor og sumar frá 25. marz eða ca. 25. apríl til ca. 1. okt. Matreiðslumaður Eldhússtúlkur, F ra m re i ðsl u st úliku r, * Herbergisþernur,, * Þiónustustúlkur, * Dyraverði. * Einhver málakunnátta nauð- synleg. Góð vinnuaðstaða og launakjör. Húsnæði útvegað. Ó- keypis ferð heim eftir 3 mán- uði. Skriflegar umsóknir ásamt vottorði sendist: STRAND HOTEL OG MOTEL, Ulvik i Hardanger, Acír. Boks 255, 5701 Voss, Norge. ■VS' -yj. FÉLAGSSTARF sjálfstæðisflokksins Kópavogur — Kópavogur SJÁLFSTÆÐISFÉLÖGIN í Kópavogi efna til almenns fundar í Félagsheimili Kópavogs, efri sal, fimmtudaginn 22. febr. kl. 20.30. INGÓLFUR JÓNSSON, ALÞM., RÆÐIR LANDSMÁL. Fundarstjóri verður Ólafur St. Sigurðsson. Fundurinn er öllum opinn. Hverfasamtök S j álf stæðisf lokksins I SMÁÍBÚÐA-, BÚSTAÐA- OG FOSSVOGSHVERFI OG HVERFASAMTÖKIN I HÁALEITISHVERFI halda sameiginlegt bingókvöld, föstudaginn 23. febrúar næst- komandi kl. 20.30 i húsnæði Dansskóla Hermanns Ragnars, Miðbæ við Háaleitisbraut. Dagskrá: Spilað bingó, góðir vinningar. Stjómandi: Guðmundur Hansson. Kaffiveitingar. Ávarp: Birgir Isl. Gunnarsson, borgarstjóri. Allir velkomnir, mætið stundvíslega. Stjómimar. Akureyringar! Akureyringar! Kvöldskemmtun í Sjálfstæðishúsinu, föstudaginn 23. febrúar og sunnudaginn 25. febrúar klukkan 21. Skemmtiatriði: Dixielandhljómsveit, gamanþættir, gamanvísur, Sigríður Schiöth syngur, tízkusýning, sýndar verða vörur frá Cesar, Karnabæ, Faco og Leðurvörum á sunnudagskvöld. Hlómsveit Ingimars Eydal leikur fyrir dansi. SjálfstæSiskvennafélagið Vörn. G j allar hor nið Gjallarhomið, málgagn Heimdallar, er komið út. — Söluböm óskast til að selja blaðið, afgreiðslan er að Laufásvegi 46. HEIMDALLUR. Egilsstaðir Sverrir Hermannsson alþingismaður boðar til almenns stjóm- málafundar í Valaskjálf, laugardagiitn 24. febrúar kl. 4 e. h. Ræðumenn eru: MAGNÚS JÓNSSON alþingismaður, PÁLMI JÓNSSON alþingismaður, SVERRIR HERMANNSSON alþingismaður. Breiðholtsbúar Hverfissamtök Sjálfstæðismanna í Breiðholti efna til skemmti- kvölds, föstudaginn 23. febrúar nk. kl. 20.30 í Útgarði (uppi), Álfbeimum 74. Dagskrá: Félagsvist. Avarp: Birgir Isl. Gunnarsson, borgarstjóri. Dans. Fjölmennið og takið með ykkur gesti. Nefndin. S j álf stæðisk venf élag Arnessýslu efnir til sníða- og saumanámskeiðs á Selfossi nú á næstunni. Félagskonur, sem vilja taka þátt i námskeiði þessu látið vin- samlegast vita í símum 1178 — 1188 á Selfossi milli kl. 10— 12 f. h. fyrir 1. marz nk. Þar verða allar nánari uppl. veittar. NEFNDIN. nucLVsmcnR ^^22480 FÉIAfHJf St St 59732227 — VIII — 9 I.O.O.F. 5 s 15422281 = 9 III I.O.O.F. 11 = 15422281 = Dómaranámskeið í handbolta verður haldið í félagsheimili Vals að Hlíðarenda. Nám- skeiðið byrjar 5. marz. Þátt- taka tilkynnist Sveini Kristj- ánssyni, Álftamýri 20, Rvík, fyrir 2. marz. Dómarafélag Reykjavikur. Kökubazar lukkupokar og smáborðasala verður að Hallveigarstöðium, laugardaginn 24. febrúar. Skorað er á félagskonur að baka nú vel og mikið og senda okkur kökur á bazar- inn. Móttaka verður eftir há- Framreiðslunemar Hótel Loftleiðir óskar eftir að ráða nema í framreiðslu frá og með 1. maí næstkomandi. Umsóknareyðublöð fást að Vesturgötu 2. Nánari upplýsingar veitir Hilmar Jónsson, veitinga- stjóri. Minningarkort Hvítabandsins fást hjá Skart- gripaverzlun Jóns Sigmunds- sonar, Laugavegi 8. Happ- drættisumboðinu, Vesturgötu 10, Oddfríði, Öldugötu 50, Jórunni, Nökkvavogi 27, Helgu, Viðimel 37, Unni, Framnesvegi 63. Filadelfía Almenn guðsþjónusta I kvöld kl. 8.30. Ræðumaður Willy Hansen. Æskulýðsfélag Laugamessóknar Fundur í kirkjukjallaranum I kvöld kl. 8.30. Garðar Svavarsson. Heimatrúboðið Almenn samkoma að Óðins- götu 6 A í kvöld kl. 20.30. Allir velkomnir. Kvenfélag Ásprestakalls Aðalfundur Kvenfélags Ás- prestakalls verður miðviku- daginn 28. febrúar n.k. I Ásheimilinu, Hólsvegi 17 og hefst kl. 20.30. 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Ostakynning, Guðrún Ingv- arsdóttir kynnir ostarétti. 3. Kaffidrykkja. Félagskonur fjölmennið og takið með ykkur nýja félaga. Stjórnin. KFUM AD Aðaldeildarfundur að Amt- mannsstig 2 b kl. 8.30 i kvöld. Formaður félagsins annast fundinn. Inntaka nýrra meðlima. Þáttur um Jobsbók í umsjá Péturs Guð- laugssonar. Allir karlmenn velkomnir. degi föstudag og laugardags- morgun. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. Hjálpræðisberinn Fimmtudag kl. 20.30 almenn samoma. Annað kvöld: Opin- ber hátíð hjálparflokksins. Góugleði Hið árlega konukvöld bræðra- félags Bústaðakirkju verður sunnudaginn 25. febrúar M. 20.30 í húsakynnum Her- manns Ragnars, Miðtoæ við Háaleitlsbraut. Fjölbreytt skemmtiskrá. Meðal annars mun Birgir (sleifur Gunnars- son borgarstjóri ávarpa sam- komuna. Félagar mætið vel og takið með ykkur gesti. Aðgöngumiðar við inngang- inn. Skemmtinefndin.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.