Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 22.02.1973, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 22. FEBRÚAR 1973 5 Júgurð — Ævisaga DOPPUR í Georg'iu i RÚHslaiuli, |»a<V an sem Stalín «r ættaAur, verða nienn ævagantlir, allt að 120 ára. Að siign fróðra manna, er lykillinn að lang- lífi Georgiunianna, niatara>ð- ið, en þar er júgurðar neytt í ríkiun ntæli. I>að væru auðvitað ýkjur að halda þvi fram, að júg- urð beinlínis lengdi lífið, en næringarsérfræðingar halda því þó frant, að hún sé ein af þeint hollustu fæðuteg- undunt, semi ntenn neyta í dag. J úig’urð er mjög rík að eggjahvítu. 14. 15itri af júig- urð inndhel'dur 1,75 g meiri egigjehvífu en satna magn af mjólk, og júgurð er fitulaus, sem gerir það að verkuim, að hún er bæði auð- mel'tari og misnna fitandi en mjjólkin. í matreiðslubó'k brezka húsmæðtrakennarans, Mrs. Beaton, er júigurð lýst sem þykkum gerjuðum vökva, upprunnum í Tyrklandi. En júgu rð er aldagömuí fæða, og hennar hefur léngi verið neytt í Tyrklandi, Asíu og Austuirlöndum, allt fr-á tím- um Gamía testamentisins. 1 þá daga höfðu hirðingj- ar í þessum löndum mjólk meðferðis í leðurpungum, en sökum hita og hristings, gerj- aðist mjóikin fljótit. En fæða var oft af skornum skammiti á löng'um ferðalögum, og í stað þess að henda henni, komust hirðingjarnir að þeirri niðurstöðu, að gerjuð mjólk var að vissu leyti mjög bragðgóð. Og júgurð náði brátt út- breiðsliu. Á dögum Gengis Khan hófst neyzl'a júgurðar í Indiandi, og enn þann dag í dag er hún talin einn góm- sætasti eftirrétturinn þar í landi. Þrátt fyriir, að júgurð- ar hafi fyrst verið neytt i Tyrklandi, hófst framleiðsla á henni ekki fyrr en í byrj- un þessarar aldar. Það var franski vísinda-maðurinn, Metehnikoff, sem líklega hef ur átt ættir sínar að rekja til Slava, eftir nafininu að dæma, sem tókst eftir mikla rannsókn, að einangra mjólk ursýruna í búligarska drykkn uim yahourth. Sú mjólk- ur.sýra var svo síðar notuð við framleiðsl'u á júgurð í París, þar sem hún var fyrst framteidd í verksmiðjum, og er enn notuð. BRAGÐBÆTT JÚGURÐ Nú á dögiurn er júgiurð, sem framleidd er i verksmiðj um í Bandaríkjunum, mikið notuð í stað sinneps i ávaxtasalöt . og sósur, og krydduð með salti og pipar er hún mikið notuð með græn meti, en biönduð með sýrópi er hún talin góð ungbarna- fæða. Á Norðurlöndum er júg- urð vinsæll eftirréttur og í Bretlandi er ávaxtajúgurð talán einna lijúffengust. Þrátt fyrir, að júgurð er oftast keypt tilhúin úr verzl'unum, er ekkert auðveldara en að útbúa hana heima. Og reynd- ar er það svo, að þeir sem eir.u sinni hafa bragð- að heimagerða júgurð, eru líft hrifni.r af henni fram- leiddri í verksmiðjum. Það er einkar létt verk fyrir hvem sem er að útbúa júgurð heima hjá sér, en til þess þarf aðeins, hálifa te- skeið af aðkeyptri júgurð, pott, glerkrukku (stóra) og hitamæli. Hér kemur svo uppskrift- i.n: Látið hálifa teskeið af júg- urð í krukkuna. Velgið 1 líitra af mjóik í potti í um það bil þrjár mínútur, en gætið þess vel, að suiðan komi ek'ki upp. Síðan á að kæla mjóik- ina niður í 49°C. Ágætt er að hræra í mjólkinni á með- an hitinn er miældur með hita mælinum. Eftir að mjólk- in hefur verið kæTd, skal einni teskeið af henni bætt út i krukkuna og hrært sam- an við júgiurðina í kriukkunni. Að liokum er mjólkinni svo ailri hellit út i jafnt og þétit, og hrært vel í á meðan. Látið lok á krukkiuna og látið hana standa i 4 tima, en geymið hana síðan í kælii- skápnu'm. Þið skuliuð gæfa þess vel, að engin óhreinindii komist í áhöldin, sem þið notið við gerð júgurðar, því þau gætu drepið gerilimn, sem hleypir mjólkina. Buxurnar þrengjast Ef mark má taka á spám brezkra tízkublaða, hverfa víðu og síðu buxumar úr tózku i sumar, en í stað þeirra koma buxuir með peiðbuxna- sndði og þrönigar neðst. Vjð'U buxurnar eru einkar klæðilegar, enda hafa þær jafnt verið notaðar af yngri og eldri konum. En ekki er víst að reiðíbuxuirnar, (mynd) eigi eftiir að failia öll um í geð, því þær eru væig- ast sagt afar öklæðileg- ar, e.nkum þó fyrir feitlagn- ar <>g breiövaxnar kon- ur. Vidd buxinanna er mikdl yfir lærin, en síðan þrengj- ast þær og fyrir neðan hné eru þær níðþröngar og verð- ur því vaxtarlagið eftir þvl. En þessar buxur klæða þó mjög girannvaxnar konur, að því er tizkusérfræðingaf segja. Og nú hverfa háu skórnir líka, að þvi er spáð er, og tá mjóir skór komast aftur i tózku. Já, það hl'jómar ekki vel nú, en líklegt, er að þrön.giu buxunnar verði líkit eins mik'ð notaðar í suimar, eims og víðu buxurnar nú. Það er erfitt að neita tízk- unni. Bræðraiélag Nessóknar boðar til kvöldvöku í Neskirkju, föstudaginn 23. febr. 1973 kl. 8.30, þar sem hjónin Gísli Arnkelsson og frú sega frá í orðum, myndum og munum frá kristniboða- starfi í Konsó. Þess er vænzt að sem flestir sjái sér fært að koma. Stjórnin. Lögtak Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík og að undangengn- um úrskurði verða lögtök látin fram fara án frekari fyrirvara, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessarar auglýs- ingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Áföllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miða- gjaldi, svo og söluskatti af skemmtunum, vörugjaldi af innlendri framleiðslu, skipulagsgjaldi af nýbygg- ingum, söluskatti fyrir október, nóvember og desem- ber 1972, svo og nýálögðum viðbótum við söluskatt, lesta-, vita- og skoðunargjöldum af skipum fyrir árið 1973, gjaldföllnum þungaskatti af dísilbifreiðum sam- kvæmt ökumælum, almennum og sérstökum útflutn- ingsgjöldum, aflatryggingasjóðsgjöldum, svo og tryggingaiðgjöldum af skiphöfnum ásamt skráning- argjöldum. Borgarfógetaembættið i Reykjavik, 20. febrúar 1973. --------:------ SILDARRETTIR Karrý síld Súr-sætsild Ibmat sild Maríneruðsild Sherrysild Saensksíld Sherry Herring síld ofl. BRAUDBORG Njálsgötu 112 Símar 18680 16513 Smuróa brauóió frá okkur á veizluboróió hjá yóur Kaffísrvíttur Heilar og hálfar sneíóar Cocktaúlpinnar ...................-......... ................../ BUTASALA HEFST I DAG V Vörumarkaðurinn hf. Ármúla 1 A. — Simi 86-113.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.